NT - 19.11.1985, Blaðsíða 22

NT - 19.11.1985, Blaðsíða 22
 BlAHÖU Simi 78900 Frumsýnir nýjustu mynd Clint Eastwood’s „Vígamaðurinn" Meistari vestranna Clint Eastwood er mættur aftur til leiks I þessari stórkostlegu mynd. Að áliti margra hefur hann aldrei verið betri. Splunkunýr og þrælgóður vestri með hinum eina og sanna Ciint Eastwood sem Pale Rider. Myndin var frumsýnd f London fyrir aðeins mánuði síðan. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, ' Michael Moriarty, Christopher Penn, Richard Kiel. Leikstjóri: Clint Eastwood Myndin er í dolby stereo og sýnd i 4ra rása scope. Sýnd kl. 5.7.30 og 10 Hækkað verð Bönuð börnum innan 16 ára „Á letigarðinum11 (Doing Time) Nú er komið að þvf að gera stólpagrín að fangelsum eftir að löggurnar fengu sltt í „Police Academy” Aðalhlutverk: Jeff Altman, Richard Mulligan, John Vernon. Leikstjóri: George Meendeluk Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð Evrópufrumsýning: „He-Man og ieyndardómur sverðsins" (The Secret Of The Sword) Tne secRef ornK StyORb A FILMATION PRESENTATION From ATLANTIC RELEASING CORPORATION 1« <«•• tll »irhl« RnartU „Borqarlöggurnar“ CLINT BURT )OD REYNOLDS Sýnd kl. 5 AWARNERCOMMUNCATIONS COMPANY \ RELEASED BY COLUMBIA-EMI -WARNER DtSTRlBUTORS © 19A5'A6rnerBrœ Al Rchts Resor v«l Sýnd kl. 5,7,9 og 11 „A View to a Kill“ (Vig i sjonmáli) Sýndkl.5 7.30og10 „Heiður Prizzis" Aðalhlutverk: Jack Nicholson Kathleen Turner ★★★★ D.V. ★★★V Morgunblaðið ★★★ Heigarpósturinn Sýnd kl. 5,7.30 og 10 AThrlller Norðurlanda-frumsýning Svikamyllan (Rigged) Þeir löldu, að þetta yrðu einföld viðskipli en í Texas gelur það einfalda táknað milljónir, kynlíf og • morð. Hörkuspennandi og snilldar vel gerð ný, amerísk sakamálamynd i litum. Myndin er byggð á sögunni „Hil and Run" eftir James Hadley Chase, einn vinsælasta spennubókahöfund Bandarikjanna. Ken Roberson George Kennedy Pamela Bryant Leikstjóri: C.M. Cutry Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára íslenskur texti leíkfElag REYKjAVtKUR SÍM116620 i kvöld kl. 20.30 uppselt. Mivikudag 20. nóv. kl. 20.30 uppselt Fimmtudag kl. 20.30 uppselt Föstudag 22. nóv. kl. 20.30 uppselt Laugardag 23. nóv. kl. 20.00, uppselt Sunnudag 24. nóv kl. 20.30 uppselt Miðvikudag 27. nóv. kl. 20.30 Fimmtudag 28. nóv. kl. 20.30 Föstudag 29. nóv. kl. 20.30, uppselt Sunnudag 1. des. kl. 20.30 uppselt ATH. Breyttur sýningartlmi á laugardögum Miðasala í lönó opin kl. 14.00- . 20.30. Pantanir og upplýsingar í síma 16620 ásamalíma. Forsala: Auk ofangreindra sýninga stendur yfir forsala á allar sýningar til 15. des. Pöntunum á sýningar frá 29. nóv. til 15. des. veitt móttaka í síma 13191 virka daga kl. 10-12 og 13-15. Símsala: Minnum á símsöluna með VISA. Það nægir eitt simtal og pantaðir miðar eru geymdir á ábyrgð korthafa (ram að sýningu. Öryggisvörðurinn (The Guardian) John Mack verndar þig, hvort sem þú vill það, eða ekki. Hörkuspennandi, ný bandarisk sakamálamynd, byggð á sannsöguiegum atburðum um ibúa sambýlishúss i New York, sem ráöa öryggisvörð, eftir að mörg innbrot og ódæðisverk hafa verið framin þar. Aðalhlutverk: Martin Sheen (Apocalypse Now, Mam, Woman and Child) og Louis Gossett Jr. (An Officer and a Gentleman) Leikstjóri er David Green (Rich Man, Poor Man, Roots) Hörkuspennandi „þriller" Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð börnum innan 12 ára Birdy Ný, bandarisk stórmynd, gerð eftir samnefndri metsölubók Williams Whartons. Mynd þessi hefur hlotið mjög góða dóma og var m.a. útnefnd til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum (Gullþálminn). Leikstjóri er hinn margfaldi verðlaunahafi Alan Parker (Midnight Express, Fame, Bugsy Malone). Aðalhlutverk leika Matthew Modine (Hotel New Hampshire, Mrs. Soffel) og Nicholas Cage (Cotton Club, Racing the Moon). Tónlist: Peter Gabriel. Búningahönnuður: Kristi Zea. Framleiðandi: Alan Marsha. Leikstjóri: Alan Parker. Sýnd i B-sal kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Salur B Ein af strákunum Sýndkl,5og 7 Skólalok Hún er veik fyrir þér - en þú veist ekki hver hún er... Hver? Glænýr sprellfjörugur larsi um misskilning á misskilning ofan i ástarmálum skólakrakkanna þegar að skólaslitum liður. Dúndur músík i Dolby stereo. Aðalleikarar: C. Thomas Howell (E.T.), Lori Loughlin, Dee Wallace-Stone, Cliff DeYoung. Leikstjóri: David Greenwalt. Sýnd kl. 5,7,9og 11 Þriðjudagur 19. nóvember 1985 22 * Simi 11384 Salur 1 Frumsýning á einni vinsælustu kvikmynd Spielbergs síðan E.T.: Gremlins (Hrekkjalómarnir) Meistari Spielberg er hér á ferðinni með eina af sínum bestu kvikmyndum. Hún hefur farið sigurför um heim allan og er nú orðin meðal mest sóttu kvikmynda allra tíma. nriröötBYSTBgo'i Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Hækkað verð. Salur 2 I Frumsýning: Lyftan Ótrúlega spennandi og taugaæsandi ný, spennumynd í litum. Aðalhlutverk: Huub Stapel. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 3 I Banana Jói Hin bráðskemmtilega gamanmynd með Bud Spencer Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11 HÁSKOLABÍÓ LUlMtmma SJMI22140 Astarsaga Hrifandi og áhrifamikil mynd með einum skærustu stjörnunum í dag Robert De Niro og Meryl Streep. Þau hittast af tilviljun, en það dregur dilk á eftir sér. Leikstjóri: Ulu Grosbard Aðalhlutverk: Robert De Niro, Meryl Streep Sýnd kl. 5,7 og 9. sí'lEif ÞJÓÐLEIKHUSID Grímudansleikur í kvöld kl. 20.00 Fimmtudag kl. 20.00 uppselt Laugardag kl. 20.00 uppselt Sunnudag kl. 20.00 uppselt Þriðjudag 26/11 kl. 20.00 uppselt Föstudag 29/11 kl. 20.00 uppselt Sunnudag 1. des. kl. 20.00 Þriðjudag 3. des. kl. 20.00 Með vífið í lúkunum Miðvikudag kl. 20.00 Föstudag kl. 20.00 Miðasala kl. 13.15-20. Simi 11200. Tökum greiðslu með VISA í síma. Amadeus Sýnd kl. 3, 6 og 9.15. Myndinersýndi4rarásastereo. Frumsýnir ævintýramynd ársins: Ógnir frumskógarins Jil Bmtfmr Hvaða manngerð er það sem færi ár eftir ár inn i hættulegasta frumskóg veraldar í leit að týndum dreng? - Faðir hans - „Ein af bestu ævintýramyndum seinni ára, hrífandi, fögur, sönn. Það gerist eitthvaðóvæntáhverri minútu" J.L. Sneak Previews. Spennuþrungin splunkuný bandarisk mynd, um leit föður að týndum syni í frumskógavíti Amazon, byggð á sönnum viðburðum, með Power Boothe, „Útkoman er úrvals ævintýramynd sem er heillandi og spennandi í senn.“ Mbl. 31/10 Meg Foster, og Charley Boorman (sonur John Boorman) Leikstjóri: John Boorman Myndin er með Steriohljóm Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15 Engin miskunn Jim Wade er góður lögreglumaður, en honum finnst dómskeriið í moium, - hjá honum á morðingi enga miskunn skilið. Hörkuspennandi ný sakamálamynd, með Jack Palance, Christopher Mitchum Leikstjóri: Charles Martin Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,9.05,11.05 Flóttinn til Aþenu Hin frábæra og gamansama spennumynd með Roger Moore, Telly Savalas, David Niven og Claudia Cardinale Leikstjóri: George Cosmatos Sýnd kl. 3,5.30 og 11.15. Vitnið „Þeir sem hafa unun af að horfa á vandaðar kvikmyndir ættu ekki að láta Vitnið fram hjá sér fara“ HJÓ Mbl. 21/7. Harrison Ford - Kelly McGillis Sýnd kl. 9. Síðasta sýning. ÍHOIJ Coca Cola drengurinn Sýnd kl.3.15,5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 laugarasbið Simi 32075 Salur-A Salur-B Myrkraverk Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Frumsýnir Max Dugan Returns Verðlag hefur margfaldast. Ástarlífið hefur einfaldast. Billinn stariar ekki. Sonurinn er með hrekki. Það er leki á þakinu. Blettirnir nást ekki úr lakinu. Og hljómflutningsgræjumar eru í mono. Allt sem þú þarft er smávegis af Max Dugan. Ný bandarísk gamanmynd eftir handriti Neil Simon. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Jason Robards, Marsha Mason, Donald Sutherland. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 íslenskur texti Salur-C Veiðiklúbburinn (The Shooting Party) Sýndkl. 5,7,9 og 11 Rokksöngleikurinn EKKO eftir: Cláes Andersson. Þýðing: Ólafur Haukur Símonarson. Höfundur tónlistar: Ragnhildur Gísladóttir. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. >o STUDKMA . LEIKHÚSII) 42. sýning í kvöld kl. 21.00, uppselt 43. sýning sunnudag 17. nóv. kl. 21.00 44. sýning mánudag 18. nóv. kl. 21.00 45. sýning miðvikudag 20. nóv kl. 21.00 46. sýning fimmtudag 21. nóv. kl. 21.00 47. sýning sunnudag 24. nóv. kl. 21.00 48. sýning mánudag 25. nóv. kl. 21.00 í Félagsstofnun stúdenta. Upplýsingar og miðapantanir í sima 17017. Ath. sýningum fer að fækka.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.