NT - 27.11.1985, Síða 20
Miðvikudagur 27. nóvember 1985 20
■ Júlíus ViTill Ingvarsson
syngur á Háskólatónleikunum í
dag.
Hádegistónleikar í
Norræna húsinu
■ í dag kl. 12.30 verða há-
skólatónleikar í Norræna hús-
inu. Júlíus Vífll Ingvarsson ten-
or syngur við píanóundirleik
Ólafs Vignis Albertssonar lög
eftir Sir Francesco Paolo Tosti.
Ágústa Ágústsdóttir
syngur lög eftir
Sibelius og Brahms
■ Á sjöttu Háskólatónleikun-
um á þessu misscri í norræna
húsinu miðvikudaginn 27. nóv-
ember verður sú breyting á aug-
lýstri dagskrá að flutningur
þeirra Júlíusar Vífils Ingvars-
sonar og Ólafs Vignis Alberts-
sonar á sönglögum eftir Tosti
fellur niður vegna veikinda Júl-
íusar Vífils. Pess í stað mun
Ágústa Ágústsdóttir, sópran,
flytja lög eftir Jan Sibclius og
Johannes Brahms við undirleik
Davids Knowles.
Tónleikarnir hefjast kl. 12.30
ogstanda í um það bil hálftíma.
Tónleikanefnd Háskóla íslands.
fundir
Kvennalistinn
um öldrunarmál
■ Kvennalistinn heldur þing-
ráðsfund um öldrunarmál
fimmtudaginn 28. nóvember kl.
20.30 að Hótel Vík. Umsjón
með fundinum hefur Eygló
Stefánsdóttir.
Aðalfundur
uppeldisfræðinga
■ Félag háskólamenntaðra
uppeldisfræðinga heldur aðal-
fund sinn miðvikudaginn 27.
nóvember kl. 20.30 að Lágmúla
7, III hæð í húsnæði B.H.M.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa er ætlunin að ræða stöðu
og framtíð félagsins.
Allir háskólamenntaðir upp-
eldisfræðingar sem áhuga hafa á
félaginu eru hjartanlega vel-
komnir.
Stjórnin.
Okur
■ Orator, félag laganema,
heldur almennan félagsfund um
okur í kvöld kl. 20 í stofu 101,
Lögbergi.
Erindi flytja: Jónatan Þór-
mundsson lagaprófessor, Viðar
Már Matthíasson, lög-
fræðingur, Sigurður B. Stefáns-
son hagfræðingur Kaupþingi,
Þorvaldur Einarsson lög-
fræðingur í Búnaðarbankanum
og Björn Líndal deildarstjóri í
viðskiptaráðuneytinu.
Fundurinn er öllum opinn.
Félagslíf
Milljónabingó
Fram og KR
■ Annað kvöld efna knatt-
spyrnudeildir Fram og KR til
bingós sem þær kalla Milljóna-
bingó, í Laugardalshöll. Húsið
verður opnað kl. 19, en byrjað
að spila kl. 20.30. Stjórnandi er
Hermann Gunnarsson.
Meðai vinninga eru bifreiðar,
Ford Escort Laser og Ford
Fiesta, Útsýnarferðir, Sharp
vídeótæki og Pioneer hljórn-
flutningstæki og verða allir vinn-
ingarnir dregnir út á þessu eina
kvöldi.
Skemmtikraftar koma fram,
þ.á m. Kristján Jóhannsson
óperusöngvari.
Greiðslukortaþjónusta.
Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) 1. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: 2/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5 Afurðalán, tengd SDR 9.5 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka:
Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Verzi- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Dansetninn banki banki banki banki banki banki banki sióöir
Síðustubreví. 1/9 21/7 1/11 1/9 21/7 11/8 1/9 11/11
Innlánsvextir: Óbundiðsparifé 7-34.0 22.-34.6 734.0 ✓ 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.0"
Hlaupareikninaar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0
Ávísanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0
UDDsaqnarr. 3mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0
Uppsagnarr.6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.021
Uppsaqnarr. 12mán. 31.0 32.0 32.0
Uppsagnar. 18mán. 36.0 36.03)
Safnreikn. 5. mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0
Safnreikn. 6. mán. 23.0 29.0 26.0 28.0
Innlánsskírteini. 28.0 28.0
Verðtr. reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0
Verðtr. reikn.6mán. 3.0 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0
Stjörnureikn I, II og III Sérstakar verðb. á mán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83
Innlendir gjaldeyrisr. Bandaríkiadollar 7.5 7.5 7.5 7.0 7.5 7.5 8.0 8.0
Sterlinqspund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5
V-bvskmörk 4.5 4.5 4.5 4.0 5.0 4.5 4jfl 4.5
Danskarkrónur 9.0 SLOJ 8.00 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0
Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0
Viðsk. víxlar (forvextir) 32.5 4> 32.5 ...4) 4) ...4) 4) 34
Hlaupareikninqar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5
Þ.a. qrunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0
Almennskuldabréf 32.05’ 32.051 32.051 32.05’ 32.0 32.05) 32.0 32.051
Þ.a.qrunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0
Viðskiptaskuldabréf 33.5 33.5 ...4) 4) 4) 35.Ö3)
1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3) Eingöngu hjá Sp. Hafnarfj. 4) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar-, Samvinnu- og Alþýðubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur, Vélstjóra og í Keflavík eru viðsk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 5) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf.
Félagsvist Hún-
vetningafélagsins
■ Verður föstudaginn 29. nóv.
kl. 20.30 í Skeifunni 17. Allir
velkomnir meðan húsrúm
leyfir.
Kvenfélag
Háteigssóknar
■ Býður öllu eldra fólki í
sókninni á samkomu sunnudag-
inn 1. des. kl. 15. í Domus
Medica. Jólafundur félagsins
verður þriðjudaginn 3. des. kl.
20.30 í Sjómannaskólanum.
Kvenfélagið
Bergþóra 50 ára
■ Kvenfélagið Bergþóra í
Vestur-Landeyjum á 50 ára af-
mæli um þessar mundir og verð-
ur í tilefni þess efnt til kaffisam-
sætis og dans á eftir í félags-
heimili sveitarinnar, Njálsbúð,
n.k. laugardag fyrir núverandi
og brottflutta Vestur-Landey-
inga.
I samsætinu er áformað að
gera núlifandi stofnfélaga að
heiðursfélögum, en tvær konur
eru nú heiðursfélagar, þær
Sigríður Jenný Skagan og
Benedikta E. Haukdal.
Þeir sem hyggjast heiðra fél-
agið á þessum tímamótum eru
beðnir að hafa samband fyrir
fimmtudagsköld við Laugu frá
Berjanesi í síma 83792 eða ein-
hverja úr núverandi stjórn fé-
lagsins en hana skipa Hildur
Ágústsdóttir Klauf, formaður,
Þuríður Antonsdóttir Gríms-
stöðum, gjaldkeri, og Steinunn
Káradóttir Stíflu, ritari.
Pennavinir
PennaviniríGhana
■ Stúlka í Ghana skrifar og
segist hafa áður reynt að eignast
pennavin á íslandi en það hafi
ekki tekist. Hún segist þó ætla
að gera aðra tilraun, og biður
blaðið að birta aftur nafn sitt og
heimilisfang. Hún er 18 ára og
hefur mikinn áhuga á ferðalög-
um, dansi, frímerkjasöfnun og
að skiptast á smágjöfum. Nafn
og heimilisfang hennar er:
Joyce Annan
P.O. Box 278,
Cape Coast
Ghana, W/Africa
Slökkvilið Lögregla
Rcykjavík: Lögreglan sími 11166.
slökkvitiö og sjúkrabifreið sími 11KKI.
Seltjarnarncs: Lögrcglan sími 18455,
slökkviliðog sjúkrabifreið sími 111(H).
Kópavogur: Lögreglan sími 412(X),
slökkviliö og sjúkrabifreið sítni 11100.
Hatnarfjörður: Lögrcglan sími 51166.
slökkvilið ogsjúkrabifrciðsími511(K).
Keftavik: Lögregla sími 3333, slökkvi-
liö sími 2222 og sjúkrabifreið sími
3333 og í símum sjúkrahússins 1400,
1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið
1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,
23223 og 23224, slökkvilið og sjúkra-
bifreið sími 22222.
ísafjöröur: Slökkvilið sími 33(X).
brunasími og sjúkrabifreið 3333, lög-
reglan 4222.
Kvennaathvarf
■ Opið er allan sólarhringinn,
síminn er 21205. Húsaskjól og
aðstoð við konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum
eða orðiö fyrir nauðgun.
Skrifstofan er að Hallveigar-
stöðum og er opin virka daga kl.
14.00-16.00, sími á skrifstofu er
23720. Pósthólf 1486 121
Reykjavík. Póstgírónúmer
samtakanna er 44442-1.
Minningarkort Kvenfélags
Háteigssóknar
eru seld á eftirtöldum stöðum:
Bókin, Miklubraut 68
Kirkjuhúsið. Klapparstíg
Austurborg, Stórholti 16
Guðrún Þorsteinsdóttir, Stang-
arholti 32.
Á''
”------------------------------<""jr... t
Jólakort Barnahjálpar
Sameinuðu þjóðanna
■ Jólakort BarnahjálparSam-
einuðu þjóðanna (UNICEF)
eru enn á ný komin á markað-
inn. Það er Kvenstúdentafélag
fslands sem í rúmlega þrjátíu ár
hefur séð um sölu kortanna hér
á landi.
Kortin eru prýdd myndum
eftir ýmsa þekkta listamenn.
Margar myndanna hafa verið
gerðar sérstaklega fyrir Barna-
hjálpina. Á hverju ári er valið
úr um 700 myndum til að setja
saman úrvalið hverju sinni, s.s.
sérstök blómakort, Austur-
landakort, „visit“ - kort og ýmis
önnur kveðjukort.
Barnahjálp SÞ hefur það að
aðalmarkmiði að bæta aðstæður
barna og mæðra alls staðar í
heiminum. Starfið felst m.a. í
neyðarhjálp, eins og nú nýverið
í kjölfar jarðskjálftanria í
Mexíkó og eldgossins í Kólumb-
íu. í Kaupmannahöfn ersérstök
birgðastöð fyrir Barnahjálpina
m.a. vegna þessa og er það
tryggt að innan sólarhrings geti
flugvélar verið komnar í loftið
með hjálpargögn ef válegir at-
burðir eiga sér stað einhvers
staðar í heiminum.
Engu að síður leggur Barna-
hjálpin mesta áherslu á starf
sem stuðlar að varanlegri lausn
vandamála hvar sem er. Því
vinnur starfsfólk Barnahjálpar-
innar mest að ýmsum langtíma
verkefnum.
Starfsemi Barnahjálparinnar
byggir á frjálsum framlögum
ríkja og einstaklinga. Tekjur af
sölu jólakortanna nema um 10-
12% af framkvæmdapeningun-
um.
Jólakortin eru til sölu í öllum
helstu bókabúðum landsins,
auk þess sem þau eru fáanleg á
skrifstofu Kvenstúdentafélags-
ins að Hallveigarstöðum í
Reykjavík.
Heilsugæsla
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka ( Reykjavík vik-
una 22.-28. nóvember er í Lauga-
vegs Apóteki. Einnig er Holts
Apótek opið til kl. 22 öll kvöld
vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Hafnarfjörður: Hafnarljarðar apó-
tek og Norðurbæjar apótek eru
opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl.
19 og á laugardögum frá kl. 10 til
14.
Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga
á opnunartima búða. Apótekin
skiptast á sina vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi
apóteki sem sér um þessa vþrslu,
til kl. 19. Á helgidögum er opið frá
kl. 11-12, og 20-21. Áöðrumtímum
er lyfjafræðingur ab akvakt. (Jpp-
lýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka
daga kl. 9-19. Laugardaga, helg-
idagaogalmennafridagakl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö
virka daga frá kl. 8-18. Lokað i
hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
.Selfoss: Selfoss apótek er opiö til
kl. 18.30. Opið er á laugárdögum
og sunnudögum kl. 10-12.
Akranes: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Opið er á
■laugardögum kl. 10-13 og sunnu-
dögum kl. 13-14.
Garðabær: Apótekið er opiö rúm-
helga daga kl. 9-19, en laugardaga
vkl. 11-14.
Læknavakt
Læknastofur eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er
að ná sambandi við lækna á
Göngudeild Landspitalans alla'
virka daga kl. 20 til kl. 21 og á
laugardögum frá kl. 14 til kl. 16.
Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspftalinn:
Vakt frá kl. 08'-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200). Eftir kl. 17 virkadaga
til klukkan 8 að morgni og frá
: klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. Á mánudögum er læknavakt
i síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar í simsvara 18888
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i Heilsu-
verndarstöð Reykjavikur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk
hafi með sér ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Is-
lands er i Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10
til kl. 11 f.h.
'Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsu
gæslustöðinni á Seltjarnarnesi
virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-
11.00. sími 27011.
Garðabær: Heilsugæstustöðin
Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt
er í sima 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafn-
arfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin
virka daga kl. 8-17, sími 53722,
Læknavakt s. 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin
8-18 virka daga. Simi 40400.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöð-
in: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum.
Sími 687075.
yjj Bílbeltin
hafa bjargað
Gengisskráning - 20. nóvember 1985 kl. 09.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar 41,640 41,760 59,827 30,348 4,4407 5,3364 5,3402
Sterlingspund 59^656
Kanadadollar 30Í261
Dönsk króna 4,4279
Norsk króna 57211
Sænsk króna 5^3248
Finnskt mark 7,4537 7,4752
Franskur franki 5,2476 5,2628 0,7939
Belgískur franki BEC 07916
Svissneskur franki 19,5145 19,5707 14,2594
Hollensk gyllini 147184
Vestur-þýskt mark 15,9908 15,0369
ítölsk líra 0,02367 0,02373 2,2813 0,2586
Austurrískur sch 27748
Portúg. escudo 07578
Spánskur peseti 0,2598 0,2606
Japanskt yen 0,20492 0,20551 49,60500
írskt pund 49Í46200
SDR (Sérstök dráttarréttindi) 44,94470 44.07410