NT - 04.10.1985, Blaðsíða 15
Föstudagur 4. október 1985 15
Listahátíð
kvenna um
helgina:
■ Ljóðabönd, endahnútur.
Blönduð dagskrá með ljóðlist
og tónlist. Meðal flytjenda eru
Björk Guðmundsdóttir og
Elísabet Jökulsdóttir. Flutt að
Kjarvalsstöðum á morgun
laugardaginn 5. október kl.
15.30.
Jakobína. Dagskrá Leikfélags
Reykjavíkur úr verkum Jakob-
ínu Sigurðardóttur verður í
Gerðubergi á morgun, laugar-
dag kl. 15.30. Leikarar úr
Leikfélagi Reykjavíkur flytja
ásamt Jórunni Viðar. Leik-
stjóri er Bríet Héðinsdóttir.
Tónlist eftir íslenskar konur.
Annar hluti. Flutt að Kjarvals-
stöðum sem hluti af myndlista-
sýningunni Hér og nú. Flutt
verður tónlist eftir Jórunni
Viðar. Flytjendur: Laufey Sig-
urðardóttir, Selma Guð-
mundsdóttir, Lára Rafnsdótt-
ir, Katrín Sigurðardóttir, Vil-
helmína Ólafsdóttir. Hefst
klukkan 17.00.
Reykjavíkursögur Ástu Sig-
urðardóttur í leikgerð Helgu
Bachmann verða sýndar í
Kjallaraleikhúsinu Vesturgötu
3 í kvöld kl. 21, á morgun og
sunnudag kl. 17. Miðasala á
staðnum alla daga kl. 15-21.
Prem sýningum á vegum
listahátíðar kvenna lýkur nú
um helgina. Þær eru Hér og nú
að Kjarvalsstöðum, sýning Ás-
rúnar Kristjánsdóttur mynd-
listarkonu í Gallerí Langbrók
og sýningu á verkum 13 ís-
lenskra kvenarkitekta í Ás-
mundarsal. Þeim lýkur öllum
kl. 22 á sunnudag. Aðrar sýn-
ingar verða opnar lengur sem
hér segir:
Gerðuberg. Bækur og bóka-
skreytingar kvenna. Sýning á
frummyndum, myndskreytt-
um bókum eftir konur og bók-
verkum. Einnig bækur í tengsl-
um við ljóðadagskrá listahátíð-
ar. Sýningin er opin milli 16.00
og 22.00. Enginn aðgangseyr-
ir. Stendur yfir til 20. október.
Listasafn A.S.Í. „Úr hugar-
heimi“ Sigurlaug Jónasdóttir og
Gríma sýna. Opið milli 14.00
og 22.00. Lokað mánudaga.
Sýningunni lýkur 13. október.
Skálkaskjól. Inga Straumland
sýnir ljósmyndir. Sýningin
stendur til 13. október.
Café Gestur. Rúna Þorkels-
dóttir og Sigríður Guðjóns-
dóttir sýna. Stendur yfir til 13.
október.
Mokkakaffi. Guðrún Hrönn
Ragnarsdóttir og Sólveig
Aðalsteinsdóttir sýna. Grafík
og teikningar. Sýningin stend-
ur til 13. október.
Norræna húsið. „Konur s?ðar
af karlmönnum. Karlmenn
séðir af karlmönnum.“ Póst-
kortasýning tekin saman af
Carin Hartman. Sýning þessi
hefst í dag kl. 17. Carin Hart-
man heldur fyrirlestur og sýnir
litskyggnur í Norræna húsinu á
. morgun kl. 16.30. Fyrirlestur-
inn nefnir hún Anima Animus
- kvensál karla og karlsál
kvenna.
Kirkja
■ Eitt af verkum Sigurlaugar Jónasdóttur á sýningunni. Hún
fæddist í Öxney á Breiðafirði 1913 og þetta er fyrsta sýning hennar
hér á landi.
Listasafn ASÍ:
Úr hugarheimi
Grímu og Sigurlaugar
■ Nú stendur yfir í Listasafni
ASÍ sýningin „Úr hugar-
heimi“, samsýning Grímu
(Ólafar Grímeu Þorláksdóttur)
og Sigurlaugar Jónasdóttur.
Sýningin er haldin í tilefni af
lokum kvennaáratugarins.
Sýningin stendur til 20. okt-
óber og er opin virka daga kl.
14-20 og kl. 14-22 um helgar.
Norræna húsið:
Réttarstaða Færeyja
Nk. sunnudag kl. 17 heldur
Erlendur Patursson fyrirlestur
í Norræna húsinu um réttar-
stöðu Færeyja. Fyrirlesturinn
verður fluttur á íslensku og eru
allir velkomnir.
Sýning Bertel Gardberg
f anddyri Norræna hússins
stendur enn yfir sýning á skarti
og nytjahlutum finnska lista-
mannsins Bertel Gardberg.
Listmunahúsið
■ Nú stendur yfir sýning Ey-
jólfs Einarssonar á rúmlega 40
málverkum og vatnslitamynd-
um unnum á síðastliðnum
tveimur árum. Sýningin er opin
virka daga kl. 10-18, laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18.
Lokað á mánudögum. Sýning-
in stendur til 13. október.
Hana nú í
Kópavogi á
laugardagsgöngu
■ Kópavogsbúar eru minntir
á vikulega laugardagsgöngu
frístundahópsins Hana nú. ■
Lagt verður af stað frá Digra-
■ Myndirnar á póstkortunum í safni Carin Hartman lýsa
því hvernig karlar líta á konur og hvernig karlar líta á karla.
nesvegi 12 í fyrramálið laugar-
daginn 5. október kl. 10.00.
Markmið göngunnar er súr-
efni, hreyfing, samvera og lif-
andi götulíf í Kópavogi. Geng-
ið er hvernig sem viðrar. Góðir
grannar á Hananú-aldri eru
velkomnir.
Ferðafélag
íslands:
Helgarferðir
1. Landmannalaugar - Jökul-
gil Gist í sæluhúsi F.I. í Laug-
um. Þar er hitaveita, góð að-
staða í sæluhúsinu, heit laug tii
baða. Brottför kl. 20.00 á
föstudag
2. Tröllakirkja á Holta-
vörðuheiði Gist í Munaðar-
nesi. Brottför kl. 20.00 á föstu-
dag.
3. 5.-6. október Þórsmörk
haustlitir (2 dagar) Gist í Skag-
fjörðsskála. Þarermiðstöðvar-
hitun, svefnpláss stúkuð niður
og setustofa. Brottför kl. 08.00
á laugardag. Upplýsingar og
farmiðasala á skrifstofu Ferða-
félagsins Öldugötu 3.
Dagsferðir sunnudag 6. okt.
1. kl. 10.30 - Gengið milli
hrauns og hlíðar á Hrómund-
artind og niður í Grafning.
Verð kr. 400.00.
2. kl. 13 - Jórukleif í Grafn-
ingi. Verð kr. 400.00. Brottför
frá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin. Farmiðarviðbíl.
Frítt fyrir börn í fylgd fullorð-
inna.
Myndakvöld
Fyrsta myndakvöld vetrar-
ins verður þriðjudaginn 8.
okt. og hefst kl. 20.30 á Hverf-
isgötu 105 (Risinu). Efni: „Úr
leik og starfi Ferðafélags
íslands.“.
Ólafur Sigurgeirsson sýnir
myndir og segir frá. Eftir hlé
sýnir Tryggvi Halldórsson
myndir frá fallegu landslagi. í
máli og myndum er líka unnt
að kynnast starfi Ferðafélags-
ins. Allir velkomnir félagar og
aðrir. Aðgangseyrir kr. 50.00.
Guðsþjónustur í Reykjavíkur-
prófastsdæmi sunnudaginn 6.
október 1985.
Árbæjarprestakall. Barna-
samkoma í Foldaskóla, Grafar-
vogi, laugardag 5. október kl.
11.00 árdegis. Barnasamkoma í
safnaðarheimili Árbæjarsóknar
sunnudag kl. 10.30 árdegis.
Guðsþjónusta í safnaðarheimil-
inu kl. 14.00. Ath. breyttan
messutíma. Organleikari Jón
Mýrdal. Væntanleg fermingar-
börn og foreldrar þeirra velkom-
in í guðsþjónustuna. Hlutavelta
kvenfélags Árbæjarsóknar á
sama stað, eftir messu kl. 15.00.
Fyrirbænasamkoma í safnaðar-
heimilinu miðvikudaginn 9. okt-
óber kl. 19.30. Sr. Guðmundur
Þorsteinsson.
Áskirkja. Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.00.
Kaffisala safnaðarfélags
Ásprestakalls eftir messu. Aðal-
fundur safnaðarins hefst í safnað-
arheimili Áskirkju kl. 16.00. Sr.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
Breiðholtsprestakall. Barna-
starf hefst 6. okt. með fjölskyldu-
guðsþjónustu kl. 11.00 f.h. í
Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Hall-
dórsson.
Bústaðakirkja. Barnasam-
koma kl. 11.00. Ath. mætið
tímanlega til að fá nýjar lita-
bækur. Sr. Sólveig Lára Guð-
mundsdóttir. Messa kl. 14.00.
Organleikari Guðni Þ. Guð-
mundsson. Félagsstarf aldraðra
er miðvikudagseftirmiðdaga. Sr.
Ólafur Skúlason.
Dómkirkjan. Laugardaginn 5.
okt. kl. 10.30 — Barnasamkoma í
kirkjunni. Sr. Agnes M. Sigurð-
ardóttir. Sunnudag 6. okt. - Há-
tíðarmessa kl. 11.00. Sr. Hjalti
Guðmundsson. Hátíðarmessakl.
14.00. Sr. Þórir Stephensen.
Dómkórinn syngur við báðar
messurnar. Organleikari Mar-
teinn H. Friðriksson.
Elliheimilið Grund. Guðs-
þjónusta kl. 10.00 Sr. Árelíus
Níelsson.
Fella- og Hólakirkja. Laugard.
5. okt.: Kl. 10.30 - Kirkjuskóli
fyrir börn 5 ára og eldri í kirkj-
unni við Hólaberg 88. Kl. 14.00
Barnasamkoma í Hóla-
brekkuskóla sunnudag 6. okt.
Ferming og altarisganga kl.
14.00. Sr. Hreinn Hjartarson.
Grensáskirkja. Barnasam-
koma kl. 11.00. Messa kl. 14.00.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
Aðalfundur Grensássóknar verð-
ur haldinn eftir messu. Vinsam-
legast ath. breyttan messutíma.
Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrímskirkja. Laugard. 5.
okt.: Félagsvist í safnaðarsal kl.
15.00.
Sunnud. 6. okt.: Messa og
barnasamkoma kl. 11.00. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöld-
messa kl. 17.00. Sr. Karl Sigur-
björnsson.
Þriðjud. 8. okt.: Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 10.30.
Miðvikud.: 9. okt.: Náttsöngur
kl. 22.00.
Fimmd. 10. okt.: Opið hús
fyrir aldraða kl. 14.30.
Laugard. 12. okt.: Samvera
fermingarbarna kl. 10-14.
Útivistarferðir
Helgarferðir 4.-6. okt.
1. Jökulheimar - Veiðivötn,
haustlitir. Gist í húsi. Göngu-
ferðir.
2. Þórsmörk, haustlitir. Góð
gisting í Útivistarskálanum
Básum. Gönguferðir við allra
hæfi. Síðasta haustlitaferðin.
Upplýsingar og farmiðar á
skrifstofunni Lækjargötu 6a,
símar 14606 og 23732.
Dagsferðir sunnudag 6. okt.
1. kl. 08.00 Þórsmörk -
haustlitir. Síðasta dagsferðin á
árinu í Þórsmörk.
2. kl 10.30 Haugsvörðugjá -
Reykjanes. Létt ganga um eina
fjölbreyttustu strandlengju
Reykjanesskagans. Brottför
frá BSf, bensínsölu.
Ath. Um helgina stefnir í að
þátttakendur í Útivistarferð-
um ársins verði orðnir 5000.
Útivistarfarþegi nr. 5000 fær
sérstök ferðaverðlaun!
Landspítalinn. Mcssa kl.
10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Háteigskirkja. Messa kl. 10.00
árdegis. Barnaguðsþjónusta kl.
11.00. Sr. Tómas Sveinsson.
Ferming á vcgum Seljasóknar kl.
14.00.
Laugarneskirkja. Barna-
guðsþjónusta kl. 11.00. Messa
kl. 14.00 Altarisganga. AnnaJúlí-
ana Sveinsdóttir syngur einsöng.
Aðalfundur safnaðarins kl.
15.00. Venjulcg aðalfundarstörf.
Þriðjudag 8. okt.: Bænaguðs-
þjónusta kl. 18.00. Fimmtudag
10. okt.: Innritun f barnakór.
Laugarneskirkju kl. 17-18.
Föstudag 11. okt. - Síðdegiskaffi
kl. 14.30. Sr. Ólafur Skúlason
vígslubiskup kemur í heimsókn.
Sóknarprestur.
Neskirkja. Laugardag 5. okt.:
Laugardagsstarfið byrjar kl.
15.00. Sýndar verða litskyggnur
úr Vestfjarðarferðunum. Spurn-
ingakeppni. Mikill söngur. Kven-
.félagskonur annast kaffiveiting-
ar. Sr. Frank M. Halldórsson.
Stfcnudag 6. okt.: Barna-
samkoma kl. 11.00. Guðsþjón-
usta kl. 14.00. Ath. breyttan
tíma. Orgel- og kórstjórn Reynir
Jónasson. Miðvikudag 9. okt.: -
Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Seljasókn. Fermingarguðs-
þjónusta er í Háteigskirkju kl.
14.00. Guðsþjónusta í Öldusels-
skóla fellur niður vegna ferming-
arinnar. Fyrirbænasamvera
Tindaseli 3, þriðjudag 8. okt. kl.
18.30. Fundur í æskulýðsfélaginu
Sela, þriðjudag 8. okt. kl. 20.00.
Barnasamstarf hefst sunnudag
13. okt. Sóknarprestur.
Seltjarnarnessókn. Barna-
samkoma í Tónlistarskólanum
kl. 11.00. Sr. FrankM. Halldórs-
son.
Fríkirkjan í Reykjavík. Barna-
samkoma kl. 11.00. Guðspjallið
í myndum. Barnasálmar og
hr'eyfisöngvar. Afmælisbörn
boðin sérstaklega velkomin.
Framhaldssagan. Umsjón
Magnús G. Gunnarsson guð-
fræðinemi. Við píanóið Pavel
Smid. Safnaðarstjórnin.
Fríkirkjan í Hafnarfirði.
Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs-
þjónusta kl. 14.00. Orgel- og
kórstjórn Þóra Guðmundsdóttir.
Sr. Einar Eyjólfsson.
Keflavíkurkirkja. Barna- og
fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00
Barnastarfið hefst. Munið skóla-
bílinn. Kórsöngur og kaffisala
kl. 15.00. Fermingarbörn 1948
afhenda lágmynd af séra Valdi-
mar J. Eylands. Kaffisala í
Kirkjulundi að lokinni athöfn í
kirkjunni. Allur ágóði rennur í
ísraelsför kirkjukórsins. Sóknar-
prestur.
Bústaðakirkja. Ferming og alt-
arisganga sunnudaginn 6.. okt-
óber kl. 14.00. Prestursr. Ólafur
Skúlason.
. Guðrún Lind Brynjólfsdóttir,
Hörðalandi 14.
Helga Nanna Guðmundsdótt-
ir, Nýbýlavegi 90, Kópavogi.
Ólafur Hrafn Júlíusson,
Hæðargarði 42.
Þóra Sigfríður Einarsdóttir,
Þingási 31.
Kópavogskirkja. Guðsþjón-
usta í Kópavogskirkju kl. 14.00.
Barnasamkoma í safnaðarhcim-
ilinu v/Bjarnhólastíg kl. 11.00.
Sr. Þorbergur Kristjánsson.
Langholtskirkja. Óskastund
barnanna kl. 11.00. Söngur-sög-
ur-leikir. Guðsþjónusta kl.
14.00. Fermd verður Ingibjörg
Agnes Jónsdóttir, Laugarnesvegi
104. Signý Sæmundsdóttir sópran
syngur. Organisti Jón Stefáns-
son. Prestur sr. Sigurður Haukur
Guðjónsson. Sóknarnefndin.
Fella- og Hólakirkja. Ferming
og altarisganga 6. október kl.
14.00 Prestur: sr. Hreinn Hjart-
arson.
Arnar Már Víglundsson, Jóru-
felli 10.
Dwight Alexander Martino,
Æsufelli 2.
Elísabet Auður Torp, Vestur-
bergi 193.
Heiðar Haugen, Rjúpufelli 33.
Henry Haugcn, Rjúpufelli 33.
Kristján Torp, Vesturbergi 193.
Magnea Kristín Ólafsdóttir,
Hamrabergi 32.
Ólafur Órn Ólafsson, Hamra-
bergi 32.
Sigrún Inga Kristinsdóttir,
Keilufelli 3.
Sumarliði Dagbjartur Gústafs-
son, Þórufelli 10.
Þór Snorrason, Vesturbcrgi
134.
Ferming Seljasóknar 6. októbcr
1985. Háteigskirkja kl. 14.00.
Prestur: sr. Valgeir Ástráðsson.
Eva Arna Ragnarsdóttir,
Kaldaseli 2.
Jón Haukur (sfeld, Melseli 1.
Lárus ísfeld, Melseli 1.
Óskar Ármann Skúlason,
Fljótaseli 30.
Ragnar Schrani, Fljótaseli 25.
Félagsvist í Kársnessókn. Fé-
lagsvist Kársnessóknar í Safnaðar-
heimilinu Borgum byrjar föstu-
daginn 4. október kl. 20.30. Þjón-
ustudeildin.
Safnaðarfélag Áspresta-
kalls.Félagsstarfið hefst nk. sunn-
udag, 6. október, með kaffisölu í
safnaðarheimili kirkjunnar eftir
messu. Ailir velkomnir. Stjórnin.
Neskirkja. Laugardagsstarllð
halið. Laugardagsstarf Neskirkju
byrjar á morgun kl. 3. Sýndar
litskyggnur úr Vestfjaðarferðun-
um. Spurningakeppni. Mikill
söngur. Kvenfélagskonur annast
kaffiveitingar. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
Hádcgisfundur presta. Prestar-
halda hádegisfund á safnaðar-
heimili Bústaðakirkju mánudag-
inn 7. október. Ath. breyttan
fundarstað.
ALDRAÐIR
þurfa að
ferðast eins
og aðrir.
Sýnum þeim
tillitssemi.