NT - 15.01.1985, Síða 5
J, l\\'\ Þriðjudagur 15. janúar 1985 5
_ LlL| Ff ‘éttir
Loftsteinn féll til
jarðaráSnæfellsnesi
- gígurinn 2 metrar í þvermál og 1.5 á dýpt
Tíu langar
í sveitar-
stjórastöðu
■ Alls sóttu 10 um stöðu
sveitarstjóra í Borgarnesi,
en unisóknarfrestur um
stöðuna er nýlega runninn
út. Meira en helmingur
umsækjenda óskaði nafn-
leyndar.
■ Jarðfræðingur sem skoðaði
ummerkin telur að þarna hafi
loftsteinn fallið til jarðar , sagði
Gunnlaugur Hallgrímsson á
Okrum á Hellnum um nýjan gíg
sem fannst nú í haust á sléttum
hraunfláka skammt vestan Dag-
verðarár á Snæfellsnesi, ekki
langt frá þjóðveginum.
Gunniaugur sagði að svo virt-
ist sem loftsteinn hafi þeyst
þarna niður í hraunið sem þarna
er frekar laust í sér. Við það
hafi smásteinar kastast upp úr
gígnum og hitnað, því greini-
lega mætti sjá að þeir hefðu
brennsl niður í mosann um-
hverfis gíginn jafnframt því sem
mosinn væri sviðinn í gígbörm-
ununt. Gíginn sagði Gunnlaug-
ur um 2 metra í þverntál og um
1.5 metra djúpan á að giska.
Jarðfræðingur sent NT ræddi
við taldi mjög merkilegt ef
þarna hafi verið um loftstein að
ræða, sem hann gæti ekki fullyrt
nema að sjá verksumerki. En
ntjög sjaldgæft sé að loftsteinar
nái að falla til jarðar-venjuleg-
ast eyðist þeir upp í andrúms-
loftinu.
Verktakar efna til ráðstefnu:
Tilboðin of lág
- segir framkvæmdastjóri sambandsins
■ Nýi gígurinn í hrauninu vestan við Dagverðará á Snæfellsnesi þar sem talið
er að loftsteinn hafi fallið til jarðar s.l. haust. NT-mynd Gunnlaugur
■ „l’að er cngin launung á
því, að þaö hefur vcrið ofar-
lega í hugum manna í Verk-
takasambandinu að menn séu
að bjóöa allt of lágt. Menn
verða að fara afskaplega var-
lcga í að finna að slíkum
hlutum, en það getur þó komið
til vcgna þess, að þetta eru
samkeppnisboð. Þaðsem helst
gæti komið til umræðu er hvort
vanhæfir menn, sem vita ekki
hvað þeir eru að gera, séu að
bjóða í verk, án þess, að ég sé
að halda því fram," sagði Oth-
ar Örn Petcrsen framkvæmda-
stjóri Vcrktakasambands
Islands, þegar hann var spurð-
ur um ráðstefnu, sem Verk-
takasámbandið boöar til á
þriðjudag í næstu viku undir
yfirskriftinni „Val verktaka -
lág tiíboð".
Fluttar verða nokkrar fram-
söguræður, þar sem m.a. verð-
ur varpaö fram spurningum
um þaö hvort ástandið sé eðli-
legt, hvort tækjaeign sé of
mikil, livort þörf sé aðgerða,
hvort heimamenn eigi að
ganga fyrir, o.s.frv. Síöan
veröa cinstök atriði könnuð í
hópúm og loks verða almennar
umræður um niðurstöður hóp-
anna.
Grunnskólar Reykjavíkur:
Flúorskolun hjá skóla-
börnum hefst í febrúar
■ Ákveðið hefur verið að faka
upp flúorskolun hjá sknlubörn-
unum í Reykjavík í hvrjun febr-
úar á þessu ári. í nágrannalönd-
um okkar þar sem fyrirbyggj-
andi aðgerðir hafa verið í gangi
með flúormeðhöndlun eru tann-
skemmdir a.m.k. helmingi
minni en hér á landi meðal 12
ára barna.
Ef vel tekst til um framkvæmd
má ætla að tannskemdir með-
al skólabarna hafi minnkað um
helming eftir u.þ.b. 8 ár. Leiðir
það jafnframt til gífurlegs
sparnaðar við tannviðgerðir
skólabarna.
Tillögur Heilbrigðisráðs
Reykjavíkur um flúorskolun
fela m.a. í sér að tannskolun
fari fram tvisvar í mánuði allt
skólaárið en jafnframt mun flú-
orburstun verða hætt. Áætlaður
efniskostnaður vegna flúor-
skolunar er 50 kr. á barn og
gerir það samtals 650 þúsund
kr. á ári. Sérstakur tannvernd-
ardagur er 29. janúar og verður
þá dreift upplýsingum um
tannvernd, svo eitthvað sé
nefnt. Jafnframt er stefnt að því
að auka fræðslu um tannvernd
meðal verðandi mæðra og í
ungbarnaeftirliti og reynt verð-
ur að koma á sem almennastri
flúortöflunotkun meðal barna
undir grunnskólaaldri.
■ Kókakóla hefur löngum verið talinn óvinur tannanna númer eitt og hver hefur ekki prófað að láta
tönn í kókglas að kvöldi og sjá, hún er að engu orðin að morgni. NT-mynd: Anna.
BLAÐBERA VANTAR
ÆGISSIÐA
KVISTHAGI
FORNHAGI
HOFSVALLAGATA
HJARÐARHAGI
EINNIG VANTAR BLAÐBERA A
BIÐLISTA í ÖLL HVERFI
SídumulM 5. Sími 686300