NT - 25.10.1985, Blaðsíða 4
T c Föstudagur 25. október 1985 4
i íðan
Löndun í verksmiðjur til 15. okt
............. 15/10
Síldarverksmiðjur ríkisins. Siglufirði 15/10 36.543
Síldarverksmiðjan Krossanesi Akureyri 16.553
Síldarverksmiðjur ríkisins Raufarhöfn 35.653
ísbjörninn hf. Seyðisfirði 10.877
Síldarverksmiðjur ríkisins Seyðisfirði 27.723
Síldarvinnslan hf. Neskaupstað 9.937
Síldarverksmiðja Hraðfrystihúss Eskifjarðar 39.250
Síldarverksmiðjur ríkisins Reyðarfirði 2.500
Fiskimjölsverksmiðjan hf. Vcstmannacyjum 3.254
Fiskimjölsvcrksmiðja Einars Sigurðssonar Vestmannaeyjum 5.769
Fiskimjöl og Lýsi hf. Grindavík 1.038
Njörður hf. Sandgcrði 521
Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan hf. Reykjavík 2.892
Síldar- og fiskimjölsverksmiðja Akrancss hf 2.717
Síldar- og fiskimjölsverksmiðja Einars Guðfinnss. hf. Bolungarvík ólafsfjörður 10.505 658
Færeyjar 577
Samtals 206.967
Loðnuvertíðin í tölum
Nafnskipsogumdæmisnúmer: úthl. kvóti (tonn) Meldaðurafli
24.okt
AlbcrtGK31 9.800 9.163
BcitirNK 123 13.300 6.225
Bergur VE44 9.400 3.539
BjarniÓlafsson AK70 12.100 3.824
BörkurNK 122 12.300 6.028
Dagfari 1»H 70 9.500 1.484
EldborgHF13 14.400 5.666
ErlingKE45 9. (XX) 4.273
Fífill GK 54 9.900 3.643
Gígja RE340 10.500 4.629
GísliÁrniRE375 9.900 11.436
Grindvíkingur GK606 12.100 11.411
Guðmundur RE29 11.300 1.650
GuðmundurólafurÓF91 9.800 1.160
Guðrún Forkelsdóttir SU 211 10.500 9.588
GullbergVE292 9.800 4.532
Harpa RE342 10.000 3.660
Hákon FH250 10.800 8.479
Hcimaey VE54 9.500 2.430
Helgall RE373 9.600 2.044
HilmirSU 171 13.200 4.541
Hilmir IISU 177 9.700 4.940
HrafnGK 12 10.100 9.099
Huginn VE55 9.800 3.228
HúnaröstÁR 150 10.000 5.288
Höfrungur AK95 11.200 4.245
lslcifurVE63 10.500 7.043
Jón Kjartansson SU 111 12.100 6.454
Júpítcr RE 161 13.100 12.222
Jöfur KE 17 9.100 2.289
Kap II VE4 10.200 7.417
KeflvíkingurKE 100 9.400 4.785
Ljósfari RE 102 9.700 4.242
MagnúsNK72 9.500 6,558
PcturJónsson RE 14 10.800 6.017
Rauðsey AK 14 9.700 7.499
Sighvatur Bjarnason VE 81 10.200 3.954
Sigurður RE4 13.500 7.002
SjávarborgGK60 10.800
Skarðsvík SH 205 9.800 8.905
Súlan EA 3(K) 10.800 9.318
Svanur RE45 10.200 10.911
SæbcrgSU9 9.800 5.801
Víkingur AK 1(K) 13.200 3.817
VíkurbergGK 1 9.500 2.704
Þórður Jónasson EA 350 9.400 2.448
ÞórshamarGK 75 9.800 1.675
Örn KE 13 9.800 10.502
Samtals 508.400 267.768
■ Dræm sfldveiði var í fyrrinótt og í gær
og var komið leiöindaveður. Nokkrir bátar
höfðu þó fcngiö síld og á Keyðarfjörð, þar
sem þcssi mynd er tekin, komu Barðinn
með 20 tonn og Friðrik Sigurðsson með 60
tonn, og var veriö að salta þá síld í gær. A
Keyðarflrði er búið að salta i um 8000
tunnur en saltað er á fjórum plönum.
Undanfarna daga hafa síldarbátarnir
haldið sig í Keyöarflröi og fcngið mikið af
síld, en nú er komin styggð í hana og mikil
hrcyflng. Friðjón Vigfússon á Reyðarflrði
sagði í samtali við NT í gær að það væri
ekki ósennilegt að hinn ntikli floti sem á
flrðinum væri hefði komið styggö ísíldina.
Hann sagði að um Ijörutíu til flmmtíu
bátar væru á flröinum og það væri eins og
að horfa yfir upplýsta borg aö sjá út á
fjörðinn eftir að fer að skyggja.
Á landinu öllu er nú búið að salta í um
102 þúsund tunnur.
Rækjubátar við Djúp:
Róðrar-
heimild
að 30
tonnum
■ Ákveöið hefur verið að auka
þorskaflamark rækjubáta við ísa-
fjarðardjúp um þrjátíu tonn á bát.
Áukning þessi miðast þó við að
bátarnir veiði kvótann og því geta
þeir ekki nýtt sér hann með sölu.
'Ástæðan fyrir þessari ákvörðun er
sú að rækjuvertíðin í Djúpinu, sem
venjulega hefst í október getur ekki
hafist fyrr en í fyrsta lagi um næstu
áramót vegna mikillar seiðagengdar.
Hér er um að ræða bráðabirgðalausn
á vanda rækjubátanna þar til þeirra
mál skýrast, en það gæti hugsanlega
ekki orðið fyrr en um áramót.
Samkvæmt reglum um sérveiðar
ber að taka tillit til skerðingar á kvóta
sem þessari og telur ráðuneytið að
aukning aflamarks um 30 tonn komi
til móts við þennan rétt rækju-
bátanna.
Að sögn Einars Hreinssonar starfs-
manns rækjusjómanna við Isafjarðar-
djúp dugar þessi róðrarheimild þó
skammt þar sem hvergi nærri allirgeti
nýtt sér hana. Flestir rækjubátanna
séu litlir og opnir þannig að tómt mál
væri að tala um róður eftir þorski á
þessum árstíma.
Það sem rækjusjómenn vildu, væri
að þeim yrði bættur skaðinn á raun-
hæfan hátt t.d. með framlögum úr
aflatryggingarsjóði líkt og gert var
síðast þegar svipað ástand kom upp
árið 1978. Það væri úrlausn af þessu
tagi, sem nú væri beðið eftir.
Vinnum rækju og
hörpuskelfisk
Fiskvinnsla — Skreiðarvinnsla—Frysting
ÚTGERÐ: Andey SH242
Smári SH221 Örn SH248
Andri SH 21 Anna SH122
Sigurvon SH121 Haförn SH 40
Rækjunes hf.
Björgvin hf.
Stykkishólmi. Sími 93-8506 og 8146.
RÆKJUVER HF.
BÍLDUDAL