NT - 29.12.1984, Blaðsíða 16

NT - 29.12.1984, Blaðsíða 16
Laugardagur 29. desember 1984 16 Sjónvarp laugardag kl. 20.35: Góður og gamall kunn- ingi í heimsókn -DaveAII- en lætur móðan mása ■ Kl. 20.35 á laugardags- kvöld keniur góöur og gamall kunningi á skjáinn, vafalaust mörgum til óblandinnar ánægju. Það er sjálfur Dave Allen, írski háðfuglinn, sem fátt virðist heilagt. Ekki er ósennilegt að kaþólska kirkjan fái eitthvað á baukinn í þessum þætti hans,sem reyndar er kcnndur við jólin, en sem kunnugt er hefur hún verið einn aðalskotspónn hans, enda segist hann hafa hana að gríni vegna hreinnar og klárrar væntumþykju! Sjónvarp laugardag kl. 22.40: ■ Óskarsverðlaunamyndin Júlía er á dagskrá sjónvarps á laugardaginn kl. 22.40. Þar fara með aðalhlutverk Jane Fonda, Vanessa Redgrave, Ja-. son Ropbards og Maximilian Schell, allt afbragðs leikarar. Sagan segir frá tveim vin- konum, bandarískri skáld- konu, sem lýsir örlögum Júlíu, æskuvinkonu sinnar. Júlía er gagnmenntuð, hefur lagt stund á nám í læknisfræði, en hún hefur ekki hugann eingöngu bundinn við námsbækurnar, heldur fyllist hún áhuga á stjórnmálum og mannréttinda- málum. Hún tekur virkan þátt í baráttu gegn uppgangi nas- ismans, en það var sem kunn- ugt er hættulegasta iðja. sem liægt var að fást við. Myndin er bandarísk, gerð 1977, byggð á bókinni „Penti- mento" eftir Lillian Hellman. Lcikstjóri er Fred Zinnemann. Þýöandi er Kristrún Þórðar- dóttir. .Myndin hlaut þrenn Óskars- verðlaun. ■ Vanessa Redgrave fer með hlutverk Júlíu Rás 2 laugardag kl. 24. „Sending í loftinu“ - á næturvakt ■ Stjórnendur næturvaktar þætti sínum. Þeir ætla að tala Rásar 2 á laugardagskvöld, við íslenskan flugstjóra hjá þeir Arnar Hákonarson (t.h.) Flugleiðum á leið frá New ogGunnlaugurHelgason(t.v.) York til (slands. Samtalið fer bjóða upp á algera nýjung í fram í beinni útsendingu með milligöngu loftskeytastöðvar- innar í Gufunesi, og að sögn þeirra félaga er þetta í fyrsta sipti, sem slík útsending á sér stað hér. „Sendingin verður því í loftinu, eða „in the Air,“ eins og Kaninn segir," segja þeir. Þá flytur líka Guðni Bragason pistil um áramóta- hald í New York. Utvarp kl. 20.50: Aldarminning Arnar Arnarsonar skálds: „Löngum er ég einn á gangi“ ■ Helgi Már Barðason ■ Örn Arnarson skáld, eða Magnús Stefánsson, hefði orð- ið 100 ára 12. desember sl., en hann var fæddur austur á Bakkafirði 1884. í útvarpinu verður dagskrá honum helguð og nefnist hún „Löngum er ég einn á gangi". Helgi Már Barðason sér um dagskrána og tók saman efni hennar. Lesari með Helga er Gyða Ragnars- dóttir. Helgi Már sagði. að í þættin- um yrði stiklað á Stóru í æviat- riðum skáldsins. Sagt verður lítillega frá bernsku og upp- vexti Magnúsar fyrir austan, og drepið aðeins á veru hans í Vestmannaeyjum og síðast getið um dvöl hans í Hafnar- firði, en þar bjó hann til dauða- dags. Magnús var sérstæður að mörgu leyti, sagði Helgi Már. Hann sóttist ekki eftir frægð- inni, heldur forðaðist hana og var hlédrægur alla sína ævi. Við reynum í þættinum að kynnast skáldinu og þó einkum manninum sjálfum á bak við skáldið. Lesin verða nokkur Ijóð Arnar Arnarsonar, og leikin verða lög sem samin hafa verið við ljóð hans. Helgi Már sagði, að þegar hánn hefði farið að leita eftir tónlist við vísur og Ijóð skáldsins, þá hefði ótrú- legur fjöldi laga komið í Ijós. Greinilega hafa Ijóðin hvatt tónskáldin til verka. Söngvarar verða m.a. Jóhann Daníelsson frá Dalvík, Hálft í hvoru, Árni Johnsen, Ellý Vilhjálms, Lítið eitt o.fl. Magnús Stefánsson lést í júlí 1942. Laugardagur 29. desember. 7.00 Veðurfregnir Fréttir Bæn Tón- leikar Þulur velur og kynnir 7.25 Leikfimi Þórhallur Heimisson talar 8.00 Fréttir Dagskrá Morgunorð Þórhallur Heimisson talar 8.15 Veðurfregnir 8.30 Forstugr. dagbl. (útdr.) Tónleik- ar. 9.00 Fréttir Tilkynningar Tónleikar 9.30 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Eitthvað fyrir alla Sigurður Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 DagskráTónleikarTilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir Til- kynningar Tónleikar. 13.40 fþróttaþáttur Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 Hér og nú Fréttaþáttur i viku- lokin. 15.15 Úr blöndukútnum - Sverrir Páll Erlendsson. (Rúvak) 16.00 Fréttir Dagskrá 16.15 Veður- fregnir. 16.30 Bókaþáttur Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 17.10 Tónleikar í útvarpssal a. „Chaconna" i d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Hlíf Sigurjóns- dóttir leikur á fiðlu. b. Sex lög úr lagaflokknum „Helgu jarlsdóttur" eftir Jón Björnsson. Elín Sigurvins- dóttir og Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir syngja. Ólafur Vigmr Alberts- son leikur á píanó. c. „Fimm stykki" eftir Hafliða Hallgrímsson, og „Hans", tilbrigði um íslenskt þjóðlag, eftir Þorkel Sigurbjörns- son. Edda Erlendsdóttir leikur á pianó. 18.10 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir Tilkynningar. 19.35 Veistu svarið? Umsjón: Unnur Ólafsdóttir Dómari: Hrafnhildur Jónsdóttir. (Rúvak) 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum“ eftir Jón Sveinsson Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnars- sonar (12). 20.20 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.50 „Löngum er ég einn á gangi" Dagskrá um örn Arnarson skáld á aldarafmæli hans. Helgi Már Barðason tók saman. Lesari ásamt honum Gyða Ragnarsdóttir. 21.30 Kvöldtónleikar Þættir úr sí- gildum tónverkum. 22.15 Veðurfregnir Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins 22.35 Weyse, gamall kunningi Is- lendinga Þáttur um líf og starf þýsk-danska tónskáldsins Weyse og leikin nokkur lög eftir hann. Umsjón: Anna María Þórisdóttir. 23.15 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 24.00 Miðnæturtónleikar Umsjón Jón örn Marinósson. 00.50 Fréttir Dagskrárlok - Næturút- varp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 30. desember 8.00 Morgunanakt Séra Jón Ein- arsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir Forstugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Mantovanis leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar „Jólaóratórí- an“ eftir Johann Sebastian Bach. (3. og 4. þáttur) Elly Amerling, Helen Watts, Peter Pears og Tom Krause syngja með Söngsveitinni i Lúbeck og Kammersveitinni í Stuttgart; Karl Múnchinger stj. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga Ein- ar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa í Kristskirkju Prestur: Séra Hjalti Þorkelsson. Organleik- ari: Leifur Þórarinsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir Til- kynningar Tónleikar. 13.30 Þorsteinn Ö. Stephensen átt- ræður Jón Viðar Jónsson velur og kynnir kafla úr gömlum hlóðritun- um. 14.30 Frá tónleikum íslensku hljómsveitarinnar i Bústaða- kirkju 19. þ.m. (Síðari hluti) Stjórnandi: Guðmundur Emilsson. Söngsveitin Fílharmonía syngur. Einleikarar: Ásdis Valdimardóttir og Mats Rondin. Kynnir: Ásgeir Sigurgestsson. 15.10 Með bros á vör Svavar Gests velur og kynnir efni úr gömlum spurninga- og skemmtiþáttum út- varpsins. 16.10 (slensk utanríkisstefna lýð- veldistímabilið 1944-1984 Dr. Hannes Jónsson sendiherra flytur fyrra erindi sitt. 17.00 Síðdegistónleikar a. Tilbrigði um stef úr lagaflokknum „Malara- stúlkunni fögru“ eftir Franz- Schubert. James Galway og PhiliR Moll leika á flautu og píanó. b. Ljóðalög eftir Johannes Brahms. Edda Moser syngur. Christoph Eschenbach leikur á pianó. c. Rondó í C-dúr op. 73 eftir Frédéric Chopin. Martin Berkofskyog David Hagan leika á tvö pianó. d. Conc- erfante op. 87 eftir Felix Mendels- sohn og Ignaz Moscheles. Martin Berkofsky og David Hagan leika með Sinfónihljómsveit Berlinar. Lutz Herbig stj. 18.00 Á tvist og bast Jón Hjartarson rabbar við hlustendur. 18.20 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir Tilkynningar. 19.35 Á bökkum Laxár Jóhanna Á. Steingrímsdóttir i Árnesi segir frá. (Rúvak) 19.50 „Undarleg er þráin" Guömund- ur Ingi Kristjánsson les eigin Ijóð. 20.00 Um okkur Jón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir ung- linga. 20.50 Útvarpssagan: Grettis saga Óskar Halldórsson les (17) 22.15 Veðurfregnir Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins 22.35 Kotra Umsjón: Signý Pálsdótt- ir. (Rúvak) 23.05 Djassaga Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir Dagskrárlok. Mánudagur 31. desember Gamlársdagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Jón Bjarman flytur (A.v.d.v). Á virkum degi - Stefán Jökuls- son, María Maríusdóttir og Hildur Eiriksdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð - Kristin Waage talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. (RÚVAK) 9.25 Tilkynningar. Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Sig- nýjar Pálsdóttur frá kvöldinu áður. (RÚVAK) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sólveig Pálsdóttir. 13.30 Álfalög og íslensk þjóðlög 14.00 Nýárskveðjur 16.00 Frétfir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Hvað gerðist á árinu? Frétta- menn útvarps greina frá atburðum á erlendum og innlendum vett- vangi 1984 og ræða við ýmsa sem þar komu við sögu. 17.50 Hlé 18.00 Messa í Háteigskirkju Prestur: Séra Tómas Sveinsson. Organleikari: Ortulf Prunner. 19.00 Kvöldfréttir 19.25 Þjóðlagakvöld Einsöngvara- kórinn syngur með félögum i Sin- fóníuhljómsveit íslands, þjóölög í útsetningu Jóns Ásgeirssonar, sem stiórnar flutningnum. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Steingríms Hermannssonar 20.20 Lúðrasveit Reykjavikur leik- ur Stefán Þ. Stephensen stj. 20.45 Áramótavaka a. Nótt á Hellis- heiði 1899 Þorsteinn frá Hamri flytur þátt úr endurminningum Ind- riða Einarssonar. b. Tímamóta- Ijóð Jón Sigurðsson, skólastjóri les úr kvæðum Sigurðar Breiðfjörð. c. Með álfum og mönnum Rann- veig Löve les íslenska þjóðsögu. Á milli atriða verða leikin og sungin álfalög. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.45 Árið kvatt með Ellington Umsjón: Siguröur Einarsson. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Þetta viljum við heyra Álfar á tónlistardeild velja sér óskalög. 23.30 „Brennið þið vitar“ Karlakór- inn fóstbræður og Sinfóníuhljóm- sveit islands flytja lag Páls ísólfs- sonar; Róbert Ottósson stj. 23.40 Við áramót Andrés Björnsson útvarpsstjóri flytur hugleiöingu. 23.55 Klukknahringing. Sálmur. Ára mótakveðja. Þjóðsöngurinn. (Hlé). ,

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.