NT - 15.01.1985, Síða 22

NT - 15.01.1985, Síða 22
 Þriðjudagur 15. janúar 1985 22 LlL íþróttir Borðtennis: Grubba hefndi sín - á Svíanum Bengtsson í úrslitum stórmóts í Lundúnum ■ Pólvcrjinn Andrzej Grubba hcfndi sín á Svíanum Ulf Bengtsson í úrslitalcik Al- þjóðlcga borðtennismótsins í Lundúnum á laugardag með því að sigra hann, en Grubba átti Bengtsson grátt að gjalda síðan í úrslitalcik Evrópu- kcppninnar í fyrra. Grubba vann örugglega, 21- 9 og 21-10 í úrslitaleiknum, og gaf það honum 3 þúsund sterl- ingspund í verölaun, eöa 150 þúsund krónur. Grubba mátti hafa sig allan Portúgal: Úrslit í 1. deildinni í knattspyrnu í Portúgal um helgina: Gumaraes-Sporting 0-1 Rio Ave-Porto 0-3 Benfica-Vizela 5-1 Setubal-Belenenses 2-2 Salgueiros-Portimonense 1-0 Farense-Varzim 1-1 Academica-Penafiel 5-0 Boavista-Braga 2-1 Stada efstu liða: Porto 15 13 1 1 41 6 27 Sporting 16 12 3 1 41 11 27 Benfica 16 12 1 3 37 15 25 Boavista 16 7 8 1 23 12 22 Portimon. 15 9 2 4 30 19 20 viö í undankeppninni. Hann sigraði kínvcrska meistarann Wci Ouinguang naumlega 22- 20 og 22-20, og Ungverjann Zsolt Kriston 21-17 og 21-15. Hann var svo í talsvcröum vandra;öum mcð Englcnding- inn Ðesmond Douglas. Doug- las þcssi er bcsti borðtennis- lcikari Breta, og kom beint í lcikinn við Grubba frá leik í v-þýsku atvinnumannadeild- inni þar scm hann leikur. Douglas lenti aðeins 15 mínút- urn fyrir leikinn, og leikinn vann Grubba 21-18, 9-21, og 21-10. Pólverjinn gctur því vel viö unað að hafa komist í úrstlitin, en sigur hans þar var hins veg'ar mjög sannfærandi. Price best- ur í Pretóríu ■ Suöur-afríski golf- leikarinn Nick Price vann sinn lyrsta sigur á „Sól- skinsmóti" í golfi í Pretoríu í Suður-Afríku í þrjú ár, er hann náði að koina kúluni niður meö einu höggi færra en aöalkeppinautur hans Gavin Levenson. Price lék síöasta hring- inn á ó undir pari, 66 högguin, og samtals hring- ina tjóra á 268 höggum. Levinson lék á 269, síöasta hringinn á 65 höggum, 7 undir pari, en þaö var ekki nóg. ■ Robert Parish, ein af aðalstjörnum Boston Celtics sést hér í baráttu við hinn kunna Kareem Abdul Jahbar sein leikur með Los Angeles Lakers, í úrslitum NBA-kcppninnar í fyrra. Einnig sést í bakið á Larry Bird. Bæði Celtics og Lakers eru líklegir kandidatar í úrslit í vor, en Celtics hefur þó staðið sig mun bctur. Celtics og 76’ers standa best - í NBA-deildunum í körfuknattleik Hermann hættir sem framkvæmdastjóri ÍSÍ: Sigurður ráðinn ■ Sigurður Magnússon. ■ Á fundi framkvæmda- stjórnar ÍSÍ miðvikudaginn 9. janúar var Sigurður Magnús- son ráðinn framkvæmdastjóri ÍSÍ frá og með 1. júní nk. í stað Hermanns Guðmundssonar, sem verið hefur framkvæmda- stjóriíSÍfrá 1951,en Hermann varð sjötugur á síðastliðnu ári. Sigurður Magnússon, sem undanfarin 4 ár hefur verið framkvæmdastjóri Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra, var áður skrifstofustjóri ÍSÍ frá 1971-1980. Hermann Guðmundsson, sem lætur af störfum fram- kvæmdastjóra á miðju þessu ári, hefur verið framkvæmda- stjóri ÍSÍ samfleytt í 34 ár. Á þessum árum hefur hann kom- ið mjög við sögu íþróttalireyf- ingarinnar á Islandi og látið skipulags- og félagsmál hennar sérstaklega til sín taka. Auk starfa sinna hjá ÍSÍ hefur Hermann gegnt mörgum Frá (iiiAmundi Karlssyni. frcttamanni NT í V-Þýskalandi: ■ Grosswallstadt lck gegn Dukla Prag í Evrópukeppni meistaraliða í gær og vann leikinn sem háður var á heima- velli Grossvallstadt með 23 mörkum gegn 21. Leikurinn var nokkuð jafn en Dukla ■ Boston Celtics og Phila- dclphia 76-ers hafa nú lang- bcstu stöðuna í NBA, amerísku atvinnumannadeild- inni í körfuknattleik. Celtics hafa unniö 32 leiki cn aðcins tapað 6. 76-ers hafa einnig tapað 6 leikjum en unnið 31. Aðalkeppinautar þessara liða. Los Ángeles Lakers, hafa miklu lakara hlutfall eða 22 sigra og 12 töp. Lakers eru þó með besta hlutfallið í Vestur- deildinni. Celtics og76-ers leika í sama riðlinum, svo það verður ábyggilega hörð keppni þeirra á milli um sæti í úrslitakeppn- inni. Staðan er nú svona: (unnir leikir-tapaðir leikir) trúnaðarstörfum öðrum í íþróttamálum og var m.a. for- maður íþróttanefndar ríkisins frá 1946-1949. verður varla fýsilegt heima að sækja með sína 5 landsliðs- menn sem hafa yfir 100 lands- leiki í pokahorninu. Staðan var 14-11 í hálfleik. Besti maðurinn í liði Gross- wallstadt var hinn frábæri markvörður Siegfried Roch AUSTUR-DEILD Atlantshafsriðill: Iioston Celtics 32-6 Philadelphia 76-ers 31-6 Washington Bullets 20-17 Ncw Jersey Nets 18-20 New York Knicks 13-27 Miðríkjarðill: Milwaukee Bucks 26-14 Detroit Pistons 21-16 Chicago Bulls 18-19 Atlanta Hawks 15-22 íþróttir fatlaðra: Námskeið í borðtennis fyrir byrjendur ■ Námskeið í borötenn- is fyrir byrjendur veröur haldið í íþróttahúsi Hlíðaskóla mánudagana 2l.janúar og 28. jan. klukkan 19.00 til 20.30 og niiðvikudagana 23. janúar og 30. janúar kl. 20.30 til 22.00. Þjálfari veröur Stefán Stefáns- son. Þarna er koiniö kær- komið tækifæri fyrir þá sem linnst erfitt að byrja innan um þá sein lengra cru komnir, og geta þarna byrjaö nieð öðrum byrjcnduni. Dukla sem meðal annars varði 5 hraðaupphlaup, 3 víti og 2 dauðafæri af línunni. Án hans hefði leikurinn trú- lega farið öðruvísi og hæpið er að þessi naumi sigur dugi Grosswallstadt í seinni leikn- um. Indiana Pacers 11-26 Cleveland Cavaliers 10-24 VESTUR-DEILD: Miðvesturriðill: Denver Nuggets 22-16 Houston Rockets 21-16 Dallas Mavericks 20-17 San Antonio Spurs 16-20 Utah Jazz 17-22 Kansas City Kings 13-24 KYRRAHAFSRIÐILL: Los Angeles Lakers 26-12 Phoenix Suns 20-19 Los Angeles Clippers 18-21 ■ írinn Eamonn Coghlan, scm á heimsmetið í míluhlaupi innanhúss. virtist ryðgaður er hann sigraði í míluhlaupi á innanhúsmóti í frjálsum íþróttum í Ottawa í Kanada á laugardag, að því er frétta- skeyti Reuters á laugardag segir. Coghlan sigraði þó í míl- unni, á 4:11,07 mín, en heims- met hans er 3:49.78 mín, sett 1983. Annar íri, Ray Flynn vann í 3 þúsund metra hlaupi á mótinu, á 8:06,28 mín. Bandaríkjamenn áttu topp- sætin í hástökki og stangar- stökki. Earl Bcll vann í stangarstökki með 5.50 metra og landar hans voru í fjórum næstu sætum, og Douglas Nordquist sigraöi í hástökki, stökk 2,27 metra. Kanada- mcnn unnu öll kvennahlaup. Bandaríkjamaðurinn Mark Witherspoon vann í 400 metra hlaupi á 49,92 sek og landi Portland Trail Blazers 17-21 Seattle Supersonics 17-22 Golden State Warriors 10-26 Þegar staða liða er ákvörðuð er miðað við hlutfall á milli unninna leikja og tapaðra. Þrjú efstu lið í riðlunum komast í milliúrslitakeppni, þar sem lið mæta andstæðingum úr hinunr riðlinum, þar til eftir standa Austurdeildar og Vesturdeild- armeistarar. Þau lið keppa svo um „heimsmeistaratitilinn". hans Ray Brown í 800 metrum á 1:54,40. Unnar íþrótta- maður ÚÍA ■ ÚÍA, Ungmenna og íþróttasamband Austur- lands, hefur kjörið íþróttamann ársins innan sinna raða fyrir árið 1984. Fyrir valinu varð Unnar Vilhjálmsson, sem setti íslandsmet í hástökki, 2,12 metra, á síðasta ári. Að auki vann Unnar ágætt afrek í spjótkasti. Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik: Naumt gegn - Roch bjargaði Grosswallstadt Cochlan ryðgaður! - sigraði á móti í Kanada á slökum tíma

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.