NT - 24.02.1985, Blaðsíða 23

NT - 24.02.1985, Blaðsíða 23
 Wi' Sunnudagur 24. febrúar 1985 23 _ LlL ■ Tígurinn frá Malaja, Yamashita hershöfðingi (með andlitið mót mvndavélinni) tapaði aldrei orrustu á meðan á styrjöldinni stóð, en gafst upp þegar keisarinn skipaði hermönnum að leggja niður vopn. Hann var fangelsaður og, nokkrum vikum eftir að þessi mynd var tekin, líflátinn fyrir stríðsglæpi. Stríðsfengur hans er enn ófundinn. \ \ \ k g. - 'iíTP; :v« f í|kÍ \ 12 tjrm Æm HHHBELp - 4'yPyyWpjt *T" r~m?m ■ t * • Herman Göring var líklega sá nasistaleiðtogi sem hvað lengst gekk ísöfnun listmuna og annars ránsfengs. Svo stórtækur var hann að kastali hans dugði engan veginn sem geymsla undir listaverkin, og útbúa þurfti spjaldskrá svo hægt væri að hafa yfírsýn yfír allt þýfíð. i aiiiMta aciii vriua i m Lrmn Rommel gekk undir nafnmu Lyöimerkurreturmn, og naut virömgar jatnt samstarfsmanna i hertæknikunnáttu. Rommel komst yfír mikil auðæfí í Afríku, ekki síst verðmæta listmuni. Ætlunin var að flytja góssið Þýskalands, með viðkomu á Korsíku. Til Korsíku komst það, en ekki til meginlandsins. GOTT VEGGRIP GÓÐ ENDING GÐMfl fflEOP $ Fastara gríp * öruggarí hemlun $ Hljódlátari akstur ÖLL HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA FYRIR FÓLKSBÍLA OC SENDIBÍLA GOODWYEAR GEFUR ^RÉTTA GRIPIÐ HEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240 .... + Rauði kross íslands efnir til námskeiðs fyrir fólk sem hefur hug á að taka að sér hjálparstörf erlendis á vegum félagsins. Námskeiðið verður haldið í Munaðarnesi dagana 8.-14. apríl n.k. Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði sem sett eru af Alþjóðarauðakrossinum og RKÍ og eru m.a.: 1. Lágmarksaldur 25 ár. 2. Góð menntun. 3. Góð enskukunnátta. 4. Gott heilsufar. 5. Reglusemi. 6. Nauðsynlegt er að geta farið til starfa með stuttum fyrirvara ef til kemur. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða frá Al- þjóðasambandi rauða kross félaga, Alþjóð- aráði rauða krossins og Rauða krossi íslands. Kennsla fer fram á ensku. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu RKÍ að Nóatúni 21. Þar eru einnig gefnar nánari upplýsingar, sími 26722. Námskeiðið er ókeypis en fæðis- og hús- næðiskostnaður er kr. 3000 sem þátttakend- ur greiða sjálfir. Umsóknum ber að skila fyrir 8. mars n.k. Rauði kross íslands a|n PRISMA

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.