NT - 20.04.1985, Blaðsíða 24
tilkynningar
Sláturhross
Fyrirhugað er að senda skip utan með
sláturhross á næstunni. Þeir sem áhuga hafa
á að selja hross eru beðnir um að hafa
samband við fulltrúa Félags hrossabænda í
viðkomandi héraði eða búvörudeild Sam-
bandsins, sími 91-28200.
Auglýsing varðandi
ríkisborgararétt barna
Samkvæmt lögum um íslenskan ríkisborg-
ararétt öðlast skilgetin börn, fædd 1. júlí
1982 og síðar, sjálfkrafa íslenskt ríkisfang
við fæðingu, ef annað hvort faðir þess eða
móðir er íslenskur ríkisborgari.
Fyrir 1. júlí 1982 öðluðust skilgetin börn að
jafnaði því aðeins íslenskt ríkisfang við
fæðingu, ef faðir þess var íslenskur ríkis-
borgari.
Samkvæmt 10. gr. laga nr. 49/1982 um
breytinguá lögum nr. 100/1952 um íslenskan
ríkisborgararétt getur skilgetið barn islenskr-
ar móður, sem fætt er fyrir 1. júlí 1982, fengið
íslenskt ríkisfang, enda gefi móðir barnsins
um það skriflega yfirlýsingu til dómsmála-
ráðuneytisins eigi síðar en 30. júní 1985.
Skilyrði þessa er að móðir barnsins hafi verið
íslenskur ríkisborgari við fæðingu þess og
sé það þegar yfirlýsingin er gefin, og að
barnið sé þá innan 18 ára aldurs. Barn, sem
orðið er 15 ára þegar yfirlýsingin er gefin,
þarf að lýsa samþykki sínu svo að hún sé
gild.
Samkvæmt þessu getur íslensk móðir
skilgetins barns, sem fætt er fyrir 1. júlí 1982
og ekki er orðið 18 ára gefið skriflega
yfirlýsingu til dómsmálaráðuneytisins um að
hún óski þess að barnið fái íslenskan
ríkisborgararétt.
í yfirlýsingu móður skal koma fram, að hún
hafi verið íslenskur ríkisborgari við fæðingu
barnsins og að hún sé það þegar yfirlýsingin
er gefin. Yfirlýsingin skal og.greina ríkisborg-.
ararétt barnsins. Yfirlýsingu þarf að fylgja
hjúskaparvottorð móður og fæðingarvottorð
barnsins, svo og samþykki þess, ef það er
orðið 15 ára.
Athygli er vakin á því að frestur til að gefa
yfirlýsingu þessa efnis til dómsmálaráðu-
neytisins rennur út 30. júní 1985.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið
18. apríl 1985.
Bændur - Sumar-
bústaðaeigendur
Getum boðið mikið magn af girðingarstaur-
um, úrtrönuefni, á mjög hagstæðu verði. Kr.
67,- stk. með söluskatti.
Lengd:1.80 m
íslenzka Umboðssalan hf.
Klapparstíg 29, Reykjavík.
Sími26488.
vinnuvélar
TIL sölu
Ursus 65 hö árgerð 1979 ekinn ca 700
vinnustundir. Verð kr. 80. þús. Upplýsingar
veitir Einar í síma 99-7616 kl. 9.00 - 17.00.
Laugardagur 20. apríl 1985 24
tilkynningar
NÁTTÚRUVERNDARRÁÐ
óskar eftir nýjum eöa notuðum 15-25 kw rafmagnsvatnshit-
ara til kaups innan eins mánaöar Nánari upplýsingar veitir
Indriöi Arnórsson verkfræöistofunni Önn s/f Skipholti 17A
sími 26825.
Lóðaúthlutun
- Reykjavík
Hafin er úthlutun lóða fyrir einbýlishús og
raðhús á tveimur svæðum við Grafarvog.
Vestan Gullinbrúar og norðan Fjall-
konuvegar verða lóðirnar byggingarhæf-
ar *í haust. Ennfremur er óráðstafað
nokkrum byggingarhæfum lóðum á öðr-
um svæðum við Grafarvog og einnig í
Selási.
Nánari upplýsingr eru veittar á skrifstofu
borgarverkfræðings, Skúlatúni 2,3. hæð.
Borgarstjórinn Reykjavík.
tilboð - útboð
ÚTBOÐ
Vegagerð ríkisns óskar eftir tilboðum í akstur á styrkingar-
og malarslitlagi í Krýsuvíkurveg. (Magn 28-32 þús. rúm-
metrar). Verki skal lokið 7. júní 1985. Útboösgögn verða
afhent hjá Vegagerö ríkisins í Reykjavík og á Selfossi frá og
meö 22. apríl n.k. Skila skal tilboöum fyrir kl 14:00 þann 29.
apríl 1985.
Vegamálastjóri.
atvinna í boði
Laus staða
Staöa bókavarðar í Háskólabókasafni er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launkerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir,
ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu
hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavík, fyrir 10. maí n.k.
Menntamálaráðuneytið, 15. apríl 1985.
Laust embætti er forseti
íslands veitir:
Prófessorsembætti í tölvunarfræöi viö stæröfræöiskor verk-
fræöi- og raunvisindadeildar Háskóla íslands er laust til
umsóknar. Prófessornum er einkum ætlaö aö starfa aö
fræðilegum þáttum tölvunarfræði, t.d. á sviöi forritunarmála,
gagnasafna og kerfisforritunar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu
um vísindastörf þau er þeir hafa unniö, ritsmíöar og
rannsóknir, svo og námsferil og störf. Jafnframt skulu þeir láta
fylgja eintök af vísindalegum ritum sínum, óprentuðum sem
prentuöum.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu
6, 101 Reykjavík, fyrir 15. maí n.k.
Menntamálaráðuneytið, 15. april 1985.
Viðcjerðarþjónusta
Leysum lekavandamál sléttra þaka meö hinum
viöurkenndu efnum „Alum Anation" og „Permaplastik"
frá RPM. Efni þessi hafa reynst vel á 3400m þaki
Hagkaupa og 10OOm þaki Flugleiöa. 17 ára reynsla meö
flöt þök á íslandi.
Múrviögeröir meö akryl og fibergrisju.
Sílanverjum, háþrýstiþvoum.
Margra ára reynsla, ábyrgð á öllum verkum.
Ás viðgerðarþjónusta vélaleiga
Sími 76251-77244
t
Innilegar þakkir færum viö öllum þeim er sýndu okkur samúö
og hlýhug viö andlát og útför móöur okkar og tengdamóöur.
Kristínar Pálmadóttur
Frá Hnausum Fellsmúla 2
Svava S. Sveinbjörnsdóttir
Guðrún Sveinbjörnsdóttir Dýrmundur Ólafsson
Leifur Sveinbjörnsson Elna Thomsen
Jakob Sveinbjörnsson Inga Þorsteinsdóttir
Jórunn Sveinbjörnsdóttir Hafsteinn Hjartarson
og aðrir aðstandendur.
Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaöir og afi.
Oliver Steinn Jóhannesson
veröur jarösunginn frá Þjóökirkjunni í Hafnarfirði þriöjudaginn
23. apríl klukkan 13:30. Blóm og kransar vinslamlegast
afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á
líknarstofnanir
Sigríður Þórdís Bergsdóttir
Guðbjörg Lilja Oliversdóttir Jóhannes Örn Oliversson
Bergur Sigurður Oliversson
tengdabörn og barnabörn
Innilegar þakkir færum viö öllum sem auösýndu okkur
samúö, hlýhug og vináttu viö andlát og útför eiginmanns
míns, og föður, tengdaföður og afa
Haraldar ísleifssonar
Skólastíg 28, Stykkishólmi
Kristín Cecilsdóttir
Cecil Haraldsson Gylfi Haraldsson
Kristborg Haraldsdóttir
tengdabörn og barnabörn.
Akureyri Halldór Ásgeirsson, Hjaröarlundi 4, s. 22594.
Akranes Aöalheiöur Malmqvist, Dalbraut 55, s. 93-1261
Borgarnes Guöný Þorgeirsdóttir, Kveldúlfsgötu 12, s. 93-7226.
Hellissandur Víglundur Höskuldsson, Snæfellsási 15, s. 93-6737.
Rif Snædís Kristinsdóttir, Háarifi 49, s. 93-6629.
Ólafsvík Guöný H. Árnadóttir, Grundarbraut 24, s. 93-6131.
Grundarfjörður Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15, s. 93-8669.
Stykkishólmur Erla Lárusdóttir, Silfurgötu 25, s. 93-84010.
Búðardalur Sólveig Ingvadóttir, Gunnarsbraut 7, s. 93-4142.
Patreksfjörður Ingibjörg Haraldsdóttir, Túngötu 6, s. 94-1353.
Tálknafjörður Níels Ársælsson, Hamraborg, s. 94-2656 (2514).
Bíldudalur Jóna M. Jónsdóttir, Tjarnarbraut 5, s. 94-2206.
Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir, Brimnesvegi 2, s. 94-7673.
Suðureyri Sigrún Edda Edvardsdóttir, Sætúni 2, s. 94-6170.
Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir, Hafnargötu 115, s. 94-7366.
ísafjörður Svanfríöur G. Bjarnadóttir, Pólsgötu 5, s. 94-3527.
Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54, sími 94-8131
Súðavík Heiöar Guðbrandsson, Neöri Grund, s. 94-4954.
Hólmavík Guöbjörg Stefánsdóttir, Bröttugötu 4, s. 95-3149.
Hvammstangi Baldur Jessen, Kirkjuvegi, s. 95-1368.
Hofsós Björn Nielsson, Kirkjugötu 21, s. 95-6389
Biönduós Snorri Bjarnason, Uröarbraut 20, s. 95-4581.
Skagaströnd Ingibjörg Skúladóttir, s. 95-4885.
Sauðárkrókur Guttormur Óskarsson, Skaf.braut 25, s. 95-5200.
Siglufjörður Friðfinna Símonardóttir, Aöalgötu 21, s. 96-71208.
Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggð 8, s. 96-62308.
Dalvík Brynjar Friöleifsson, Ásvegi 9, s.'96-61214.
Grenivík Ómar Þór Júlíusson, Túngötu 16, s. 96-33142.
Húsavík Hafliði Jósteinsson, Garðarsbraut 53, s. 96-41765.
Kópasker Þórhalla Baldvinsdóttir, Akurgerði 7, s. 96-52151.
Raufarhöfn Ófeigur I. Gylfason, Sólvöllum, s. 96-51258.
Reynihlíð Þuríður Snæbjarnardóttir, Skútahrauni 13, s. 96-44173.
Þórshöfn Kristinn Jóhannsson, Austurvegi 1, s. 96-81157.
Breiðdalsvík Jóhanna Guðmundsdóttir, Selnesi 36, s. 96-5688.
Borgarfjörður eystri Hallgrimur Vigfússon, Vinaminni.
Vopnafjörður Jóhanna Aöalsteinsdóttir, s. 97-3251.
Egilsstaðir Páll Pétursson, Árskógum 13, s. 97-1350.
Seyðisfjörður Svanur Sigmarsson, Oddagötu 4, s. 97-2360.
Neskaupstaður Marín Árnadóttir, Víöimýri 18, s. 97-7523.
Eskifjörður Jónas Bjarnason, Strandgötu 73, s. 6262.
Reyðarfjörður Marinó Sigurbjörnsson, Heiðavegi 12, s. 97-4119.
Fáskrúðsfjörður Sonja Andrésdóttir, Þingholti, s. 97-5148.
Stöðvarfjörður Stefán Magnússon, Undralandi, s. 97-5839.
Djúpivogur Rúnar Sigurðsson, Garöi, s. 97-8820.
Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir, Smárabraut 13, s. 97-8255
Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir, Sólheimum, s. 99-8172.
Hella Hrafnhildur Þórarinsdóttir, Geitasandi 3, s. 99-5904
Selfoss Helga Snorradóttir, Tryggvavegi 5, s. 99-1658.
Stokkseyri Sturla G. Pálsson, s. 99-3274.
Eyrarbakki Ragnheiöur Marteinsd, Hvammi, s. 99-3402.
Þorlákshöfn Þóra Sigurðardóttir, Sambyggð 4, s. 99-3924.
Hveragerði Sigríður Ósk Einarsdóttir, Heiðabrún 46, s. 99-4665
Vík Guðrún Árnadóttir, Mánabraut 14, s. 99-7233.
Vestmannaeyjar Ingveldur Gísladóttir, Bröttugötu 26, s. 98-2270.
Grindavík Stefanía Guöjónsdóttir, Staöarhrauni 10, s.92-8504
Garður Kristjana Óttarsdóttir, Lyngbraut 6, s. 92-7058.
Sandgerði Snjólaug Sigfúsdóttir, Suöurgötu 18, s. 92-7455.
Keflavík Guöríður Waage, Austurbraut 1, s. 2883.
Ingibjörg Einarsdóttir, Suðurgjötu 37, s. 4390.
Ytri Njarðvík Kristinn Ingimundarson, Hafnargata 72, s. 3826.
Innri Njarðvík Guöríður Árnadóttir, Kópabraut 16, s. 92-6074.
Hafnarfjörður Rósa Helgadóttir, Laufás 4, s. 53758.
Garðabær Rósa Helgadóttir, Laufás 4, s. 53758.
Mosfellssveit Jónína Ármannsdóttir, Arnartanga 57, 666481
GERIST
ÁSKRIFENDUR