NT - 12.02.1985, Page 13

NT - 12.02.1985, Page 13
Þriðjudagur 12. febrúar 1985 13 Brahms var enn að, síðastur í röð hinna stóru gömlu meistara, og þetta ár var frumflutt eftir hann sú kyngimagnaða fjórða sinfónía. pukkan átta að morgni tiinslSda febrúar 1885 féll snjóflóð úr Bjólfstindi við Seyð- isfjörð á bæinn og sópaði að mestu út á sjó fjórtán íbúðar- húsum. í snjóflóðinu biðu bana 24 menn og var aðkoman að sögn hörmuleg. Þetta ár var ntikið fannfergi á noröur- og austurlandi. Sjálfstæðisbaráttan var í deiglunni 1885, hinn 18da sept- ember voru sett lög um Lands- banka íslands og 29da júní var haldinn í illu veðri og vers.tu aðbúó Þingvallafundur, þarsem á annað hundrað manns skoraði á Alþingi að beita sér fyrir því að stjórnarskráin yrði endur- skoðuð. Þess var meðal annars krafist að konungur setti jarl yfir ísland, sem síðan skipaði stjórnarherra með ábyrgð fyrir alþingi. sem kæmi saman á hverju ári. Konungur (eða jarl) skyldu aðeins hafa takmarkað neitunarvald, líkt og tíðkaðist hjá Norðmönnum. islendingar skyldu fá sérstakan verslunar- fána og nafn landsins skyldi tekið upp í titil konungs. ■ Fyrir hundrað árum hóf Landsbanki íslands nýstofnaður að prenta íslenska peningaseðla. trúboðssamkomur í þeim húsa- kynnum. Þá sé hcrinn byrjaður að gefa út mánaðarblað er nefn- ist „Herópið". Rjjíér grefur gröf sem grefur: Kannski var rússneska byltingin sögulegt stórslys, en hún átti sér vissulega gildar ástæður. Árið 1905 var verulega farið að halla undan fæti hjá þeim ráðlausa Nikulási tsar. Rússar seildust of langt í Mansjúríu og við Tsus- hima gereyðilögðu Japanir flota þeirra. í janúar ætlaði múgur svokallaða Dumu. sem hann leysti svo upp við fyrsta tæki- færi. fið 1905 birti skrifstofu- maður í Bern í Sviss fáein greinakorn. sem áttu eftir að breyta heiminum. Það var nátt- úrlega Albert Einstein, sem þar birti fyrri hluta afstæðiskenning- ar sinnar. Norðmenn fengu að kóngi danskan prins og kölluðu Hákon. Salóme dansaði fá- klædd með höfuð Jóhannesar skírara í frumuppfærslu á ópcru eftir Richard Strauss og voru ekki allir'jafnsælir með það. ga straumi almennrí söguupp- maður getur þá alltént lyft glasi fyrír Ezra )afi óneitanlega við þegar hann á stórafmæli í október eða Hándel efnum 1918, 1789, ímars. m var að líða, 1984 erauðvitað óttalegt ftafi einhver áhuga má geta þess að seinni hvaða atburðir eða skammtur þessarar naglasúpu birtist í NT á ssu ári, en samt má miðvikudaginn. i skemmtun líka - ilgason 1 Imaímánuði 1895 komu til R^kjavíkur tveir menn. annar enskur og hinn íslenskur. fær- andi íagnaðarboðskap hins borðunt prýdda Bootlis hers- höfðingja. í októbtr er svo skýrt frá því í blöðum að Hjálp- ræðisherinn hafi náð undra- verðri fótfestu í Reykjavík á skömmum tíma. Hann hafi fest kaup á Hótel Reykjavík og byrjað að halda vakninga- og friðsamra verkamanna á fund keisarans með bænaskrá um bætt kjör. í fáti liófu hersveitir skothríð á göngumenn og fjöldi þeirra féll. Það varð bylting, eða svona hérumbil. Ófriðnum lauk ekki fyrr en keisarinn lof- aði að stofnsetja þjóðþíng. ■ Svona leit hún út sú stóra einsemd Gordons í Khartoum. Þarna liggur hann til hálfs, situr til hálfs, þungbrýndur í félagsskap hræfugla. Eða var hann bara svona fullur? Þeir segja hann hafa drukkið í laumi. _____|rið 1905 má segja að fslendingar hafi komsit í tvcnns konar samband við alheiminn. Um sumarið barst hingað fyrsta Marconi-loftskeytið, eins og það var kallað, útlenskar fréttir sem ferðuðust yfir 1850 rasta veg á einu augabragði. Sunn- lenskum bændum var ekki skemmt og riðu hundruðum saman til Reykjavíkur vegna ritsímamála. Svo var það annað og ekki ómerkara samband, nefnilega við hinar miklu veiði- lendur. Blaðið Reykjavík skýrir svo frá: „Andatrúarmenn eru nú farnir að leika listir sínar hér í bænum og særa fram sálir dáinna manna til viðtals við sig. Forsprakkarnir eru frú ein hér í bænum og F.inar Hjörleifsson ritstjóri. Ganga miklar sögur um bæinn af kynngi þeirra, en misjafnlega er af henni látið. Davíð Östlund hefur haldið tvo fyrirlestra fyrir fullu húsi til þess að fordæma athæfi þeirra. Er eftir honum haft að enginn skuli trúa að þeir eigi tal við fram- liðna menn, heldur tali þeir við drýsildjöfla, plötupúka, sem blekki þá með því að koma fram í gervi þeirra anda, sem kallað er á. Einn af þeim sem fram hafa verið kallaðir kvað vera Jónas sál. Helgason organ- isti, og á hann að hafa látið lítið yfir sönglistinni hinumegin." ■ Skrifstofumaður í Bern sem breytti heiminum. ■ Svona var það í framan, það góða fólk, sem fyrst íslenskra gekk til liðs við Booth generál og Hjálpræðisher hans. B eJrá áramótum 1915 öðluð- ust oannlögin frá 1909 fullt gildi. Þá var ekki aðcins óheimilt að flytja áfengi til landsins, heldur var einnig bann við allri áfengis- sölu í landinu. Sumsé þurrt ísland, enda fögnuðu bann- nienn nijög unnum sigri, meðal annars landlæknir í frægu ára- mótaávarpi. Kurr var hins vegar í andbanningum, sem töldu lög- in óþolandi skerðingu á persónufrelsi og spáðu að þau myndu gefast illa. Ekki gekk heldur alltaf friðsamlega að framfylgja bannlögunum og í mars er eftirfarandi frétt símuð til Vísis frá Vestmannaeyjum: „Templarar standa hér fyrir miklu götuuppþoti. Halda þeir að lítilsháttar áfengi liafi borist á land úr Botníu. Gera þeir árásir á friðsama menn, nema sterka menn sncrta þeir ekki. Almennur viðbjóður er hér á athæfi þessu.“ ■ Plötupúkar og drýsildjöflar; spíritisminn var móðins fyrir áttatíu árum. náttúruöfl og stundum gerist það með Itinu hörmulegasta móti. Eitt slíkt skipti var 8di febrúar 1925 þegar aftakaveður af landnorðri gekk yfir allt Iandið. Þaðgekk eftirsem menn óttuðust að veöurofsinn varð hvað mestur á Halamiðum og á öðrum og þriðja degi tóku togarar þaðan að tínast til hafnar. huldir klakabrynju og brotnir ofan þilja. Tveir togarar áttu ekki afturkvæmt, Leifur heppni frá Reykjavík og enskur togari sem geröur var út frá Hafnarfirði. Þennan dag drukknuðu 74 menn, cn 5 fórust á landi. . , “ jícáldeáfa hans var eins naftuneg og vísindi í duftinu á fiðrildisvængjum. Þar kom að hann skildi þetta ekki fremur en fiðrildið og hann hafði e.kki tekið eftir því hvenær gáfan þoldi hnekk og varð brostin. Þcgar frá leið varð hann þess vís að vængjum hans hafði daprast llug og hann fór að hugsa um hvernig þeir hefðu vcriö settir saman og lærði að hugsa vísvit- andi en gat ekki lengur flogið af því ást lians á flugi var horfin og hann mundi það eitt að sú var tíð að hann fló án átaks.“ Sagði Hemingway um skáldbróður sinn og landa F. Scott Fitzgcr- ald, en mcistaraverk hans The Great Gatsby kom út árið 1925. Annað stórvirki leit einnig dags- ins Ijós það ár, að höfundi sínum látnum: Málafcrlin, um hrakfarir Jóscfs K. í myrkum og fjandsamlcgum hcimi. Höfund- ur Franz Kafka, skrifstofublók og Gyðingur frá Prag. ■ Það var stjórn hinna vinn- andi stétta, Alþýðuflokks og Framsóknarflokks, sem loks hnekkti endanlega vínbanninu frá 1915. ■ Ríkti einvaldur, djöfull í mannsmynd, segja þeir; Rasp- útín. ____jeðan Lúsitanía sökk og æskúlyour Evrópu hímdi í belg- ískri og franskri for við Ypres og Neuve Chapelle, rúinn stór- mennskudraumum og stríðsfrægð, var öllu friðlegra vestur í Ámeríku, nema hvað sá eini sanni Douglas Fairbanks fór hamförum í hreyfimynda- húsum. Dýrlingur eða djöfull - skemaðurinn Raspútín vafði konum og keisaraynjum um fingur sér og sat nánast einvald- ur yfir Rússíá. Það fór margt ungmennið, sem mikið hafði verið í lagt, fyrir lítið árið 1915 - kannski hefur skaðinn aldrei verið bættur? j 'Llendingar eru aldrei nóg- ■ Jay Gatsby fékk ekki Daisy sína, en Scott fékk Zeldu saínlega minntir á sín óblíöu ofanálag Scotty. En kynslóðin var týnd hvort eð var.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.