NT - 28.12.1985, Side 7

NT - 28.12.1985, Side 7
flokksstarf Laugardagur 28. desember 1985 7 Útlönd Pólskur jólaf lótti Hamborg-Rcutcr: undir höfuð leggjast að snúa aftur lil Vestur-Þýskalandi í gær en þýskir ■ Fjöldi Pólvcrja notfærðu sér þriggja skemmtiferðaskipa senr lágu embættismenn söguðst búast við því jólaferð með pólskum skemmti- íhöfninniíHamborgáaðfangadags- að á annað liundraö Póiverjar ferðaskipum til Vestur-Þýskalands kvöld. Fólkið hefur allt vegabréfs- myndu sækja um landvistarleyfi á til að stinga af til Vesturlanda. áritun sem ferðamenn til Vestur- næstu dögum þar sem margir hefðu Að sögn embættismanna í Ham- Þýskalands. aðeins vegabréfsáritun til þriggja borg létu um 235 pólskir ferðamenn Aðeins 28 höfðu sótt um hæli í sólarhringa. Skuldir S-Ameríku ná 368 milljörðum Santiago-Reuter: ■ Skuldir Rómönsku Ameríku eru komnar upp í 368 milljarða dollara samkvæmt upplýsingum efnahags- nefndar Sameinuðu þjóðanna sem fjallar um málefni Mið- og Suður- Ameríku og ríkja í Karabíska haf- inu. Þetta er aðeins átta milljarða doll- ara aukning frá síðasta ári og raun- gildi skuldanna hcfur því raunveru- lega minnkað að sögn nefndarinnar. Brasilíumenn minnkuðu erlendar skuldir sínar niður í 101,93 milljarða dollara og ýmis önnur ríki í Róm- önsku Ameríku hafa gert átak til að draga úr neyslu með það fyrir augum að minnka skuldasöfnun. En samkvæmt skýrslunni verður mjög erfitt fyrir þessi ríki að við- halda svona ströngum aðhaldsað- gerðum um langan tíma án þcss að þjóðfélagslegt og pólitískt jafnvægi raskist. ■ Alan Garcia Perez forseti Perú er í fararbroddi þeirra þjóðhöfðingja í Suður-Ameríku sem telja að útilok- að sé fyrir ríki Suður-Amcríku að greiða allar crlendar skuldir aftur með þeim greiðslukjörum sem þeim er ætlað. Indland tapar olíu í eldhafi Nýja Delhi-Rcuter: ■ Mörg hundruð indverskir slökkviliðsmenn hafa að undanförnu reynt árangurslaust að slökkva gífur- legt eldhaf sem kviknaði í olíulind- um í Gurjaratfylki á Indlandi þann 15. desembersíðastliðinn. Indverski herinn hefur verið kall- aður til að aðstoða við slökkvistarfið og sovéskir sérfræðingar hafa einnig lagt hönd á plóginn. Slökkviliðs- menn reyndu t.d. að dæla slökkvi- efni og 22.700 lítrum af vatni ámín- útu með öflugum dælum á eldhafið annan jóladag en án árangurs. Hugmyndir hafa komið fram um að nota sprengjur til að slökkva cld- inn en enn hefur ekki verið gripið til þess ráðs vegna ótta um að eldurinn kunni að breiðast út til bæja í ná- grenninu. Olíulindirnar í Gurjarat cru mikil- vægar fyrir efnahag Indverja. Árlega er um fjórum milljónum tonna af olíu dælt úr þessum lindum en olíuframleiðsla Indverja er samtals um 30 milljón tonn á ári. Eldurinn kom upp þegar olíubor- hola sprakk vegna þrýstings með þeim afleiðingum að sjö milljón doll- ara olíubortæki eyðilögðust. Dýrmætu jólagulli New York-Reuter ■ Tveir bandarískir skart- gripasalar urðu fyrir alvarlegu jólaáfalli þegar þeir komu í verslanir sínar í Manhattan í New York annan í jólum og sáu að glysgjarnir ræningjar höfðu stolið eðalsteinum og gömlurn gull- og silfurskartgripum fyrir milljónir dollara fyrir hátíðirn- ar. Þjófarnir höfðu brotist í gegn- um steinvegg inn í búðirnar Antique’s Manor og Eva’s Ant- iques, þar sem þeir létu greipar sópa. Alls er talið að þeir hafi stolið gulli og gimsteinum fyrir um þrjár milljómr dollara (120 milljónir ísl. kr.). Grímuball - grímuball Framsóknarfólki á öllum aldri er boðiö að mæta á grímu- ball á nýársnótt að Hamraborg 5 í Kópavogi. Allir eru hvattir til að mæta. Húsið opnar kl. 1 og verða veitingar seldarástaðnum. FUF í Kópavogi Jólatrésskemmtun Freyjukonur Kópavogi halda jólatrésskemmtun 4. janúar kl. 15.00 í Hamraborg 5, Kópavogi. Vinsamlegast pantið miða sem fyrst í símum 43420 (Sigrún), 43054 (Guðrún) og 42014 (Guðrún Gísladóttir.) Frá happdrætti Framsóknarflokksins Dregið hefur verið í happdrættinu og vinningsnumerin innsigluð hjá borgar- fógeta. Greiðslu má skila næstu daga, samkvæmt heimsendum gíróseðli í næstu peningastofnun eða pósthús. Atvinna Þeir sem hafa hug á að starfa við fiskvinnslu okkar n.k. vetrarvertíð eru vinsamlegast beðnir um að hafa sam- band við verkstjóra okkar strax í símum 97-8200 og 97- 8203. Athugið að vegna mikillar eftirspurnar er vissara að hringjatímanlega. Fiskiðjuver KASK Höfn Hornafirði ^RARIK HÉk. ^ RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf skrifstofumanns. Reynsla í skráningu á diskettuvél og/ eða reynsla í skjávinnslu æskileg. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra starfsmannadeildar fyrir 7. janúar 1986. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík FLUGELDASALA VÍKINGS í félagsheimilinu v/Hæðargarð - (aðalinngangi), v/Austurver - Háaleitisbraut, á Sprengisandi NÚG AF PÚÐRI TIL AÐ FAGNA NÝJU ÁRI í GÓÐU ÚRVALI Á BESTA VERÐI Opið: föstudag 27.12. kl. 11-22, laugardag 28.12. kl. 11-22, sunnudag 29.12. kl. 11-22, mánudag 30.12. kl. 11-22, gamlársdag 31.12. kl. 9-16.

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.