Morgunblaðið - 19.10.2004, Side 12

Morgunblaðið - 19.10.2004, Side 12
12 | 17.10.2004 FORELDRAR RÆKTA GLÆPAMANN Texti Ragnhildur Sverrisdóttir Ljósmyndir Árni Sæberg Þeir kunna ótal sögur af litlum börnum sem búa við slæmar aðstæður, börnum sem þeir segjast geta sagt fyrir með vissu að muni leiðast út á brautir glæpa og fíkniefnaneyslu. Nokkrir lögreglumenn, sem allir eiga langan feril í lögreglunni að baki og hafa séð margt skelfilegt, segja að þeim svíði þó sárast að horfa upp á lítil börn breytast í forherta glæpamenn. Sjálfir kunna þeir engar töfralausnir, en þeir eru sammála um að kerfið sé svifaseint, úrræðin of fá og foreldrar virðist hafa rétt til að rækta litlu glæpamennina sína á meðan lögreglan horfir bjargarlaus á.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.