NT - 12.02.1985, Blaðsíða 2
Þriðjudagur 12. febrúar 1985
NT-mynd: Sverrir
■ Boris Spasský. nt -mynd Sverrir
hann átti cinvígi við Kasparov í
fyrra vetur og hann svaraði
beint út að hann hefði ekki
langað til að vinna það einvígi."
„Hatrið er stundum mikil-
vægur þáttur í skákinni. Karpov
og Kasparov hata hvor annan."
fullyrti Spasský. Hann sagði
hins vegar að Kasparov væri
þeirrar skapgerðar að hann vildi
helst hafa gott santband við
mótstöðumanninn. „Einhverra
hluta vegna virðist hann í betra
forrni nú en hann hefur veriö
áður í einvíginu."
Um lengd einvígisins sagði
Spasský, sem sjálfur hefur þrisv-
ar teflt um heimsmeistaratitil-
inn, að hann teldi ótakmarkað-
an fjölda skáka brjálæði, en
bætti við að það væri einungis
sín skoðun. Baráttan stæði æ
meira um líkamlegt og sálrænt
úthald. „Karpov og Kasparov
eru báðir ungir ntenn en þeir
hafa teflt margar skákir í þessu
einvígi eins og gamalmenni,"
sagði heimsmeistarinn fyrrver-
andi, sem eftir allt saman er
annar þeirra tveggja skákmanna
sem tefldi „einvígi aldarinnar“.
Einvígið í Moskvu er mjög
leyndardómsfullt fyrir mér
- segir Boris Spasský, fyrrum heimsmeistari í skák
hafa fylgst náið með einvíginu
undanfarið og þar hefði ýmis-
legt óvænt verið að gerast.
Karpov virtist úttaugaður, en
Kasparov virtist í góðu formi.
„betta einvígi er mjög leynd-
ardómsfullt fyrir ntér og ég hef
ckki nægar upplýsingar frá
Moskvu til að skilja ýmislegt
sem hefur valdið mér heilabrot-
unt," sagði Spasský. „Að mínu
áliti tapaði Kasparov einvíginu
áður en það hófst. Taflmennska
hans bar vott um mikla tauga-
spennu og hún var full af mis-
tökum. Þctta hefur að vísu
breyst, núna upp á síðkastið
teflir hann þó af skynsemi."
Spasský nefndi nokkur dæmi
um yfirburði í einvíginu, sem
honum þætti crfitt að finna
skýringará. Kasparovhefði haft
þann háttinn á skák eftir skák
eftir skák að bjóða jafntefli
þegar eftir byrjunarleikina og
heimsmeistarinn hcfði gjarna
þegiö það. Ef til vill hefði hér
verið um að ræða einhverja
hernaðaráætlun hjá áskorand-
anum, með þaö fyrir augum að
brjóta heimsmeistarann niður
sálfræðilega, eða hann hafi ein-
faldlega treyst betur á úthaldið.
Þá vitnaði Spasský til þcss sem
Yusupov Itefði sagt sér að eftir
byrjun 47. skákarinnar hefði
Kasparov boðið jafntelfi, en
Karpov hafnað, en hann tapaði
síðan þeirri skák eins og þeir
muna sem fylgjast með skák-
fréttum og raunar fylgdi það
sögunni að hann hefði ekki séð
til sólar eftir jafnteflisboðið.
„Sálfræðilegir þættir skipta
meginmáli í þessu einvígi,"
sagði Spasský.
„Sumir skákmenn þurfa að
hata mótstöðumann sinn til að
ná árangri," sagði Spasský og
nefndi þar til sjálfan Kortsnoj.
„Kortsnoj þarf alltaf að búa til
skandal. Ég spurði liann að því
á blaðamannafundií París á
dögunum hvers vegna hann
hefði ekki búið til skandal þegar
■ Larsen dregur um töfluröð.
■ Boris Spasský er koniinn
eina l'erðina enn til íslands til að
teila. að þessu sinni til að taka
þátt í afniælisskákinóti Skák-
sambands íslands. Þegar við
hittum hann í gærkvöldi á Hótel
Loftleiðum, þar sem dregið var
um töfluröð.sagði hann að hann
þekkti ekki mikið til íslensku
skákmannanna, sem nii bera
uppi íslenskt skáklíf, nema hvað
hann hefði fylgst með ágætum
árangri íslensku sveitarinnar á
Ólympíuinótinu í Grikklandi
fyrr í vetur. Spasský tefldi þar á
fyrsta borði fyrir Frakkland.
Hann geröi heldur lítið úr ár-
angri sínuni við skákboröiö aö
undanförnu.
Viö fylgdum Spasský og landa
hans Yusupov til matsalarins og
talið barst fljótlega að maraþon-
einvígi þeirra Karpovsog Kasp-
arovs í Moskvu. Ysupov kvaðst
■ Þarna eru saman komin eitthvað um 15000 Elo stig.
Tékkneski stórmeistarinn Hort er lengst til vinstri. Síðan koma
skákmennirnir Guðmundur Sigurjónsson, Helgi Olafsson, Jó-.
hann Hjartarson, Karl Þorsteins og Ásgeir Þór Árnason.
Nl-mynd: Sverrir.
Þeir tefla saman í dag
■ í gærkvöldi var dregiö uin töfluröð í alþjóðamótinu, sem
hefst á Hótel Loftleiöum kl. 17.00 í dag. Þessir tefla saman,
þeir fyrrnefndu hafa hvítt.
Karl Þorsteins - Jóliann IIjartarson
Helgi Ólafsson - Bent Larsen
Margeir Pétursson - Spasský
Curt Hansen - Yusupov
Guömundur Sigurjónsson - Van der Wiel
.lón L. Árnason - llort
í gærkvöldi var ekki vitaö hvort Jón L. Árnason gæti tekið
þátt, því að hann mun eiga við lasleika að stríða. Það mun
koma i Ijós í dag og verði hann að hætta þátttöku kemur
einhver íslenskur skákmaður í hans stað.
Bjórinn:
arður á ári íríkiskassann
■ Verið getur að erfitt reyn-
•ist að fá alla kennara til að
m.a. um hvað mikla peninga
væri deilt - hversu margar
krónur?
Heimir Pálsson varð til svara
og sagði: „Hvað telur þú að þú
þurfir að hafa í mánaðarlaun
til að vera ánægður. Ég geri
mig ánægðan með hið santa."
Almennur hlátur varð af og
líkaði mönnum svar Heimis
vel. Það skal tekið fram að
Sigurður er einn eigenda
Gauks og fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri NT, svo ekki
setur Heimir markið lágt.
Stolið úr Degi
■ Þessum stal dropateljari úr
Degi á Akureyri og skorar á
aðra að stela áfram.
Engin
kennaralaun
Sama og þú!
■ Á Gauki á Stöng fór í
t'yrradag frant umræða um
launamál kennara og stýrði
Sigurður Skagfjörð umræð-
unni. Sigurður reyndi að sjá til
þess að flestar hliðar ntálsins
væru til umræðu og spurði
■ Nú get ég hætt við þennan árans velling. Við bara reddum þessu með
bjórnum.
draga uppsagnir sínar til baka,
þrátt fyrir að samningar takist.
Þannig herma hcimildir okkar
að ýmsum kennurunt. og þá
aðallega þeim sem kenna raun-
greinar, hafi borist atvinnutil-
boð og mun í fæstum tilfellum
vera talað um „kennaralaun".
Þannig mun ckki óraunhæft
að reikna með því að kennur-
unt með góða þckkingu á tölv-
um og öðru slíku, séu boöin
mánaðarlaun sem nema tvö-
földum núverandi launum
þeirra, eða um 50.000 krónum.
Kannski launamálapólitík
Ragnhildar beri ávöxt. Þann
að flæma frá skólunum alla
hæfustu starfsmenn þeirra.