NT - 06.07.1985, Side 23

NT - 06.07.1985, Side 23
ssas msmssmii SE'Hf-f fSSiSSmsSs* "í fiijHi. w‘*íí, gfHife SHíííííílF ■ Lacrosse kallast leikur þessi. Hann er m.a. talinn vera þjóðaríþrótt Kanada- manna. íþróttin byggist á því að koma litlurn knetti á stærð við amerískan hornabolta- bolta í hálfgerð handbolta- mörk með því að nota löng prik með neti á endanum. Eins og sjá má þá er útbún- aðurinn á leikmönnum dálít- ið sérkennilegur. Að ofan eru menn klæddir sem amer- ískir fótboltamenn með plasthlífar undir búningnum, hjálm á höfði og með ís- hokkí-hanska. Síðan koma stuttbuxur og skór í anda knattspyrnunnar sem við þckkjum. Þessar myndir eru frá leik liða frá John Hopkins-há- skólanum og Syracuse-há- skólanum er þau áttust við í úrslitaleik bandaríska há- skólamótsins í Lacrosse. Til gamans má geta, að John Hopkins-skólinn sigraði í viðureigninni 11-4 en sá skóli hefur veriö nær ósigrandi í þessari íþrótt í mörg ár. ■ Kevin Curren sigraði Jimmy Connors í undanúr- slitaleik á Wimbledon-mót- inu í tennis (6-2, 6-2, 6-1) sem fram fer um þessar mundir. Curren, sem sigraði McEnroe um daginn, mun því spila til úrslita við annað hvort Andreas Jarryd frá Sví- þjóð eða V-Þjóðverjann Boris Becker í einliða leik karla. Eins og greint var frá í gær þá spila þær Chris Evert Lloyd og Martina Navratil- ova til úrslita í einliðaleik kvenna. Einar stigahæstur ■ Einar Vilhjálmsson er enn stigahæstur í karla- keppni Grand-Prix mót- anna. Hann hefur 40 stig en næstur honum er Doug Padilla 5000 m hlaupari frá Bandaríkj- unum með 34 stig. Einar er að sjálfsögðu langefst- ur í spjótkastkeppninni með sín 40 stig en Tom Petranoff frá Bandaríkj- unum er honum næstur með 25 stig. Hjá kvenfólkinu er Stefka Kostadinova há- stökkvari frá Búlgaríu Brugðið á leik í Miklagarði jijjjjí j Laugardagur 6. júlf 1985 23 Stórleikur í 1. deildinni: Skaginn-Fram Tvísýnn ieikur á Skaganum ■ „Ef við vinnum þennan lcik þá verðum við komnir með gott forskot á Skagamenn. en þetta verður tvísýnn leikur, því það er alltaf erfitt að leika uppi á Skaga," sagði Ómar Torfason í Fram, en aðalleikur9. umferðar l. dcildar er einmitt viðureign ÍA og Fram á Akranesi. „Leikurinn leggst ágætlega í okkur, hjá okkur eru allir heilir, sem léku síðasta leik og enginn er í leikbanni. Þetta verður hörkuleikur," sagði Árni Sveinsson í ÍA. Fyrir leikinn í dag er Fram með 22 stig, en Skagamenn Meistaramót ■ Aðalhluti Meistara- nióts íslands fer fram í dag og birtuni við hér tímaseöil mótsins: Laugardagur 6. júlí. 14.00 Mótsetning. 14.05 400 m grindahlaup karla, stangarstökk, spjótkast kvenna. 14.20 400 m grindahlaup kvenna. 14.30 Kúluvarp karla, hástökk kvenna. 14.45 200 m hlaup karla, lang- stökk karla. 15.05 200 m hlaup kvenna. 15.25 5000 m hlaup karla, spjót- kast karla. 15.50 Kúluvarp kvenna. 800 m hlaup karla. 16.00 800 m hlaup kvenna. 16.10 4x 100 m boðhlaup karla. 16.20 4 x 100 m boðhlaup kven na. Sunnudagur 7. júlí 14.00 110 m grindahlaup karla, hástökk karla, kringlukast karla, langstökk kvenna. 14.20100 m grindahlaup kvenna. 14.45 100 m hlaupkvenna, undanrásir. 15.00 100 m hlaup karla, undan- rásir. 15.15 400 m hlaup kvenna. 15.30 Kringlukast kvenna. 15.35 400 m hlaup karla, undan- rásir. Þristökk. 15.40 1500 m hlaup kvenna. Sleggjukast karla. 15.55 100 m hlaup karla, úrslit. 16.00100 m hlaup kvenna, úrslit. 16.05 1500 m hlaup karla. 16.20 400 m hlaup karla, úrslit. Mánudagur 8. júlí. 19.00 Fimmtarþraut, 1. grein. 19.10 3000 m hindrunarhlaup karla. 19.40 4 x 400 m boðhlaup kvenna. 19.55 4x400 m boðhlaup karla. Til mótsins hafa verið gcfnir sjö bikarar sem keppt verður um í hinuni ýmsu greinum. Þá verða vegleg verölaun fyrir besta afrek mótsins. Það er frjálsíþróttadeild Ár- manns sem hefur umsjón með mótinu að þessu sinni. koma næstirmeð 14 stig. Leikur liðanna hefst kl. 14.15. Þá leika FH og Þór i Hafnar- firði og hefst sá leikur kl. 16. Á morgun, sunnudag, eru síðan tveir leikir. Þróttur og Víðir leika á Laugardalsvelli og ■ Norræn fimleikahátíö hefst í Laugardalshöll á morgun, sunnudag. Hátíðin verður opn- uð kl. 15 með sérstakri dagskrá og hefst hún á því að Davíð Oddsson, borgarstjóri, flytur ávarp. Þá munu á annað hundr- að íslensk börn sýna hópatriði við tónlist, auk þess sem hinar Norðurlandaþjóðirnar verða með sýningar og íslenskir þátt- takendur sýna valin atriði. ÍBK og Víkingur í Jkeflavík. Báðir leikirnir hefjast kl. 20. Síðasti leikurinn í 9. umferð er svo á mánudagskvöldið. Þá keppa KR og Valur í Faxaskjól- inu og hefst leikur þessara fornu fjenda kl. 20. Sýningar verða svo í Laugar- dalshöll á mánudags- og nrið- vikudagskvöld og lokasýning á föstudag kl. 17. Á miðvikudag- inn verður keppt í gólfæfingum og dýnustökkum. Alls munu um 650 keppendur taka þátt í mótinu og ef veður leyfir munu sýningar einnig verða haldnar undir berum himni. ■ Þeir hafa oft fagnað í sumar Framarar. Hvað gerist á Skaganum í dag? N l'-iiivnd Sverrir ■ „Létt dansa litlir Ijósálfar", kallar þessi hópur úr Björkunum sig. Þær sýna á opnunarhátíöinni. Fimleikahátíð ■ Það gekk mikið á í Miklagarði við Sund í gær er landsliðsmcnnirnir Páll Ólafsson, Einar Þorvarðarson og Sigurður Gunnarsson komu þangað í heimsókn með heilt handknattlciksmark með sér. Þeir brugðu á leik með fólkinu sem var að versla í hclgarmatinn og gátu menn reynt að skora hjá Einari. Margir reyndu en fáum tókst. Á myndum Sverris má m.a. sjá Jón Hjaltalín formann HSÍ reyna markskot og meðal þeirra er bíða eftir að fá að reyna á þeirri mynd er Skapti Hallgrímsson íþróttafréttaritari Morgunblaðsins. Stundum snéri Einar baki í þá er reyndu en varði samt. NT-myndSvemr

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.