NT - 15.12.1984, Side 9

NT - 15.12.1984, Side 9
Laugardagur 15. desember 1984 9 Á varinhellunni ■ Eftir Kristján frá Djúpalæk, kemur út bókin Á varinhell- unni. Bókin fjallar um „daglegt aml og mannleg lífbrigði í út- kjálkasveit milli stríöa." í bókinni eru sjálfstæö minn- ingabrot og bernskumyndir frá Langanesströndum. Útgefandi er Skjaldborg. Á HallæriS' plönum Hamborgar ■ Skjaldborg gefur út bókina „Andi“ eftir Kai Hermann, höfund metsölubókarinnar „Dýragarðsbörn," og Heiko Gebhardt, Andi fjallar um líf unglinga á „hallærisplönum Hamborgar og eyddu höfund- arnir ári í að safna efniviði í hana. Hákarlar á eyðimörk ■ Út er komin hjá Iðunni ný saga eftir hinn heimsfræga þýska spennusagnahöfund, Heinz G. Konsalik. Nefnist hún Hákarlar um borð og er þriðja bók höfundar á íslensku. Áður hefur Iðunn gefið út Hjarta- lækni Mafíunnar og Eyðimerk- CONDOR TROMMUSETT í hæsta gæðaflokki. Allar stærðir. Stórglæsileg japönsk píanó á góðu verði. KORG GT-BOX Gítar og bassa stillitæki. Draumaeign allra hljóðfæraleikara. Verð kr. 1.670.- Tónkvísl LAUFASVEGI 17 REYKJAVÍK TEL 25336 Einnig mikið úrval af æfingarmögnurum, hljóðnemum. Statíf og stólar fyrir trommur og margt fleira. GÆÐIN FRAMÁR ÖLLU urlækninn eftir sama höfund. Efni sögunnar -er þannig kynnt á kápubaki: Ungi læknirinn, Bert Wolff, ræðst til starfa á glæsilegu skemmtiferða- skipi sem siglir um Indlands- haf. Lífið virðist brosa við hon- um þegar hann verður ástfang- inn af Evu. ungri og fagurri ekkju sem ferðast með skipinu. En hákarlar levnast víðar en í hafinu umhverfis skipið. Fjórir harðsvíraðir glæpamenn eru meðal farþeganna og hóta að sprengja það upp. Og fleiri nýta sér upplausnina um borð. í skjóli næturinnar læðast tíu hljóðlausir skuggar upp í skipið. Eva og læknirinn eru meðal fjögurra gísla sem þeir taka með sér út í eyðimörkina. í brennandi hitanum heyja þessar fjórar mannverur vonlitla bar- áttu við hungur, þorsta og tryllt- ar ástríður fjandmanna sinna. Með hverjum degi dvínar vonin um undankomu... Hákarlar um borð er 205 bls. Andrés Kristjánsson þýddi. Prentsmiðjan Oddi hf. prent- aði. Brian Pilkington hannaði kápu. SHELDON SidneySheldon: í TVÍSÝNUM LEIK, síðarabindi. (Áfrummálinu: „MASTER OF THE GAME“).#MetsölubókíBanda- ríkjunum mánuðum saman. • Myndböndin í efsta sæti vinsældalista frá 19 íslenskum vídeóleigum sumarið 1984. Verð kr. 698,00. HAILEY ArthurHailey: SKAMMHLAUP. • Lesendurhafafagnað hverri spennusögu eftir Haileysem Bókaforlagið hefurgefiðút. • Af þeim má nefna „GULLNA FARIÐ" (Airport), „BANKAHNEYKSLIÐ", „BÍLABORGIN" og ekki síst „HÓTEL". Verð kr. 899,00. ÞORIR Þórir Bergsson: ENDURMINNINGAR. • Hannes Pétursson skáldog KristmundurBjarnason fræðimaðursáu um útgáfuna. • Formáli eftir Guðmund Gíslason Hagalín. Verð kr. 865,00. vmi SIDNEV sh| SHE^on . 1 TVÍSÝNUM 1 'V^ LEIK „AMSrEROFÚIJÍGAIHE" .ItHSTERO VALTÝR DEPILL Tómas Ingi Olrich menntaskólakennari ritaði textann og svissneski Ijósmyndarinn Max Schmid tók myndirnar í glæsilega nýja bók: AKUREYRI, blómlegur bær í norðri. Verð kr. 988,00. Guðjón Sveinsson: ENN ER ANNRÍKT f GLAUMBÆ. • Ný barnabók eftir þennan vinsæla höfund um krakkana í Glaumbæ. Verðkr. 495,00. EricHill: DEPILL FER í LEIKSKÓLA. •BarnabækurnarumDepilerusterkarogþægilegarímeðförum, enda bæði leikföng og létt lesefni með stóru letri. Verð kr. 179,00. ValtýrGuðmundsson, Sandi: FÓTATAK. •Minningaþættirúratvinnusögu, um menn og málefni víðs vegar á landinu. Verð kr. 865,00. GUÐJON DepiU fer í leikskóla

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.