NT - 10.02.1985, Qupperneq 16
Sunnudagur 10. febrúar 1985 16
„Nú
er Bleik brugðið“. Frægasta dagblaö
heimsins, „Times“ í London, sem þann 1.
janúar sl. varð 200 ára, er á afmælinu niður-
komið í nýtísku og forljótu háhýsi í London,
- meira en tvo kílómetrta frá blaðagötunni
Fleet Street. Húsið er grátt, inngöngudyrnar
tilkomulitlar og hversdagslegar. Ritstjórnarlið-
ið er á fyrstu hæð, 250 blaðamenn af báðum
kynjum.
Á skrifstofu scm ú cngan
hútt gctur talist glæsileg situr
aðalritstjórinn og þar hangir ú
vcgg hið fræga múlverk, „Bcð-
ið cftir „Timcs" eftir B.R.
Haydon, múlað úriö 1831. „Ég
kalía þaö gott að við skulum fú
aö hafa þcssa mynd," scgir
hinn 37 úra gamli Charlcs Dou-
glas-Home. Ilann cr frændi
íhaldsforsætisrúðhcrrans og
hefur setiö í þcssu sæti í þrjú
úr. Það kom í lians hlut aðgcfa
lit tölublað númer 62026 ú 200
úra afmælisdeginum. Ekki
þótti þó ústæða til að halda
mikla fagnaðarhútíð, því
stöðugt er blaöiö rekið með'
tapi. Blaðamennskunni þykir
og hafa farið aftur.
Það breskasta
sem til er
En samt hefur „Times" þótt
hið brcskasta sem til er fram ú
þcnnan dag, úsamt kónginum,
Scotland Yard og Wimbledon.
Enn cr líka að finna þar af-
bragðshluti cins og lciðarann
scm skrifaður cr ú fyrsta flokks
cnsku og virðulcgar grcinar
um stjórnmúlaleg og mcnning-
arleg efni. Þú mú telja lcsend-
abréfin. Frcttir frú hirðinni
njóta mikilla vinsælda meðal
lesenda og hcimsfræg er kross-
gútan. Nú cr það cinn fyrrver-
andi ritstjóri scm semur hana,
en hún er hætt að höfða til
menntunar og þekkingar, -
venjuleg skynscmi og dúlítið
hugmyndaflug cr úrangursrík-
ast.
En tala gagnrýncnda fer vax-
andi, þar scm mcnn þykjast
hafa fundið gæði efnisins
minnka stööugt. „New York
Timcs", sagði nýlega: „Þeim
sem ekki líkar við blaðið nú
Beðið eftir Times“, hin fræga mynd B.R. Haydon, er þó enn á skrifstofu ritstjórans.
finnst stíllinn hafa sett niöur,
að of mikil úhersla sé lögð ú
íþróttaefni og að um of sé
hangiö aftan í konungsfjöl-
skyldunni." Hinar frúbæru er-
lcndu fréttir þykja og orðnar
þunnar í roðinu. „Times" hef-
ur til dæmis engan fréttaritara
í S-Amcríku nú um stundir.
Alls eru erlendir fréttaritarar
aðeins 16. „Ef til vill höldum
við ekki sömu brcidd, en dýpt-
in er ú sínum stað," segir
staðgengill aðalritstjóra, Colin
Wcbb.
M Stofnandi „ Times“, John
Walter, koiakaupmaður, lyfti
blaðinu til vegs með fréttum af
frönsku byltingunni.
Þegar kolakaupmaðurinn
John Walter gaf blað sitt út
fyrst þann I. janúar 1785,
ncfndi hann það „Daily Uni-
versal Register." Fyrst þrcm
úrum seinna gaf hann því nafn-
ið „Times." Mcstan oröstír gat
blaðiö sér vegna frétta af
frönsku byltingunni.
Parísarfréttlr
Þann 25. janúar 1793 sagði
Parísar-fréttaritarinn frú at-
töku Lúðvíks 16: „Á múnu-
dagsmorguninn klukkan sex
skildi konungurinn viö drottn-
ingu sína... Klukkan húlf tíu
kom konungurinn ú aftöku-
staðinn... Lúðvík gekk virðu-
Iegur í fasi upp úaftökupallinn.
Hann gaf nierki um að hann
vijdi úvarpa ntannfjöldann...
„Ég dey saklaus; ég fyrirgef
fjandmönnum mínum". Böðl-
ar háhs komu honum fyrir við
öxina og augnabliki síðar var
höfuðið sniðið frú bolnum."
Áhrif „Times" uxu stöðugt á
tímum Viktoríu drottnihgar.
Forsætisrúðhcrrarnir. Lord
Aberdeen og Disraeli, gúfu
upplýsingar frú fyrstu hendi,
til þcss að snúa ú pólitíska
andstæðinga. Blaðið útti með
skrifum sínum og upplýsingum
meginþútt í því að Bretar fóru
í Krímstríöið og þegar stríðs-
reksturinn gekk ekki nógu vel,
voru rúðherrarnir skammaðir
uns forseti Neðri deildar, John
Russel, varð að segja af sér.
„Það verður að stöðva ofríki
Times," útti hann að hafa sagt
fokreiður. En upplag blaðsins
óx og var komið yfir 50 þúsund
1877.
Keppinautar
Um aldamótin tóku æsi-
fregnablöð ú borð við „Daily
Mail" að nú fótfestu og þú tók
að halia undan fæti hjú
> „Times" fjúrhagslega. En
stjórnmúlalegum ítökum tap-
aði blaðið ekki. Það gegndi
meginhlutverki er konungur
sagði af sér 1936 og við inn-
göngu Breta í EBE 1973.
En fjúrhagnum hrakaði
smútt og smútt og ú bilinu
1908-1981 skipti það fjórum
sinnum umeigendur. Þarurðu
deilur milli verkalýðsfélaga
starfsmanna og útgúfustjórnar
afdrifaríkastar. Hætti blaðið
að koma út í ellefu og húlfan
múnuð, eða frú 1. desember
1978 til 12. nóvember 1979. Er
blaðið kom út ú ný var eitt
orðið í krossgátunni „Það senr
Hið gamla blað er nú í höndum blaðakóngsins
sem gefur út „Sun66 og „News of the World“
Til lögfrædings NT
Ekki er það nú stórt mál
sem ég ætla að spyrja þig
um. En mér finnst frekja
ýmissa manna ganga heldur
betur úrhófi. Ég bý íhúsi við
sjávarsíðuna og á tvo drengi
sem gaman hafa af að leika
sér í fjörunni, tína þarskeljar
og annað smávegis, eins og
gerist og gengur. En einn
nágranni okkar, (hann býr
meira að segja ekki einn i
húsinu) þykist geta bannað
stákunum að leika sér í fjör-
unni neðan við sitt hús.
Hann virðist halda að fjaran
sé eign ibúanna í húsinu
ofan við hana, - það er sá
partur af fjörunni. Umrædd-
ur maður hefur margoft rekið
krakkana í burtu og gekk þó
alveg fram af mér, þegar
hann tók af þeim fjöl sem
hafið rekið í fjöruna og fór
með hana inn til sin. Virtist
halda að hann ætti allan
reka á fjörunni. Auðvitað
hlýtur bæjarfélagið að eiga
fjöruna.
Jæja, ég skrifa þetta nú
meir til þess að geta sýnt
manninum svar þitt og að
hann eigi ekkert með þetta
ráðríki.
Fyrirgefðu kvabbið,
Friðsöm
/
I Jónsbók segir...
Víst má segja að manni
finnist það ekki bera vott um
náungakærleika að banna
börnum að leika sér i fjöru,
hvernig svo sem eignarrétti
að henni er háttað. Hitt er
hins vegar ekki alveg gefið
mál að hverjum sem er sé
heimilt út frá lagalegu sjón-
armiði séð að hagnýta sér
fjöruna. Það eru engin al-
menn ákvæði í lögum eða
reglugerðum um að ekki
megi selja eða úthluta fjöru
sem leigulóð. Þvert á móti
virðist mega draga þá álykt-
un af lögum um ákvörðun
leigumála og söluverða lóða
og landa Reykjavíkurkaup-
staðar að slíkt sé heimilt, þar
sem engin ákvæði eru í þeim
lögum um annað. Ef á annað
borð nágranna þinum, eða
íbúum i húsi því sem hann
býr í, hefur verið seld eða
leigð fjaran er ég hræddur
um að drengirmr þínir verði
að láta sér nægja að leika sér
í fjörunni fyrir neðan ykkar
eigið hús. Ef aðstaðan er slík
yrðir þú að fá leyfi allra íbúa
í fyrrnefndu húsi til að
drengirnir þínir megi leika
sér í fjörunni. Þetta gildir þó
ekki ef hluti hvers og eins er
skýrt afmarkaður þá nægir
leyfi hvers og eins fyrir sín-
um hluta..
Um rekann er það að segja
að samkvæmt Rekabálki
Jónsbókar, sem er frá 1281,
eiga menn allan reka fyrir
landi sínu nema það sé kveð-
ið •öðruvísi á um það með
lögum. Það er einnig almenn
regla að ef ekki er öðruvísi
kveðið á um i lóðarleigu-
samningi fylgi rekaréttur
með í leigusamningnum. í
Jónsbók kemur einnig fram
að ef við rekur á fjöru manns
þá á hann að merkja sér
hann . Til að mark sé gilt
verður viðkomandi að hafa
sýnt nágrönnum sínum það.
Þú nefndir í bréfi þínu að
títtnefndur maður hefði tek-
ið fjöl af drengjum þínum og
farið með hana inn til sín. Ef
um er að ræða að ibúar í
húsinu séu margir og að
hlutur hvers og eins íbúa sé
ekki afmarkaður, þá hefur
viðkomandi ekki rétt til að
taka fjölina til eigin afnota
þar sem að hún er þá sam-
eign allra íbúanna í húsinu í
þeim hlutföllum sem íbúða-
stærð þeirra segir til um.
Ef aðstaðan er slík myndi ég
í þínum sporum allra vin-
samlegast benda honum á
það.
Til að komast að því hvort
umrædd fjara er eignar- eða
leigulóð nágranna þinna er
rétt fyrir þig að snúa þér til
viðkomandi skráningaraðila.
Hér að framan gekk ég út frá
þvi að þú værir fra Reykjavík
þó að ekkert komi fram um
það í bréfi þínu. Þó svo sé
ekki gilda sömu reglur og að
framan eru tíundaðar. Um
það hjá hverjum lóðir eru
skráðar gilda þó mismun-
andi reglur eftir þvi hvort
um Reykjavík eða aðra staði
er að ræða. í Reykjavík er
það lóðarskrárritari sem get-
ur gefið þær upplýsingar
sem þig vantar, en lóðar-
skrárritari lætur þér í té stað-
fest endurrit úr lóðaskrárbók
og af uppdrætti lóðarinnar
gegn ákveðnu gjaldi. Utan
Reykjavíkur eru það hins
vegar bæjarfógetar og sýslu-
menn sem gefa þessar upp-
lýsingar.
Ég vona að svar mitt hafi
veitt þér nokkra innsýn í
þann rétt sem gildir á þessu
sviði en svona rétt í lokin af
því að undirskrift þín bendir
til að þú viljir lifa í sátt við
Guð og menn vil ég benda
þér á að oft reynist heilla-
drýgst að fara samningaleið-
ina þegar að deilumál eru
annars vegar. Hvernig væri
til dæmis að bjóða viðkom-
andi manni afnot af fjörunni
fyrir neðan ykkar hús gegn
því að drengirnir þínir fái að
leika sér í fjörunni fyrir neð-
an húsið hjá honum?
Jóhann Pétur Sveinsson svarar spurn■
ingum lesenda um lögfræðileg málefni