NT - 27.04.1985, Page 19

NT - 27.04.1985, Page 19
 Laugardagur 27. april 1985 19 Raðauglýsingt til sölu Bændur - Sumar- bústaðaeigendur Getum boðið mikið magn af girðingarstaur- um, úr trönuefni, á mjög hagstæðu verði. Kr. 67,- stk. með söluskatti. Lengd: 1.80 m íslenzka Umboðssalan hf. Klapparstíg 29, Reykjavík. Sími26488. Aligæsír Höfum til sölu daggamla ungaaf hreinræktuð- um hvítum ítölskum aiigæsastofni. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 93-5185 eftir kl. 7.00 á kvöldin. Til SÖIu Timbur þurrkofn Hildebrand, þurrkmagn ca. 8 m3, ofninn er í þokkalegu ástandi, þarfnast lítilsháttar lagfæringar. Hagstætt verð. Upp- lýsingar í síma 83399 eða á staðnum. Kristján Siggeirsson h/f húsgagnaverksmiðja Lágmúla 7, Reykjavík. Til sölu heitavatnsgeymir Rúmar um 6,5 tonn + 3x10 kw hitaelement, + hringrás- ardæla, + mælar, rofar og ýmis viðvörunarbúnaður, ef samið er strax. Upplýsingar eftir vinnutíma næstu daga í síma 666283. Varðveitið auglýsinguna. tilboð - útboð Fiskvinnsluskólinn Tilboð óskast í að reisa og fullgera að utan verknámshús fyrir Fiskvinnsluskólann í Hafnarfirði. Húsið er að mestu ein hæð, 1690 m2 að grunnflatarmáli. Það er að mestu gert úr forsteyptum einingum og er um 9970 m3 að rúmmáli. Auk þess skal fullgera hluta lóðar. Sérstök athygli er vakin á ákvæðum útboðsgagna um þakfrágang. Verkinu skal að fullu lokið 1. sept. 1986. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 30. maí 1985 kl. 11.00. INNKAUMSTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Útboð Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðir, sem skammst hafa i umferðaróhöppum. Ford Escort 1.6 XL árgerð 1984 Honda Quintet árgerð 1982 Suzuki Alto árgerð 1981 Galant 2000 árgerð1980 Volvo 244 árgerð 1979 Renault 5 árgerö 1979 Ford Cortina árgerð 1977 Austin Mini árgerð1974 Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 29. apríl 1985 kl. 12-17. Tilboöum sé skilað til Samvinnutrygginga í Ármúla 3, fyrir kl. 12, þriðjudaginn 30. april 1985. SAMVINNU TRYGGINGAR ARMULA3 SIMI 81411 tilboð - útboð Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin verk: Efnisvinnsla II á Norðurlandi vestra 1985 (27000 m3). Verki skal lokið fyrir 15. ágúst 1985. Miðfjarðarvegur um Vesturá 1985 (1,3 km., 21600 m3) Verki skal lokið fyrir 30. sept. 1985. Sauðárkróksbraut Borgarsandur - Áshildarholt 1985 (1,5 km. 21400 m3) Verki skai lokið fyrir 30. sept. 1985 Skagavegur Króksbjarg - Laxá 1985 (9,4 km, 41000 m3) Verki skal lokið fyrir 30. sept. 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins i Reykjavik (aðalgjaldkera) og á Sauðárkróki. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 6. maí 1985. Vegamálastjóri Fiskvinnsluskólinn Tilboð óskast í að reisa og fullgera að utan verknámshús fyrir Fiskvinnsluskólann í Hafnarfirði. Húsið er að mestu ein hæð, 1690 m2 að grunnflatarmáli. Það er að mestu gert úr forsteyptum einingum og er um 9970 m3 að rúmmáli. Auk þess skal fullgera hluta lóðar. Sérstök athygli er vakin á ákvæðum útboðsgagna um þakfrágang. Verkinu skal að fullu lokið 1. sept. 1986. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu Tilboð verða opnuð á sama staö fimmtudaginn 30. maí 1985 kl. 11.00. Útboð íþróttahús Mosfellshrepps Mosfellshreppur óskar eftir tilboðum í 2. áfanga viðbyggingar við íþróttahúsið að Varmá. Útboðsgögn verða afhent frá og með fimmtudeginum 2. maí ■ á skrifstofu Mosfellshrepps, Hlégarði gegn 2.000 kr. skila- try99'n9u- Tilboðin verða opnuð hjá tæknifræðingi Mosfells- hrepps, Hlégarði þann 15. maí 1985 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tæknifræðingur Mosfellshrepps Utboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í styrkingu Austur- landsvegar um Viðidal og Möðrudal. (Magn ca. 47.000 m3, lengd ca. 25 km). Verki skal lokið 12. júlí 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík (aðalgjaldkera) og á Reyðarfirði frá og með 30. apríl 1985. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 13 maí 1985. Vegamálastjóri Útboð Bæjarsjóður Selfoss óskar eftir tilboðum í eftirfarandi verk- hluta i byggingu félagsheimilis á Selfossi. 1 Smíði og uppsetningu á loftstokkum. 2. Smíði og uppsetningu á sérsmíðuðum lofteiningum (niður- tekin loft) í samkomusal á 2. hæð. Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Selfosskaupsstaðar Eyrarvegi 8 og verkfræöistofu Gunnars Torfasonar Ármúla 26 Reykjavík gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á tæknideild Selfosskaupstaðar fimmtu- daginn 9. maí n.k. Tilboð í loftstokka kl. 10.30 og tilboö í lofteiningar kl. 11.00. Forstöðumaður tæknideildar. Útboð Tilboð óskast i málun á stöðumælastæðum í Reykjavík fyrir gatnamálastjórann í Reykjavik. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 8. maí n.k. kl. 14 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR Frikiikju<«9Í 3 — Simi 25800 tilboð - útboð Iffl ifi Útboð Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir Vatnsveitu Reykjavíkur 1) Spjaldloka (Butterfly valves). Tilboð opnuð þriðjudaginn 28. maí 1985 kl. 11 f.h. 2) Stálpípur (Welded and seamless steel pipes) Tilboð opnuð þriðjudaginn 28. maí 1985 kl. 14 e.h. 3) Stálpípusuðuflangsar (Welded neck flanges) Tilboð opnuð miðvikudaginn 29. maí 1985 kl. 11 f.h. 4) Suðubeygjur (Tube bends for butt-weldings 90°) Tilboð opnuð miðvikudaginn 29. maí 1985 kl. 14 e.h. 5) Suðuminnkanir (butt welding fittings, reducers) Tilboð opnuð fimmtudaginn 30. maí 1985 kl. 11 f.h. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 Reykjavik INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkju««gi 3 — Simi 25800 VMfl ii/ Til sölu Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar vegna slökkvistöðvar og vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar: 2 stykki Chevroiet Malibu fólksbifreiðar árgerð 1980. Bifreið- arnar verða til sýnis á verkstæði slökkvistöðvarinnar Skógar- hlíö 14, mánudaginn 29. og þriðjudaginn 30. april. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 Reykjavik þriðjudaginn 30. april kl. 15.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fr(kirkju««fi 3 - Simi 25800 Útboð Tilboð óskast í búnað fyrir æðarannsóknarstofu (ANGIOG- RAPHIC X-RAY EQUITMENT) fyrir röntgendeild Borgarspít- alans. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 11. júní n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR Fríkirkju v.9. 3 - Simi 25800 Útboð Tilboð óskast í að undirbyggja og steypa gangstéttir víðs yegar í Reykjavík fyrir gatnamálastjórann í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík gegn kr. 1.000,00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 8. maí n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frlkirkjuv.fi 3 - Simi 25800 Iflfl w Útboð Tilboð óskast í klæðningu og viðgerðir á stál-skólastólum fyrir skólaskrifstofu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 9. maí n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frlkirkjuv.fi 3 - Simi 25800 atvinna - atvinna Starf hiunnindaráðunautar Búnaðarfélag íslands óskar að ráða ráðu- naut til að leiðbeina um nýtingu hlunninda og vissa þætti landnýtingar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Búnaðarfélags íslands fyrir 15. maí 1985. Búriaðarféiag íslands Bændahöllinni Reykjavík

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.