NT


NT - 27.11.1985, Side 23

NT - 27.11.1985, Side 23
— sjónvarp Sjónvarp kl. 20.45: Maðurinn og húsdýr hans ■ í kvöld kl. 20.45 verður sýndur í sjónvarpi 5. þáttur kanadíska heimildamynda- flokksins Maður og jörð og nefnist hann Undir þrældóms- oki. í þessum þætti snýst um- fjöllunin einkum um vald mannsins yfir húsdýrum og hagnýtingu þeirra sér í hag. Umsjónarmaður er David Suzuki og þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. ■ Manninum hefur orðið notadrjúgt að nytja húsdýr. Útvarp kl. 21.30: Hvers vegna Reykjavík er elsti kaupstaður hér ■ Sögublik í umsjón Friðriks G. Olgeirssonar nefnist þáttur í útvarpinu annað hvert mið- vikudagskvöld kl. 21.30. í kvöld er undirtitill þáttarins ■ Sjónvarpsdagskrá hefst kl. 19 að venju og eins og aðra miðvikudaga er þar fyrst endursýning á Stundinni okkar frá sl. sunnudegi. Þar er fjölbreytt efni á ferð- inni eins og endranær. M.a. sýna stúlkur úr Dansstúdíói Sóleyjar, kynnt er flug- módelsmíð, Guðrún Gísla- dóttir segir söguna Skápa- skrímslið eftir Hólmfríði Matt- híasdóttur við myndir eftir Sig- Upphaf bæjanna á íslandi og er lesari með umsjónarmanni Guðrún Þorsteinsdóttir. í upphafi segist Friðrik ætla að ræða byggðamálin á þjóð- ríði E. Sigðurðardóttur og tveir dularfullir spæjarar, Uggi Steinn og Geirlaugur Áki, koma í heimsókn. Að Stundinni okkar lokinni verður Aftanstund. Gunnlaug- ur Ástgeirsson segir þar ævin- týrið um Stein Bollason við myndir eftir Nínu Dal. Og loks verður sýnd mynd úr spænska flokknum Sögur snáksins með fjaðrahaminn. veldistímanum og nefnir þar helstu verslunarstaði á þeim tíma, eins og t.d. Gása í Eyjafjarðarsýslu og Hvítárvelli í Borgarfirði. Á þessum tíma myndaðist þó aldrei neitt þétt- býli. Þá talar hann um einokunar- • tímabilið og fyrstu kaupstað- ina sem stofnaðir eru í lok þess. Einokun var afnumin 1787 en árið áður höfðu dönsk stjórnvöld sent frá sér tilskipun um 6 kaupstaði, sem þau til- tóku. Snemma á 19. öld var sú tilskipun þó afturkölluð nema hvað varðaði Reykjavík. Reykjavík heldur því upp á 200 ára afmæli sitt árið 1986, eins og allir vita. Næst staldrar Friðrik við um miðja 19. öld þegar áhrif versl- unar og vaxandi fiskveiða eru farin að segja til sín við mynd- un þéttbýlisstaða, eins og t.d. ísafjarðar og Akureyrar. Um síðustu aldmót er næst höfð viðkoma, en þá má segja að grunnurinn sé lagður að flest- ■ Friðrik G. Olgeirsson sér um þættina Sögublik. um sjávarþorpum vítt og breitt' um landið, þegar fiskveiðar eru að vaxa mikið. Þeir þétt- býliskjarnar mynduðust fyrst og fremst kringum vaxandi útgerð, fremur en verslun. Og þá er komið að yngstu þéttbýlisstöðunum sem hafa byggst vegna þjónustu við landbúnaðinn. Staðir eins og Selfoss, Búðardalur og Egils- staðir fóru ekki að vaxa og eflast fyrr en undir og um miðja þessa öld. Þættirnir Sögublik eru á hálfsmánaðar fresti og segist Friðrik þar ýmist fjalla um þætti úr almennri íslandssögu eða því sem hann vill kalla héraðssögu. Þátturinn í kvöld tilheyrir fyrri skilgreiningunni. Sjónvarp kl. 19. Steinn Bollason í Aftanstund Miðvikudagur 27. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréftir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna „Elvis, Elvis" eftir Mariu Gripe. Sigur- laug M. Jónsdóttir les þýöingu Torfeyjar Steinsdóttur. 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál Endurtekinn þátt- ur frá kvöldinu áöur í umsjá Sigurð- ar G. Tómassonar. 10.10 Veðurfregnir, 10.25 Lesiö úr forustugreinum dag- blaöanna. 10.40 Land og saga Ragnar Águsts- son sér um þáttinn. 11.10 lir atvinnulífinu - Sjávarút- vegur og fiskvinnsla Umsjón: Gisli Jón Kristjánsson. 11.30 Morguntónleikar Þjóölög frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heimili og skóli Umsjón: Bogi Arnar Finn- bogason. 14.00 Miðdegissagan: „Sagan úr lífi minu“ eftir Sven B.F. Jans- son Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (3). 14.30 Óperettutónlist. 15.15 Sveitin min Umsjón: Hilda Torfadóttir (Frá Akureyri). 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar a. Septett nr. op. 26 eftir Alexander Fesca. Collegium con basso septettinn leikur. b. Hornkonsert nr. 1. í D-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Barry Tuckwell og St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leika. Ne- ville Marriner stjórnar. 17.00 Barnaútvarpið Meðal efnis: „Ivik bjarndýrsbani eftir Pipaluk Freuchen. Sigurður Gunnarsson þýddi. Guörún Guðlaugasóttir les (3). Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Síðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Málræktarþáttur Helgi J. Hall- dórsson flytur. 19.50 Eftir fréttir. Bernharður Guö- mundsson flytur þáttinn. 20.00 Hálftíminn Elín Kristinsdóttir kynnír tónlist. 20.30 fþróttir Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 20.50 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.30 Sögublik - Upphaf bæjanna á Islandi Umsjónarmaður: Friðrik G. Olgeirsson. Lesari meö honum: Guörún Þorsteinsdóttir. Umsjón: Friðrik G. Olgeirsson. 22.00 Fréttir, Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. 22.25 Bókaþáttur Umsjón: Njöröur P. Njarðvik. 23.05 A óperusviðinu Leifur Þórar- insson kynnir óperutónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrarlok. At Miðvikudagur 27. nóvember 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson Hlé 14.00-15.00 Eftir tvö Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson 15.00-16.00 Nú er lag Gömul og ný úrvalslög aö hætti hússins. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson 16.00-17.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 17.00-18.00 Þræðir Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 < » 17.00-18.00 Rikisútvarpið á Akur- eyri - svæðisútvarp. Miðvikudagur 27. nóvember 19.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá 24. nóvember. 19.30 Aftanstund Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni. Sögu- .< hornið - /Evintýrið um Stein * Bollason, sögumaður Gunnlaug- ur Ástgeirsson, Nina Dal teiknaöi myndirnar. Sögur snáksins með fjaörahaminn - spænskur teikni- myndaflokkur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Maður og jörð (A Planet for the Taking) 5. Undir þrældóms- oki Kanadiskur heimildamynda- flokkur í átta þáttum um tengsl mannsins viö uppruna sinn, nátt- úru og dýralif og firringu hans frá umhverfinu á tækniöld. Umsjónar- maöur David Suzuki. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.50 Dallas Olögleg viðskipti Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýöandi: Björn Baldurs- son. 22.45 Úr safni sjónvarpsins Ljóð Mynd Ljóö eftir Thor Vilhjálmsson og myndir eftir Örn Þorsteinsson. Kolbrún Jarlsdóttir og Karl Sig- tryggsson sjónfæröu ásamt höf- undum. Áöur sýnt í Sjónvarpinu 18, september sl. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Miðvikudagur 27. nóvember 1985 23 Bretland 1. ( 1) ... The Killing Fields 2. (11) - - - The Last Starfighter 3. ( 2) ... City Heat 4. ( 7) ... Missing in Action 5. ( 9) ... Starman 6. ( 3) ... Karate Kid 7. ( 5) ... Morons from Outer Space 8. ( 6) . . . The Woman in Red 9. ( 4) ... Ghoulies 10. ( 8) ... . . . Caravan: An Ewok Adventure Bref and —________ tónlistarmyndbönd: 1. ( —) ... Genesis: Live — The Mama Tour 2. ( 1) ...... Iron Maiden: Live after Death 3. ( 2) ................Queen: Live in Rio 4. (4) ......... Kate Bush: The Single File 5. (8) ... TinaTurner: Private DancerTour 6. ( 3) . . . . Phil Collins: No Jacket Required 7. ( 5) ..........Madonna: The Video EP 8. ( 7) . U2: Live „Under a Blood Red Sky“ 9. ( —) ...........Pat Benatar: Hit Videos 10. ( 9) .............Queen: Greatest Flix Bandarikin 1 • ( 1) ............. The Breakfast Club 2. ( 2)........................ Amadeus 3. ( 3)..................The Killing Fields 4. (4) ........ Desperately Seeking Susan 5. ( 5) . . Missing in Action 2: The Beginning 6. ( 6)................. Police Academy 2 7. ( 7) ................. The Sure Thing '8. ( 8)...................The Karate Kid 9. ( 9) .............. A Passage to India 10. (14) ................ Porky’s Revenge íjumkan i bílinn 1 bátinn a á vinnustaðinn j IS á helmllið ; |S i sumarbústaow> ’i i ferðalagið --f og f|. J Ef þú hefur einu sinni reynt Effco-þurrkuna viltu ekkert annað. Effco- þurrkan er bæði mjúk og sterk. I henni sameinast kostir klúts og tvists, það eykur notagildi Effco- þurrkunnar. Effco-þurrk- an sýgur í sig hvers konar vætu á svipstundu. Effco- þurrkan er ómissandi í bílinn, bátinn, ferðalagið, á vinnustaðinn og til heimilisins. Effco-þurrkan fæst hjá okkur, Ausiýsingadeild hannar auglýsinguna fyrir þig » 1Þ 11111 11 .. ..1 11 Okeypis þjónusta • ,'W.U

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.