NT - 15.02.1985, Blaðsíða 2
■ Kristófer oj> Sijjuróur hentu sér út úr flugvéliinni í sjö þúsund fcta hæii.
■ Fallhlífarstökk er ein af
þeini íþróttuin, sem hinn
almenni borgari hefur gaman
af aö liorfa á, en er ekki
tilbúinn til þess aö taka þátt í,
l’egar fallhlifarstökkvarar eru
spuröir hvernig slandi á því aö
þeir þori þessu, þá svara þeir
aö þaö sé ekki eins inikil áluetta
samfara sportinu oj> inenn
vilja vera láta. Einnig hera
þeir því viö aö þaö sé hættulegt
aö lahba úli á götu, og fólk geti
oröiö undir bíl og svo framven-
is. I'essar fullyröingar eru
sannar, en þær draga samt
ekki úr þcirri liættu sem er
samfara fallhlífarstökki. Þaö
veröur aö viöurkennast aö frá
sjónarhóli áhorfandans, en l'all-
hlífarstökk ein af þeim íþrótt-
uin sem bjóöa heim talsveröri
áhættu, utan þess sem fylgir
vanalega lífinu.
NT fékk að fylgjast meö
einum laugardagseftirmiðdegi
hjá meðlimum í Flugbjörgun-
arsveit íslands, við æfingar á
fallhlífarstökki á Reykjavík-
urflugvelli. Áður en hægt er að
stökkva verður að yfirfara all-
an útbúnað, brjóta saman
fallhlífina athuga veður og all-
ar aðstæður. Þennan tiltekna
dag voru aðstæður hinar ákjós-
anlegustu, og þvt' ekkert til
fyrirstöðu að stökkva fyrir1
Ijósmyndara NT. Fyrst fóru þeir
Sigurður Bjarklind og Kristé-
fer Ragnarsson í loftið, og fél-
agar í FBSI í loftiö stukku
úr sjö þúsund feta hæð.
Fallhlífin varekki opnuðstrax,
og fór óneitanlega fiðringur
um viðstadda, þegar þeir félag-
ar létu sig falla frjálst, án þess
að opna fallhlífarnar í langan
tíma að því er virtist, en
loksins, eftir þrjú þúsund feta
fall, opnuðust fallhlífarnar.
Þeir félagar Kristófer og Sig-
uröur lentu nákvæmlega á
þeim stað þar sem lending var
fyrirhuguð. Eftir stökkið
spurðum við Kristófer hvernig
stæði á því að heilbrigðir rnenn
létu hafa sig út í þaö að kasta
sér út úr flugvél með einn poka
á bakinu, vitandi það að alltaf
geti eitthvað útaf brugðiö.
Svar Kristófers var stutt og
laggott: „Þetta er þaö besta
sem nokkur maður getur gert í
■ Snerting. Ef myndin prentast vel, má greina hvar stökkvarinn heldur út höndunum, til þess aö
draga fallhlífina saman, en meö því liægir hann á sér.
■ Frjáls sem fuglinn fljúgandi á niöurleið. Styrifallhlífarn-
ar hjóða upp á mun meiri inöguleika til þess aö stjórna hvar
stökkvarinn lendir.
Tillögur um úrbætur á
íslenskri markskotfimi
- danskur fulltrúi hefur lagt fyrir tillögur
■ Það er ætlun föstudagsá-
bótar að héðan í frá verði
fjallað um málefni skotmanna
á íslandi, og kynnt markskot-
fimi og skotfimi sem íþrótt.
Það cr ýmislegt á döfinni í
þeim málum. og bcr þar hæst
Evrópuleika smáþjóða sem
haldnir verða í rnaí síðar á
þcssu ári. Skotsambandið hef-
ur ákveðið aö senda tvo menn
til þátttöku í Evrópuleikunum,
og í ræðu sinni á skotþingi
íslands, sem haldið var um
síðustu helgi gaf Sveinn
Björnsson forseti ÍSÍ vilyrði
fyrir því að sendur yrði þriðji
maður út á leikana. sem farar-
stjóri.
Markskotfimi er stunduö á
Islandi við heldur bágbornar
aðstæöur, og var fenginn
danskur fulltrúi úr danska
dómsmálaráðuneytinu til þess
að koma til íslands, að beiðni
þeirra skotsambandsmanna,
og kynna sér aðstæður þær
sem íslensk skotíþrótt býr við.
og gefa ráðleggingar um úrbæt-
ur. Mogens Hansen. en svo
heitir fulltrúinn sendi tillögur
sínar til skotsambands íslands
skv. samkomulagi við Þorstein
Einarsson deildarst jóra í
menntamálaráðuneytinu, og
íþróttafulltrúa ríkisins. Meðal
þess sem Mogens Hansen legg-
ur til er:
- Taka ákvörðun um val á
skotvopnum og skotgreinum.
- Út frá því vali að koma á
fót innanhúss og utanhúss skot-
brautum með nauðsynlegum
tilheyrandi útbúnaði.
- Þjálfa nauðsynlegan
fjölda leiðbeinanda og þjálf-
ara.
- Efla kynningar og upplýs-
ingar starfsemi um skotfimi
sem íþrótt, og legga mestu
áhcrslu á stærri bæjarfélögin
Skanibyssuskotfími er ein af þeim íþróttum sem skyttur æfa.