NT - 04.10.1985, Blaðsíða 23

NT - 04.10.1985, Blaðsíða 23
Sjónvarp kl. 21.40: Föstudagur 4. október 1985 23 Börn tveggja landa ■ Börn tveggja landa (Child- ren of Two Countries), heitir áströlsk heimildamynd í tveim- ur hlutunr, en þann fyrri mun sjónvarpið sýna í kvöld kl. 21.40. Myndin fjallar um börn í Kína og Ástralíu, og í fyrri hluta segir frá ferð átta ást- ralskra barna til Kína. Börnin heimsækja m.a. barnaskóla í Canton, sigla á bát niður Li fljótið, heimsækja þorp þar sem útlendingar hafa aldrei stigiö fæti áður, sjá barnahöll- ina í Shanghai, Kínamúrinn og margt fleira. Þótt mikili munur sé á menn- ingu og máli barnanna í þess- um löndum, eiga þau auðvelt með að yfirstíga þær hindranir með sakleysi sínu og forvitni, það er alltaf hægt að stofna til vináttu. Þýðandi er Reynir Harðar- son. ■ Þegar börn eru annars vegar er fátt sem getur hindrað bestu vináttu. ■ Úr myndinni „Fjallið á tunglinu“: Tommy Berggren og Gunilla Nyroos í hlutverkum vísindamannsins og stærðfræðings- Utvarp kl. 20.40: Afmælisdagskrá um Guðmund Daníelsson - í Sagnaskáld af Suðurlandi ■ I kvöld kl. 20.40 verður flutt á Rás 1, dagskrá um Sjónvarp kl. 22.30: Fjallið á tunglinu ■ Fjallið á tunglinu heitir sænsk bíómynd frá árinu 1984 sem sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 22.30. Leikstjóri erLennart Hjulström og með aðalhlut- verk fara Gunilla Nyroos, Thommy Berggren og Bibi Anderson. Myndin gerist 'í Stokkhólmi um 1890, og segir frá Sonyu Kovalevsky, rússneskri konu sem stundar nám við háskól- ann í Stokkhólmi og verður fyrsta konan í heiminum sem er prófessor í stærðfræði. Þetta er á tímum fordðma og ójafn- réttis, og hún þarf að ganga í gegnum mikið andstreymi. Hún verður ástfangin af sam- landa sínurn Maxim Kovalev- sky, sem er róttækur vísinda- maður. Myndin lýsir storma- sömu sambandi þeirra, sem á eftir að verða örlagaríkt. Þýðandi er Jóhanna Þráins- dóttir. Guðmund Daníelsson rithöf- und í tilefni 75 ára afmælis hans sem er í dag. Þátturinn heitir Sagnaskáld af Suður- landi og tók Gunnar Stefáns- son dagskrána saman. Gunnar mun flytja inn- gangsorð, þar sem hann rekur æviferil Guðmundar og gerir grein fyrir verkum hans, sem orðin eru æði mörg. Guð- mundurereinn sá afkastamesti af rithöfundum landsins, hefur skrifað og gefið út bækur í rúmlega 50 ár. Eftir hann liggja þegar rúmlega 40 bækur, þ.ám. fjöldamargar skáldsög- ur. Arnar Jónsson mun því næst lesa smásöguna „Pyttinn botn- lausa", og Þorsteinn Ö. Step- hensen les úr Ijóðum skáldsins. Loks mun höfundur sjálfur lesa kafla úr skáldsögu sinni „Tólftónafuglinum", en sú bók kemur út í dag í tilefni afmælis- ins. Rás 2, sunnudag kl. 15. Tónl istarkrossgátan 12. ■ ÁdagskráRásar2ásunnu- daginn kl. 15.00 er 36. þáttur tónlistarkrossgátunnar \ um- sjón Jóns Gröndal. í þættinum er hlustendum gefinn kostur á því að svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátu um leið. Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins Rás 2 Efstaleiti I 108 Reykjavík Umslögin skulu vera merkt Tónlistarkrossgátan. Föstudagur 4. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætukoppur“ eftir Judith Blume Bryndis Víglundsdóttir les þýðingu sína (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál Endurtekinn þátt- ur Sigurðar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 10.40 „Sögusteinn" Umsjón: Har- aldur I. Haraldsson. RÚVAK. 11.10 Málefni aldraðra Þórir S. Guð- bergsson flytur þáttinn. 11.25 Tónlist eftir George Gersh- win- Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur. André Previn stjórnar. Ein- leikari: Christina Ortiz. a. Rapsó- día nr. 2 fyrir píanó og hljómsveit. b. Kúbanskur forleikur. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Á ströndinni" eftir Nevil Shute. Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (11). 14.30 Sveiflur Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. RÚVAK. 15.15 Léttlög. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.00 Barnautvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.50 Tónleikar 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Sagnaskáld af Suðurlandi Dagskrá á 75 ára afmæli Guð- mundar Danielssonar. Gunnar Stefánsson tók saman og flytur inngangsorð. Arnar Jónsson les smásöguna „Pyttinn botnlausa" og Þorsteinn ö. Stephensen úr Ijóðum skáldsins. Höfundur les kafla úr skáldsögunni „tólftónafugl- inum" sem kemur út á afmælisdag- inn. 21.35 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir raftónlist Magn- úsar Blöndals Jóhannssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morjjundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð 22.25 Kvöldtónleikar d-moll op. 47 eftir Jascha Heifetz 1 harmoníusveit Lui Beecham stjórnar. 1934). 22.55 Svipmynd Þáttur’jééisar Jón- assonar. RÚVAK. 7.M 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. isert i Sibelius. leð Fil- Thomas ritun frá áir Föstudagur 4. október 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Ásgeir Tómasson og Páll Þorsteinsson 14.00-16.00 Pósthólfið Stjórnandi: Valdis Gunnarsdóttir 16.00-18.00 Léttir sprettir Stjórn- andi: Jón Ólafsson Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Hlé 20.00-21.00 Lög og lausnir Spurn- ingaþáttur um tónlist. Stjórnandi: Sigurður Blöndal 21.00-22.00 Bergmál Stjórnandi: Sigurður Gröndal 22.00-23.00 Á svörtu nótunum Stjómandi: Pétur Steinn Guð- mundsson 23.00-03.00 Næturvaktin Stjórnend- ur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1 Föstudagur 4. október •vtááíSÁ döfinni Svona byggjum við hús (Sá gör man - Bygge) Sænsk fræðslu- mynd fyrir börn. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. (Nord- vision - Sænska sjónvarpið) 19.35 Kinverskir skuggasjónleikir (Chinesische Schattenspiele) 2. Skjaldbakan og tranan 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Saga Bítlanna (The Compleat Beatles) Ný, bandarísk heimilda- mynd í tveimur hlutum um fjór- menningana frá Liverpool og litrík- an starfsferil þeirra. Síðari hluti myndarinnar verður sýndur laugar- daginn 5. október. Þýðandi Björn Baldursson. 21.40 Börn tveggja landa (Children of Two Countries) Áströlsk heim- ildamynd í tveimur hlutum um börn í Kína og Ástraliu. I fyrri hluta myndarinnar segir frá ferð ástr- alskra barna til Kína. Þýðandi Reynir Harðarson. 22.30 Fjallið á tunglinu (Berget pá mánens baksida) Sænsk biómynd frá árinu 1984. Leikstjóri Lennart Hjulström. Aðalhlutverk: Gunilla Nyroos, Thommy Berggren og Bibi Andersson. Myndin gerist í Stokk- hólmi um 1890 og segir frá rúss- neska stærðfræöingnum Sonyu Kovalevsky og örlagaríku ástar- sambandi hennarvið róttækan vis- indamann. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 00.05. Fréttir i dagskrárlok. /* tibCs 05» /'á- i \ Samtök Psoriasis og exemsjúklinga hafa flutt starfsemi sína í eigiö húsnæöi aö Baldursgötu 12, sími 25880. Kaffi verður á könnunni fyrir þá sem vilja skoöa húsnæðiö laugardaginn 5. okt. frá kl. 2-5 e.h. Stjórnin. ÚTSALA Útsalaánýjum vörubílahjólbörðum af öllum stæröum og mörgum viöurkenndum tegundum. Dæmi um verö: 900x20 Nylon verö frá kr. 8.650,00 1000x20 Nylon verö frá kr. 9.700,00 1100x20 Nylon verö frá kr. 10.800,00 1200x20 Nylon verð frá kr. 11.400,00 Vörubílstjórar: komið, skoöið, gerið góð kaup. Barðinn Skútuvogi 2, sími 30501. Kökubasar íþróttafélags fatlaðra verður laugardaginn 5. október kl. 14, í Félagsmiðstöðinni Hátúni 12, austurenda. Komið og kaupið góðar kökur og styrkið gott málefni. Skálholtsskóli Skólinn verður settur sunnudaginn 6. októ- ber. Setningin hefst með messu í Skál- holtskirkju kl. 14. Rektor. Continental Betri barðar undir bílinn allt árið hjáitkjólbarða- verslun Vesturbæjar að Ægissíðu KM ÍReykja- vík. Sími 23470. Tv-' Bílltilsölu Mitsubishi Galant, árg. ’84 til sölu. Upplýs- ingar í síma 14360. n M. Multilith 750 Offsetfjölritari til sölu. Lítið notaftúf- Gott verð. Upplýsingar í síma 68653B>J?örgeir.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.