NT - 25.10.1985, Blaðsíða 18

NT - 25.10.1985, Blaðsíða 18
 Föstudagur 25. október 1985 18 bMhóu Sími78900 Frumsýnir: „Einn á móti öllum“ (Turk 182) Bráösmellin og stórgóö ný mynd frá 20ih Century Fox ineð ún/alsleikurunum Timothy Hutton (The Falcon and the Snowman) og Kim Catrall (Police Academi). Jimmy Lynch var staðráðinn i þvi að bjarga mannorði bróður sins og honum tekst það svo sannarlega að lokum. Aðalhlutverk: Timothy Hutton, Kim Cattrall, Robert Culp, Peter Boyle. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Frumsýnir nýjustu mynd John Huston: „Heiður Prizzis“ (Prizzis Honor) TURK182 STRIKES AGAIN! Leikstjóri: Bob Clark (Porkys) Myndin er í Dolby stereo og sýnd i 4ra rása Starsope stereo. Splunkuný og heimsfræg stórmynd sem fengið hefur frábæra dóma og aðsókn þar sem hún hefur verið sýnd. AðalhluWerk: Jack Nicholson, Kathleen Turner Leíkstjóri: John Huston Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð börnum innan 14 ára Hækkað verð Frumsýnir grinmyndina: Á puttanum (The Sure Thing) Draumur hans var aö komast til Kalilorniu til að slá sér rækilega upp og hitta þessa einu sönnu. Það ferðalag átti eftir að verða ævintyralegt i alla staöi. „A View to a Kill“ (Víg i sjónmali) ■ VT ./*•? ... ^ "’SF Synd kl. 5, 7.30 „Auga kattarins“ (Cat's Eye) Aðalhlutverk: John Cusack, Daphne Zuniga, Anthony Edwards. Framleiðandi: Henry Winkler Leikstjóri: Rob Reiner Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 „AR DREKANS“ Splunkuný og spennumögnuð stormynd gerð af hinum snjalla leikstjóra Michael Cimino Aðalhlulverk: Mickey Rourke, John Lone, Ariane. Bónnuð börnum innan 16 ara Synd kl. 10 Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 12 ára Hækkað verð Rhbjhsihhiih 1J il^ÉÉöÉBÍÍÍIÍÍÍl SJMI2 2140 Mynd ársins AmadeuS < * • • Amadeus fékk 8 Oskara a siðustu vertið. Á þa alla skilið. Þjoðviljinn. .... Helgarpósturinn .... DV Sjaldan hefur jafn storbrotin mynd verið gerð um jafn mikinn listamann. Aslæða er til að hvetja alla er unna góðri tónl'st. leiklist og kvikmyndaeorð að sja þessa storbrolnu mynd. Ur forystugrein Mbl. Synd kl. 5 og 9 Myndin er i | Y ll DQtBvanBrco | Leikstjóri: Milos Forman Aðalhlutverk: F. Murray Abraham, Tom Hulce. Hækkað verð ÞJÓÐLEIKHUSIÐ Með vífið í lúkunum 5. sýning í kvöld kl. 20, græn aðgangskorf gilda 6. sýning laugardag kl. 20 7. sýning þriðjudag kl. 20 8. sýning fimmtudag kl. 20 íslandsklukkan Sunnudag kl. 20 Miðvikudg kl. 20 Litla svlðið: Valkyrjurnar Sunnudag kl. 16.00, síðasta sinn. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 11200. I.ElKFfcLAG REYKjAVtKUR SÍM116620 F.tíO.UR I kvöld kl. 20.30, uppselt Laugardag kl. 20 uppselt Sunnudag kl. 20.30, uppselt Miðvikudag kl. 20.30, uppselt Fimmtudag kl. 20.30, uppselt Föstudag kl. 20.30, uppselt Laugardag kl. 20, uppselt Sunnudagur kl. 20.30. ATH: Breyttur sýningartími á laugardögum. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningarnar til 1. desember. Pöntunum á sýningarnar frá 4. nóv. til 1. des. veitt móttaka í sima 13191 alla virka daga kl. 10-12 og 13-16. Miðasalan t' Iðnó opin kl. 14-20.30, pantanir og upplýsingar í síma 16620 á sama tima. Minnum á simsöluna með VISA, það nægir eitt simtal og pantaðir miðar eru geymdir á ábyrgð korthafa fram að sýningu. Ástin sigrar Á miðnætursýningu í Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30. Miðasala í bíóinu kl. 16.-23. Sími 11384. Ein af strákunum (Just One of the Guys) Terry Griflith er 18 ára, vel gefin, falleg og vinsælasta stúlkan í skólanum. En á mánudaginn ætlar hún að skrá sig i nýjan skóla... sem strák! Glæný og eldfjörug bandarisk gamanmynd með dúndurmúsik. Aðalhlutverk: Joyce Hyser, Clyton Rohner (Hill Street Blues, St.Eimos Fire), Bill Jacoby (Cujo, Reckless, Man, Woman and Child) og William Zabka (The Karate Kid). Leikstjóri: Lisa Gottlieb. Hún fer allra sinna ferða - lika þangað, sem konum er bannaður aðgangur Sýnd i A-sal Kl. 5,7,9 og 11. í strákageri Endursýnd kl. 5,7,9 og 11 NÝJASTA MEISTARAVERK KEN RUSSELL Johanna var velmetinn tiskuhönnuður á daginn. En hvað hún aðhafðist um nætur vissu færri. Hver var China Blue? Aðalhlutverk: Kathleen T urner, Antony Perkins. Leikstjóri: Ken Russell. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. STUDKNTA lÆIKHÚSIU Rokksöngleikurinn EKKO eftir: Claes Andersson. Þýðing: Ólafur Haukur Símonarson. Höfundur tónlistar: Ragnhildur Gísladóttir. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. 10. sýning fimmtudag 24. okt. kl. 21.00. 11. sýning sunnudag 27. okt. kl. 21.00. 12. sýning mánudag 28. okt. kl. 21.00. í Félagsstofnun stúdenta. Upplýsingarog miðapantamr i sima 17017. IP V7SA c flllSTURBtJARKIII Sími11384 Salur 1 Frumsýning á einni vinsælustu kvikmynd Spielbergs síðan E.T.: Gremlins (Hrekkjalómarnir) Clever. Mischievous. Inteiligent. Dangcrous- Meistari Spielberg er hér á ferðinni með eina af sinum bestu kvikmyndum. Hún hefur farið sigurför um heim allan og er nú orðin meðal mest sóttu kvikmynda allra tima. □Q[ CXXBYSTBgD | Bönnuð innanlOára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Hækkað verð. Salur 2 Vafasöm viðskipti (Risky business) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarísk gamanmynd. sem alls staðar helur verið sýnd við mikla aðsókn. Táninginn Joel dreymir um bila, stúlkur og peninga. Þegar foreldrarnir fara I frí, fara draumar hans að rætast og vafasamir atburðir að gerast. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Rebecca De Mornay Sýndkl. 5,7,9 og 11. Satur3 Týndir í orrustu (Missing in Action) Ótrúlega spennandi kvikmynd úr Viet Nam-stríðinu. AðalhluWerk Chuck Norriss. Meiriháttar bardagamynd í sama flokki og Rambo. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. TÓMABtÓ Stmi 31182 FRUMSÝNIR Tuareg Eyöimerkurhermaðurinn Dag einn kemur lögregluflokkur i leit að tveimur mönnum sem eru gestir hins harðskeytta bardagamanns Gacels og skjóta annan, en taka hinn til fanga. Við þessa árás á helgi heimilis síns, umhverfis Gacel, - það getur enginn stöðvað hann - hann verður harðskeyttari og magnaðri en nokkru sinni fyrr og berst einn gegn ofureflinu með slíkum krafti að jafnvel Rambo myndi blikna. Frábær, hörkuspennandi og snilldar vel gerð ný bardagamynd i sérflokki. Leikendur: Mark Harmon, Ritza Brown. Leikstjóri: Enzo G. Castellari. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. islenskur texti. «©INIi©®MNI Frumsýnir: Coca Cola drengurinn Fæstekki Coca Cola I Ástraliu? Að sjálfsögðu, en þó ekki I einni sveit, og því er Coca Cola drengurinn sendur af stað til að kippa þvi i lag. Bráðskemmtileg og spennandi ný gamanmynd, gerð af hinum þekkta júgoslavneska leikstjóra Dusan Makavejev (gerði m.a. Montenegro), með Eric Roberts - Greta Scacchi Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 Frumsýnir: Broadway Danny Rose Bráðskemmtileg gamanmynd, ein nýjasta mynd meistara Woody Allen, um hinn misheppnaða skemmtikraftaumboðsmann Danny Rose. sem öllum vill hjálpa, en lendir i furðulegustu ævintýrum og vandræðum. Leikstjóri: Woody Allen Aðalhlutverk: Woody Allen - Mia Farrow Sýnd kl. 3.10,5,10,7.10 og 11.15 Arstíð óttans Ungur blaðamaður i klípu. því morðingi gerir hann að tengilið sínum, en það gæti kostað hann lifið Hörkuspennandi sakamálamynd, með Kurt Russel og Mariel Hemingway. Leikstjóri: Philip Borsos Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 THE MEAH SEASOK Síðustu sýningar Vitnið „Þeir sem hafa unun af að horfa á vandaðar kvikmyndir ættu ekki að láta Vitnið fram hjá sér fara" HJÓ Mbl. 21/7. Harrison Ford - Kelly McGillis Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl.9.10 „Heller Wahn er áhrifamikil kvikmynd, og full ástæða til að hvetja sem flesta til að sjá hana“ NT. 15/10 „Trotta er ekki femíniskur áróðursmeistari, hún er listamaður" MBL15/10 „Samleikur Hönnu Schygullu og Angelu Winkler er með slikum ágætum að unun er á að horfa" NT 15/10 - Myndin sem kjörin var til að opna kvikmyndahátíð kvenna - Algjört óráð Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15 Evrópufrumsýning á vinsælustu mynd ársins „RAMBO“ Hann er mættur aftur - Sylvester Stallone sem Rambo- harðskeVttari en nokkru sinni fyrr - það getur enginn stoppað Rambo, og það getur enginn misst af Rambo. Myndin er sýnd i DOLBY STEREO. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone og Richard Crenna. Leikstjórn: Georae P. Cosmatos. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 Bónnuð innan 16 ára. Hækkað verð. HVAÐ MEÐ ÞIG *3S /r laugarasbíð Slmi 32075 Salur-A Salur-B Milljónaerfinginn Þú þarft ekki að vera geggjaður til að geta eytt S30 milljónum á 30 dögum. En það gæti hjálpað. Splunkuný gamanmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet. Aðalhlutverk: Richard Pryor, John Candy (Splash) Leikstjóri: Walter Hill (48 Hrs, Streets of Fire) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hörkutólið „Stick“ Stick hefur ekki alltaf valið réttu leiðina, en mafian er á hælum hans. Þeir hafa drepið besta vin hans og leita dóttur hans. í fyrsta sinn hefur Stick einhverju að tapa og eitthvað að vinna. Splunkuný mynd með Burt Reynolds, George Segal, Candice Bergen og Charles During. Dolby Stereo. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuð yngri en 16 ára Salur-C Gríma Ný bandarísk mynd i sérflokki, byggð á sannsögulegu efni. Þau sögðu Rocky Dennis, 16 ára að hann gæti aldrei orðið eins og allir aðrir. Hann ákvað því að verða betri en aðrir. Heimur veruleikans tekur yfirleitt ekki eftir fólki eins og Rocky og móður hans, þau eru aðeins kona í klipu og Ijótt barn i augum samfélagsins. „Cherog Eric Stoltz leika afburða vel. Persóna móðurinnar er kvenlýsing sem lengi verður í minnum höfð.“ Mbl. Aðalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og Sam Elliott. Leikstjóri: Peter Bogdanovich Sýnd kl.5,7.30 og 10 Siðasta sýningarvika

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.