Morgunblaðið - 19.10.2004, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.10.2004, Blaðsíða 12
12 | 17.10.2004 FORELDRAR RÆKTA GLÆPAMANN Texti Ragnhildur Sverrisdóttir Ljósmyndir Árni Sæberg Þeir kunna ótal sögur af litlum börnum sem búa við slæmar aðstæður, börnum sem þeir segjast geta sagt fyrir með vissu að muni leiðast út á brautir glæpa og fíkniefnaneyslu. Nokkrir lögreglumenn, sem allir eiga langan feril í lögreglunni að baki og hafa séð margt skelfilegt, segja að þeim svíði þó sárast að horfa upp á lítil börn breytast í forherta glæpamenn. Sjálfir kunna þeir engar töfralausnir, en þeir eru sammála um að kerfið sé svifaseint, úrræðin of fá og foreldrar virðist hafa rétt til að rækta litlu glæpamennina sína á meðan lögreglan horfir bjargarlaus á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.