NT - 28.12.1985, Blaðsíða 10
Laugardagur 28. desember 1985 10
ENGLAND
ÚRSLIT
1. deild:
Birmingham-Nott.Forest......... 0-1
Coventry-Ipswich .............. 0-1
Everton-Man.United............. 3-1
Leicester-Aston Villa.......... 3-1
Man.City-Liverpool............. 1-0
Oxford-Southampton............. 3-0
Sheff.Wed.-Newcastle........... 2-2
Tottenham-West Ham............. 1-0
West Bromwich-Luton............ 1-2
2. deild:
Blackburn-Leeds ............... 2-0
Carlisle-Middlesbrough ........ 1-0
Crystal Palace-Wimbledon....... 1-3
Huddersfield-Barnsley ......... 1-1
Hull-Grim8by................... 2-0
Norwich-Charlton .............. 3-1
Oldham-Bradford................ 0-1
Port8mouth-Brighton............ 1-2
Shrewsbury-Stoke............... 1-0
Sunderland-Sheffield Utd........2-1
3. deild:
Blackpool-Bolton.............. í-1
Bournemouth-Reading ........... 0-1
Bristol City-Plymouth.......... 2-0
Bury-Newport................^. . 1-1
Cardiff-Swansea ................1-0
Chesterfield-Lincoln.......... 2-2
Darlington-Rotherham........... 2-2
Notts County-Wolverhampton .... 4-0
Wigan-Bristol Rovers .......... 4-0
York-Doncaster ................ 0-1
4. deild:
Cambridge-Chester............. 3-2
Halifax-Rochdale............... 1-1
Mansfield-Stockport ........... 4-2
Orient-Hereford................ 2-2
Port Vale-Crewe................ 3-0
Scunthorpe-Hartlepool ......... 1-0
Tranmere-Burnley............... 2-1
Wrexham-Preston................ 1-1
SK0TLAND
Clydebank-Dundee............... 0-0
Dundee United-Celtic........... 1-0
Frá Orra Ýrar Smárasyni fréttarítara NT:
■ Stórborgirnar í Norður-Eng-
landi Manchester og Liverpool voru
mest í sviðsljósinu á annan í jólum,
en þá var að venju leikin heil umferð
í ensku deildarkeppninni.
f Manchester áttust við Man.City
og Liverpool á Maine Road oglágu
gestirnir þar nokkuð óvænt.. Liver-
poolmenn fóru illa með góð færi í
fyrri hálfleik og það hefndi sín því á
fimmtándu mínútu síðari hálfleiks
skorar táningurinn Clive Wilson
framhjá Bruce Grobbelaar. Liver-
pool svaraði með því að setja Kenny
Daglish inná í stað Paul Walsh en lít-
ið gekk gegn City. Steve McMahon
og Kevin MacDonald áttu báðir skot
í slá í lokakaflá leiksins. Liverpool
hefur aðeins krækt sér í eitt stig úr
síðustu þremur viðureignum sínum.
Leikmenn Everton, sem urðu
deildarmeistarar á síðasta keppnis-
tímabili, tóku.á móti Man.Utd á Go-
odinson Park í Liverpool. Leikurinn
var aðeins 30 sekúnda gamall þegar
Frank Staplcton tók forystuna fyrir
United. Aðeins tveimur mínútum
síðar jafnaði Graeme Sharp fyrir
heimamenn og Gary Lineker og
Sharp, með sitt annað mark, sáu til
þess að Everton sigraði 3-1 og kom
sér þar með í eitt af toppsætunum.
Ron Atkinson, framkvæmdastjóri
Man.Utd. var hundsvekktur og sagði að
leik loknum: „Everton lék vel en við
hreinlega vörðumst ckki... og þar er
mcðtalinn niarkvörðurinn,“ sagði
Atkinson og Gary Bailey má því fara
að vara sig.
Neill Webb skoraði sigurmark
Nott. Forest gegn Birmingham en
leikið var í Birmingham. Forest virð-
ist vera að rétta úr kútnum cftir slakt
gengi að undanförnu.
Á öðrum stað í Miðlöndum Eng-
lands var einnig aðeins eitt mark
uppá teningnum. Það var í Coventry
þar scm gestirnir frá Ipswich sigruðu
með marki Mich D’Averey, skorað á
síðustu mínútunni.
Alan Smith skoraði tvö mörk fyrir
Leicestcr í 3-1 sigrinum á glötuðu liði
Aston Villa. Mark Bright skoraði
það þriðja en Mark Walters svaraði
fyrir Villa.
David Leaworthy, sem Oxford
keypti nýlega frá Tottenham, skor-
aði tvö mörk fyrir sitt nýja félag á
annan í jólum. Johan Aldridge skor-
aði einnig mark og öruggur sigur á
Southampton varð að staðreynd.
Leikur Sheff.Wed og Newcastle
var hörkuskemmtilegur. Brian Mar-
rwood og Gary Tompson skoruðu
fyrir „Uglurnar“ en Glenn Roeder
og Peter Beardsley sáu um mörkin
fyrir gestina frá Newcastle.
Loksins tapaði West Ham. Tott-
enharn sigraði þá í þessu „Lundúna -
derby" með einu marki gegn engu.
Markið skoraði Steve Perryman en
aðstæður til knattspyrnuiðkunar
voru hræðilegar vegna mikillar
bleytu.
Imri Varadi skoraði fyrir W.B.A.
gegn Luton en það dugði skammt.
Mark North og Mick Harford skor-
uðu báðir fyrir Luton.
Norwich er efst í annarri deild og
liðið sigraði Charlton örugglega 3-1
annan í jólum. Hins vegar tapaði
Leeds fyrir Blackburn og við því er
ekkert að gera.
Molar... I\ m u m ■ llolar...
... Búið er að bjarga 3. deildarliðinu
enska Swansea City frá gjaldþroti,
að minnsta kosti úm stundarsakir.
Liðið fær að leika eitthvaö fram í
janúar en hvað þá skeður er ekki
... Sao Paulo sigraði í samnefndri
deild ■ brasilísku knattspyrnunni.
Liðið lék til úrslita við Portúgúesa
Desportos og sigraði samanlagt
5-2 ...
vitað ...
... Sovéskir íþróttafréttamenn
völdu í gær stangastökkvarann Serg-
ei Bubka sem íþróttamann ársins þar
í landi. Annar var skákmeistarinn
Garry Kasparov og þriðji heimsmct-
hafinn í hástökki Igor Paklin ...
... Landsliö íraka í knattspyrnu,
sem unnið hefur sér rétt til að leika í
lokakeppni HM í Mcxíkó, mun spila
gegn Arsenal og Evcrton í byrjun
næsta árs. Þetta er liður í undirbún-
ingi íraka fyrir keppnina í Mex-
íkó ...
Platini leikmaður
Evrópu
■ Franska vikublaðið
„France Football“ valdi í gær
Michel Platini sem knatt-
spyrnumann Evrópu og kem-
ur útnefningin ekki á óvart.
Platini var langefstur en ann-
ar var Daninn Preben
Elkjær. Þriðji var svo Bernd
Schuster, Barcelónu.
ENGLAND STAÐAN
1. deild: 2. deild:
Man.United . 23 15 4 4 41 16 49
Liverpool .23 13 6 4 46 22 45
WestHam . 23 13 6 4 38 20 45
Chelsea 22 13 5 4 36 23 44
Everton .23 13 4 6 51 29 43
Sheff.Wed . 23 12 6 5 37 34 42
Arsenal . 22 11 5 6 25 25 33
Luton .23 10 7 6 37 26 37
Tottenham .22 10 4 8 39 26 34
Newcastle 23 9 7 7 32 34 34
Nott. Forest 23 10 3 10 35 35 33
Watford 22 8 5 9 38 38 29
Southampton . . . .23 7 6 10 30 34 27
QPR .22 8 3 11 20 27 27
Manchester City . .23 6 7 10 27 32 25
Leicester . 23 6 7 10 31 41 25
Coventry . 23 6 6 11 27 35 24
Oxford .23 5 8 10 35 46 23
Aston Villa .23 5 7 11 27 36 22
Ipswich .23 5 3 15 18 37 18
Birmingham . .. . .22 5 Z 15 13 32 17
West Bromwich . .23 2 5 16 20 55 11
Norwich............23 13 6 4 48 23 45
Portsmouth.........23 13 3 6 36 18 42
Charlton ..........22 12 4 6 40 25 40
Wimbledon..........23 11 6 6 31 23 39
Barnsley...........23 10 7 6 26 18 37
Crystal Palace ... 23 10 5 8 30 27 35
Sheff. United .... 23 9 7 7 39 33 34
Brighton ..........23 10 4 9 39 34 34
Blackburn........ 23 9 7 7 26 28 34
Hull ............. 23 8 8 7 37 30 32
Stoke............ 23 7 9 7 27 27 30
Bradford ......... 21 9 3 9 25 31 30
Shrewsbury ........23 8 5 10 29 32 29
Leeds..............23 8 5 10 27 37 29
Sunderland.........23 8 5 10 23 33 29
Oldham............23 8 4 11 33 37 28
Grimsby ...........23 6 7 10 34 35 25
Middlesbrough ... 22 6 6 10 19 26 24
Huddersfield .... 23 5 9 9 32 40 24
Miilwall...........21 7 3 11 28 38 24
Fulham ........... 19 7 2 10 21 27 23
Carlisle ..........22 4 3 15 20 48 15
■ Bjami Guðmundsson svífur inní teig. Baunvt
Skjóttu
þínum manni
á stjörnuhimininn
Jón Baldvin
Hannibalsson
Matthías Á.
Steingrímur
Halli
12geröirafflugeldum
sem tileinkaðireru
stórsprengjum stjórnmálanna.
Skjóttu þínum uppáhalds stjórnmálamanni
upp á stjörnuhimininn.
"LTL?
FLUGELDAMARKAÐIR
HJÁLPARSVEITA SKÁTA