NT - 14.03.1985, Page 15

NT - 14.03.1985, Page 15
 Fimmtudagur 14. mars 1985 15 IVIynd; /JÆJA, HER E.R NÍJA FLÓA- ) ^H'ALSSAKPIÐ , GRETTlR B'ÍÞDU AðEiKS, ÞAÐ EW AajyfÍRuvJ 'A UMBÍit)OMOM :„hX|,4bAKDI-D fælir fl^R..." Il-w ■ Ýmis brögð við spilaborðið heppnast aðeins ef andstæðing- arnir eru óreyndir spilarar, önn- ur heppnast hvort sem andstæð- ingarnir eru reyndir eða óreynd- ir, en í sumum tilfellum heppn- ast slík brögð ef andstæðingur er nógu reyndur og með nægi- legt hugmyndaflug. Spilið í dag sýnir gott dæmi um það síðast- nefnda. Norður ♦ 10 ¥ A63 ♦ AK5 4 K98743 Vestur 4 64 ¥ 752. 4 DG10842 4 AD Austur 4 9732 ¥ G1094 ♦ 973 + 102 Suður 4 AKDG85 ¥ KD8 ♦ 6 4 G65 Spilið kom fyrir í spilaklúbb í New York, og þar opnaði suður, kunnur spilari að nafni Paul Trent, á 1 spaða, vesturstökk í 3 tígla, norður sagði 4 lauf og eftir ásaspurningu sagði suður 6 spaða. í vestur sat Jack nokkur Dreyfus og hann þóttist vita eftir sagnir að laufadrottningin væri ónýtt spil þar sem laufa- kóngurinn væri örugglega í blindum. Þó var ekki öll von úti og hann spilaði því út laufa- drottningunni, í þeirri von að eitthvað gerðist skemmtilegt. Trent í suður horfði lengi á laufadrottninguna og komst að þeirri niðurstöðu að hún hlyti að vera einspil. Flestir í hans sporum hefðu þó beðið um kónginn í blindum og vonað að austur spilaði ekki meira laufi, en Trent þóttist finna ráð til að afstýra þessu. Með því að láta lítið í fyrsta slag, gæti austur haldið að vestur væri að spila frá DGx og myndi því ekki stinga upp ásnum. Síðar í spilinu gæti sagnhafi spilað litlu laufi úr blindum, austur myndi örugg- lega ekki spandéra ásnum og síðasta laufið heinia færi svo niður í tígulkóng. Svo vestur fékk að eiga á laufadrottninguna í fyrsta slag. Hann var þá ekki höndum seinni að taka á laufásinn og samkvæmt síðustu fréttum er Trent enn á flótta undan félaga sínum sem sat í norður. Sérð þú < það serrr^^ ég sé? Börn skynja hraða og fjarlægðir á annan hátt en fullorðnir. \ tfagERn” / DENNI DÆMALAUSI Hví skyldi ég fara á fætur? Til að fara í h ornið, fara í bað og borða fleiri gulrætur? Pönnukökur og kakó? Af hverju sagðirðu það ekki strax. 4551 Lárétt ,1) Eflir. 5) Fljótið. 7) Reyta. 9) Umbúðir. 11) Tíndi, 13) Borg. 14) Labba. 16) Slagur. 17) Póll. 19) Staður þar sem áin kvíslast. Lóðrétt 1) Eldar 2) Líta. 3) Óþrif. 4) Álpast. 6) Viðræða. 8) Morar. 10) Sefaði. 12) Risti. 15) Svar. 18) Keyrði. Ráðning á gátu No. 4550 Lárétt 1) Landið. 5) Ýrr. 7) Tá. 9) Ópal. 11) íla. 13) Afa. 14) Naum. 16) Ét 17) Mesta. 19) Ótrúar. Lóðrétt 1) Latína. 2) Ný. 3) Dró. 4) Irpa, 6) Glatar. 8) Ála. 10) Aféta. 12) Aumt. 15) Mer. 18) Sú.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.