NT - 09.05.1985, Blaðsíða 12

NT - 09.05.1985, Blaðsíða 12
Fimmtudagur 9. maí 1985 12 ■ Harkan vex og Ijósmynd- arinn var orðinn hræddur um að ástarsagan væri að breytast í morðsögu. ■ Nú hljóp allt í einu mikill galsi í parið og keppst var um að kaffæra eftir bestu getu. laugarnar í leit að myndefni, en eins og allir vita er þar vinsæll vettvangur fyrir blaðaljósmyndara þegar sólin skín og fáklæddir kropparnir reyna að fá á sig fyrstu sólarbrúnkuna. Það voru þó ekki sólbaðsmyndir heldur „vatnsmyndir“ sem Ari tók í þetta sinn, því að honum fannst svo spennandi að fylgjast með fjörinu í lauginni. Það var ungt fólk sem hann byrjaði að mynda um leið og það kom í laugina, brosandi og ánægt. Þá hljóp galsi í parið og gekk á ýmsu með miklum gusugangi, en svo tókust sættir á ný eins og vera ber hjá góðu fólki. ■ Sólin skín og gaman er að busla í lauginni v;: ■ ■ Jæja Ijúfan, gefstu upp? Þú hefur alla vega orðið undir í baráttunni. ■ Hvað geturðu nú, ha?! ■ Svona elskan, við skulum vera vinir NT-niyndir ARI Fjör í laugunum!

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.