NT - 12.02.1985, Blaðsíða 22

NT - 12.02.1985, Blaðsíða 22
 Þriðjudagur 12. febrúar 1985 22 Sigurður Jónsson er kominn á skrið - lék sin fyrsta leik með unglingaliði Sheffield Wednesday um helgina í Grimsby - Hann leikur með varaliðinu gegn Newcastle á morgun Krí HeimiBeressynifríiiamanni inasBarði í Grimshv OB SÍBci oi> mánuði cða síðan hann lék leikæfinBU. Ef Frá Heimi Bergssvni frétfamanni NT í Fnglandi: ■ Sigurður Jónsson lck sinn fyrsta leik mcð unglingaliði Shcfficld Wcdncsday nú um helgina. Leikurinn fórfram í almcnn- ingsgaröi í Grimsby og Siggi og félagar unnu 5-0. Howard Wilkinson fram- kvæmdastjóri Wednesday, sagði cftir leikinn að þaö væri ekkcrt að marka þennan leik scm væri fyrsti leikur Sigga í 4 mánuði cða síðan hann lék landslcikinn gegn Wales í undankeppni HM. „Það er mikilvægast fyrir okkur núna aö láta Sigga spihi reglulega og eins marga lciki og hægt er til að hann komist í Þórsarar unnu Bautabikarinn til eignar Krá (iylfa Kristjánssyni fréttamanni N'T á Akurey ri: ■ Þórsarar sigruðu í Bauta- mótinu í innanhúsknattspyrnu scnt haldið var á Akurcyri um helgina, en í mótinu tóku þátt 24 liö frá 19 fclögum. Þór sigraði HSÞ-b í úrslitum 3-2 og vann mótið í þriðja sinn í röö og Bautabikarinn til cignar. Þórsarar léku 9 lciki á mótinu og unnu þá alla ncma einn, gegn KS í undanúrslitum, cn þcim lcik lauk mcð jafntefli l-l. Liöin 24 léku í 6 riðlum og komust 12 af þeim áfram í 3 millirjðla. Úr þeini komust 6 í tvo undanúrslitariðla og þar urðu úrslit þcssi: A-riðill: Þór: KA-a 5-l, Þór: KS l-l, KA-a:KS 3-2. B-riðill: 3-3, KA-b: HSÞ:KA-b HSÞ:KA-'nandbolti 7-4, KA-handboiti 6-3. Unt þriöja sætið lcku a og b lið KA og sigraði a liðiö 4-l HSÞ-b og Þór lcku til úrslita cins og áður ságði. Halldór Áskclsson kom Þór yfir strax á I. mínutu cn Jónas Hallgríms- son jafnaði fyrir HSÞ. Á fyrstu mínútu síðari hálflciks kom Jónas Róbertsson Þórsurum aftur yfir, Róbcrt Agnarsson jafnaði fyrir HSÞ cn Árni Stef- ánsson skoraði sigurmark Þórs þcgar tvær mínútur voru til leiksloka. Þcss má geta aö bæði þcssi lið lcika í l. deild íslandsmóts- ins í innanhús.knattspyrnu um næstu helgi og einnig lið KA scm varð í þriðja sæti á Bauta- mótinu. leikæfingu. Ef allt fer eins og áætlað er rnun hann leika með varaliðinu gegn Newcastle ann- að kvöld." Sagt var frá þessu í blöðun- um í Englandi og var Siggi kall- aður „supcrstar" og „undra- drcngurinn frá íslandi". Það er greinilegt að Sigurður er að komast af stað eftir langan óvissutíma með atvinnulcyfi og fleira. Vonandi stendur hann sig með varaliöinu því þá gæt- unt við hér heima kannski feng- ið að sjá liann með Sheffield Wednesday í beinni útsendingu hjá Bjarna Fel. ■ Sigurður Jónsson lék sinn fyrsta leik með Sheffíeld Wednes- day um helgina. Hann er nú að komast á skrið eftir byrjunarörð- ugleika. Skíðaganga: Árlegt minningarmót á Ólafsfirði um helgina ■ Halldór Áskelsson kom Þór á bragðið í úrslitaleiknum gegn HSÞ. Knattspyrnupunktar: Pólverjar á sigurbraut - unnu Kólumbíumenn á skyndisóknum ■ Pólverjar treystu á góða vörn og skyndisóknir er þeir unnu Kólombíumenn 2-l í vin- áttulandsleik í knattspyrnu sem frant fór í Bogota í gær. Pólverjar, seni lágu 0-5 fyrir Mexíkönum í fyrsta leik sínum í keppnisferð um rómönsku Ameríku sem nú stendur yfir, tóku forystuna strax á 5. mín- utu. Andrej Pakasz rakti boltann í gegnum ringlaða varnarmenn Kólumbíu og skoraði af stuttu færi. Kólumbíumenn jöfnuðu eft- ir aðeins 4 mínútur cftir horn- spyrnu frá vinstri. Aseisxclo Cordoba skallaði í netið. En yfirburðir Pólverja í Austur-Þjóðverjar tækni og líkamsstyrk voru of miklir fyrir Kólumbíumenn. Á 34. mínútu gerði Gerntan Morales hræðileg mistök eftir stífa pressu Pólverja og Pakasz, aleinan í vítateignum, átti ekki í vandræðum með að skjóta framhjá markverðinum Pedro Antonio Zape og í netið. Leikur þessi var liður í undir- búningi Kólumbíumanna fyrir undankeppni HM sem hcfst í maí. Þeir léku fyrir rúmri viku gegn Sviss og náðu jöfnu, 2-2. Frá Frni Þórarinssyni, fréttaritara NT í Skagafirði ■ Ólafsfirðingar liéldu árlegt skíðagöngumót til minningar um bræðurna Frímann og Ivar Konráðssyni á laugardaginn í ágætu veðri. Þetta var 3. rninn- ingarmótið um þá bræður sem voru einhverjir efnilegustu skíðagöngumenn landsins sem fram hafa komið. Nokkrirgest- ir frá Akureyri og Dalvík tóku þátt í mótinu að þessu sinni. Úrslit: 10 kílómetra ganga karla 17 ára og eldri: 1. Gottlieb Konráðíson Ólafsfirði ........... 27,36 2. Óskar Eiríksson Akureyri.......... 30,47 3. Ingþór Eiríksson Akureyri.......... 32,41 10 kílómetra ganga karla 15-16 ára: 1. Ingvi Óskarsson ... 31,26 2. Friðrik Einarsson . . 32,04 Konur 13 ára og eldri 2,5 km: 1. Harpa Jónsdóttir Ólafsfirði .............8,39 2. Magnea Guðbjörnsdóttir Ólafsfirði . ...........8,45 3. Herdís Pálsdóttir Ólafsfirði .............9,16 7,5 kin ganga 13-14 ára stráka: 1. Grétar Björnssön Ólafsfirði ........... 27.09 2. Óðinn Guðntundsson Dalvík .............. 29,40 2,5 km ganga 11-12 ára stráka: 1. Steingrímur Gottliebsson Ólafsfiröi ............8,15 2. Guðni Óskarsson Ólafsfirði ............8,21 3. Kári Jóhannsson Akureyri...............9,29 2.5 km ganga stúlkna 11-12 ára: 1. Lena Rós Matthíasdóttir Ólafsfirði .............9,12 2. Ágústa Gunnlaugsdóttir Ólafsfirði .............9,37 3. Ingunn Rafnsdóttir Ólafsfirði ........... 11,40 1.5 km ganga krakka 9-10 ára: 1. Kristján Hauksson Ólafsfirði .............4,50 2. Davíð Jónsson Ólafsfirði .............5,25 3. Tryggvi Sigurðsson Ólafsfirði .............6.09 1,5 km ganga 8 ára og yngri: 1. Thelma Matthíasdóttir Ólafsfirði ............6,33 2. Albert Arason Ólafsfirði ............7,24 Veitt voru verðlaun fyrir 3 fyrstu sæti í hverjum flokki og auk þess farandgripir fyrir fyrsta sæti í göngu karla og kvenna og 15-16 ára unglinga. Þess má geta að Gottlieb, Harpa og Ingvi unnu cinnig sömu flokka í fyrra. Mikill kraftur er nú í skíða- mönnum á Ólafsfirði, loks er snjórinn kom og æfingarnar gátu hafist. Margrét Baldvinsdóttir hefur verið ráðin þjálfari í alpagrein- urn en hún er frá Akureyri og er mikill áhugi hjá börnum og unglingum í svigi. Ólafsfirðing- ar þurfa hinsvegar ekki að leita útfyrir bæinn að þjálfurum í norrænum greinum enda ann- ast heimamenn þjálfun í göngu og stökki. töpuðu fyrir Equador ■ Austur-Þjóðverjar töpuðu upphitunarleik fyrir lokaátökin í undankeppni heimsmeistara- Gínea vann Túnis ■ Gínea vann Túnisbúa 1-0 í undankeppni heims- meistarakcppninnar í knattspyrnu í fyrradag. Þetta var leikur í 2. um- ferð Afríkukeppninnar og fór fram í höfuðborg Gíneu, Conakey. Eina mark lciksins var skorað í fyrri hálfleik. keppninnar gegn Equador í gær með 2 mörkum gegn 3. Leikurinn fór frarn í Equa- dor og gestirnir héldu jöfnu lengi í fyrri hálfleik. Þaö var ekki fyrr en 3 mínútum fyrir leikhlé að Delandero Benitez skallaði í niark eftir fyrirgjöf, 1-0 í hálfleik. En á 59. mínútu skoraði framherjinn Benitez annað ntark sitt og Equador og staðan oröin 2-0. 7 mínútum seinna skoraði Doschner fyrsta mark A-Þjóð- verja og minnkaði muninn. Það dugði ekki því Maldonado tryggði sigur Equador með vítaspyrnu á 81. mínútu. Eftir þriðja markið slökuðu leikmenn F.quador á og A- Þjóðverjar nýttu sér það á 86. mínútu en Thon skoraði síðasta mark leiksins. Höttur ræður tvo þjálfara - fyrir knattspyrnuvertíðina ■ Knattspyrnudeild íþróttafélagsins Hattar á Egilsstöðum hefur ráðið þjálfara fyrir alla flokka félagsins þetta keppnistímabil. Jón Þór Brandsson sem þjálfaði yngri flokka félags- ins síðasta ár með góðum árangri hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks og 4. og 5. flokks. Jón Þór er fæddur og uppalinn FH- ingur og mun samhliða þjálfun leika með meistara- flokki. Árni Ólason hefur ver- ið ráðinn þjájfari 3. flokks og 6. flokks. Síðasta sumar lék Árni með Tindastóli frá Sauðárkróki. Formaður knattspyrnu- deildar Hattar er Björgvin Víðir Guömundsson. Fréttatilkynning. ■ Tveir bestu skíðamenn Finna, þau Marja-Liisa Hámá- láinen og Harri Kirvesniemi, sem unnu til gullverölauna á síðustu vetrarólympíuleikum í Sarajevo, gengu seint á síðasta ári í það heilaga. Þegar hjónakorin höfðu loks tíma til að gifta sig mættu 600 Finnar í kirkjuna þar sem brúð- kaupið fór fram, í bænum Sim- pele í Austur-Finnlandi. Það verður varla mikill tími til fjölskyldulífs hjá þeim því bæði ætla að Itaida áfram í skíðaíþróttunum á fullu. Á myndinni hér að ofan má sjá þau skötuhjú ganga út úr kirkjunni, nýgift og sælleg und- ir skíðastöfum.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.