NT - 02.11.1985, Side 17
Laugardagur 2. nóvember 1985 21
Vinsældalistar Vinsældalistar Vinsældalistar Vinsældalistar Vinsældalistar
1. (2) This Is Ihc Night ....
2. ( 1) Maria Magdalena . . . .
3. ( 3) Election Day......
4. ( 9) White Wedding.....
5. (13) Nikita ...........
6. (12) Gambler...........
7. ( 4) Cherish ..........
8. ( 7) If I Was..........
9. (12) Rocking Roll Children
10. (30) Cheri, Cheri, Lady . . .
og nú á að gera betur en á Live-Aid
■ Hljómsveitin Duran Dur-
an lifir, þrátt fyrir dauðaspár
spakra manna. Duran strák-
arnir hafa boðað til stór-
konserts í Bandaríkjunum
þann 26. desember næstkom-
andi og þar á að vera mikið um
dýrðir og ætlar Simon Le Bon
að bæta fyrir álitshnekkinn
sem hann varð fyrir í Live-Aid
tónleikunum, eins og kunnugt
er. Að sögn þcirra sem til
þekkja getur hann sungið, bara
ef allar aðstæður séu réttar og
það eiga þær að vera á annan
dag jóla.
Tvær hljómsveitir verða
með Duran Duran á hátíðinni.
þar verður Boy George með
Culture Club sveitina en óráð-
ið er hver þriðja hljómsveitin
verður.
Þessi atburður á svo sannar-
lega að verða eftirminnilegur.
Að sjálfssögðu á að sjónvarpa
herlegheitunum beint til hins
stóra heims, en það á að gera
meira. Stefnt er að því að
senda tónleikana beint til allra
stærstu bíóhúsa í Bandaríkjun-
um og þar eiga um það bil
sexhundruð þúsund manns að
geta setið og fylgst með tón-
leikunum, með popppokann í
fanginu.
Þá er það bara spuming hvort
íslenskir aðdáendur þessara
hljómsveita fái að fylgjast með
þcim í beinni útsendingu þann
26. desember. Varlaerhægtað
gera ráð fyrir því, það er
nefnilega hefð fyrir því að létt-
leikinn eigi ekki heirna á jólun-
um og svo er það líka vaninn
að sýna íslenskt leikrit í sjón-
varpinu á annan dag jóla. Var
einhver að halda því fram að
ein sjónvarpsrás væri alveg
nóg.
Þetta sama kvöld verða stór-
tónleikar víðaren í Bandaríkj-
unuin. Hljómsveitin Dire Stra-
its verður þá með tónleika í
London fyrir Islendinga sem
þar eru á ferð og aðra þá sem
áhuga hafa á hljómsveitinni.
Og hér er stutt frétt í lokin.
Duran Duran brotið Arcadia
var stofnað til höfuðs Power
Station og núna þcgar Arcadia
er búin að senda frá sér sitt
fyrsta verk og stutt er í LP
plötu, þá er mótleikur Power
Station að senda frá sér nýtt
efni á 12 tommu. Það læðist
því að manni sá grunur að
herlegheitin á annan dag jóla
eigi að vera lokatónleikar
hljómsveitarinnar, hver veit?
^cadiá?Ur Simon Le B0n sön
s°ngyarj hljó^
'sveitarinnar /)„
Uran effif , .
an,«L eða
verður
S"8U sö»g var/
1. You Can Win If You Want.............. Modern Talking
2. Elcction Day................................. Arcadia
3. This Is the Night ...................... Mezzoforte
4. Nikita . . . ."......................... Elton John
5. Take On Me .................................. A-ha
6. She So Beautifu!........................ Cliff Richard
7. Dancing In the Street ............... Bowie & Jaggcr
8. Dont Dance With Strangers .............. Anna Bella
9. Knock On Wood ..........................Amii Stewart
1.0. Boy's Will Be Boy’s ................... Maurel Stecl
Nýr listi
Hcr birtist í fyrsta skipti NT listi yfir mest seldu 12 tommu
plötur í verslunum Fálkans, Kamabæjar og Skífunnar. Nokkrar
liðnar vikur höfum við birt lista yfir mest seldu 12 tommurnar í
Fálkanum, cn með þessum viðauka má xtla að listinn veröi
marktækari og áreiðanlegri en fyrr.
Það er ætlunin aö birta þennan lista vikulega, enda er 12
tomrnan í sókn og hlutur hennar á markaðnum verður sífellt
stærri.
Rás2
NT listinn — 12tommur
. . . Mezzoforte
....... Sandra
...... Arcadia
......Billy Idol
. . . Elton John
.... Madonna
Cool And thc Gang
.... Midge Ure
........... Dio
Modern Talking
Grammið
1. ( I) Little Crcatures...1.............Talking Hcad
2. ( 2) Low Live ........................ New Order
3. ( 6) Fables Of the REM .................... REM
4. ( -) Steve McQucen ...................Prefab Sprout
5. ( -) Hounds Of Love......................Kate Bush
6. ( 7) Blá Himmlcn Blues .................. Imperiet
7. ( -) Naughty Boys .........................YMO
8. ( -) Natalia..........................Tore Kunda
9. ( 8) Kona.........................Bubbi Morthens
10. ( -) What Does Anything Mean?........Chamcleons
Duran Duran