NT - 20.10.1985, Blaðsíða 5

NT - 20.10.1985, Blaðsíða 5
NT Sunnudagur 20. október 5 Bandaríkja- maðurinn Jon Landaw kynnti íslendingum búddisma nú fyrir skömmu í húsi Guðspekifé- lagsins. í máli hans kom m.a. fram að margir geta haft gagn af hugleiðslu án þess að játast búddatrú. NT-nyn*'. MtaH Jon LandM. ins er brertn og skýr eins o§ aóin en rétt eins og ský ekyggja ot á sótina þá skyggja neikvaeðir eigmteikar á hreinieika hugans. Markmíð hug- leiðslu er að sveipa burt skýjunum, vakna upp af svefrri hetmskunnar. Þegar því markmiði er náð tölum við um að menn verði „upptý8*ir“. Búddisminn greinir ekki frá neinu upphafi alheimsins hann er eHífur og það er ekki hægt að finna neitt upphaf, það sama á við um huga okkar, þeir ná endalaust aftur í tímann. Samkvæmt því erlíf okkar nú hvorki það fyrsta né það seinasta, hugurinn hefur verið til áöur í mis- munandi líkömum á mismunandi tím- um og eitt markmið hugleiðslunnar er að ná valdi á þessari hringrás hugans. Fæstir gera sér grein fyrir því að hafa lifað áður, minnið hefur glatast frá fyrra lífi en einstaka menn fæðast med mtnningar trá hðinni tíð. Pessi þáttur búddhimans er ekki mjög mikil- vwgur frá rmrtum baejardyrum séð, það sem skiptir máli er líf okkar hér og nú. - Endurholdgurwktnnifígm fækr marga frá búddismanum ekki satt. „T rúið engu sakir þess eins að yður er sagt það, trúið ekki því sem kennarinn segk af virðingu einni fyrir kennaranum," sagði Búdda. Endur- holdgun er hugmynd sem vestur- landabúar eiga erfitt með að sætta sig við, það er mjög skiljanlegt. Það tók sjálfan mig langan tíma að með- taka endurholdgunarkenninguna, mér finnst mikilvægt í þessu sam- hengi að fólk dæmi ekki út frá fordóm- um sínum einum saman heldur velti þessari spurningu fyrir sér, því í rauninni veit enginn fyrir víst hvað gerist eftir dauðann. I búddismanum felst engin ítroðsla heldur hvatning til rannsóknar. - Tengsl við kristindóminn, hvernig erþeim háttað? Það er mjög áhugavert svið, kenn- arar mínir og Dalai Lama andlegur leiðtogi Tíbetmanna eru í sambandi við ýmsa menn kirkjunnar, jesúítar og benidiktínar hafa t.d. sótt nám- skeið hjá Tíbet-múnkum, mótmael- enda guðfræðingar hafa sótt í búdd- ismann o.s.frv. Dalai Lama heldur því fram að kristnir menn og búddist- ar geti lært talsvert af hvor öðrum. Búddistar geta miðlað hugleiðslu að- ferðum til kristinna manna, tækni sem þarf til þess að komast í ákveðið hugarástand, innan klaustranna eru ýmsar aðferðir viðhafðar en almennt kunna kristnir lítil skil á hugleiðslu. Bænin er nánast eina þekkta að-’ ferð kristinna manna. Það sem kirkjan hefur fram yfir búddismann er félagsvitundin, kristn- ir menn hafa alltaf verið virkir í fólagslegu starfi, rekið skóla, hjálpar- starfsemi, tekið virkan þátt í þjóðfé- laginu. Búddisminn hefurtilhneigingu til að einangra sig frá umheiminum og við getum lært margt af kristnum mönnum hvað viðvíkur ytra starfi. Fyrir utan það eiga búddistar ekki i neinum erfiðleikum með að líta á Krist sem helgan mann, og við erum ekki mjög uppteknir af því að snúa mönnum til nýrrar trúar, þ.e. við höfum ekki áhuga á því að snúa kristnum mönnum til búddisma, síður en svo, en ef kristnir menn finna eitthvað nothæft í búddismanum er það af hinu góða. - Gæti sami maðurinn þá aðhyllst hvorutveggja kristni og búddisma? Já, frá bæjardyrum búddista séð allavega, ég þekki marga sem telja sig kaþólika en notfæra sér margt úr búddismanum, menn geta verið kristnir hvað arfleifð og trúarskoðanir snertir en stundað jafnframt hug- Iwðsiu. - Við lifum trúlausa tíma um þessar munár, heldur þú að áhugi á trúmál- um eigi eftir að aukast? Það er ekki gott að segja fyrir um það, en búddisminn nýtur að ein- hverju leyti góðs af þessu ástandi, því þar eru ekki eiginleg trúarbrögð á ferðinni, engir guðir né trúarsiðir held- ur situr þroskun persónuleikans í fyrirrúmi. Það er líka ýmislegt í heim- speki búddismans sem tengist vís- indalegu hugarfari Vesturlanda, eðl- isfræðingar hafa komist að svipuðum niðurstöðum í rannsóknum sínum og búddistar með hugleiðsluaðferðum. Þetta gerir það að verkum að trúleysingjar, vísindalega sinnað fólk og aðrir sem hafa horn í síðu trúar- bragðanna geta fundið sér farveg innan búddismans og hugsanlega getur hann brúað bilið milli vísinda og trúar. as • Nó geta börnin upplifað myndasögurnar í leik með sögupersónunum. H/F. Heildverslun Vonarlandi v/Sogaveg - Stmi 37710 LukkuLáki °§ mtöœr eru mættir í eigin persónu ásamt fylgclarliði

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.