NT - 02.11.1985, Page 26
Laugardagur 2. nóvember 1985 30
_ 0/ M/ 0)0) _
BlOHOU
Sími 78900
Frumsýnir grinmyndina:
„Borgarlöggumar11
(City Heat)
CLINT BURT
EASTWQOD REYNOLDS
Evrópufrumsýning:
„He-Man og
leyndardómur
sverðsins"
(The Secret Of The Sword)
Splunkuný og frábær teiknimynd
um hetjuna He-Man og systur hans
She-Ra.
„Heiður Prizzis“
Aöalhlutverk: Jack Nicholson og
Kathleen Turner
„Gosi“
Teiknimyndin vinsæla
frá Walt Disney
Sýnd kl. 3
„Einn á móti öllum“
(Turk182)
Bráösmellin og stórgóð ný mynd frá
20th Century Fox með
úrvalsleikurunum Timothy Hutton
Sýnd kl. 9 og 11
„ÁR DREKANS"
Splunkuný og spennumögnuð
slórmynd gerð af hinum snjalla
leikstjóra Michael Cimino
Aðalhlulverk: Mickey Rourke,
John Lone, Ariane.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 10
„Sagan
endalausa"
Sýnd kl. 3
Frábær og mjöq vel gerð ný
grinmynd um tvær löggur sem vinna
saman en eru aldeilis ekki sammála
i starfi. „City Heat“ hefur farið
sigurför um allan heim og er ein af
best sóttu myndunum þetta árið.
Tveir af vinsælustu leikurum
vestanhafs, þeir Clint Eastwood
og Burt Reynolds koma nú
saman í fyrsta sinn í þessari
frábæru grínmynd.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
Burt Reynolds, Irene Cara, Jane
Alexander.
Leikstjóri: Richard Benjamin
Myndin er f dolby stereo og sýnd
í 4ra rása starscope
Sýndkl. 5,7,9 og 11
■mesttKqr
Of1V€
SlýOREk
A FILMATION PRESENTATION
Ipl From foZ ATLANTICRELEASINGCORPORATION
© Mtltel. Itc. 1985 All Rlghlc Rcicrrtí
He-Man er mynd sem allir krakkar
tala um í dag.
Límmiði fylgir hverjum miða.
Myndin er í dolby stereo og sýnd
f 4ra rása starscope.
Sýnd kl. 3,5 og 7
★★★★ O.V.
★★★ý Morgunblaðið
★★★ Helgarpösturinn
Sýndkl. 5,7.30 og 10
Mjallhvít
og dvergarnir sjö“
Hið frábær ævintýri frá Walt Disney
Sýnd kl. 3
„A View to a Kill“
(Vig i sjónmali)
9
Sýnd kl. 5 og 7.30
„Auga kattarins“
(Cat's Eye)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
„Tvífararnir"
Sýnd kl. 3
(íiliJj
W
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Með vífið í lúkunum
I kvöld kl. 20 uppselt.
Sunnudag kl. 20
Fimmtudag kl. 20
íslandsklukkan
Miðvikudag kl. 20
Föstudag kl. 20
Næst siðasta sinn.
Forsala á Grímudansleik hefst kl.
13.15 mánudaginn 4. nóv. fyrir
sýningar sem verða:
Laugardaginn 16. nóv.
Þriðjudaginn 19. nóv.
Fimmtudaginn 21. nóv.
Laugardaginn 23. nóv.
Sunnudaginn 24. nóv.
Þriðjudaginn 26. nóv. og
Föstudaginn 29. nóv.
Verð á aðgöngumiðum:
I sal og á n.sv. kr. 1000.- E.sv. kr.
500.
Ath. fyrsta söludaginn verða ekki
seldir fleiri en 30 miðar hvort sem
er til einstaklinga starfshópa eða
félaga-samtaka
Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200
Ferðaáfangar mega ekki vera
of langir - þá þreytast
farþegar, sérstaklega börnin.
Eftir5til lOmínútnastanságóðum
stað er lundin létt. Minnumst
þess að reykingar í bilnum geta
m.a. orsakað bilveiki.
iJU^JFERÐAR
LEIKFÉLAG
REYKIAVlKUR
SÍM116620
FjaÐMR
I kvöld kl. 20.00 uppselt
Sunnudag kl. 20.30 uppselt
Þriðjudag kl. 20.30 uppselt
Miðvikudag kl. 20.30 6. nóv.
uppselt.
Fimmtudag ki. 20.30 7. nóv.
uppselt
Föstudag 8. nóv. kl. 20.30 uppselt.
Laugardag 9. nóv. kl. 20.00 uppselt.
Sunnudag 10. nóv. kl. 20.30
uppselt.
Þriðjudag kl. 20.30. uppselt
'ATH. Breyttur sýningartími á
laugardögum
Miðasala i Iðnó opin kl. 14.00-
20.30. Pantanir og upplýsingar í
sima 16620 ásamatíma.
Forsala. Auk ofangreindra sýninga
stendur yfir forsala á allar sýningar
til 8,des. Pöntunum á sýningar frá
12. nóv. til 8.des. veitt móttaka í
síma 13191 virkadagakl. 10-12 og
13-16.
Símsala. Minnum á simsöluna með
VISA. Það nægir eitt símtal og
pantaðir miðar eru geymdir á
ábyrgð korthafa fram að sýningu.
Ástin sigrar
Miðnætursýning í Austurbæjaríói í
kvöld kl. 23.30. Miðasala í bíóinu
opin frá kl. 16.00-23.30. Sími 11384.
W
vtsa c
\/'c }$■ 'i'-p Með gætni
skal um götur
aka
IiJ
SÍMI
Ein af strákunum
(Just One of the Guys)
Terry Griffith er 18 ára, vel gefin,
falleg og vinsælasta stúlkan í
skólanum. En á mánudaginn ætlar
hún að skrá sig í nýjan skóla... sem
strák!
Glæný og eldfjörug bandarisk
gamanmynd með dúndurmúsik.
Aðalhlutverk: Joyce Hyser, Clyton
Rohner (Hill Street Blues,
St.Elmos Fire), Bill Jacoby(Cujo,
Reckless, Man, Woman and
Child) og William Zabka (The
Karate Kid). Leikstjóri: Lisa
Gottlieb.
Hún fer allra sinna ferða - líka
þangað, sem konum er bannaður
aðgangur
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Ghostbusters
Endursýnd kl. 5 og 7
Keppinautar
í ástum
Ný djörf, grisk mynd með ensku tali.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Myndin er ekki með
skýringartexta.
Prúðuleikararnir
Sýnd kl. 3
NÝJASTA MEISTARAVERK
KEN RUSSELL
Johanna var velmetinn
tískuhönnuður á daginn. En hvað
hún aðhafðist um nætur vissu færri.
Hver var China Blue? Aðalhlutverk:
Kathleen Turner, Antony Perkins.
Leikstjóri: Ken Russell.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11
sunnudag
Siðasta sýningarhelgi
Bönnuð börnum innan 16 ára.
RjŒr HASKOLABIB
LUl^HEM SJM/ 22140_
Mynd ársins
AmadeijS
• ••• Amadeus fékk 8 Óskara á
siðustu vertið. Á þá alla skilið.
Þjóðviljinn.
• *•• Helgarpósturinn
.... DV
Sjaldan hefur jafn stórbrotin mynd
verið gerð um jafn mikinn lisíamann.
Ástæða er til að hvetja alla er unna
góðri tónl'st, leiklist og
kvikmyndaoerð að sjá þessa
stórbrotnu mynd.
Ur forystugrein Mbl.
Myndm er í fYll oolhv stb«o |
Leikstjóri: Milos Forman
Áðalhlutverk: F. Murray Abraham,
Tom Hulce.
Hækkað verð
Sýnd kl. 5 og 9
Fáar sýningar eftir
Tarsan og
týndi drengurinn
Spennandi ævintýramynd
Sýnd kl. 3
sunnudag
fllíSfURBÆjÁRRifl
Simi1J388
Salur 1
Frumsýning á einni vinsælustu
kvikmynd Spielbergs síðan E.T.:
Gremlins
(Hrekkjalómarnir)
Meistari Spielberg er hér á ferðinni
með eina af sínum bestu
kvikmyndum. Hún hefur farið
sigurför um heim allan og er nú orðin
meðal mest sóttu kvikmynda allra
tima.
fXll OOLHVSTBtED |
Bönnuð innanlOára.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.10
Hækkað verð.
Salur 2
IKÍÍliÍ
Superman III
í'"
Endursýnd kl. 5.15 og 9
Salur3
Sahara
r*j
Aðalhlutverk: Brooke Shields.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
Frumsýnir grínmyndina
Hamagangur
í menntó...
Ofsafjörug, léttgeggjuð og p ínu djörf
ný, amerísk grínmynd, sem fjallar
um tryllta menntskælinga og
viðáttuvitlaus uppátæki þeirra...
Leikstjóri: Martha Coolidge,
Colleen Camp, Ernie Hudson.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Isl. texti
Bönnuð innan 14 ára
TO
SnJWENTA
UIIKHÚSin
Rokksöngleikurinn
EKKO
eftir: Claes Andersson.
Þýðing: Ólafur Haukur Símonarson.
Höfundur tónlistar: Ragnhildur
Gísladóttir.
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson.
36. sýning sunnudag 3. nóv. kl.
21.00
37. sýning mánudag 4. nóv. kl.
21.00.
38. sýning miðvikudag 6. nóv. kl.
21.00
21.00 Uppselt
39. sýning fimmtudag 7. nóv. kl.
21.00
í Félagsstofnun stúdenta.
Upplýsingar og miöapantanir i sima
17017.
E
Frumsýnir ævintýramynd ársins:
Ógnir frumskógarins
Tk
Emtfotör
Hvaða manngerð er það sem færi ár
eftir ár inn í hættulegasta frumskóg
veraldar i leit að týndum dreng? -
Faðir hans - „Ein af bestu
ævintýramyndum seinni ára,
hrifandi, fögur, sönn. Það gerist
eitthvað óvænt á hverri mínútu" J.L.
Sneak Previews.
Spennuþrungin splunkuný
bandarísk mynd, um leit föður að
týndum syni í frumskógaviti
Amazon, byggð á sönnum
viðburðum, með Power Boothe,
WiO©IINN
„Útkoman er úrvals ævintýramynd
sem er heillandi og spennandi í
_senn.“ Mbl. 31/10
Meg Foster, og Charley Boorman
(sonur John Boorman)
Leikstjóri: John Boorman
Myndin er með Steriohljóm
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3,5.20,9 og 11.15
Frumsýnir
Það ert þú
Hressilega skemmtilegt
menntaskólaævintýri, fullt af
spennandi uppákomum, með
Rosanna Arquette, sem sló svo
rækilega í gegn.i „Örvæntingarfull
leit að Súsan" - ásamt Vincent
Spano - Jack Davidson.
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og
11.05
Tortímandinn
Hin hörkuspennandi og litríka
ævin'týramynd, með vöðvafjallinu
Arnold Schwarzenegger.
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.10, 5.10,7.10 og
11.15
Vitnið
„Þeir sem hafa unun af að horfa á
vandaðar kvikmyndir ættu ekki að
láta Vitnið fram hjá sér fara" HJÓ
Mbl. 21/7.
Harrison Ford - Kelly McGillis
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd ki. 9.10
Nikkelfjallið
Afar vel gerð íslensk-bandarísk
kvikmynd, spennuþrungin og
hrífandi, framleiðandi Jakob
Magnússon. Aðalhiutverk: Mlchael
Cole, Patrick Cassidy.
Sýndkl. 3.15,5.15,7.15 og 11.15
Frumsýnir:
Broadway Danny Rose
Bráðskemmtileg gamanmynd, ein
nýjasla mynd meistara Woody
Állen. um hinn misheppnaða
skemmtikraftaumboðsmann Danny
Rose, sem öllum vill hjálpa, en
lendir i furðulegustu ævintýrum og
vandræðum.
Leikstjóri: Woody t
Aðalhlutverk: Woody Allen - Mia
Farrow
Sýnd kl. 9.15
Frumsýnir:
Coca Cola drengurinn
Fæstekki CocaCola í Ástralíu? Að
sjálfsögðu, en þó ekki i einni sveit,
og þvi er Coca Cola drengurinn
sendur af stað til að kippa því i lag.
Bráðskemmtileg og spennandi ný
gamanmynd, gerð af hinum þekkta
júgoslavneska leikstjóra Dusan
Makavejev (gerði m.a.
Montenegro), með Eric Roberts -
Greta Scacchi
Algjört óráð
- Myndin sem kjörin var til að op'na
kvikmyndahátíð kvenna -
Sýnd kl. 7
laugarásbið
Sími
32075
Salur-A
Salur-B
Milljónaerfinginn
Aöalhlutverk: Richard Pryor, John
Candy (Splash)
Leikstjóri: Walter Hill (48 Hrs,
Streets of Fire)
Sýnd kl. 9 og 11
Hörkutólið „Stick“
Stick hefur ekki alltaf valið réltu
leiðina, en mafian er á hælum hans.
Þeir hafa drepið besta vin hans og
leita dóttur hans. í fyrsta sinn hefur
Stick einhverju að tapa og eitthvað
að vinna.
Splunkuný mynd með Burt
Reynolds, George Segal, Candice
Bergen og Charles During.
Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð yngri en 16 ára
Gleðinótt
Ný bandarísk mynd um kennara
sem leitar á nemanda sinn. En
nemandinn hefur það aukastarf að
dansa á börum sem konur sækja.
Aðalhlutverk: Christopher Atkins
og Lesley Ann Warren.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Salur-C
Gríma
Ný bandarisk mynd i sérflokki,
byggð á sannsögulegu efni. Þau
sögðu Rocky Dennis. 16 ára að
hann gæti aldrei orðið eins og allir
aðrir. Hann ákvað þvi að verða betri
en aðrir. Heimur veruleikans tekur
. yfirleitt ekki eftir fólki eins og Rocky
og móður hans, þau eru aðeins
kona í klipu og Ijótt barn i augum
samfélagsins.
„Cherog Eric Stoltz leika afburða
vel. Persóna móðurinnar er
kvenlýsing sem lengi verður í
minnum höfð.“ Mbl. *★*
Aðaihlutverk: Cher, Eric Stoltz og
Sam Elliott.
Leíkstjóri: Peter 8ogdanovich
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
Síóasta sýningarvika