NT - 27.11.1985, Page 6

NT - 27.11.1985, Page 6
 mr Miðvikudagur 27. nóvember 1985 6 LlIÍ Útlönd & s </> NEWSIN BRIEF November 26, Reuter ■ VALLErrA - Malt' ese authorities named a 20-year-old Tunisian rec- overing from wounds in a Valletta hospital as leader of the group that hijacked an Egyptair airliner last weekend. In Cairo, Prcsident Hosni Mubarak said the hijackers were Palestini ans led by a man now in Libya. He ruled out a retaliatory war with neigh bouring Libya. • ATHENS - Greece said the storming of the plane by Egyptian commandos was premature and repr- oached Malta for failing to consult Athens on thc operation in which 60 pe- ople died. It also cond- emned West Gcrmany for suggesting a boycott of Athens airport, where the flight began. • MOSCOW - Yelena Bonner, wife of dissident Soviet physicist Andrci Sakharov, arrived in Moscow from internal ex- ile on her way to the West for inedical treatment. MUNICH - Japan is showing serious interest in the European-built Tor- nado fightcr to upgrade its air force, a spokesman for the manufacturing cons- ortium Panavia said, add- I ing Tokyo nccdcd 100 new I fighters. # JOHANNESBURG - Capital will keep on flee- ing South Africa until the nation ceascd to be regar- ded as in a pre-revolution- ary state, Reserve g (Central) Bank Governor 5 Gerhard de Kock said. «0 • $ BONN - Chancellor J/> Helmut Kohl praised the S outcome of the U.S. - gj Soviet Geneva Summit and said hc expected it to lead to improveinents in ties between East and West Germany. • BUDAPEST - An int- ernational culture mccting closed without agreeinent because of East-West diff- crences, but delegutes ma- intained that it was a succcss. The Budapest Cultural Foruni involved the United States, Can- ada, the Soviet Union and all European states except Albania. b 5c ABIDJAN - Gencral Morris Zaza, Liberia's armed forccs cominander rq until a failed coup earlier ^ this month, has been charged witli mutiny, an oflícial Liberiunstatement g said. S • MOSCOW - The Soviet Union announced targets for modcrate economic growth next year, the first in a new five-year plan aimed at implcmcnting 1 Kremlin chief Gorbac- | hev’s pledges to modern- ize the state-run economy. I Defence spending would I be unchanged next year. • LONDON -The dollar fell further, undermined by adverse economic news fuelling speculation of int- erest rate cuts. • CAPE CANAVERAL | -Technicians made final preparations for the launch of the U.S. space shuttle Atlantis tonight. NEWSIN BRIEF Svartsýn veðurspá: Þurrkar í Afríku fyrir- sjáanlegir í hálfa öld Fólksflutningar milljóna manna sagðir nauðsynlegir London-Reuter ■ Breskur sérfræðingur í lofts- áfram að minnsta kosti í fimm- lagsbreytingum í heiminum spá- tíu ár enn. ir því að þurrkar í Afríku haldi Prófessor Hubert Lamb, sem Áætlanabúskapur: Sovétmenn stefna að 3,8% vexti á næsta ári Moskva-Reuter ■ Sovétmenn birtu í gær efnahagsáætlun næsta árs. í henni er gert ráð fyrir 3,8% aukningu þjóðartekna árið 1986 sem er fyrsta ár nýrrar fimm ára áætlunar Sovét- rnanna. Nikolai Talyzin yfirmaður áætlunarnefndar ríkisins sagði á fundi sovéska þingsins í gær að stefnt væri að 4,3% aukn- ingu iðnaðarframleiðslunnar á árinu. Hann sagði að fram- leiðsluaukningunni yrði fyrst og fremst náð með aukinni framleiðni. Samkvæmt áætl- uninni á landbúnaðarfram- leiðslan að aukast um 4,4 prósent. Talyzin sagði að höf- uðáhersla yrði lögð á véla- framleiðslu. Vestrænir hag- fræðingar segja að þessi áhcrsla á vélaframleiðslu stafi af því að Sovétmenn hyggjast endurnýja vélabúnað gamalla verksmiðja til að efla háþró- aða tækniframleiðslu. Fjárfestingar ríkisins verða auknar um 8,2% árið 1986 og þá fyrst og fremst í vélaiðnaði. Viktor Demtsev varnarmála- ráðherra sagði að útgjöld til hermála yrðu 19,06 milljón rúblur sem er 4,6% af ríkisút- gjöldum næsta árs. Þetta er svipuð upphæð og Sovétmenn segjast verja til hermála á þessu ári en margir vestrænir sérfræðingar halda því fram að raunveruleg hernaðarút- gjöld Sovétmanna séu ntun meiri. Sovétmenn áætla að hag- vöxtur á þessu ári sé urn 3,5%. Hagvöxtur í Sovétríkjunum síðastliðin fimm ár hefur að meðaltali verið þrjú prósent. Peking: Kommúnistar vilja fleiri vinnukonur Peking-Reuter ■ Samkvæmt Kínadagblað- inu, sem er gefið út á ensku í Peking kvarta Pekingbúar nú mjög yfir skorti á vinnukon- um. Að sögn blaðsins eru um 36.000 vinnukonur í Peking sem er langt frá því að full- nægja áætlaðri þörf sem er talin vera um 90.000. Til skamms tíma voru engar vinnukonur í Peking þar sem það var talið merki um borgar- alega lifnaðarhætti að hafa vinnukonu á heimilinu. En eftir að menningarbyltingunni var hafnað fyrir nokkrum árum kom í ljós að veruleg eftirspurn er eftir vinnukonum í kínverskum borgum þar sem flestar konur eru útivinnandi. Vinnukonurnar koma yfir- leitt úr sveitunum þar sem framboð á umframvinnuafli er rnikið. Pær fá allt að 35 yuan (500 kr. ísl.) í laun á mánuði, sem eru tæplega hálf laun iðnverkafólks, auk þess sem þær fá frítt fæði og húsnæði. starfar við loftslagsrannsóknar- deild East Anglia háskólans í Bretlandi, segir að þurrkarnir í Sahel-svæðinu í Afríku séu liður í tvö hundruð ára loftslags- sveiflu sem komi fram í því að regnsvæði við miðbaug færist sunnar. Prófessor Lamb skýrði frá þessari niðurstöðu sinni á ráð- stefnu í London um landfræði- legan bakgrunn þurrkanna í Afríku. Hann sagði þurrkana í Sahel í samræmi við sveiflur á hitastigi sjávar. Úrkoma hefði verið undir meðallagi allt frá árinu 1965 á þessu svæði. Prófessorinn lagði til að Afr- íkuríki kæmu saman á ráðstefnu og ræddu leiðir til að flytja milljónir manna frá þurrka- svæðunum í Sahel, sem m.a. nær yfir Súdan og Eþíópíu. Það mætti búast við gífurlegum mannflutningum á milli ríkja á næstu árum vegna áframhald- andi þurrka. Anthony Gore framkvæmda- stjóri Miðstöðvar Afríkurann- sókna við Cambridge háskóla sagði fólksflutninga á þessu svæði mjög erfiða. Mörg hundr- uð milljónir byggju við Sahara og fjölksfjölgun þar væri 3,2% á ári samanborið við 2,3% fyrir allan heiminn. ■ Hungurflóttamenn í Wad Kowli í Austur-Súdan leita að vatni. Nú hafa rigningar dregið úr vatnsskortinum en loftslagsfræðingar segja að þurrkarnir muni halda áfram. Vestur-Þýskaland: Indverskt guðlast í ferðaauglýsingu Munchen-Reutcr ■ Samtök gegn kynþátta- stefnu hafa mótmælt því hvernig vesturþýskt flugfélag notar indverska guði til að auglýsa leiguflug til Indlands og Nepals. í auglýsingum Condor-fé- Mannætur í Evrópu Austur-Beriín-Reuter ■ Austurþýskur forn- leifafræðingur segir að beinalei far - sem fundist hafi í gröfum steinaldar- manna í Evrópu sýni að mannát hafi líklega verið liður í grefturnarsiðum þeirra. Herbert Ullrich sagði í viðtali við austurþýsku fréttastofuna ADN að rispur og för á manna- leggjum ög öðrum bein- um, sem hefðu fundist í steinaldargröfum í Aust- ur-Þýskalandi, Tékkó- slóvakíu og Suður-Evrópu bæru dæmigerð merki mannáts. Hann sagði að rann- sóknir bentu til þess að steinaldarmenn hefðu ekki grafið iík í heilu lagi heldur aðeins löng bein og hauskúpur. lagsins, sem er dótturfyrirtæki Lufthansa, er indversk hindúa- gyðja sýnd í bikinibaðfötum og Búddaer sýndur sem fjall- göngumaður í Himalayafjöll- urn. í tilkynningu ARA, sem berjast gegn hvers konar kyn- þáttastefnu, er bent á að kristnum þætti varla viðeig- andi ef fólk, sem aðhyllist önnur trúarbrögð, reyndu að græða á auglýsingum sem sýndu Jesú á krossinum með segulbandstæki og Maríu mey án brjóstahaldara í strápilsi. Raimund Scheckler mark- aðsstjóri Condors segir að fyrirtækið hafi borið auglýs- inguna undir konsúlat Nepals í Vestur-Þýskalandi og ferða- mannaráð Indlands. Hvorugir þessara aðila hafi fundið neitt athugavert við hana. Astralía: Fjaðrafok í þingsal Canberra-Reuter ■ Þingverðir í neðri deild ástralska þingsins voru í gær kallaðir til að reka úr þingsal gaggandi þingmann sem hafði klætt sig eins og hænu. „Þinghænan" hafði tekið sér sæti á fremsta bekk í þingsaln- um þar sem ráðherrar eiga að sitja. Deildarforseti bað þing- verði að reka þennan truflandi einstakling út. Blöð í Canberra segja að það hafi verið stjórnarandstöðu- þingmaðurinn Bruce Goodluck sem brá sér í hænulíkið. Hann er m.a. þekktur fyrir fjölbreytt fuglahljóð sem hann gefur frá sér á meðan aðrir þingmenn halda ræður.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.