NT - 04.10.1985, Blaðsíða 16
Föstudagur 4. október 1985 16
Mánudagur
7. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra
Stefán Lárusson, Odda, flytur
(a.v.d.v.)
7.15 Morgunvaktin - Gunnar E.
Kvaran, Sigríður Árnadóttir og
Hanna G. Sigurðardóttir.
7.20 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir
(a.v.d.v.)
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sætukoppur" eftir Judy Blume
Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu
sína (8)
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar,
þulur velur og kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur. Sigurjón Blá-
feld Jónsson loðdýraræktarráðu-
nauturtalar um lífdýraval.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Lesið úr forustugreinum lands-
málablaða. Tónleikar.
11.10 Úr atvinnulífinu - Stjórnun
og rekstur. Umsjón: Smári Sig-
urðsson og Þorleifur Finnsson.
11.30 Stefnur Haukur Ágústsson
kynnir tónlist. Rúvak.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Verum
samanUmsjón: Sverrir Guðjóns-
son.
14.00 „Á ströndinni" eftir Nevil
Shute. Njörður P. Njarðvik les
þýðingu sína (12).
14.30 Islensk tónlist a. Sónata fyrir
klarinettu og píanó eftir Jór Þórar-
insson. Sigurður I. Snorrason og
Guðrún A. Kristinsdóttir leika. b.
Ragnheiður Guðmundsdóttir
syngur lög eftir Magnús Blöndal
Jóhannsson, Björgvin Guðmunds-
son, Árna Thorsteinsson og Sigurð
Þórðarson. Ólafur Vignir Alberls-
son leikur á píanó. c. „Burtflognir
pappirsfuglar" etir Gunnar Reyni
Sveinsson. Blásarakvintettinn i
Reykjavík leikur.
15.15 Haustkveðja frá Stykkis-
hólmi Jakob S. Jónsson flytur
fyrsta þátt sinn af fjórum.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar a. „La Solit-
ude“ (Einveran) eftir Henri Saug-
et. Hljómsveitin „Pro Musica" leik-
ur. Höfundur stjórnar. b. „Ballet
mecanique" eftir George Antheil.
Hollenska blásarasveitin leikur.
Reinbert De Leeuw stjórnar.
17.00 Barnaútvarpið Meðal efnis:
Gestur í málstofu. „Bronssverðið"
eftir Johannes Heggland. Knútur
R. Magnússon byrjar lestur þýð-
ingar Ingóifs Jónssonar frá Prest-
bakka. Stjórnandi: Kristín Helga-
dóttir.
17.40 íslenskt mál Endurtekinn þátt-
ur Guörúnar Kvaran frá laugar-
degi.
17.50 Síðdegisútvarp - Sverrir
Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Frétlir. Tiikynningar.
19.35 Daglegt mál Guðvarður Már
Gunnlaugsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Kjartan
Sigurjónsson skólastjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn
Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Ósýnileg
áhrifaöfl Sigurður Sigurmundsson
í Hvítárholti les fyrri hluta erindis
eftir Grétar Fells. b. Vísur Kvæða-
Önnu Helga Einarsdóttir les úr
Vísnakveri Fornólfs. c. Kórsöngur
Karlakórinn Heimir syngur undir
stióm Jóns Biörnssonar d. Þáttur úr
lifi Guðlaugar Jónsdóttur frá
Syðri-Steinsmýri Guðriöur Ragn-
arsdóttir les. Bergþóra Pálsdóttir
frá Veturhúsum skráði. Umsjón
Helga Ágústsdóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Draumur
fáránlegs manns" eftir Fjodor
Dostojevski Guðjón V. Guð-
mundsson þýddi. Jóhann Sigurðs-
son les síðari hluta.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Hvar stöndum við nú? Síðasti
þáttur Rósu Guðbjartsdóttur um
málefni kvenna í lok kvennaára-
tugar.
23.10 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands 3. þ.m. -
Síðari hluti. Stjórnandi: Militiades
Caridis. Einleikarar úr blásara-
kvintett Reykjavíkur. a. „Qu-
adruple concerto" fyrir tréblásara
og hljómsveit eftir Jean Francaix.
b. „Mandaríninn makalausi“ eftir
Béla Bartók.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
8. október
7,00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn,
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Leikfimi.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sætukoppur“ eftir Judy Blume
Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu
sina (9).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleik-
ar, þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur Guðvarðar Más Gunnlaugsson-
ar frá kvöldinu áður.
10.00 Veðurfregnir.
10.30 Lesið úr forustugreinum dag-
blaöanna.
10.40 „Ég man þá tið“ Hermann
Ragnar Stefánsson kynnir lög frá
liðnum árum.
11.00 Úr atvinnulifinu - Iðnaðarrás-
in. Umsjón: Gunnar B. Hinz, Hjört-
ur Hjartar og Páll Kr. Pálsson.
1.30 Úr söguskjóðunni - Hrein-
lætisvenjur Islendinga á nitjándu
öld. Sigríður Siguröardóttir stjórnar
þætti sagnfræðinema.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.20 í dagsins önn - Heilsuvernd.
Umsjón: Jónina Benediktdsóttir.
14.00 „Á ströndinni" eftir Nevil
Shuta Njörður P. Njarðvik les
þýðingu sina (13).
14.30 Miðdegistónleikar. Sinfónia
nr. 5 i B-dúr op. 100 eftir Sergei
Prokofiev. #nfóníushljómsveitin i
St. Louis leikur. Leonard Slatkin
stjórnar.
15.15 Barið að dyrum. Inga Rósa
Þóröardóttir sér um þátt frá Seyðis-
firði og Egilsstöðum.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hlustaðu með mér. - Edvard
Fredriksen. RuvAk.
17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi:
Kristín Helgadóttir.
17.40 Siðdegisútvarp. - Sverrir
Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.34 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
20.00 Úr heimi þjóðsagnanna.
Stjórnendur: Anna Einarsdóttir og
Sólveig Halldórsdóttir. Lesari meö
þeim: Arnar Jónsson. Knútur R.
Magnússon og Sigurður Einarsson
velja tónlistina.
20.40 Samtímaskáldkonur - Iris
Murdoch. Dagskrá i tengslum við
þáttaröð norrænu sjónvarpsstöðv-
anna. Steinunn Þorvaldsdóttir
kynnir skáldkonuna og les kafla úr
bókum hennar í eigin jwðingu.
21.05 íslensk tónlist. Obókonsert
eftir Leif Þórarinsson. Kristján Þ.
Stephensen leikur með Sinfóniu-
hljómsveit islands. Páll P. Pálsson
stjórnar.
21.25 Útvarpssagan: „Saga Borg-
arættarinnar“ eftir Gunnar
Gunnarsson. Helga Þ. Stephens-
en byrjar lesturinn. Sveinn Skorri
Höskuldsson flytur inngangsorð.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Alviðra, miðstöð umhverí-
isverndar. Þáttur í umsjá Þorláks
Helgasonar. (Áður útvarpað 25.
f.m.)
23.05 Kvöldstund í dúr og moll.
Þáttur Knúts R. Magnússonar.
24.00 Fréttir. Daqskrárlok.
Miðvikudagur
9. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn
7.15 Morgunvaktin. Leikfimi.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sætukoppur" eftir Judy Blume
Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu
sina (10).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar,
þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur Sigurðar G. Tómassonar frá
kvöldinu áður.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna.
10.40 Hin gömlu kynni Þáttur Val-
borgar Bentsdóttur.
11.10 Úr atvinnulífinu - Sjávarút-
vegur og fiskvinnsla Umsjón:
Gísli Jón Kristjánsson.
11.30 Morguntónleikar Þjóðlög frá
ýmsum löndum.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 I dagsins önn - Samstarf
heimila og skóla Umsjón: Bogi
Arnar Finnbogason.
14.00 Miðdegissagan: „Á strönd-
inni“ eftir Nevil Shute (Njörður P.
Njarðvík les þýðingu sína (14).
14.30 Hljómskálatónlist Guðmund-
ur Gilsson kynnir.
15.15 Hvað finnst ykkur? Umsjón:
Örn Ingi. Rúvak.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. a. Sónat-
ína nr. 1. í fís-moll eftir Jean
Sibelius. Erik T. Tawaststjerna
leikur á píanó. b. Tónlist úr „Pétri
Gaut“ eftir Edvard Grieg. Sinfóníu-
hljómsveitin í San Francisco leikur.
Edo De Waart stjórnar. c. Sænskur
hátíðarforleikur eftir August Sö-
derman og „Haustljóð" eftir Wil-
helm Peterson- Berger. Fílharm-
ónísveitin í Stokkhólmi ieikur.
Björn Hallman stjórnar.
17.00 Barnaútvarpið Meðal efnis:
„Bronssverðið" eftir Johannes
Heggland. Knútur R. Magnússon
heldur áfram lestri þýöingar Ingólfs
Jónssonar frá Prestbakka. Stjórn-
andi: Kristín Helgadóttir.
17.40 Síðdegisútvarp Sverrir Gauti
Diego. Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.45 Málræktarþáttur Helgi J. Hall-
dórsson flytur.
19.50 Eftir fréttir Jón Ásgeirsson
framkvæmdastjóri Rauða kross Is-
lands flytur þáttinn.
20.00 Hálftiminn—Elín Kristinsdóttir.
20.30 íþróttir Umsjón: Samúel Öm
Erlingsson.
20.50 Tónamál Soffía Guðmunds-
dóttir kynnir. Rúvak.
21.30 Flakkað um l'taliu Thor Vil-
hjálmsson flytur frumsamda ferða-
þætti (6).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Bókaþáttur Umsjón: Njörður
P. Njarðvik.
23.05 A óþerusviðinu Leifur Þórarins-
son kynnir óperutónlist.
00.00 Dagskrárlok.
Fimmtudagur
10. október
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Leikfimi.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sætukoppur11 eftir Judy Blume.
Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu
sína (11).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleik-
ar, þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Málræktarþáttur. Endurtekinn
þáttur Helga J. Halldórssonar frá
kvöldinu áður.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Lesið úr forustugreinum dag-
blaöanna.
10.40 „Ég man þá tíð“ Hermann
Ragnar Stefánsson kynnir lög frá
liðnum árum.
11.10 Úratvinnulífinu-Vinnuvernd.
Umsjón: Hörður Bergmann.
11.30 Létt tónlist.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 Frá setningu Alþingis. a.
Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. b.
Þingsetning.
14.30 Á frivaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.15 Tíðindi af Suðurlandi.
Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist tveggja kyn-
slóða“ Þáttur Sigurðar Einarsson-
ar.
17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi:
Kristin Helgadóttir.
17.40 Listagrip. Þáttur Sigrúnar
Björnsdóttur um listir og menning-
armál. Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
20.00 Leikrit: „Leyndardómar
sveitasetursins" eftir Guy Mer-
edith. Þýðandi: Sverrir Hólmars-
son. Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson.
Leikendur: Arnar Jónsson, Anna
Kristín Arngrimsdóttir, Helgi
Skúlason, Erlingur Gislason, Ró-
bert Arnfinnsson, Lilja Guðrún Þor-
valdsdóttir og Sigurður Sigurjóns-
son. Leikritið verður endurflutt
laugardaginn 12. október kl. 20.15.
21.40 Einsöngur í útvarpssal.
Reynir Guðmundsson syngur lög
eftir Edvard Grieg, Emil Sjögren,
Hildor Lundvik, Yrjör Kilpinen,
Jean Sibelius og Gustav Nord-
quist.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Fimmtudagsumræðan.
Stjórnandi: Páll Benediktsson.
23.00 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur
Sigurjónsson sér um þáttinn.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
11. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.20 Leikfimi. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sætukoppur" eftir Judy
Blume Bryndís Víglundsdóttir les
þýðingu sína (12).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleik-
ar, þulur velur og kynnir.
9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál Endurtekinn þátt-
ur Sigurðar G. Tómassonar frá
kvöldinu áður.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna.
10.40 „Ljáðu mér eyra“ Umsjón:
Málmfríður Sigurðardóttir.
RÚVAK.
11.10 Málefni aldraðra Þórir S. Guð-
bergsson flytur þáttinn.
11.25 Morguntónleikar Þættir úr
„Töfraflautunni" eftir W.A. Mozart.
Joseph Heidenreich raddsetti fyrir
blásarasveit. Hljómsveitin „Mun-
chner Bláserakademie" leikur.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan „Á strönd-
inni“ eftir Nevil Shut. Njörður P.
Njarðvík les þýðingu sína (15).
14.30 Upptaktur - Gúðmundur
Benediktsson.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar Sinfónía nr.
1 op. 13 eftir George Enescu
Filharmoníusveit hollenska út
varpsins og Flaututríó Amster
damborgar leika. Sergiu Commisi
ona stjórnar.
17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi:
Kristin Helgadóttir.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 FréttirTilkynningar.
19.45 Daglegt mál. Guðvaröur Már
Gunnlaugsson flytur þáttinn.
19.50 Tónleikar
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Nauðlending í
Skorradal Óskar Þórðarson frá
Haga flytur frásöguþátt frá heims-
styrjaldarárunum síðari. b. Kór-
söngur Karlakórinn Hreimursyng-
ur undir stjórn Guðmundar
Norðdahl. c. Á handahlaupum
um Húnaþing Ragnar Ágústsson
segir frá. Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.30 Frá tónskáldum Atli Heimir
Sveinsson kynnir smálög fyrir pi-
anó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Kvöldtónleikar „Fantasie
stucke" op. 12 eftir Robert
Schumann. Murray Perahia leikur
á píanó.
22.55 Svipmynd Þáttur Jónasar Jón-
assonar. RÚVAK.
24.00 Fréttir.
00.05 Jassþáttur-Tómas R. Einars-
son.
01.00 Dagskrárlok.
álT
Mánudagur
7. október
10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Ásgeir Tómasson.
14:00-16:00 Út um hvippinn og
hvappinn Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
16:00-17:00 Nálaraugað Reggítón-
list. Stjórnandi: Jónatan Garðars-
son.
17:00-18:00 Stórstirni rokkáranna
Stjórnandi: Bertram Möller
Þriggja mínútna Fréttir sagðar
klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og
17:00.
Þriðjudagur
8. október
10.00-12:00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Páll Þorsteinsson.
14:00-15:00 Vagg og velta Stjórn-
andi: Gísli Sveinn Loftsson.
15:00-16:00 Blöndun á staðnum
Stjórnandi: Sigurður Þór Salvars-
16:00-17:00 Frístund Unglingaþátt-
ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson.
17:00-18:00 Sögur af sviðinu
Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnars-
son.
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 oq
17:00.
Miðvikudagur
9. október
10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Kristján Sigurjónsson
14:00-15:00 Eftir tvö Stjórnandi: Jón
Axel Ólafsson.
15:00-16:00 Nú er lag Gömul og ný
úrvalslög að hætti hússins. Stjórn-
andi: Gunnar Salvarsson.
16:00-17:00 Dægurflugur Nýjustu
dægurlögin. Stjórnandi: Leopold
Sveinsson.
17:00-18:00 Tapað fundið Sögukcrn
um popptónlist. Stjórnandi: Gunn-
laugur Sigfússon.
Þriggja minútna fréttir sagðar
klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og
17:00.
Fimtudagur
10. október
10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn-
endur: Kristján Sigurjónsson og
Ásgeir Tómasson.
14:00-15:00 I fullu fjöri Stjórnandi:
Ásta R. Jóhannesdóttir.
15:00-16:00 í gegnum tíðina Stjórn-
andi: Jón Ólafsson.
16:00-17:00 Djassþáttur Stjórnandi:
Vernharður Linnet.
17:00-18:00 Gullöldin Lög frá 7.
áratugnum. Stjórnandi: Vignir
Sveinsson.
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og
17:00.
HLÉ
20:00-21:00 Vinsældalisti hlust-
enda Rásar 2 10 vinsælustu lögin
leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins-
son.
21:00-22:00 Gestagangur Gestur
kvöldsins er Kristján Jóhannsson
óperusöngvari. Stjórnandi: Ragn-
heiður Daviðsdóttir.
22:00-23:00 Rökkurtónar Stjórn-
andi: Svavar Gests.
23:00-00:00 Á svörtu nótunum
Stjórnandi: Pétur Steinn Guð-
mundsson.
Föstudagur
11. október
10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn-
endur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir
Tómasson.
14:00-16:00 Pósthólfið Stjórnandi:
Valdis Gunnarsdóttir
16:00-18:00 Léttir sprettir Stjórn-
andi: Jón Ólafsson.
Þriggja minútna fréttir sagðar
klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og
17:00.
HLÉ
20:00-21:00 Bögur Stjórnandi: And-
rea Jónsdóttir
21:00-22:00 Kringlan Tónlist úr öllum
heimshornum. Stjórnandi: Kristján
Sigurjónsson.
22:00-23:00 Nýræktin Stjórnendur:
Snorri Már Skúlason og Skúli
Helgason.
23:00-03:00 Næturvaktin Stjórnend-
ur: Vignir Sveinsson og Þorgeir
Ástvaldsson
Rásirnar samtengdar að lokinni
dagskrá rásar1.
Mánudagur
7. október
19.25 Aftanstund Barnaþáttur.
Tommi og Jenni, Hananú, brúðu
mynd frá Tékkóslóvakíu og Strák-
arnir og stjarnan, teiknimynd frá
Tékkóslóvakíu, Sögumaður Viðar
Eggertsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Augiýsingar og dagskrá
20.40 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.20 Tarkovski á íslandi Sjón-
varpsþáttur um heimsókn kvik-
myndaleikstjórans Andrei Tar-
kovskis til íslands í vor. Ennfremur
ræðirÁrni Bergmann viðTarkovski
og sýnd eru brot úr fyrri kvikmynd-
um hans. Umsjónarmaður Svein-
björn I. Baldvinsson.
21.45 Heimþrá (Nostalgia) Ný kvik-
mynd eftir Andrei Tarkovski, gerð á
Italíu. Aðalhlutverk: Domiziana Gi-
ordano, Oleg Jankovskii og Erland
Josephson. Sovéskur rithöfundur
leitar nýrrar fótfestu í lífinu á Ítalíu.
Á ferðalagi um Toskanahéraö
ásamt Eugeniu, túlki sínum, koma
þau til þorps eins. Rithöfundurinn
hefur ekki fundið það sem hann
leitar og þarna í þorpinu sækja
minningarnar stöðugt meir á hann.
Þýðandi Þuriður Magnúsdóttir.
23.50 Fréttir í dagskrárlok
Þriðjudagur
8. október
19.25 Ævintýri Olivers bangsa Sjö-
undi þáttur. Franskur brúðu- og
teiknimyndaflokkur í þrettán þátt-
um um víðförlan bangsa og vini
hans. Þýðandi Guöni Kolbeinsson,
lesari með honum Bergdis Björt
Guðnadóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Reykjalundur Vinnuheimili
S.I.B.S. að Reykjalundi í Mos-
fellssveit. Samband íslenskra
berklasjúklinga lét gera þennan
þátt um sögu Reykjalundar og
starfiö sem nú fer þar fram við
heilsugæslu og endurhæfingu
sjúklinga. Umsjónarmaður Bryn-
dis Schram. Myndbær og Mynd-
varp önnuðust gerð þáttarins.
21.05 Bjargi sér hver sem betur
getur Dagskrá um umferðarmál í
tilefni af umferðarviku í Reykjavík.
Sýnd eru ýmis einkenni íslenskrar
umferðar, fjallað um öryggismál
og umferðarslys og þessi mál tekin
til umræðu í sjónvarpssal. Umsjón-
armaður Ómar Ragnarsson.
22.10 Vargur í véum (Shroud for á
Nightingale) Nýr flokkur - Fyrsti
þáttur. Breskur sakamálamynda-
flokkur í fimm þáttum gerður eftir
sögu eftir P.D. James. Aðalhlut-
verk: Roy Marsden, Joss Ackland
og Sheila Allen. Adam Dalglish
lögreglumaður rannsakar morð
sem framin eru á sjúkrahúsi einu
og hjúkrunarskóla. Þýðandi Krist-
rún Þórðardóttir.
23.00 Milli steins og sleggju Rætt
við Norodom Sihanouk, fursta frá
Kampútseu, sem hér var á ferð
fyrir skömmu. Umsjónarmaður
Margrét Heinreksdóttir.
23.30 Fréttir i dagskrárlok.
Miðvikudagur
9. október
19.25 Aftanstund Barnaþáttur með
innlendu og erlendu efni. Sögu-
hornið. - Halldór Torfason segir,
ævintýrið Mýslurnar. Maður er
manns gaman og Forðum okkur
háska frá -teiknimyndaflokkurfrá
Tékkóslóvakiu um það sem ekki má
í umferðinni. Sögumaður: Sigrún
Edda Björnsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Svipmyndir úr forsetaför
Þáttur frá opinberri heimsókn for-
seta íslands til Spánarog Hollands
í síðasta mánuði. Umsjónarmaður
Helgi E. Helgason.
21.20 Dallas (Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Björn
Baldursson.
22.10 Þjóðverjar og heimsstyrjöidin
síðari. (Die Deutschen im Zweiten
Weltkrieg) 5. Hernaður i lofti og
á höfunum. Nýr þýskur heimilda-
myndaflokkur i sex þáttum sem
lýsir gangi heimsstyrjaldarinnar
1939-1945 af sjónarhóli Þjóðverja.
Þýðandi Veturliði Gunnarsson.
Þulir: Guðmundur Ingi Kristjáns-
son og María Maríusdóttir.
23.35 Fréttir í dagskrárlok.
Föstudagur
11. október
19.15 Á döfinni.
19.25 Svona eru bækur gerðar (Sá
gör man - Böcker) Sænsk fræðslu-
mynd fyrir börn. Þýðandi og þulur
Bogi Arnar Finnbogason. (Nord-
vision - Sænska sjónvarpið)
19.35 Kínverskir skuggasjónleik-
ir. (Chinesische Schattenspiele)
3. Apakóngurinn sigrar hvítu
beinagrindina þrisvar. Þýðandi
Bergdís Ellertsdóttir. Sögumaður
Viðar Eggertsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Kvikmyndahátíð Listahátíðar
kvenna Kynningarþáttur um
dagskrá hennar sem stendur yfir
dagana 12. til 18. október i Reykja-
vík. Umsjón: Margrét Rún Guð-
mundsdóttir og Oddný Sen. Stjórn
upptöku: Kristín Pálsdóttir.
20.55 Skonrokk Umsjónarmenn:
Haraldur Þorsteinsson og Tómas
Bjarnason.
21.25 Börn tveggja landa (Children
of two Countries) Síðari hluti. Ástr-
ölsk heimildamynd í tveimur hlut-
um um börn í Kína og Ástralíu. (
síðari hluta er lýst kynnisferð kín-
verskra barna til Ástraliu. Þýðandi
Reynir Harðarsgn. Þulur Sigurður
Jónsson.
22.15 Fórnin (The Wicket Man)
Bresk bíómynd frá 1983. Leikstjóri
Robin Hardy. Aðalhlutverk:
Edward Woodward, Britt Ekland
og Christopher Lee. Lögreglumað-
ur fer til afskekktrar eyjar við Skot-
land til að rannsaka hvarf telpu.
Margt í fari eyjarskeggja kemur
þessum grandvara manni undar-
lega fyrir sjónir. Atriði í myndinni
geta vakið ótta hjá börnum. Þýð-
andi Jón O. Edwald.
23.45 Fréttir í dagskrálok.