NT


NT - 12.02.1985, Síða 23

NT - 12.02.1985, Síða 23
Þriðjudagur 12. febrúar 1985 23 „Einfaldlega frábærir“ Bogdan Kowalczyk þjálfari: ■ Sigurður Gunnarsson einn íslensku leikmannanna sem etja mun kappi við Ólynipíuineistara Júgóslava. Hér á leiðinni að marki Svía. NT-mvnd: Svmir Júkkarnir komnir - Spila hér 3 leiki - Fyrsti í kvöld - Aldrei unnið þá ■ í kvöld leika Islendingar landsleik í handknattlcik við eitt af 3-4 bestu landsliðum heims, sjálfa Ólympíumeistar- ana Júgoslava. Leikurinn í kvöld er sá fyrsti af þremur, hinir tveir verða á morgun í Vestmannaeyjum og á fimmtu- daginn í Laugardalshöll. Leikurinn í kvöld verður í Laugardalshöll og hefst kl. 20:30. Leikurinn í Eyjum á morgun byrjar kl. 19.30 og síðasti leikurinn í Höllinni á fimmtudag byrjar kl. 20:30. Það þarf ekki að fara mörg- um orðum um lið Júgóslava, þeir eru núverandi Ólympíu- meistarar, töpuðu aðeins einu stigi á ÓL gegn íslendingum. Þeir voru að koma frá keppni á móti á Spáni þar sem þeir unnu Spánverja í úrslitaleik með 22 mörkum gegn 19. í liði Júgóslava er valinn maður í hverju rúmi. Flestir leikmanna liðsins eru úr hinu geysisterka liði Metaloplastika- Sabac sem eru mótherjar FH- inga í Evrópukeppni meistara- liða. Júgóslavneska liðið er skipað nánastsömu leikmönn- um og léku á Ólympíuleikunum og hefur liðið verið að lcika landsleiki nær stöðugt síðan þá. Nú íslenska liðið hefur þegar veirð valið og skipa það eftir- taldir leikmenn: Atli Hilmarsson mun þó að- eins geta leikið fyrsta leikinn þar sem hann þarf að fara aftur til Þýskalands til að leika með liði sínu. Þá vantar í þennan hóp Alfreð Gíslason sem ekki gat fengið sig lausan. Eins og sjá má á landsleikjafjölda þess- ara leikmanna þá er konrinn allgóð reynsla í hópinn og ungu leikmennirnir Geir og Valdi- mar konru vel út í leikjunum í Frakklandi. Eins og fyrr segir þá er fyrsti leikurinn í kvöld og er ástæða til að hvetja fólk til að leggja leið sína í höllina til að sjá tvö af bestu landsliðum í heiminum leiða saman hesta sína. ■ „Júgóslavar eiga á að skipa einu af 4 bestu landsliðunr heims.” sagði Bogdan Kowalc- zyk þjálfari íslenska landsliðs- ins í handknattleik á blaða- mannafundi sem HSÍ hélt vegna konru Júgóslava til landsins. „Þetta er svo til nákvæmlega sama lið og keppti á ÓL og flcstir lcikmenn liðsins eru úr meistaraliðinu Metaloplastica- Sabac sem á dögunum vann Steua Búkarcst í Evrópu- keppni meistaraliða bæði á heinra- og útivelli. Þar með sjáum við aö þeir eru í góðri æfingu. Þeir eiga marga frá- bæra leikmcnn og spila mjög „teknískan” handknattleik," sagði Bogdan ennfremur. Þá kom fram í máli Bogdans aö Júgóslavar eru þekktir fyrir að hafa náð ákveðnum mark- miðum og „standard”. Þeir eru nær alltaf í hópi 2-3 efstu liða á mótum sem þeir taka þátt í og eiga nær aldrei mjög slaka leiki. Margir leikmanna liðsins eru þeir bestu í heiminum og má nefna scm dæmi að tveir leik- menn liðsins voru valdir í heimsliðið sem kcppa mun við Dani í apríl. „Vonandi tekst okkur að vinna þá í einum leik. Okkur hefur aldrei tekist að vinna Júgóslava þó að viö höfum verið nálægt því á ÓL í sumar. Við munurn hinsvegar fara með því hugarfari í leikina aö vinna MARKVERDIR Einar Þorvardars. JensEinarsson BrynjarKvaran FELAG Valur KR Stjarnan LANDS- LEIKIR 92 57 56 NBA-körfuknattleikurinn: AÐRIR LEIKMENN: Þorgils O. Mathiesen FH 75 Þorbergur Adalsteins. Vikingur 117 Jakob Sigurðsson Valur 44 Sigurdur Gunnarsson TresdeMayo 63 Páll Ólaísson Þróttur 86 Guðmundur Guðm. Víkingur 73 Kristján Arason FH 93 Þorbjörn Jensson Valur 120 Atli Hilmarsson Bergkamen 53 Hans Guðmundsson FH 34 GeirSveinsson Valur 7 Bjarni Gudmundsson Waenne-E. 154 ValdimarGrimsson Valur 5 Mikið stjörnuskin - í „AII*Star“ leiknum - Sampson bestur HSÍ og flugleiðir: Samningur um mikið samstarf ■ Á blaðamannafundi í gær kynntu forráðamenn HSI og Flugleiða samning sem þessi tvö félög hafa gert sín á mili. Þessi samningur er gerður með beggja hag í huga og í honum er m.a. talað um að halda árlega Flugleiðamót í handknattleik með þátttöku nokkurra sterkra þjóða auk íslendinga. Þá er ætlunin að reyna að fá hingað til lands einhvern hluta af heimsmeist- arakeppni í handknattleik og í bígerð er að stofna handknatt- leiksskóla með þátttöku inn- lendra og erlendra þjálfara og nemendum frá Evrópu og Am- eríku. Nú þegar er byrjað að vinna í sumum þessara mála og er nokkuð víst að Flugleiðamót verður haldið á næsta ári um mánaðamótin janúar-febrúar. Talað hefur verið við nokkrar sterkar þjóðir m.a. Rússa, Ungverja, Frakka, V-Þjóð- verja og Svisslendinga um þátt- töku á því móti. Þá er verið að vinna að því að fá hingað annað hvort sterk landslið eða félagslið til þátttöku á móti í sumar. Þá munu Flugleiðir gangast fyrir handknattleiksskóla í sumar með þátttöku ungra handknattleiksmanna allsstaðar af iandinu. Er stefnan með þessu að reyna að halda við góðum árangri íslendinga í handknattleik, en hann er nú á heimsmælikvarða. Margt fleira kemur fram í þessum samningi og er m.a. fjallað um kynningarmál. Þá munu landsliðsmenn bera merki Flugleiða á búningum sínum til kynningar á félaginu. Einnig er gert ráð fyrir að Flugleiðir komi til móts við HSI í sambandi við unglinga- landsliðið og kvennalandslið ís- lands enda er stefnan sú að gera þessi lið eins góð og nokk- ur kostur er. Frá Cunnari karli (luömundssyni í Banda- ríkjunum: ■ í fyrrakvöld fór fram hinn árlegi „All-Star” leikur í bandaríska körfuknattleikn- um. Leikur þessi er á milli úrvals úr Vesturdeild og Aust- urdeild. Eins og venja er þá er þessi leikur hinn fjörugasti og gengur oft mikið á. Að þessu sinni fór leikurinn fram í Indí- anapolis í Indíana. Leikið var í splunkunýrri höll Hoosier Dome sem tekur að minnsta kosti 60 þúsund manns þegar spilaður er amerískur fótbolti í henni. og eitthvað flciri er körfuknattleikur fer þar fram. Leiknum í fyrrakvöld lauk með sigri Vesturdeildarinnar sem gerði 140 stig gegn 129. í aðalhlutverki hjá Vesturdeild- inni voru kappar eins og Ralph Sampson sem spilar með Hou- ston. Hann var valinn „Most Valuable Player” eða sá besti í leiknum. Hann vareinnigstiga- hæstur í Ieiknum gerði 24 stig og tók ein 10 fráköst. George „the icemann” Gcrvin og „magic” Johnson voru honum næstir að stigum í Vesturliðinu. Hjá Austurdeildinni skoruðu Isiah Thomas sem spilar með Detroit Pistons og Larry Bird hjá Boston mest. Thomas geröi 22 stig og Bird 21. Bird nef- brotnaði í leiknum og varð að fara útaf allur blóöugur. Það sem reið baggamuninn í leiknum var stærðarmunurinn þó það sé ótrúlegt. í Vestur- deildinni voru þrír risar sem blokkeruðu og tóku fráköst í massavís. Þeir Sampson, Jabb- Hér á eftir fylgir staðan í NBA-körfuboltanum: Austurdeild: ar og Akecm Olajuwon. „Thc Dream" Skíði: Daníel féll ■ Einn íslendingur tók þátt í svigkeppninni á heimsmeistaramótinu á skíðum sem fram fór í Bormio á Ítalíu. Daníel Hilmarsson keppti bæði í stórsvigi og svigi. Hann kom í mark í stórsviginu en í sviginu í fyrradag þá féll hann í brautinni í fyrri umferð og var þar með úr leik. ATLANTSHAFSRIÐILL: sigur töp Bolton Celtics 41 9 Philadelphia '70-ers 39 10 Washington Bullets 28 24 New Jersey Nets 24 26 New York Knicks 18 33 MIÐRÍK JARIÐILL: Milwakee Bucks 34 17 DetroitPistons 30 19 ChicagoBulls 24 25 Atlanta Hawks 21 29 Cleveland Davaliers 16 33 Indiana Pacers 16 34 Vesturdeild: MIÐVESTURRIÐILL: DenverNuggets 31 20 HoustonRockets 28 21 DaJlas Mavericks 27 23 San Antonio Spurs 25 25 Utah Jazz 23 27 KansasCity Kings 16 33 KYRRAHAFSRIÐILL: Los AngelesLakers 35 16 Phoenix Suns 25 25 Portland Trail Blazers 22 28 Seattle Supersonics 21 30 Los Angeles Clippers 20 30 Golden State Warriors 11 38 þá alla eins.og við gerum ávallt. Það getur orðið okkar hagur að við erum á pappírunum veikara liðið og því spilum við ekki undir mikilli pressu. Þó má ekki gleyma því að eftir nokkuð góðan árangur okkar að undan- förnu þá eru lið farin að reikna með okkur og vita meira um okkar leiki," sagði Bogdan. „Júgóslavar spila mjög góð- an handknattleik, sem er skemmtilegur og þeir eru snill- ingar með knöttinn." bætir Bogdan við. . SigurðurGunnarss: „Mjög sterkir“ ■ „Júgóslavar eru mjög sterkir og það var gaman að spila við þá á ÓL,“ sagði Sigurður Gunnars- son á hlaðamannafundi HSÍ í gær. „Við vorum í mjög góðu formi á móti þeim á OL og fundum okkur vel þannig að það var ekki sérlega erfitt að spila þann leik ef undan eru skildar síðustu mín- úturnar. Nú, við höfum sjaldan, að undanförnu, verið með okkar allra bcsta lið og nú verður Atli ekki með nema í fyrsta leiknum og Alfreð vantar alveg, en ég er samt ekki í neinum vafa um að við cigum að geta velgt þcim undir uggum,“ bætti Sigurður við. „Júgóslavar spila skemmtilegan liand- knattleik og eru með marga mjög stcrka lcik- menn, sumir hverjir þeir bestu í heiminum í sínum stöðum,“ sagði Sigurður að lokum. ■ Kareem Abdul-Jabbar og Ralph Sampson voru í sama llði fyrradag

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.