NT - 20.04.1985, Blaðsíða 22

NT - 20.04.1985, Blaðsíða 22
Laugardagur 20. apríl 1985 22 flokksstarf Akranes Fullfrúaráö Framsóknarfélaganna á Akranesi boðar nefndar- fólk flokksins i bæjarstjórn Akraness til fundar um bæjarmál mánudaginn 22. apríl n.k. kl. 20.30 viö Sunnubraut 21 Akranesi. Rætt veröur sérstaklega: 1. Skólamál. 2. íþróttamál. 3. Fjárveitingar samkvæmt fjárhagsáætlun. Fulltrúaráð. Skagfirðingar Sauðárkróksbúar 1 Aöalfundur FUF Skagafirði veröur haldinn sunnudaginn 28. ^ apríl 1985 kl. 14.00 aö Suðurgötu 3 Sauöárkróki. Dagskrá nánar auglýst síöar. Stjórnin, flokksstarf Árnesingar - Sunnlendingar Fagniö sumri og skemmtið ykkur á vorfagnaöi Framsóknar- manna aö Flúöum síöasta vetrardag - miövikudaginn 24. apríl kl. 21.00. Dagskrá: Steingrímur Flermannsson, forsætisráðherra fiytur ræöu. Sönghópurinn Litli Sam skemmtir með söng og glensi. Hljómsveitin Lótus leikur fyrir dansi. Sætaferðir frá K.Á. Hverageröi kl. 20.30 og Árseli kl. 21.00. Framsóknarfélag Arnessýslu Félag framsóknarkvenna i Árnessýslu. húsnæði óskast Atvinnuhúsnæði Óska eftir aö taka á leigu 40-80 fm húsnæði undir myndbandaleigu. Upplýsing- ar í síma 82925. Hedd hf. Skemmuvegi M-20 Kópavogi Varahlutir - ábyrgð - viðskipti Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar tegundir bifreiöa, m.a. Galant 1600 árg 79 Subaru 1600 árg 79 Honda Civic árg 79 Datsun 120 A árg 79 Mazda 929 árg 77 Mazda 323 árg 79 Mazda 626 árg 79 Mazda 616 árg 75 Mazda 818 árg 76 Toyota M II árg 77 Toyota Cressida árg 79 Toyota Corolla árg 79 Toyota Carina árg 74 Toyota Celica árg 74 Datsun Diesel árg 79 Datsun 120 árg 77 Datsun 180 B árg 76 Datsun 200 árg 75 Datsun 140 J. árg 75 Datsun 100 A árg 75 Daihatsu Carmant árg 79 Audi 100 LS árg 76 Passat árg 75 Qpel Reeord árg 74 VW 1303 árg 75 C Vega árg 75 Mini árg 78 Volvo 343 árg 79 Range Rover árg 75 Bronco árg 74 Wagoner árg 75 Scout II árg 74 Cherokee árg 75 Land Rover árg 74 Villis árg '66 Ford Fiesta árg '80 Wartburg árg '80 Lada Safir árg '82 Landá Combi árg'82 Lada Sport árg '80 Lada 1600 árg '81 Volvo 142 árg'74 Saab 99 árg 76 Saab 96 árg 75 Cortina 2000 árg 79 . Scout árg 75 V-Chevelle árg 79 A-Alegro árg '80 Transit árg 75 Skodi 120 árg '82 Fiat 132 árg Fiat 125 P árg '82 F-Fermont árg '79 F-Granada árg 78 Ábyrgö á öllu, allt inni þjöppumælt og gufuþvegið. Vélar yfirfarnar eða uppteknar með allt að 6 mánaða ábyrgð. ísetning ef óskað er. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka. daga frá kl. 9-19 laugardaga kl. 10-16. Sendum um land allt. Hedd h.f. síma 77551 og 78030 Reynið viðskiptin Aðalpartasalan Sími 23560 Autobianci '77 AMC Hornet 75 AustinAllegro'78 AustinMini'74 Chevy Van 77 ChevroletMalibu'74 Chevrolet Nova 74 Dodge Dart 72 DodgeCoronet '72 Ford Mustang 72 FordPinto'76 Ford Cortina'74 Ford Escort '74 Fiat 131 77 Fiat 132 76 Fiat 125 P 78 Lada 1600 '82 Lada 1500 '78 Lada1200 '80 Mazda323 77 Mazda929'74 Volvo 145 74 VW1300-1303 74 BuickAppalo'74 HondaCivic’76 Datsun 100 A 76 Simca1306 '77 Simca1100 77 Saab99'73 Skoda120L’78 Subaru4WD '77 Trabant '79 Wartburg '79 ToyotaCarina'75 Toyota Corolla’74 Renault4'77 Renault5'75 Renault12’74 Peugout504'74 Jeppar Wagoneer'75 Range Rover’72 Scout’74 Ford Bronco 74 VW Passat 74 \ Mercury Comet'74 Ábyrgð á öllu, kaupum bila til niður- rifs, sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 10-16. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10, Sími 23560. áauglýs Varahlutir Bílapartar - Smiðjuvegi D12. Varahlutir - óbyrgð. Kreditkortaþjónusta Höfum á lager varahluti í flestar tegundir bifreiöa, þ.ám.: A. Allegro 79 A. Mini'75 Audi 100 75 Audi 100 LS '78 AlfaSud 78 Blaser'74 Buick 72 Citroén GS '74 Ch. Malibu'73 Ch. Malibu 78 Ch.Nova'74 Cherokee 75 Datsun Blueb. '81 Datsun 1204 77 Datsun160B'74 Datsun 160 J 77 Datsun180B'77 Datsun 180 B 74 Datsun220C'73 Dodge Dart '74 F. Bronco '66 F.Comet’74 F. Cortina'76 F. Escort '74 F. Maverick '74 F. Pinto 72 F. Taunus'72 F. Torino 73 Fiat 125 P 78 Fiat 132 75 Galant '79 Hornet '74 Jeppster '67 Lancer'75 Mazda616'75 Mazda818'75 Mazda 929 75 Mazda1300'74 M.Benz200'70 Olds. Cutlass 74 Opel Rekord 72 Opel Manta 76 Peugeot 504 71 Plym. Valiant 74 Pontiac 70 Saab96 71 Saab 9971 Scout II 74 Simca1100 78 ToyotaCorolla 74 ToyotaCarina 72 ToyotaMarkll'77 Trabant’78 Volvo 142/4 71 VW1300/2 72 VW Derby 78 VW Passat 74 Wagoneer 74 Wartburg 78 Lada1500 77 Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nylega bíla til niðurrifs gegn staðgreiðslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla- partar, Smiðjuvegi D 12, 200 Kópa- vogi. Opið frá kl. 9-19 virka daga og kl. 10-16 laugardaga. Símar 78540 og 78640. til sölu Til sölu Alö quick 2000 ámoksturs- tæki með cinlyftum tjökkum, litið notuð. Upplýsingar í síma 99-6028. Continental Betri baröar undir bílinn hjá Hjól- barðaverkstæöi Vesturbæjar, Ægi- síöu 104 i Reykjavík, sími 23470. Drifás auglýsir Vantar þig drífskaft. felgu, hásingu eða eitthvað annað í tækið?. Breyt- ingar og viðgerðir á ofantöldu. Smíð- um einnig stýrisstangir, vagnöxla o.fl. Einnig ótrúlegt úrval varahluta í flest- ar gerðir ökutækja. Drifás Súðarvogi 28-30 sími 686630. Hestakerra og beltagrafa til sölu Nýleg hestakerra mjög vönduð, einn- ig OK 6 beltagrafa árg. 1972 í góðu standi. Upplýsingar í síma 91-666411 Rimini Ítalía Ennþá nokkur sæti laus til Rimini 18. júní og 9. júlí. 3ja vikna ferðir, góö hótel á góðum staö, mjög hagstætt verö. Upplýsingar í síma 82489. urtí r' Bílvirkinn Smiðjuvegi 44 E 200 Kópavogi símar 72060 og 72144 Ábyrgð á öllu. Höfum á lager mikið úrval varahluta í flestar gerðir bifreiða. Cheroceeárg.'77 Volvo244árg.'77 Ch.Malibuárg. 79 Volvo 144 árg. 74 C.H.Novaárg.'78 Polonez árg.’81 Buick Skylark Suzukiss80 árg. 77 árg. ’82 C.H. Pickup árg’74. Mitsub. L300 árg.’82 C.H. Blaser árg.'74 HondaPreludeárg.'81 Lada Safir árg.’82 Honda Accord árg.’79 Lada 1500 árg. '80 Honda Civic árg.'77 Willisárg. '66 Datsun140Yárg.’79 Ford Enconol. árg.'71 Datsun 160 árg. 77 Bronco árg. '74 Toyota Carina árg.'80 DodgePickupárg/70 ToyotaCarinaárg.’74 VW Golf árg. 76 Toyota Crown VW migrobus árg.'74 árg. '72 VW1303árg.'74 Subaruárg.’77 Citroen G.S.árg.'75 MazdaRX4árg.’78 Simca 1508 árg. 77 Austin Allegro árg.'79 Alfa SUD árg. 78 Cortina árg. '76 Skoda120LSárg.’80 FordTransitD VolvoAmason árg. 74 árg. ’68 Ford0910D FiatPárg. 80 árg. 75 o.fl. LandRoverárg.'71 OpelRecordárg.'76 > o.fl. Ábyrgð á öllu. Vélar prófaöar, þjöppumæld- arog olíuþrýstimældar. 1 Sendum um land allt. Kaupum nýlega tjónabíla og jeppa til niöur- rifs, staðgreiðsla Opið virka daga frá kl. 8-19 Laugardaga frá kl. 10-16 Bilvirkinn Smiðjuvegi 44 E 200 Kópavogi símar 72060 og 72144 Opið i hádeginu verslun ÓSKAST KEYPT Byggingaverktaki óskar eftir aö kaupa grindabómukrana, þarf aö vera í nothæfu ástandi. Upplýsingar í síma 91-52323 á skrifstofu tíma á kvöldin í síma 91-40329. bílaleiga REYKJAVÍK: AKUREYRI: BORGARNES: VÍÐIGERÐI V-HÚN.: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRÐUR: HÚSAVÍK: EGILSTAÐIR: VOPNAFJÖRÐUR: SEYÐISFJÖRÐUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: HÖFN HORNAFIRÐI: 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent ökukennsla x Ökukennsla og æfingatímar Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. þjónusta Sjaifsþjónusta - bílaþjónusta Höfum aukið stórlega þjónustuna við bifreiða- eigendur og bjóðum nú t.d. upp á 250 fm stærri sal, aðstöðu til lengri tíma, gufuþvott, sprautuklefa, lyftu, loftolíur, ryðvarnarspraut- un, olíuskiptingu o.fl. o.fl. Einnig mikið úrval af varahlutum, bremsuklossum, kveikjuhlut- um, bónvörum o.fl. o.fl. Reynið sjálf. Opið 9-22 virka daga og 10-20 um helgar. Bílaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4, Hafnarfirði (sjá kort í símaskrá) símar 52446 og 651546. í sveit Sumarvinna í sveit Tveir bræður úr Reykjavík ellefu ára og þrettán ára, vanir sveitavinnu óska eftir að komast í sumarvinnu á góðum sveitaheimil- um. Uppl. veittar á kvöldin í síma 91 -31721. SVEIT 15-16 ára unglingur óskast strax til vinnu á kúabú á Fljótsdaishéraði. Þarf að kunna einhver skil á notkun búvéla og má ekki vera fráhverfur gripahirðingu. Upplýsingar í síma 97-3015. Bændur 12 ára drengur (13 í sept.) óskar eftir að komast í sveit í sumar. Hefur verið 3 sumur í sveit. Vinsamlegast hringið í síma 91-72949 eftir kl. 7 á kvöldin. tilkynningar Fjöltefli Verkamannafélagið Dagsbrún býður fé- lagsmönnum sínum að taka þátt í fjöltefli við Helga Ólafsson, nýbakaðan stórmeistara í skák, n.k. laugardag 20. apríl. Fjölteflið verður haldið í sal trésmiða-, félagsins að Suðurlandsbraut 30, 2. hæð og hefst stundvíslega kl. 14:00. Þátttakendur hafi með sér taflmenn og taflborð. Þeir Dagsbrúnarmenn sem áhuga hafa eru ein- dregið hvattirtil þátttöku. Sýnum styrkleikann við taflborðið. SKÁK OG MÁT. Verkamannafélagið Dagsbrún.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.