NT - 22.03.1985, Blaðsíða 11

NT - 22.03.1985, Blaðsíða 11
Föstudagur 22. mars 1985 11 — Blðð II Sjónvarp laugardag kl. 22.35: Helgargaman í Sviss! ■ Hliðarspor (L’escapade) nefnist svissnesk-frönsk bíó- mynd frá 1973, sem sýnd verð- ur í sjonvarpinu a morgun, laugardag, kl. 22.35. Þar segir frá Paul, ungum líffræðingi, sem giftur er Önnu. Fyrir misskilning kemur hann viku of snemma á helg- Úrslitaleikurinn í enska mjólkur- bikarnum - í beinni útsendingu ■ Á sunnudaginn kl. 14.15 verður sýndur í beinni útsend- ingu úrslitaleikurinn í enska ■ John Deehan aðalmarka- skorari Norwich verður Sunderland-vörninni örugglega erfiður. mjólkurbikarnum. í þessum leik eigast við Norwich og Sunderland. Ekki eru þetta þau lið sem í byrjum keppnis- tímabilsins var spáð sæti á Wembley-leikvangnum á sunnudaginn, en þar fer leikur- in fram. Þessi lið léku saman um síðústu helgi og þá vann Sunderland sætan sigur. hvort slíkt verður upp á teningnum á sunnudaginn skal ekki spáð hér. Rétt er að spenna beltin og fylgjast með leiknum yfir góðum kaffibolla og spá í hvað gerist. Þess má geta að leikur- inn sjátfur hefst kl. 14.20 en áður verður okkar ágæti Bjarni Felixson með valda kafla úr leikjum þessara liða. ■ Jón Björnsson, höfundur sögunnar „Eldraunin“, hann nokkrar bækur, en jafn- framt ritstörfunum vann hann sem bókavörður hjá Borgar- bókasafni Reykjavíkur. Skáldsagan „Eldraunin" gerist á 17. öld, sem sagt fyrir tíma móðuharðindanna í kjöl- far Skaftárelda. Enda mun eld- raunin í sögunni helst vera galdrabrennuöldin sem þá var í algleymingi, og barátta manna annars vegar til að koma mönnum á bálið og liins vegar til að bjarga þeim frá því. „Þeta er mikil örlaga- saga,“ segir Helgi Þorláksson. Sagan gerist að verulegu leyti í átthögum Jóns. „Hann heldur t.d. bæjarnöfum alveg hiklaust eins og þau hafa verið og eru enn þann dag í dag, en hann segir mér sjálfur að allar persónurnar séu uppdiktaðar. Fyrirmyndirnar segist hann þó hafa fundið í bókum,“ segir Helgi. Ný útvarpssaga: Eldraunin eftir Jón Björnsson ■ í gær hófst lestur nýrrar framhaldssögu í útvarpi og er annar lestur hennar kl. 14 í dag. Sagan er „Eldraunin" eft- arnámskeið í litlum skíðabæ í Sviss. Þangað kominn liittir hann Virginiu, en hún er i húsnæðishraki þar sem kærast- inn var að enda við að sparka henni út. Paul rennur til rifja eymd stúlkunnar og býður henni út að borða, sem hún launar með hjásofelsi. Daginn eftir býður hann henni að koma með sér heim til Genf og þar skuli hann sjá henni fyrir mat og húsaskjóli á meðan hún er að ná áttum. Önnu, konu Pauls, er í fyrstu ekkert gefið um þennan gest, en svo fer að þær Virginia dragast hvor að annarri. Þegar Paul fer svo á námskeiðið á réttum tíma nota þær tækifærið og fara út að skemmta sér með Ferdinand, vini Virginiu. Hann töfrar Önnu upp úr skónum og þau sofa saman. Eftir helgina er svo eins og ekkert hafi gerst! Með aðalhlutverk fara Je- an-Louis Trintignant, Marie Dubois, Philippe Clevenot og Antoinette Moya. Leikstjóri er Michel Soutter. Þýðandi er Pálmi Jóhannes- son. ■ en Helgi Þorláksson hefur lestur hennar í útvarpi í dag. ir Jón Björnsson og það er Helgi Þorláksson sem les. Jón Björnsson er Skaftfell- ingur, bróðir Siggeirs Björns- sonar í Holti á Síðu. Hann fór ungur til Noregs til náms í lýðháskóla en hélt svo til Dan- merkur og dvaldist þar fram yfir stríð. í Danmörku stund- aði hann ritstörf og skrifaði ýmist á íslensku eða dönsku. Þær bækur sem hann hafði skrifað á dönsku þýddi hann svo á íslensku eftir að heim kom. Eftir heimkomuna ritaði Sjónvarp sunnudag kl. 14.15: Útvarp föstudag kl. 14j lettu úr óperunni „La Traviata" og dúett úr óperunni „Aida“ eftir Gius- eppe Verdi. 18.00 Vetrardagar Jónas Guö- mundsson rithöfundur spjallar viö hlustendur. 18.20Tónleikar. Tllkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Fjölmiðlaþátturinn Viötals- og umræðuþáttur um fréttamennsku og fjölmiðlastörf. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 20.00 Um okkur Jón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir ung- linga. 20.50 íslensk tónlist „Sumarmál” eftir Leif Þórarinsson. Manuela Wi- esler og Helga Ingólfsdóttir leika á flautu og sembal. 21.05 Evrópukeppnin í handknatt- leik Ragnar Örn Pétursson lýsir síðari hálfleik Vikings og Barcel- ona i Laugardalshöll. 21.45 Útvarpssagan: „Folda" eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Umsjón: Signý Pálsdótt- ir. (RÚVAK) 23.05 Djassþáttur - Jón Múli Árna- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. én Föstudagur 32. mars 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson og Sig- urður Sverrisson. 14:00-16:00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16:00-18:00 Léttir sprettir Stjórn- andi: Jón Ólafsson. Hlé 23:15-03:00 Næturvaktin. Stjórn- endur: Vignir Sveinsson og Mar- grét Blöndal. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Laugardagur 23. mars 14:00-16:00 Léttur laugardagur. Stjórnandi: Ásþeir Tómasson. 16.00-18.00 Milli mála Stjórnandi: Helgi Már Barðason. Hlé 24:00-24:45 Listapopp Endurtekinn þátturfrárás 1. Stjórnandi:Gunnar Salvarsson. 00:45-03:00 Næturvaktin Stjórnandi: Jón Ólafsson. Rásirnar samtengd- ar að lokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 24. mars 13:30-15:00 Krydd í tilveruna. Stjórnandi. Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 15:00-16:00 Tónlistarkrossgátan Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátuum leiö. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16:00-18.00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Ásgeir Tómas- son. Föstudagur 22. mars 19.15 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs- dóttir. 19.25 Knapaskólinn. Nýr flokkur - fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur í sex þáttum fyrir börn og unglinga. Aðalhlutverk Dana Humphries. Söguhetjan er unglingsstúlka sem leggur hart að sér til að geta látið rætast þann draum sinn að verða knapi. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ólafur Sigurðsson. 21.15 Boy George og Culture Club Bresk-bandariskur poppþáttur. 22.20 Allt í hers höndum (The Blackboard Junglé) Bandarisk bíó- mynd frá 1955 s/h. Leikstjóri Ric- hard Brooks. AðalhluÞ/erk: Glenn Ford, Anne Francis, Richard Kiley, Louis Calhern, Margaret Bayes og Sidney Poitier. Myndin er um við- leitni nýs kennara til að ná tökum á böldnum unglingum í stórborgar- skóla. Forsprakkar óknyttastrák- anna svífast einskis til að klekkja á kennaranum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.00 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 23. mars 16.30 fþróttir Umsjónarmaður Ingólf- ur Hannesson. 18.30 Enska knattspvrnan 19.25 Þytur í laufi 3. A ferð og flugi. Breskur brúðumyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Við feðginin. Tíundi þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur f þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen 21.05 Milljón punda seðillinn '(The Million Pound Note) Bresk gaman- mynd frá 1954, gerð eftir sögu Marks Twains. Leikstjóri Ronald Neame. AðalhluÞ/erk: Gregory Peck, Jane Griffiths, Ronald Squ- ire og Joyce Grenfell. Myndin ger- ist í Lundúnum fyrir aldamót. Tveir aldnir og auðugir bræður fá blá- snauðum Bandaríkjamanni milljón punda seðil til ráðstöfunar til þess að skera úr veðmáli. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 22.35 Hliðarspor (L'escapade) Svissnesk-frönsk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Michel Soutter. Aðalhlutverk: Jean-Louis Trintign- ant, Marie Dubois, Philippe Cleve- not og Antoinette Moya. Ungur liffræðingur sækir námskeið i smábæ einum. Þar kynnist hann stúlku, sem á hvergi höfði sínu að halla, og skýtur yfir hana skjólshúsi þótt eiginkona hans taki það óstinnt upp í fyrstu. Þýðandi Pálmi Jó- hannesson. 00.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. mars 14.15 Úrslitaleikurlnn um Mjólkur- bikarinn Norwich City og Sund- erland keppa á Wembleyleikvangi í Lundúnum. Bein útsending frá 14.20 - 16.20 (Evróvision - BBC) 17.00 Sunnudagshugvekja. 17.10 Húsið á sléttunni 18. Syivia - fyrri hluti. Bandarískurframhalds- myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 18.00 Stundin okkar Umsjónar- menn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp- töku: Valdimar Leifsson. 18.50 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjón armaður Guðmundur Ingi Krist- jánsson. 20.55 Saga og samtíð. 2. Heimilið- hornsteinn þjóðfélagsins I Um- sjón og stjórn: Hörður Erlingsson og Sigurður Grímsson. 21.35 Söngkeppni Sjónvarpsins 1985 Söngkeppni Sjónvarpsins fer nú fram öðru sinni í beinni útsend- ingu úr sjónvarpssal. Þátttakendur í úrslitakeppninni eru sex ungir söngvarar og mun sigurvegarinn taka þátt í söngkeppni BBC í Cardiff í Wales. Keppendur syngja tvö lög hver með píanóundirleik og eitt með Sinfóníuhljómsveit Is- lands undir stjórn Páls P. Pálsson- ar. Söngvararnir eru: Ásdís Krist- mundsdóttir, Elín Sigmarsdóttir, Erna Guðmundsdóttir, Ingibjörg Guðjónsdóttir, Michael Jón Clarke og Viðar Gunnarsson. Formaður dómnefndar er Jón Þórarinsson. Kynnir er Anna Júlíana Sveinsdótt- ir. Umsjón og stjórn: Tage Ammen- drup. 23.40 Dagskrárlok.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.