NT - 25.10.1985, Blaðsíða 17
ÍTf r Föstudagur 25. október 1985 17
lil Myndasögur
- Víst er þetta undraþvottaduft og skyrtan er
alveg skjannahvít. En ég kunni betur við bláu
rendurnar sem voru á henni.
■ Á meðan stórskytturnar
berjast á Heimsmeistaramótinu
í Brasilíu gengur bridgelífið hér
heima sinn vanagang. Nú stend-
ur yfir aðalsveitakeppni Bridge-
félags Reykjavíkur og þar spila
20 sveitir níu umferða monr-
adkeppni.
Petta spil korn fyrir í einum
leik í 3. umferð mótsins.
Norður
4 G75
♦ K73
♦ AD52
+ 1084
Austur
4 D9
V A942
♦ G10874
4 93
Suður
4 AK643
¥ DG5
♦ 6
4» KD65
Þetta spil kom fyrir í leik sveita
Delta og Hannesar R. Jónsson-
ar. Við bæði borðin varð loka-
samningurinn 4 spaðar í suður
og útspilið var hjarta.
Við annað borðið gaf austur
fyrsta slaginn og suður, Björn
Eysteinsson, tók með drottn-
ingu. Síðan lagði hann niður ás
og kóng í spaða og þegar drottn-
ingin féll spilaði Björn spaða á
gosann í borði og þaðan laufi á
kóng.
Vestur drap strax á ás og
spilaði hjarta og nú tók austur
með ás og spila.ði laufi til baka.
Björn hleypti því svo vestur
fékk á gosann og þá lagði Björn
upp og átti afgang.
Við hitt borðið tók Þorlákur
Jónsson í austur strax á hjartaás
og skipti í laufþristinn, þrátt
fyrir að suður hefði sagt frá
lauflit á leiðinni í 4 spaða.
Suður stakk upp kóng og Þórar-
inn Sigþórsson í vestur gaf.
Suður þóttist samt viss urn að
Vestur
4 1082
* 1086
4 K93
4 AG72
vestur ætti laufásinn, en taldi
síðan líklegra að austur ætti
laufgosann. Svo eftir að hafa
tekið ás og kóng í spaða snérist
spilið um að gefa aðeins tvo
slagi á lauf.
Suður spilaði því litlu laufi að
heiman, sem í sjálfu sér var
athyglisverð hugmynd, en þegar
vestur lét lítið lét suður áttuna í
borði svo austur fékk á níuna
blanka. Nú hlaut spilið að fara
einn niður.
Það er gaman að velta því
fyrir sér hvort austur hefði spil-
að litlu laufi frá gosanum öðrurn
eða þriðja, eins og sagnhafi
virðist hafa gert ráð fyrir.
Á vegi
án gangstéttar
gengur fólk
vinstra megin
-ÁMÓTI
y(f AKANDI
UMFERÐ
UXER
DENNIDÆMALA USI
„Uppáhalds leikaramir mínir eru Andrés önd og E.T.
4708
Lárétt
l) Töfrar. 6) Púki. 7) Títt.
9) Framkoma. 11) Líta.
12) Öfug röð. 13) Óffraði.
15) íláti. 16) Gróða. 18)
Úrkoma.
Lóðrétt
1) Skír. 2) Dauði. 3) Titill.
4) Bcin. 5) Sjávardýr. 8)
Siglutrjáa. 10) Veik. 14)
Iðn. 15)Maður. 17) Skáld.
Ráðning á gátu No. 4707
Lárétt
\) Framsýn. 6) Fýl. 7) Uml. 9) Ærð. 11) Sá. 12) Óa. 13) Kló. 15)
Áar. 16) Gil. 18) Rindils.
Lóðrétt
1) Fauskur. 2) Afl. 3) Mý. 4) Slæ. 5) Niðarós. 8) Mál. 10) Róa. 14)
Ógn. 15) Áli. 17) II).