NT - 28.12.1985, Page 12
Til viðskiptamanna
banka og sparisjóða.
Lokun 2. janúar
og eindagi víxla.
Vegna áramótavinnu veröa afgreiöslur
banka og sparisjóða lokaöar fimmtudaginn
2. janúar 1986.
Leiðbeiningar um eindaga víxla um áramót
liggjaframmi í afgreiöslum.
Reykjavík, 13. desember 1985
SAMVINNUNEFND
BANKA OG SPARISJÓÐA
f*
Ef óskaö er eftir sérstimpluðum merkjum, vinsamlega
leggiö inn pantanir á varahlutalager okkar sem fyrst, og
ekki seinna en 15. janúar n.k.
BUNADARDI
ARMIJLA '5 REYKJAVIK SIMI 38900
lambamerki
ELTEX lambamerkin eru gerö úr þunnri álplötu, meö
bognum járnpinna, sem stungiö er í eyrað og lokaö.
ELTEX merkin fást áletruð (2X4 stafir) meö tölustöfum
og/eöa bókstöfum.
Viö höfum selt þessi merki viö góöan oröstýr í mörg
undanfarin ár, og verðum meö á lager merkjaraöir
1—1000. FÁST ÍLIT
Laugardagur 28. desember 1985 12
LlL Umsögn
Héraðssaga Strandamanna
Strandir 2. Lýður Björnsson sá um
útgáfuna.
Búnaðarsamband Strandamanna
1985.
jp78 bls.
■ Það hefur tæpast farið framhjá
neinum sem fylgist með gangi mála í
sagnaritun hér á landi, að héraðssög-
ur hvers konar hafa notið mikilla'.
vinsælda að undanförnu. Nýlega er
út komin bókin Strandir og er 2.
bindi í héraðssögu Strandasýslu.
Fyrsta bindi mun væntanlegt innan
tíðar og ckki er loku fyrir það skotið
að bindin veröi fleiri. Mörgum kann
að þykja næsta undarlegt að 2. bindi
komi út á undan hinu fyrsta, en við
því er ekkert að segja og er þessi
háttur raunar algengur í útgáfu safn-
rita erlendis, jafnvel þeim, sem gefin
eru út samkvæmt tímaröð efnis sem
þó er ekki tilfellið með þetta rit.
Lífshættir í Kcykjavík 1930-1940
Sagnfræðirannsóknir. Studia Histor-
ica.
7. bindi. Ritstjóri Bergsteinn
Jónsson.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1985.
160 bls.
■ Félagssögulegar rannsóknir
hverskonar hafa átt vaxandi gengi að
fagna að undanförnu, jafnt hérlendis
sem erlendis. Enn sem komið er hef-
ur fremur lítið verið gefið út á þessu
sviði hér á landi, en þcim sem þctta
ritar er kunnugt um nokkur rann-
sóknarverkefni, sem íslenskir sagn-
fræðingar vinna að, og er ekki ólík-
legt að a.m.k. sumra þeirra muni sjá
stað í útgáfum á næstu árum.
Bókin sem hérertil umfjöllunarer
að stofni til BA-prófs ritgerð úr há-
skólanum, en var allnokkuð aukin
fyrir útgáfu. Viðfangsefni hennar er
rannsókn á lífi og lífsháttum fimm
fjölskyldna í Reykjavík á fjórða ára-
tugnum. Höfundur fjallar um fjöl-
skyldurnar, lýsir degi í lífi hverrar og
greinirfrá húsnæði þeirra. Fjölskyld-
urnar eru þannig valdar, að rann-
sóknin gefi nokkurn samanburð á lífi
og lífsháttum ólíkra, hér er fjallað
um eina læknisfjölskyldu, eina kaup-
ntannsfjölskyldu, eins fjölskyldu þar
sem fyrirvinnan var iðnaðarmaður
og tvær verkamannafjölskyldur, sem
þó virðast hafa átt næsta fátt sameig-
inlegt annað en nafnið. Fyrirvinna
annarrar naut ávallt vinnu, en fyrir-
vinna hinnar var oft atvinnulaus og st
fjölskylda var í húsnæðishraki og
varð að sætta sig við lélegt húsnæði.
í formálsorðum segir höfundur
svo um markmið rannsóknanna og
efni bókarinnar: „Um efni bókarinn-
ar má segja að það liggi á mörkum
þriggja fræðigreina. sem þó eru ná-
skyldar. Hér er um að ræða lista-
sögu, þjóðháttafræði og almenna
hagsögu. Markmið hennar er fyrst
og fremst að gefa sýnishorn af lífi
í þessu bindi er fjallað um félaga-
samtök í Strandasýslu, þ.e.a.s. önn-
ur en hlutafélög. Fyrst er fjallað um
búnaðarfélögin og tekur frásögn af
þeim miklum mun meira rúm en frá-
sagnir af öðrum félagasamtökum.
Þeim eru þó einnig gerð góð skil, en
auk búnaðarfélaganna segir hér frá
kvenfélögum, líknarfélögum. kaup-
félögum, verkalýðsfélögum,
sjóðum, æskulýðsfélögum, mennta-
félögum og átthagafélögum.
Ekki kann sá sem þetta ritar svo
góð skil á sögu Strandasýslu að hann
treystist til að gera efnislegar athuga-
semdir við það sem hér kemur fram,
en bókin er stórfróðleg aflestrar og
segir mér hugur um, að víða sé góð-
um fróðleik bjargað frá gleymsku á
elleftu stundu.
Lýður Björnsson sagnfræðingur
hefur ritstýrt bókinni og búið hana
fimm rcykvískra fjölskyldna á árun-
um 1930-1940 eða því sem næst.
Rannsóknirnar verður því að taka
sem sjálfstæðar einingar, sem ekki
eru vel til þess fallnar að af þeim séu
dregnar heildarályktanir fyrir tíma-
bilið."
Undir þcssi orð má taka, en þótt ef
til vill sé ekki hægt að draga heildar-
ályktanir af þessum rannsóknum, er
hitt tvímælalaust, að þærgefa a.m.k.
nokkra vísbcndingu. Að minni
hyggju sýna rannsóknirnar, sem hér
eru birtar, fram á, að mikill munur
var á lífsafkomu fólks á kreppuárun-
um og að sá munur réðist öðru frem-
ur af því hvort fyrirvinnan hafði fasta
vinnu eða ekki. Borgarafjölskyld-
urnar tvær, sem frá er greint, lifðu
mjög góðu lífi, fjölskylda iðnaðar-
mannsins og fjölskylda þess verka-
mannsins sem hafði fasta atvinnu
virðast báðar hafa lifað mjög bæri-
legu lífi, a.m.k. á þeirra tíma mæli-
kvarða, en kjörþeirrarfjölskyldunn-
ar. sem ekki naut atvinnuöryggis
fyrirvinnunnar, voru langtum
lökust. Allt kom þetta fram í því sem
Tormod Haugen.
Jóakim.
Njörður P. Njarðvík þýddi.
Iðunn.
I’etta er einskonar framhald af
sögunni Náttfuglarnir sem komið
hefur út á íslensku. Þó er þetta sjálf-
stæð saga. Hún segir frá erfiðleikum
og áhyggjum Jóakims litla þegar
heimili hans brestur og faðir hans fer
að heiman sem taugasjúklingur.
Auk heimilisins eru það skólasyst-
kinin og krakkarnir í götunni sent
hlutverki gegna og raunar foreldrar
undir prentun, auk þess sem hann
hefur ritað nokkra þætti. Að því er
ritun varðar er þó hlutur heima-
manna stærstur. I bókinni eru alls
113 þættir og kemur fram í inngangi
ritstjóra, að af 65 höfundum eru um
55 heimilisfastir í Strandasýslu, allir
innfæddir Strandamenn, nema einn.
Samkvæmt upplýsingum ritstjóra
lætur nærri að tuttugasti hver íbúi í
sýslunni eiga grein eða greinarhluta í
bókinni. Geri aðrir betur.
í 1. bindi ritverksins, sem væntan-
legt mun áður langt líður, verður
land- og jarðlýsing og síðar mun í bí-
gerð að gefa út atvinnusögu og þjóð-
sagnasafn.
Full ástæða er til að óska Stranda-
mönnum til hamingju með þetta
bindi af héraðssögu þeirra og von-
andi verður þess ekki langt að bíða
að það næta sjái dagsins Ijós.
Jón Þ. Þór
1930-40
fjölskyldurnar gátu veitt sér og satt
best að segja virðist svo sem fjórar
fyrstnefndu fjölskyldurnar hafi búið
við lífskjör, sem mörgum þættu
mjög þokkaleg nú á dögum. Þær
virðast ekki hafa orðið fyrir veruleg-
um óþægindum af völdum krepp-
unnar og styrkir það þá skoðun, sem
roskinn maður lét í ljósi við undirrit-
aðan fyrir skömmu: „Þeir sem höfðu
vinnu á kreppuárunum bjuggu við
betri kjör en margir gera nú.“
Þær rannsóknir, sem hér eru
birtar, eru fróðlegar og verða von-
andi aðeins upphaf að öðrum og
meiri rannsóknum á lífsháttum og
afkomu íslendinga á fyrri hluta þess-
arar aldar. Væri þá t.d. fróðlegt að
kynnast því hvernig landsmenn lifðu
og komust afá3. áratugnum.ensaga
hans hefur af einhverjum orsökum
legið að mestu i láginni fram að
þessu.
Allur frágangur bókarinnar er
með ágætum og góður fengur er að
myndum og teikningum, er hana
prýða.
Jón Þ. Þór
þeirra sumra.
Flestir' hafa að einhverju leyti
hlutverk að ræða í sambandi við upp-
eldismál þar sem allur þorri fólks
hefur meiri eða minni umgengni við
börn og unglinga. Því eru nærfærnar
og góðar lýsingar á reynslu og við-
horfum barna bækur sem hafa
menntagildi fyrir eldri sem yngri. Og
óhætt niun að scgja að í þessum efn-
um mættu ýmsir vera betur að sér.
Sagan um Jóakini er í tölu þeirra
barnabóka sem eru öllum hollur
lestur.
H.Kr.
Sigurður G. Magnússon:
Lífshættir í Reykjavík
Hollur lestur
Ánanaustum Grandagarði 2
Símar 28855 og 13605