NT

Ulloq

NT - 20.04.1985, Qupperneq 12

NT - 20.04.1985, Qupperneq 12
Laugardagur 20. apríl 1985 12 Skák Margeir Pétursson á millí- svæðamót: 54 skákmenn berjast um sex sæti í áskorendakeppninni ■ Með því að gera jafntefli við Israelsmanninri Schvidler í fjórðu einvígisskákinni í Be- ersheva sl. fimmtudág varö Margeir Pétursson fyrsti ís- lendingurinn í 23 ár til þéss að tryggja sér sæti á millisvæða- móti. Friðrik Ólafsson tefldi á millisvæðamótinu í Stokk- hólmi l%2 og tókst þá ekki að endurtaka afrekið frá því í Portoroz 1958 þegar hann varð í 5.-6. sæti ásamt undrabarninu Bobby Fischer og komst í hóp kandidatanna sem tefldu á á- skorendamótinu í Júgóslavíu ári síðar. Árangur Margeirs er í senn glæsilegur og vcrð- skuldaður því deilt efsta sæti á svæðamótinu Gausdal fyrr á þessu ári hefði í raun átt að tryggja honum'sæti á milli- svæðamóti án þess að hann þyrfti að standa í tveimur ein- vígjum til viðbótar til að kom- ast áfram. Lokaúrslit úrsvæða- mótum víða um heirn., þar sem barist er urn 2 -3 sæti eða jafnvel fleiri á millisvæðamót, gefa til kynna að svæðamótið í Gausdal hafi að styrkleika til átt að.ge.fa a.m.k. tvö sæti. En tvö einvígi þurfti Margeir til þess að koniast áfram. Fyrst tapaði hann fyrir Agdestein Vr.2 Vz og síðan gerir hann jafnt við Israelsmanninn, 2:2. Hann kemst áfram vegna betri frammistöðu á sínu svæða- móti. Leiðin í áskorendakeppnina er að þessu sinni mun torsóttari frá því sem var hér fyrr á árum þegar aðeins eitt millisvæða- mót fór fram og sex efstu mcnn komust áfrarn. Nú eru mótin þrjú talsins og tefla IH skák- menn í hverju móti og komast tveir efstu áfram. Margeir tefl- ir á nróti sem fram fer í Biel í júlímánuði en fyrsta milli- svæðamótið hefst einmitt í þessum mánuði íTúnis. Mótin þrjú eru þannig skipuð: Túnis. Hefst 26. apríl: 1. Beljavskí (Sovétr.) 2635 2: Portisch (Ungverjalandi) 2635 3. Jusupow (Sovétr.) 2590 4. Nikolic (Júgóslavía) 2575 5. Miles (England) 2570 6. Hort (Tékkóslovakía) 2560 7. Gawrikow (Sovétr.) 2550 8. DeFirmian (Bandaríkin) 2540 9. Sosonko (Holland) 2535 10. Zapata (Kólumbía) 2535 11. Ermenkov (Búlgarfa) 2515 12. Tsjernin (Sovétr.) 2495 13. Dlugy (Bandaríkin) 2485 14. Suba (Rúmenía) 2465 15. Mor- ovic (Ghile) 2450 16. Boumsiz (Túnis) 2395 17. Afifl (Alsír) 2370 18. Hmadi (Túnis) 2285. 2285 Mexíkó (Mende - Taxco). Hefst 9. júní. 1. Timman (Holland) 2650 2. Nunn (England) 2615 3. Hú- bner (V-Pýskaland) 2605 4. Romanishin (Sovétr.) 2570 5. Tal (Sovétr.) 2565 6. Spraggett (Kanada) 2560 7. Nogueiras (Kúba) 2545 8. Pinter (Ungv.land) 2540 9. Alburt (Bandaríkin) 2535 10. Speelm- an (England) 2530 11. Agde- stein (Noregi) 2500 12. Balas- how (Sovétr.) 2495 13. Cebalo (Júgóslavía) 2485 14. Sisniega (Mexíkó) 2470 15. Gutman ■ 23 ár eru liðin frá því að íslendingur tók síðast þátt í millisvæðamóti. Friðrik Ólafsson tefldi í Stokkhólmi 1962 beear Fischer hefs" í Bielí^visS’-uÍnf3 NÚ VétUKS°" ,ækifærið’ Hann ,eflir á einn Þriggja millisvæðamótanna. Það mót (Israel) 2455 16. Qi (Kína) 2440 17. Gurevic (Bandaríkj- unum) 2435 18. Prandstetter (Tékkóslavakía) 2430. Sviss (Biel).Hefst 30. júní. 1. Vaganian (Sovétr.) 2640 2. Polugajevskí (Sovétr.) 2625 3. Ljubojevic (Júgóslavía) 2595 4. Andersson (Svíþjóð) 2575 5. Sax (Ungverjaalandi) 2565 6. Seirawan (Bandaríkjunum) 25607. Sokolow (Sovétr.)2550 8. Torre (Filipseyjum) 2540 9. -10. Margeir Pétursson og Short (Englandi) báðir með 2535 stig 11. Quinteros (Arg- entínu) 2530 12. Rodriquez (Kúba) 2505 13. Van der Wiel (Holland) 2500 14. Jansa (Tékkóslavakía) 2465 15. Li (Kína) 2455 16. Partos (Sviss) 2425 17. Saeed (Sameinuðu Arabafurstadæmin) 2400 18. Martin (Spáni) 2370. Metþátttaka í íslandsmótinu í tvímenning: ■ Eitthundrað og tiu pör eru skráð til leiks í undanrásum ís- landsmótsins í tvímenning sem hefst í dag kl. 13.00 í Tónabæ. Þetta mun vcrða fjölmennasta bridgemót sem haldið hefur verið hér á landi og raunar hafa ekki mörg (jölmennari íþróttamót verið haldin hér á landi yfirleitt. Af þessum 110 pörum komast 28 áfram í úrslitakeppnina sem verður eftir hálfan mánuð, þann- ig að þaðær betra fyrir spilara að halda vel á spöðunum - og hjörtunum. Það" er dálítið merkilegt að bera saman þessa miklu eftirsókn í undánkeppni íslandsmótsins, og dræma aðsókn í undankeppni Reykjavíkurmótsins í tvímenn- ing, en þessi tvö mót hafa undan- farin ár verið með svipuðu sniði. Ef svöna heldur áfram með ís- landsmótið verður óhjákvæmi- lega að breyta reglunum, taka t.d. upp millimót eða undanúr- slit, til að upphefia keppnisþátt- inn. En á meðan íslandsmótið er að sprengja allt utan af sér, nennir enginn að fara í undan- keppni fyrir Reykjavíkurmótið í tvímenning, og síðasta haust varð að sleppa henni vcgna dræmrar þátttöku. En það mun vera svo að í íslandsmótinu er meirihluti spil- aranna utan af landsbyggðinni, og það er e.t.v. merki þess að hinn aukni bridgeáhugi lands- manría, sem verið hefur greini- legur undanfarið, sé aðallega úti á landi. En mótið hefst semsagt kl. 13.00 í dag í Tónabæ. 2. umferð verður spiluð í kvöld og sú þriðja og síðasta á nrorgun. Landsliðakeppnir 1985 Stjórn Bridgesambands (s- lands hefur valið eftirtalda þátt- töku í landsliðsforvali 1985: í opnum flokki munu 12 pör keppa. I kvennaflokki munu 16 pör keppa. I flokki yngri spilara, munu 10 pör keppa. Forkeppnin í flokki yngri spil- ara verður helgina 26.-28. apríl n.k., 12 spil milli para, alls 108 spil með Butler-útreikningssniði. Forkeppnin í Opna- og kvennaflokknum verður spiluð aðra helgi í maí, 10.-12. I Opna flokknum verða 12 spila milli para, í kvennaflokknum 8 spil milli para. f Opna flokknum því spiluð 132 spil og í kvennaflokkn- um spiluð 120 spil. Tvö efstu pörin úr öllum flokk- unum öðlast síðan rétt til að velja sér par úr hópi þátttakenda, sem síðan mynda tvær sveitir (A og B-sveitir). Þessar sveitir munu ‘síðan heyja einvígisleik, sem verður 124 spila langur, um sigur. Þeir er standa uppi sem sigurveg- arar, eru síðan þarmeð komnir í landslið, auk þriðja pars í Opna flokknum og kvennaflokknum, sem valið verður í samráði við sigurvegara. Verkefni landsliðanna í Opna flokknum og kvennaflokknum, verður síðan Evrópumótið í Sals- maggiore á Ítalíu, dagana 22. júní- 6. júlí. Landsliðið í yngri flokknum fer hins vegar til Odense í Dan- mörku, til þátttöku í Norður- landamóti yngri spilara. Fyrirliði þess liðs verður Ólafur Lárusson, sem einnig mun stjórna lan'dsliðsforkeþ'þnin'ni ‘ i yngri ' flokknuni. Hermarin Lárusson mun stjóma í Opna og kvenna- flokknum. Spilað verður í Drangey v/Síðumúla, Skagfirð- ingaheimilinu. Happdrætti á vegum Bridgesambands íslands Bridgesamband íslands hefur hleypt af stokkunum happdrætti. Útgefnir eru 2000 miðar, sem kosta 200 kr. pr. stykki. Vinningar eru 7 talsins, Þeir eru: 1. Helgarferð fyrir tvo til London með Flugleiðum. Hótel og morgunmatur innifalið að verðmæti 28.000 kr. 2. Flugferð fram og til baka með Samvinnuferðum/Landsýn fyrir einn. Að verðmæti 14.000 kr. 3. Helgarferð fyrir tvo innan- i .. .......... Guðmundur Sv. lands með Flugleiðum. Hótel og morgunmatur innifalið. Að verð- mæti 9.000 kr. 4. Flugferðir fram og til baka innanlands fyrir tvo með Flug- leiðum. Að verðmæti 6.500 kr. 5. -7. Vöruúttekt hjá Bridge- sambadinu fyrir 3.500 kr. hver vinningur. Dregið verður 7. maí í happ- drættinu og er skorað á allt bridgefólk og velunnara bridge- lífs í landinu að ná sér í miða. ' Þeir verða m.a. til sölu í Tónabæ nú um helgina, í undanrásunum fyrir íslandsmófið í tvímenning. Bridgedeild Rangæinga Barómetarkeppni félagsins, sem jafnframt var sú síðasta á þessu starfsári, lauk í vikunni, og varð röð efstu para þessi: Björn Kristjánsson - Hjörtur Elíasson 188 Kristinn Sölvason - Stefán Gunnarsson 184 Bragi Björnsson - Þórður Sigfússon 169 Frá Bridgedeild Skagfirðinga S.l. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur, með þátt- töku 28 para. Spilaður var í 2x14 para riðlum, og urðu úrslit þessi. A-riðjll: Steingímur Þórisson Hermannsson - Þórir Leifsson 192 Baldur Árnason - Haukur Sigurjónsson 190 Jón Viðar Jónmundsson - Sveinbjörn Eyjólfsson 177 Haraldur Arnljótsson - Sveinn Þorvaldsson 176 B-riðill: Ármann J. Lárusson - Högni Torfason 178 Jón Hermannsson - Ragnar Hansen 171 Róbert Geirsson - Óskar Sigurðsson 1,69 Guðni Kolbeinsson - Magnús Torfason 164 Elísabet Jónsdóttir - Leifur Jóhannesson 164 Næstu þrðjudaga verða á dagskrá eins kvölds tvímennings- keppnir. Öllum er heimil þátt- taka. Spilaðverður í riðlum, eftir þátttöku. Spilað er í Drangey v/Síðumúla og hefst spila- mennska kl. 19.30 á þriðjudög- um. Frá Bridgefélagi Akureyrar Eftir 12 umferðir í Board-a- match Minningarmótinu um Halldór Helgason, hefur sveit Arnar Einarssonar tekið afger- andi forystu. 22 sveitir spila. Staða efstu sveita er þessi: Örn Einarsson 250 Páll Pálsson 217 Eiríkur Helgason 201 Jón Stefánsson 201 Gunnlaugur Guðmundsson 191 Bridgefélag Breiðholts Að 6. umferðum loknum í Board-a-match sveitakeppni er röð efstu sveita þessi: Helgi Skúlason 74 Baldur Bjartmarsson 73 Ragnar Ragnarsson 68 Næsta þriðjudag lýkur þessari keppni, en þriðjud. 30. apríl verður spilað er eins kvölds tví- menningur. Spilað er í Gerðu- bergi kl. 19.30 stundvíslega. Bridgefélag Akraness Sveitakeppni Bridgefélags Akraness er nú u.þ.b. hálfnuð og taka.12 sveitir þátt í keppninni. Þetta mót nefnist Akranesmót í sveitakeppni og er aðalkeppni vetrarins. Staðan í mótinu er þessi: Alfreð Viktorsson 132 Eiríkur Jónsson 121 Guðmundur Bjarnason 107 Vesturlandsmót í tvímenning Vesturlandsmótið í tvímenn- ing verður haldið í Hótel Borg- arnesi laugardaginn 11. maí n.k. og hefst klukkan 11.00. Spilaður verður tölvugefinn barómeter. Keppnisstjóri verður annað hvort Ólafur eða Her- mann Lárusson. Þátttökutilkynningar berist til Jóns Ág. Guðmundssonar Borg- arnesi sími 7317 eða Ólafs Gr. Ólafssonar Akranesi sími 2000 á skrifstofutíma fyrir þriðjudaginn 7. máí n.k. ém m • kkctksav.m '^ • -• r n •_■. <r •-■ , i i.'/iá'jlfliUfiJ

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.