NT - 15.10.1985, Page 18
»
■ Daninn Olsen var allt í öllu hjá Llnited. Búinn aö ná sér af meiðslunum og skoraði mark,
m
ni Ílillit
Enska knattspyrnan:
Kampakátur Clough
- eftir að sonur hans skoraði sigurmark Forest á Villa Park-Olsen og Barnes voru óstöðvandi -
Mistök hjá Shilton tryggðu Liverpool sigur - Lélegt hjá West Ham og Arsenal
- Portsmouth að stinga af - Reading bætti met Tottenham
Krá Kafni Kafnvsvni frcllarítara NT í Knjj-
landi:
■ Hann varkampakátur Briun
Clough eftir að Forest liafði
ENGLAND
ÚRSLIT
1. deild:
Aston Villa-Nott. Forest... 1-2
Chelsea-Everton ............2-1
Ipswich-Newcastle ..........2-2
Leicester-West Brom.........2-2
Liverpool-Southampton ......1-0
Man. Utd.-Q.P.R.............2-0
Oxford-Luton .............. 1-1
Sheff. Wed.- Coventry.......2-2
Watford-Man. City...........3-2
West Ham............Arsenal-0-0
Tottenahm-Birmingham . frestað
2. deild:
Bradford-Barnsley...........2-0
Carlisle-Norwich ...........0-4
Crystal Pal-Oldham..........3-2
Grimsby-Sheff. Utd..........0-1
Leeds-Middlesbrough........1-0
Millwall-BIackburn..........0-1
Portsmouth-Charlton ........1-0
Shrewsbury-Huddersfield ... 3-0
Stoke-Brighton............. 1-1
Sunderland-Hull ........... 1-1
Wmbledon-Fulham ........... 1-0
3. deild:
Bolton-Brentford ...........1-2
Bournemouth-Bury ...........2-1
Bristol R.-Rotherham........5-2
Chesterfield-York ......... 1-0
Gillingham-Cardiff .........2-0
Newport-Reading ............0-2
Notts County-Bristol C.....4-0
Walsall-Plymouth ...........2-2
Wigan-Blackpool ........... 1-1
Wolves-Doncaster........... 1-2
Darlington-Derby ...... frestað
4. deild:
Aldershot-Southend ........ 1-3
Burnley-Swindon.............0-2
Exeter-Orient.............. 1-1
Hereford-Torquay ........ 4-1
Mansfield-Colchester .......2-1
Peterborough-Northampton .. 0-5
Preston-Chester.............3-6
Rochdale-Crewe............. 1-0
Tranmere-Port Vale ........ 1-2
Wrexham-Halifax ............2-1
SKOTLAND
Úrslit:
Celtic-Heart ...............0-1
Clydebank-Motherwell........1-1
Dundee Utd.-Rangers ....... 1-1
Hibernian-Aberdeen......... 1-1
St. Mirren-Dundee.......... 1-0
Staðan:
Aberdeen ... 10 5 4 1 20 8 14
Celtic...... 9 6 2 1 17 5 14
Rangers..... 10 6 2 2 16 8 14
St. Mirren ... 10 5 1 4 17 15 11
Dundee Utd. .9 3 3 3 9 9 9
Dundee ..... 10 4 1 5 9 15 9
Clydebank .. 10 3 2 5 10 14 8
Hearts ..... 10 3 2 5 11 18 8
Hibernian ... 10 2 2 6 13 20 6
Motherwell .. 10 1 3 6 7 17 5
unnið sigur á Aslon Villa á Villa
Park 2-1 á laugardaginn. Það
var nefnilega sonur Cloughs
sem skoraði sigurmark Forest á
72.mínútu leiksins. Áður hafði
Gibson skorað fyrir Villa og
Ormsby skoraö sjálfsmark sem
jafnaöi leikinn á 60. rnín. Steve
Hodge, sem áður lék með For-
est átti góðan leik fyrir Villa en
þaö dugði ekki gegn gömlu
félögunurn.
Leicester náði ekki að sigra
neðsta liðið, WBA, á heimavelli
sínum. WBA náði að komast í
2-0 með mörkum frá fyrrum
Tottenham leikmanni Gartli
Crooks og áhorfendur voru
orðnir vondir. Þeir öskruðu sí-
fcllt „okkur leiðist, okkur leið-
ist“. Það virtist hafa áhrif á
leikmenn Leicestersem jöfnuðu
leikinn með mörkunr frá Smith
og Linex. Linexskoraði úrvíti.
IVIark frá McMahon eftir
hrikaleg mistök Shiltons í marki
Southampton tryggði Liver-
pool áframhaldandi veru í öðru
sæti deildarinnar. Shilton, sem
jafna mun met Gordon Banks í
markinu hjá Englendingum í
landsleiknum gegn Tyrkjum á
morgun, missti knöttinn í gegn-
um klof sér og til McMahon sem
■ Það gekk inikiö á í leik
Englandsmeistara Everton og
Chelsea á Stamford Bridge í
Lundúnum. Chelsea stúð uppi
sem sigurvegari í þessum leik,
2-1. Það var þó ekki fyrr en aö
tvær vítaspyrnur höfðu farið
torgörðum og Nev Southall
markverði Everton hafði verið
vísað af velli.
Chelsea náði forystu strax á
3. mín. með marki frá Dixon.
Heimaliðið var síðan mun betra
brást ekki. Alan Hansen var
ekki með Liverpool í þessum
leik Mölby kom í stöðu mið-
varðar í hans stað.
United sigrar enn og þykir
það engin nýlunda. Nú var það
QPR sem urðu fórnarlömbin.
Reyndar sögðu fréttaskýrendur
að möguleikar QPR fyrir leik-
inn hefðu algerlega horfið er
Atkinson tilkynnti liðið með þá
Olsen og Barnes á köntunum.
Þeir áttu líka stórleik báðir
ásamt McGrath í United liðinu.
Hughes náði forystu fyrir Unit-
ed á 31. mín. og Olsen skoraði
annað mark United á 52. mín.
Hvað eftir annað fóru þeir Ols-
en og Barnes illa með vörn
qpr:
Oxford tókst ekki að leggja
sívaxandi lið Luton að velli á
Manor Ground. Stein náði for-
ystu fyrir liðið frá Hattaborginni
í fyrri hálfleik með góðu marki
en Hebbard tókst að jafna sjö
mínútum fyrir leikslok.
Sigurður Júnsson var ekki
ineö Sheffield Wednesday er
liðið gerði jafntefli við Coventry
á heimavelli. Sheffield náði
strax yfirhöndinni gegn baráttu-
glöðu liði Coventry. Charnp-
ntan og Shutt skoruðu fyrir
í fyrri hálfleik og komst nálægt
því að skora eftir 20 mín. er
Spackman skaut yfir úr víti sem
dæmt var á Southall fyrir brot á
Speedie. Rétt fyrir hlé skoraði
síðan Speedie eftir góða fyrir-
gjöf Nevin. Það mark stóð ekki
lengi því mínútu seinna skoraði
Sheedy fyrir meistarana og stað-
an í hléi 2-1.
1 seinni hálfleik byrjuðu
leikmenn Everton betur og
fengu víti fljótlega sem Sharp
skaut framhjá úr. Önnur vatns-
gusa skail framan í Everton er
heimaliðið en Adams og Gibson
náðu í stig fyrir Coventry.
Watford átti ekki í vandræð-
um með Manchcster City í
Watford. John Barnes spilaði
mjög vel í þessum lcik og gefur
nú möguleikum sínum á að
komast í enska landsliðið byr
undir báða vængi. Watford
komst í 3-0 með mörkum frá
Blissett, Challaghan og Barnes
en hetjuleg barátta City skilaði
inn tveimur mörkum frá Lillis
og McNab.
Loks ber að geta dapurs leiks
Lundúnaliðanna West Ham og
Arsenal. Ekkert mark var skor-
að þrátt fyrir að í báðum liðum
séu miklir markaskorarar.
I 2. deild er Portsmouth að
stinga af. Dillon skoraði mark
þeirra gegn Charlton. Leeds
sigraði í sínum leik þrátt fyrir að
Gray hafi verið rekinn sem
ffamkvæmdastjóri. Það var'
gamla kempan Lorimer sem
skoraði markið.
Þá má geta þess að Reading
sigraði Newport í 3. deild og er
það 12.sigur Reading í röð og
sló liöið þar með met Totten-
ham frá því 1961. Að vísu var
Tottenham í 1. deild en Reading
er í þeirri þriðju.
Southall var rekinn af velli á 64.
mínútu. Hann greip þá boltann
með höndum fyrir utan vítateig
þegar Dixon var að sleppa laus
í gegn eftir sendingu Speedie.
Southall var saltvondur og
þeytti peysu sinni í jörðina.
Ratcliff fór í markið og stóð sig
mjög vel. Chelsea var nálægt að
bæta við marki en tókst ekki og
leiknum lauk 2-1. Chelseaernú
í 3. sæti deildarinnar með eitt
skæðasta sóknarparið um þessar
mundir, Dixon og Speedie.
Hamagangur á Stamford Bridge:
Southall rekinn útaf
- Chelsea sigraði Englandsmeistarana 2-1 - Dixon og Speedie
eru hættulegir - Tvö víti í súginn - Southall vondur
Frá Kafni Kafnssyni fréttaritara NT i Knj;-
landi:
Þriðjudagur 15. október 1985 18
íþrottir
NT á Portman Road í Ipswich:
Stórleikur Cole
gegn Newcastle
- dugði ekki til sigurs -
„Cole hefur allt til að bera til að verða
góður framherji“ segir Ferguson hjá Ipswich
Frá Kafni Kafnssyni á Portman Koad í
Ipswich:
■ Ipswich tók á móti Newcast-
le á Portman Road í Ipswich um
helgina og varð þetta sannkall-
aður hörkuleikur. Unglingurinn
Michael Cole átti sannkallaðan
stórleik fyrir Ipsvvich og hann
skoraði fyrir sitt lið er hann
sendi knöttinn yfir markvörð
Newcastle með fallegu skoti.
Þetta var á 20 mínútu. Fergu-
son, þiálfari Ipswich, var
ánægður með leik Cole og sagði
eftir leikinn: „Ég er ánægður
með leik Cole. Hann hefur allt
til að verða topp-framherji. Við
höfum haft hann hjá okkur
síöan hann var 14 ára en hann
hefur svo sannarlega stækkað í
dag.“ Cole var í sumar kosinn
besti framherjinn á miklu móti
á Spáni þar sem kepptu ungl-
ingalið frá Barcelona, Real
Madrid og Moskvu Torpedo.
Cole átti líka þátt í öðru marki
Ipswich en Ferguson lét hafa
það eftir sér að það væri eitt
fallegasta mark sem hann hefði
séð. Cole sendi þá fallega send-
ingu á Wilson á kantinum sem
gaf fyrir og Zondervan tók tuðr-
una viðstöðulaust í netið.
Það var þó reynsluleysi Ips-
wicli í varnarleiknum sem
hleypti Newcastle inní leikinn.
Það eru margir leikmenn Ips-
wich á sjúkralista og því nokkuð
unr óreynda menn í liðinu.
McDonald útti þá fyrirgjöf er
lenti á tám Beardsley sem skaut
í slána og inn, óverjandi. Þetta
nrark gaf Newcastle byr undir
báða vængi og liðið sótti nú
stíft. McDonald jafnaði síðan
leikinn er hann „klifraði" uppá
bak German og skallaði boltann
í netið, 2-2. Ferguson vildi
kennar varnarmanni sínum urn
markið og sagði „German átti
þennan bolta. Hann vissi vel af
McDonald“. Varnarmaðurinn
meiddist við þetta klifur
MeDonalds og varð að fara af
velli. Inná kom þá Alan Sunder-
land sem áður spilaði með Ar-
senal og Wolves. Rétt fyrir
leikslok kom eitt besta færi
hans. Ayers komst einn í gegn
og átti aðeins markvörð New-
castle eftir. Markvörðurinn var
meira að segja kominn út fyrir
teig. Skot framherjans var þó
lélegt og fór yfir.
Sigur í þessum leik hefði
komið sér vel fyrir Ipswich bæði
stigalega og móralskt séð því
liðið er nú í næst neðsta sæti
deildarinnar.
ENGLAND STADAN
1. deild:
Man. Utd. ... 12
Liverpool .... 12
Chelsea...... 12
Arsenal...... 12
Sheff. Wed. .. 12
Everton...... 12
Watford...... 12
Newcastle ... 12
Q.P.R........ 12
Tottenham .. 11
West Ham ... 12
Nott. Forest.. 12
Birmingham . 11
Luton........ 12
Coventry .... 12
AstonV....... 12
Southampt. .. 12
Oxford....... 13
Leicester .... 13
Man. City ... 12
Ipswich...... 12
West Brom. .. 12
11 1 0 30 4 34
7 3 2 27 13 24
7 3 2 17 11 24
6 3 3 15 12 21
6 3 3 19 20 21
6 2 4 21 14 20
6 1 5 26 21 19
5 4 3 20 18 19
6 0 6 15 17 18
5 2 4 23 13 17
4 5 3 19 15 17
5 1 6 18 19 16
5 1 5 10 16 16
3 6 3 15 16 15
3 5 4 18 16 14
3 5 4 16 15 14
2 5 5 13 14 11
2 5 6 18 26 11
2 5 6 14 27 11
2 3 7 12 22 9
2 2 8 7 20 8
0 3 9 10 34 3
2. deild:
Portsmouth .. 12
Blackburn ... 12
Oldham...... 12
Wimbledon .. 12
Brighton .... 12
Charlton .... 11
Norwich...... 12
Crystal Pal. .. 12
Huddersfield . 12
Sheff. Utd. ... 12
Barnsley .... 12
Leeds....... 12
Hull ........ 12
Fulham ...... 11
Bradford .... 10
Stoke....... 12
Grimsby .... 12
Millwall.... 11
Shrewsbury . 12
Middlesbr.... 11
Sunderland .. 11
Carlisle .... 11
9 2 1 23 6 29
7 3 2 17 10 24
7 2 3 21 14 23
7 2 3 12 10 23
6 3 3 20 10 23
6 2 3 18 13 20
5 3 4 21 15 18
5 3 4 18 17 18
4 5 3 16 15 17
4 5 3 16 15 17
4 4 4 11 10 16
4 4 4 15 19 16
3 5 4 18 17 14
4 1 6 10 12 13
4 0 6 13 16 12
2 6 4 13 16 12
2 5 5 14 16 11
3 2 6 13 16 11
2 4 6 15 19 10
2 4 5 4 11 10
2 3 6 9 18 9
1 2 8 8 29 5
Skotland:
Gleði og sorg
- hjá Hearts eftir sigurinn á Celtic
■ Aberdeen skaust aftur upp
á toppinn í Skotlandi þrátt fyrir
að ná aðcins jafntefli gegn Hi-
bernian. Liðið er jafnt Celtic að
stigum en með betra marka-
hlutfall. Rangers er í þriðja sæti.
Það var Steve Cowan sem
kom Hibernian yfir eftir 25
mínútur í leiknum gegn Aber-
deen. Varamaðurinn Steve
Gray jafnaði í síðari hálfleik
fyrir Aberdeen sem mátti hafa
sig alla við gegn batnandi Hi-
bernian liði.
Hjá Hearts var bæði gleði og
sorg ríkjándi er liðið sigraði
Celtic. John Robertson, lands-
liðsmaður U-21 árs. skoraði
sigurmarkið í leiknum en varð
síðan að fara á sjúkrahús vegna
slæms höggs er hann fékk á
hálsinn.
Eamonn Bannon skoraði úr
víti fyrir Dundee Utd. gegn
Rangers en Ally McCoist jafn-
aði réttum 10 mínútum síðar.
Molar...Molar...
Frá Rafni Kufnssyni í Englandi:
... Mikiö var taiað um það í
Leeds að Don Revie kæmi
aftur til Leeds og tæki við
framkvæmdastjórastöðunni
af Gray sem var rekinn frá
félaginu fyrir stuttu. Áhorf-
endur og leikmenn eru ekki
ýkja ltrifnir af því að fá
Revie aftur og benda heldur
á Mike Boxton sem er fram-
kvæmdastjóri Huddersfield
og hann er nú sá maður sem
þeir hafa í sigtinu ...
... Leikmenn WB A vilja fá
Nobby Stiles sem fram-
kvæmdastjóra en hann vill
ekki taka við liðinu og kennir
unr veikindum sínum. Stiles
er frekar slappur á taugum
og er ekki viss um að hann
myndi þola pressuna sem
fylgir því að vera fram-
kvæmdastjóri. Hann gerir
sér að góðu að verða aðstoð-
armaður ef svo vildi til...
. . QPR hefur sýnt Alan
Brasil mikinn áhuga en Bras-
il er ekki ánægður hjá United
enda kemst hann ekki í liðið.
Ef svo fer að QPR kaupi
hann er líklegt að Mike Rob-
inson verði látinn fara frá
félaginu í staðinn...