NT - 02.11.1985, Side 27
Laugardá ber 198:
LLli 5 Civtv 1» - mn , - - irarp
Sjónvarp sunnudag kl. 22.30:
Viðtal við Ingi-
ríði drottningu
Sunnudagsdagskrá hefst fyrr
Nýr fram-
haldsflokkur
■ Ingiríður drottning varð 75
ára í vor og um svipað leyti
voru liðin 50 ár síðan hún
settist að í Danmörku eftir að
hafa gifst krónprinsi Dana, og
íslendinga, Friðriki síðar IX.
■ Annað kvöld. sunnudags-
kvöld, kl. 22.30 verður sýnt
viðtal við Ingiríði drottningu,
ekkju Friðriks IX Danakóngs,
sem danska sjónvarpið tók ný-
lega. Hún var síðasta krón-
prinsessa íslands.
Sl. vorgatdrottningin haldið
hátíðlega upp á 3 merkisat-
burði í lífi sínu. Sjálf varð hún
75 ára og 50 ár voru liðin síðan
brúðkaup hennar og Friðriks,
þáverandi krónprins Dan-
merkur, var haldið. Jafnframt
voru þá liðin 50 ár síðan þessi
sænska prinsessa settist að í
landi manns síns og á þeim
tíma sem liðinn er hafa sífellt
aukist vinsældir hennar og ást-
sæld með dönsku þjóðinni.
Sjónvarp sunnudag kl. 16.
■ Frá og með síðustu mán-
aðamótum hefst dagskrá sjón-
varpsins á sunnudögum kl. 16
með hugvekju, sem séra Ólaf-
ur Jóhannsson flytur nú. Að
henni lokinni verður endur-
sýnd myndin Hestarnir mínir,
sem áður var sýnd 20. október
sl.
Kl. 16.25 hefst síðan sýning
á breskum heimildamynda-
flokki í fimm þáttum, sem
kallast Áfangasigrar (From the
Face of the Earth). I hverjum
þætti segir frá baráttu lækna og
annarra vísindamanna við einn
illræmdan sjúkdóm.
Fastirliði „eins
og venjulega“
fynrmyndar. Dóri tekur lífinu létt og er ekki með neina smásmygli
í tiltektum eða matargerð.
annar þáttur
■ Fyrir hálfum mánuði fengu
sjónvarpsáhorfendur smjör-
þefinn af sex þátta röð þeirra
Eddu Björgvinsdóttur og
Helgu Thorberg Fastir liðir
„eins og venjulega" í leikstjórn
Gísla Rúnars Jónssonar og
verður leiknum nú haldið
áfram í kvöld kl. 21.10.
Við kynntumst 3 fjölskyld-
um sem búa í einni raðhúsa-
lengju og eiga fátt annað sam-
eiginlegt en að hefðbundinni
hlutverkaskiptingu kynjanna
hefur verið snúið við. Það eru
ncfnilega eiginmenmrmr sem
sitja heima og gæta bús og
barna á meðan konurnar sveit-
ast við það á vinnumarkaði að
sjá heimilinu farborða. Eins
og að líkum lætur ferst körlun-
um það vanþakkláta hlutverk
misjafnlega vel úr hendi og
konurnar eru líka misgóðir
„skaffarar", rétt eins og gengur
og gcrist. Nú fá sjónvarps-
áhorfendur meira að sjá, sumir
kannski spegilmyndir sinna
eigin fjölskyldna eða einhverra
sem þeir þekkja til!
■ Baráttan við mannskæða
sjúkdónia er bæði löng og
ströng,
Sjónvarp mánudag kl. 21.30;
Sjónvarpsleikrit
um Samstöðu
■ Á mánudagskvöld kl.
21.30 vcrður í sjónvarpinu
sýnd ný bresk sjónvarpsmynd
eftir Tom Stoppard um Lcch
Walesa og myndun Samstöðu.
Sýning myndarinnar stendur í
tæpa tvo klukkutíma og henni
hefur verið gefið nafnið Bilið
sem ekki varð brúað á ís-
lensku. Á frummálinu ncfnist
hún „Squaring the Circle).
Saga Samstöðu og þáttar
Lechs Walesa í þeim tclags-
skap og baráttu hans gegn
stjórnvöldum í Póllandi er
flestum kunn, svo vel hefur
hún verið rakin í fréttum á
undanförnum árum. Fyrir
frammistöðu sína í þcirri bar-
áttu var Lecli Walesa sæmdur
friðarverðlaunum Nóbels
1983. Ekki voru nema nokkrar
klukkustundir liðnar frá því
tilkynnt var um verðlaunaveit-
■ Það er enski leikarinn
Bernard Hill sem fer með hlut-
verk Lech Walesa í leikriti
Toms Stoppard.
inguna þegar tökur voru hafn-
ar á sjónvarpsmyndinni, sem
sýnd verður á mánudagskvöld.
Laugardagur
2. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregir. Tónleikar.
8.30 Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna. Tónieikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjuklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur frá kvöldinu áður í umsjá Guð-
varðar Más Gunnlaugssonar.
10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúkl-
inga, framhald.
11.00 Bókaþing. Gunnar Stefánsson
dagskrárstjóri stjórnar kynningar-
þætti um nýjar bækur.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur i viku-
lokin.
15.00 Miðdegistónleikar
15.40 Fjölmiðlun vikunnar. Margrét
S. Björnsdóttir endurmenntunar-
stjóri talar.
15.50 íslenskt mál. Asgeir Blöndal
Magnússon flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Listagrip. Þáttur i umsjá Sig-
rúnar Björnsdóttur um listir og
menningarmál.
17.00 Framhaldslelkrit barna og
unglinga: „Ævintýraeyjan“ eftir
Enid Blyton. Fjórði þáttur af sex.
17.30 Einsöngur í utvarpssal. „Ástir
skáldsins", Ijóðaflokkur oþ. 48 eftir
Robert Schumann. Robert Becker
syngur. Bjarni Þór Jónatansson
leikur á píanó. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30Tilkynningar.
19.35 Stungið i stúf. Þáttur i umsjá
Davíðs Þórs Jónssonar og Halls
Helgasonar.
20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón:
Bjarni Marteinsson.
20.30 „Eitthvað illt i húsinu“, smá-
saga eftir Celiu Fremlin. Jón B.
Guðlaugsson þýddi. Bríet Héðins-
dóttir ies.
20.55 Tónleikar.
21.20 Vísnakvöld Aðalsteinn Ásberg
Sigurðsson sér um þáttinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Á ferð með Sveini Einarssyni.
23.05 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón:
Jón Öm Marinósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00.
Sunnudagur
3. nóvember
8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir
Sveinbjarnarson prófastur, Breiða-
bólsstað, flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna.
8.35 Létt morgunlög: Tónlist eftir
George og Ira Gershwin
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar a. Prelúdía
og fúga í C-dúr BWV 531 eftir
Johann Sebastian Bach
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sagnaseiður. Sverrir Tómas-
son cand. mag. velur texta úr
íslenskum fornsögum. Guðbjörg
Þórisdóttir kennari les. Umsjón:
Einar Karl Haraldsson.
11 00 Messa i Möðruvallakirkju í
Hörgárdal. (Hljóðrituð 13. október
s.l.) Prestur: Séra Pétur Þórarins-
son. Orgelleikari: Guðmundur Jó-
hannsson
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 Rödd rússnesku byltingar-
innar. DagskráumskáldiðVladim-
ir Majakovskí. Kristján Árnason
tók saman. Arnar Jónsson les úr
verkum skáldsins i þýðingu Krist-
jáns og Geirs Kristjánssonar.
14.30 Píanótónleikar Roberts Ri-
eflings i tónlistarhátíðinni í
Bergen 27. mai í vor. Fyrri hluti.
Tónlist eftir Johann Sebastian
Bach. a. Úr „Das wohltempierte
Klavier", bók I, Prelúdíur og fúgur
i C-dúr, e-moll, cis-moll og Cís-
dúr. b.Ensk svita i g-moll.
15.10 Englar lífs og dauða. Sigríður
Guðmundsdóttir i Eþíópiu. Þáttur
í umsjá Stefáns Jóns Hafstein.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vísindi og fræði - Jarðfræði
og segulmælingar. Dr. Leó Krist-
jánsson jarðeðlisfræðingur flytur
erindi.
17.00 Með á nótunum - Spurninga-
keppni um tónlist, önnur umferð (8
liða úrslit) Stjórnandi: Páll Heiöar
Jónsson. Dómari: Þorkell Sigur-
þjörnsson.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „Það er nú sem gerist" Ey-
vindur Erlendsson lætur laust og
bundið viö hlustendur.
20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þor-
steinn Eggertsson.
21.00 Evrópukeppni í handknatt-
leik: Víkingur - Teka. Ingólfur
Hannesson lýsir síðari hálfleik lið-
anna i Laugardalshöll.
21.45 Tónleikar.
22.00 Fréttir. Dagskrá
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöidsins.
22.25 (þróttir. Umsjón: Samúel Örn
Erlingsson.
22.40 Svipir - Tíðarandinn 1914-
1945. Þáttur i umsjá Óðins Jóns-
sonar og Sigurðar Hróarssonar.
23.20 Kvöldtónleikar a. Dúó í D-dúr
fyrir selló og kontrabassa eftir
Gioacchino Rossini.
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og vöku Hildur
Eiríksdóttir sér um tónlistarþátt.
01.00 Dagskrárlok.
Mánudagur
4. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra
Geir Waage, Reykholti, flytur.
(a.v.d.v.)
7.15 Morgunvaktin - Gunnar E.
Magnús Einarsson.
7.20 Morguntrimm - Jónína Ben-
ediktsdóttir. (a.v.d.v.)
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
Tónleikar, þulur velur og kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur. Guðmundur
Stefánsson talar um svæðabú-
mark.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forystugreinum lands-
málablaða. Tónleikar.
11.10 Úr atvinnulífinu - Stjórnun
og rekstur. Umsjón: Smári Sig-.
urðsson og Þorleifur Finnsson.
11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson
kynmr tónlist. (Frá Akureyri).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 ( dagsins önn - Samvera
Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
14.00 Miðdegissagan: „Skref fyrir
skref“ eftir Gerdu Antti. Guðrún
Þórarinsdóttir þýddi. Margrét
Helga Jóhannsdóttir les (10).
14.30 Islensk tónlist
15.15 Á ferð með Sveini Einarssyni.
(Endurtekinn þáttur frá laugar-
dagskvöldi).
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis:
„Bronssverðið" eftir Johannes
Heggland. Knútur R. Magnússon
les þýðingu Ingólfs Jónssonar frá
Prestbakka (9). Stjórnandi: Kristín
Helgadóttir.
17.40 Islenskt mál. Endurtekinn þátt-
ur frá laugardegi i umsjá Ásgeirs
Blöndals Magnússonar,
17.50 Siðdegisútvarp - Sverrir
Gauti Diego.
Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Frétlir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Margrét Jóns-
dóttir flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Einar
Georg Einarsson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn
J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Spjall um þjóð-
fræði. Dr. Jón Hnefili Aðalsteins-
son tekur saman og flytur ásamt
Svövu Jakobsdóttur. b. Kórsöng-
ur. Karlakór Akureyrar syngur und-
ir stjórn Jóns Hjörleifs Jónssonar.
c. Guðmundur skrifari. Rósa
Gisladóttir frá Krossgerði les frá-
sögn úr bókinni „Mannaferðir og
fornar slóðir" eftir Magnús Björns-
son frá Syðra-Hóli. Umsjón: Helga
Ágústsdóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Saga Borg-
arættarinnar"
22.25 Rif úr mannsins siðu. Þáttur í
umsjá Sigríðar Árnadóttur og Mar-
grétar Oddsdóttur.
23.10 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar Islands í Háskólabí-
ói 31. f.m. Stjórnandi: Jean-Pierre
Jacquillat. „Don Qoixote", tónaljóð
eftir Richard Strauss.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
BVf 2. nóvember
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Sigurður Blöndal
14.00-16.00 Laugardagur til lukku
Stjórnandi: Svavar Gests.
16.00-17.00 Listapopp Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson
17.00-18,00 Hringborðið Stjórnandi:
Sigurður Einarsson.
20.00-21.00 Á svörtu nótunum
Stjórnandi: Pétur Síeinn
21.00-22.00 Milli stríða Stjórnandi:
Jón Gröndal.
22.00-23.00 Bárujárn Stjórnandi:
Sigurður Sverrisson
23.00-00.00 Svifflugur Stjórnandi:
Hákon Sigurjónsson
24.00-03.00 Næturvaktin Stjórnandi:
Jón Axel Ólafsson
Sunnudagur
3. nóvember
13.30- 15.00 Krydd i tilveruna
Stjórnandi: Margrét Blöndal
15.00-16.00 Dæmalaus veröld
Stjórnendur: Þórir Guðmundsson
og Eirikur Jónsson.
16.00-18.00 Vinsældalisti hlust-
enda Rásar 2 30 vinsælustu lögin
leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur
Helgason
Mánudagur
4. nóvember
10.00-10.30 Katir krakkar Dagskrá
fyrir yngstu hlustendurna frá
barna- og unglingadeild útvarps-
ins. Stjórnandi: Ragnar Sær Ragn-
arsson.
10.30- 12.00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Ásgeir Tómasson
Hlé.
14.00-16.00 Út um hvippinn og
hvappinn Stjórnandi: Inger Anna
Aikman
16.00-18.00 Allt og sumt Stjórnandi:
Helgi Már Barðason.
Laugardagur
2. nóvember
16.00 Móðurmálið - Framburður
Endursýndur þriðji þáttur.
16.10 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Enska knattspyrnan
19.20 Steinn Marcó Pólos (La Pietra
di Marco Polo) Sjötti þáttur.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Staupasteinn (Cheers) Þriðji
þáttur Bandarískur gamanmynda-
flokkur sem gerist á meðal gesta
og þjónustuliðs á krá einni í
Boston. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
21.10 Fastir liðir „eins og venju-
lega“ Annar þáttur Léttur fjöl-
skylduharmleikur i sex þáttum eftir
Eddu Björgvinsdóttur, Helgu Thor-
berg og Gísla Rúnar Jónsson
leikstjóra.
21.40 Harry og Walther halda til
New.York (Harry and Walther Go
to New York) Bandarísk biómynd
frá 1976. Leikstjóri Mark Rydell.
Aöalhlutverk: James Caan, Elliott
Gold, Diane Keaton og Michael
Caine.
23.40 Dagskrárlok.
Sunnudagur
3. nóvember
16.00 Sunnudagshugvekja Séra
Ólafur Jóhannsson flytur.
16.10 Hestarnir mínir Endursýnd
islensk barnamynd frá 20. október.
16.25 Áfangasigrar (From the Face
of the Earth) Nýr flokkur - Fyrsti
þáttur Breskur heimildamynda-
flokkur í fimm þáttum um baráttu
lækna og annarra visindamanna
við sjúkdóma sem ýmist hafa verið
útmáöir að fullu af jörðinni siðustu
þrjá áratugi eða eru á qóðri leið
með að hverfa.
18.15 Stundin okkar Barnatími með
innlendu efni. Umsjónarmenn:
Agnes Johansen og Jóhanna
Thorsteinson. Stjórn uþptöku:
Jóna Finnsdóttir.
18.45 Hlé
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku.
20.55 Sinfóníetta Tónverk i fjórum
köflum eftir Karólinu Eiríksdóttur
samið fyrir Sjónvarpið i tilefni af
Tónlistarári Evrópu. Sinfóníu-
hljómsveit islands flytur, stjórnandi
Jean-Pierre Jacquillat. Aðalsteinn
Ingólfsson kynnir verkið og höf-
undinn. Stjórn upptöku Óli Örn
Andreassen.
21.25 Verdi Þriðji þáttur. Framhalds
myndaflokkur í níu þáttum
22.30 Ingiríður drottning I þessum
nýlega viðtalsþætti segir Ingiríður,
ekkja Friðriks IX. Danakonungs og
siðasta krónprinsessa Islands, frá
hálfrar aldar ævi í Danmörku.
(Nordvision - Danska sjónvarpið)
23.15 Dagskrárlok.
Mánudagur
4. nóvember
19.00 Aftanstund Endursýndur þátt-
ur frá 30. október.
19.25 Aftanstund Barnaþáttur.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Móðurmálið - Framburður
Fjórði þáttur: Um samhljóðin H, L
og R, rödduð hlióð og órödduð.
umsjónarmaður Árni Böðvarsson.
Aðstoðarmaður Margrét Pálsdótt-
ir. Skýringamyndir: Jón Július Þor-
steinsson. Stjórn upptöku: Karl
Sigtryggsson.
20.50 fþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni
Felixson.
21.30 Bilið sem ekki varð brúað.
(Squaring the Circle) Ný bresk
sjónvarpsmynd eftir Tom Stoppard
um Lech Walesa og myndun Sam-
stöðu.
23.15 Fréttir i dagskrárlok.
------------------n------rt—