NT

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

NT - 27.06.1985, Qupperneq 9

NT - 27.06.1985, Qupperneq 9
 fff? Fimmtudagur 27. júní 1985 9 LlI I \ ■ . Fótboltaveikin ■ Kunningi minn einn, ráðvilltur maður utan af landi, trúði mér eitt sinn fyrir harmsögu lífs síns. Einsog er svo algengt upphófst ógæfa hans innan vébanda hinnar borgaralegu fjölskyldu - þeirrar miklu próblemfabrikku - og sér ekki fyrir endann á henni enn. Harmleikur hans var sá að öll fjölskyldan nema mamma hans voru með fótbolta, þar sem náttúran hefði að öllu jöfnu sett mannshöfuð, þeirra eigið. Gamli maðurinn, pabbi hans, var með gamaldags reimaðan tuskubolta frá mektardögum Ríkharðs Jónssonar, Donna og Alberts Guðmundssonar; en bræður hans allir með nýmóðins leðurbolta, svartflekkótta. ■ Ættbálkar Evrópu börðust í þjóðflutningatímastíl... Með stjarnfræðilegum mun Fótboltinn var sumsé alfa og ómega í lífi fjölskyldunnar; nema hvað húsfreyja var alltof önnum kafin við að elda ofaní alla þessa svöngu fótbolta- munna til að læra muninn á haff-sent og fúll-bakk; og svo þessi kunningi minn, sem hafði bara af einhverjum óskiljanleg- um ástæðum ekki þegið nein fótboltagen í erfðir og var alveg ■ Með gantlan tuskubolta frá mektardögum Ríkharðs Jóns- sonar. ■ Á götóttum melavöllum og fenjasvæðum grasvallanna... Við matborðið var skrafað um gullfalleg mörk og sniðuga skallabolta, þeir bræðurnir voru skráðir í fótboltafélag plássins skömmu eftir getnað og voru uppfra því annað hvort á leið- inni í sturtu eða úr sturtu eða þá á aðkallandi skyndiæfingar; pabbinn var í eilífu snatti fyrir fótboltafélagið og átti mikinn helgidóm - litla bleika stílabók, bundna í plast, þar sem hann skráði natnislega alla kappleiki sem háðir voru á Islandsfót- boltamótinu; hann merkti við með bláum lit ef leikurinn gladdi hjartað, með grænu ef leikurinn var leiðinlegur, með rauðu ef dómarinn var lélegur, og þar fram eftir götunum. Þeg- ar staðarliðið lék heima hvarf svo öll vitglóra sem til var á heimilinu út í veður og vind og þegar það eitt sinn féll niður um deild voru heimilismenn þöglir og niðurlútir mánuðuðum sam- an og höfðu ekki matarlyst, líkt og nákominn ættingi hefði verið skriðtæklaður ylir í annan heim. fyrirntunað að setja bolta í mark þótt hann reyndi og reyndi. Eða kannski var honum líkt farið og José Arcadio, ættföður Búendí- anna í sögunni Hundrað ára einsemd - hann sá einfaldlega ekkert vit í því að tveir and- stæðingar kepptu cftir fyrirfram settum reglunt! í mótlæti sínu greip strákur til þess eins-úrræð- is sem lá í augum uppi - hann fór að leika sér að dúkkum, kom úr felum og gekk í samtök sem kenna sig við árið þegar Argentínumenn unnu heims- meistarabikarinn í fótbolta. Þetta var á þeim tíma þegar stuttbuxurnar náðu niður á hné, æfingagallarnir voru snöggtunr púkalegri en nú er lenska og íslenskir fótboltamenn létu sér nægja að paufast við íþrótt sína á götóttum melavöllum eða á fenjasvæðum grasvallanna. Þá töpuðum við öllum leikjum rneð stjarnfræðilegum mun og alveg kappnóg fyrir stráka að standa eða falla með Káerr, Val eða Skaganunt, cnda þjóðin ekki komin í beint fjarskiptasam- band við knattspyrnusnillinga í Bæern Múnchen eða Mansteftir Júnætid. En nú er öldin önnur. gervigrasið breiðir sig iðjagrænt yfir kargaþýfið og íslenskir strákar upp til hópa orðnir heimsfrægir fótboltamenn í út- löndunt... ásíðum dagblaðanna í Reykjavík. Botti! Botti! tíma sé tekið, það sé of seint að hefjast handa við að koma yngstu kynslóöinni til frama og frægðar þegar hún er lent í meðalmennskunni á barna- heimilum landsins. Lífið cr kapphlaup og skotið ríður af þegar við fæðingu. Kunninginn á lítinn glókoll, sem er ekki enn kominn inní ntyllur menntakerf- isins og á því ennþá smáséns. Svo ntinn maöur lagöist undir fcld og braut hcilann um það hvernig bcst mætti hlúa að þcss- um litla sprota á meiði mannfé- lagsins - og kannski gleymdi hann því ekki heldur að fyrst útséð væri um að hann kæmist nokkurn tínia í álnirsjálfurværi eins gott að sonurinn gæti splæst á hann'áhyggjulausu ævikvöldi. Þarna var hann sumsé að velta því fyrir sér hvort hunn ætti að gera strák að geimfara... eða poppstjörnu... cða máski seöla- bankastjóra... cða jafnvel sterk- asta manni heims. En reyndar þurfti hann ekki mörgum blöð- um að fietta til að finna svarið, bara Mogganum einsog venju- lega, þar sem Ásgeir Sigurvins- son brosti ríkmannlega við hon- um á mynd. Síðan þá er fávíst ungviðið á eilífum þönum á eftir upplitaðri plasttuðru, ómálga, utan hvað það segir „botti, botti!“, en faðirinn bíð- ur átekta eftir þeim degi þegar spíónar útlendra stórfélaga fara að bjóða milljónir í þessa miklu hæfileika. börðust í eins konar þjcíðflutn- ingatímastíl. Og blöðin voru heldur ekkcrt að skafa utan af því þegar þcir koniu hingað gestirnir frá Skotlandi og sögðu að viö mættum eiga von á dýrvit- lausum skríl. sem best væri geymdur í búri undir óttalaus- um augunt Víkingasveitarinnar. En þeir stóðu ekki við gcfin fyrirheit íslandsvinirnir skosku. Reyndar drukku þcir sig útúr bæði þcssum heimi og liinum næsta, sungu hástöfum um Bonnie Scotland og Loch Lomond, töluöu Ijótt um Eng- lendinga og svcifluöu pilsum. Samt var ckki annaö að sjá en þetta væru bestu strákar innvið beinið, líka þótt þeir töluðu óttalcga ófína cnsku og þótt einhvcr léti þau orð falla að þctta væru mcstu lágstétta- plcbbar scm sést hafa á íslandi t'yrr og síðar. En tryggðip við átrúnaðargoðin og íþróttina er slík aö manni héruntbil vöknar um augu: sumir þeirra höföu hvatt sína mcnn til dáða í Arg- cntínu, á Spáni, hér norður í hundrassi, og vcrða ábyggilega frávita af drykkju í Mexíkó að ári. Ogsegi menn svoaðfótbolti sé ómcrkilegt sport... Ég cr auðvitað liátt yfir þctta hafinn. Og þó cr þaö svo að mér finnst það ljóður á ráöi Itvers manns, ef ég kcmst að því að liann cr Valsari. Ég gct bara ekki að því gcrt. Ég cr fæddur í Vesturbænum... Egill Helgason. Það er ekkert grín að vera lélegur í fótbolta. Til cr bók sent heitir Kindergarten is too late, skrifuð af skarpgáfuðum Jap- ana. Ég á kunningja sem trúir á þessa bók. Hann er lélegur í fótbolta. Bókin góða kennir honum að ekki sé ráð nema í Lágstéttaplebbar Uppá síðkastið höfum við íslendingar reyndar fengið að horfa uppá ýmsar myndir fót- boltaveikinnar: Það var nátt- úrlega úrslitaleikurinn í Brúss- el þar sem evrópskir ættbálkar ■ Ásgeir Sigurvinsson brosti ríkmannlega....

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.