Morgunblaðið - 12.07.2004, Síða 28

Morgunblaðið - 12.07.2004, Síða 28
DAGBÓK 28 MÁNUDAGUR 12. JÚLÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Börn Brúðubíllinn | verður í dag kl. 10 á Klambra- túni við Kjarvalsstaði og kl. 14 við Vest- urberg og á morgun kl. 10 á gæsluvellinum við Ljósheima og kl. 14 við Austurbæj- arskóla. Hólar í Hjaltadal | Barnadagar kl. 15. Útivist Elliðaárdalur | Útivistarræktin gengur um Elliðaárdalinn. Brottför frá gömlu Topp- stöðinni kl. 18. Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, boccia kl. 10, félagsvist kl. 14. Hárgreiðsla, fótaað- gerð. Árskógar 4 | Boccia kl. 11, félagsvist kl. 13.30, pútt kl. 10–16. Ásgarður | Glæsibæ. Brids kl. 13. Hand- mennt, kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Handavinna kl. 9–16, samverustund kl. 10–11. Dalbraut 18–20 | Leikfimi kl.10–10.45, brids kl. 13–16.45, pútt. Dalbraut 27 | Handavinnustofan kl. 8–16, verslunin kl. 10–13, leikfimi kl. 11–11.30. Gerðuberg | Lokað vegna sumarleyfa frá 5. júlí til 17. ágúst. Gjábakki | Fannborg 8. Handavinna kl. 9–17. Gullsmári | Gullsmára 13. Félagsþjónustan er lokuð til 3. ágúst, fótaaðgerð og hár- greiðsla. Hraunbær 105 | Fótaaðgerð kl. 9, bæna- stund kl. 10, hárgreiðsla kl. 13. Hraunsel | Flatahrauni 3. Lokað vegna sumarleyfa frá 12. júlí til 9. ágúst. Hvassaleiti 56–58 | Jóga kl. 9–10 og kl. 10–11, spilað kl. 13–16. Fótaaðgerð. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið. Vinnustofa kl. 9–16.30, pútt, hárgreiðsla og bað kl. 9– 12, félagsvist 13.30. Kópavogur | Félag eldri borgara. Félagsvist í Gullsmára 13 kl. 20.30. Fótaaðgerð kl. 10. Skrifstofan opin í dag kl. 10–11.30. Langahlíð 3 | Fótaaðgerð kl. 9, verslunin kl. 10–12, föndur og handavinna kl. 13. Norðurbrún 1 | Fótaaðgerð kl. 9–16, ganga kl. 10–11. Vinnustofur lokaðar vegna sum- arleyfa júlí. Vesturgata 7 | Fótaaðgerð og hárgreiðsla kl. 9–16, hannyrðir kl. 9.15–15.30, boccia kl. 9–10, leikfimi kl. 10.30–11.30. Vitatorg | Smiðjan kl. 8.45–11.45, hár- greiðsla kl. 9–16, morgunstund kl. 9.30–10, handmennt kl. 9.30–16, fótaaðgerð kl. 10– 16, spil kl. 13–16. Sléttuvegur 11 | Opið í júlí og ágúst frá kl. 10–14. Fundir Samtök | þolenda kynferðislegs ofbeldis. Fundir mánudaga kl. 20 á Sólvallagötu 12. Tónlist Gamli Baukur | Húsavík. Ragnheiður Grön- dal og hljómsveitin Black Coffee með tón- leika. Staðurogstund idag@mbl.is 60 ÁRA afmæli. Ídag, 12. júlí, er sextugur Jóhannes Pálmason, yfirlög- fræðingur Landspít- ala – háskólasjúkra- húss og fyrrverandi forstjóri Sjúkrahúss Reykjavíkur. Eig- inkona hans er Jóhanna Árnadóttir. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Það er tímabært að þú ráðist í tiltekt og viðgerðir á heimilinu. Satúrnus er í fjórða húsi hjá þér og því er þetta rétti tíminn fyrir þig til að huga að heimilinu. Naut (20. apríl - 20. maí)  Óvenjulegt fólk hefur verið að koma inn í líf þitt að undanförnu. Sjálfsöryggi þitt hefur einnig aukist og því áttu auðveld- ara með að ná markmiðum þínum en áð- ur. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú hefur þörf fyrir aukið sjálfstæði gagnvart foreldrum þínum og yf- irmönnum. Þú vilt einfaldlega ráða þér sjálf/ur. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þér bjóðast að öllum líkindum óvænt tækifæri til ferðalaga og framhalds- menntunar þessa dagana. Hikaðu ekki við að kanna möguleikana sem þér bjóð- ast. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Mars er í merkinu þínu og því þarftu á óvenjumikilli hreyfingu að halda. Þú þarft að fá útrás fyrir þá miklu orku sem fylgir mars því annars er hætt við að hún brjótist fram í skapvonsku. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Úranus er beint á móti merkinu þínu, í fyrsta sinn á ævi þinni, og því hefurðu aukna þörf fyrir sjálfstæði innan nán- asta sambands þíns. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þetta er mikill uppskerutími í lífi þínu. Vinna þín síðustu 10 til 14 árin er að skila árangri. Þetta er einnig góður tími til að skoða hvað gengur upp og hvað ekki í lífi þínu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú ert mjög metnaðarfull/ur þessa dag- ana enda finnurðu að árangur erfiðis þíns er innan seilingar. Haltu áfram að leggja hart að þér því uppskera þín er vís á árunum 2005 til 2006. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Málefni sem tengjast útgáfustarfsemi, ferðalögum, lögfræði og læknisfræði ættu að ganga vel hjá þér þessa dagana. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Samstarfsfólk þitt er einstaklega sam- vinnuþýtt þessa dagana. Notaðu tæki- færið til að koma tillögum þínum um umbætur og breytingar á framfæri. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Ástarmálin ættu að ganga sérlega vel hjá þér þessa dagana. Þú munt hugs- anlega verða ástfangin/n á ný eða finna nýtt líf færast í gamlar glæður. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Farðu varlega í að sýna börnum of mikla stífni í dag. Þú hefur þörf fyrir að koma reglu á hlutina en þarft að muna að uppörvun skilar yfirleitt meiri ár- angri en gagnrýni. Stjörnuspá Frances Drake Krabbi Afmælisbörn dagsins: Eru einbeitt og staðráðin í að ná þeim takmörkum sem þau setja sér. Þau eru skemmtileg og hafa mikil áhrif á umhverfi sitt. Mörg þeirra þurfa á einsemd að halda á árinu til að geta lært eitthvað nýtt. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund á forsíðu mbl.is. Meira á mbl.is Árnaðheilla dagbók@mbl.is Hlutavelta | Þær Sara Alexia, Guð- björg Arney og Karen héldu tombólu og söfnuðu þær 2.400 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Á myndinni með þeim er Þorri Freyr en Karenu vantar á myndina. LEIKSÝNINGIN Light Nights – Bjartar nætur er sýnd í Iðnó um þessar mundir. Íslenskar þjóðsögur og sagnir fluttar á ensku. Umsjónarmaður Light Nights er sem fyrr Kristín G. Magnús. Sýningin hefst kl. 20.30 í kvöld. Morgunblaðið/Þorkell Leikið fyrir erlenda gesti  6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/f olk/krossgata/index.html Lárétt | 1 æringjana, 8 konungur, 9 vatt, 10 þeg- ar, 11 gabba, 13 flýtinn, 15 hóp, 18 menntastofnana, 21 iðkað, 22 stólarnir, 23 svikull, 24 andstæða. Lóðrétt | 2 erfð, 3 þarma, 4 fara laumulega með, 5 kroppa, 6 skilningarvit, 7 vangi, 12 kusk, 14 dæmd, 15 vatnsfall, 16 skeldýr, 17 báturinn, 18 mikið, 19 stríð, 20 hina. Lausn síðustu krossgátu Lárétt |1 vilpa, 4 spæta, 7 lipur, 8 eitil, 9 sef, 11 aðal, 13 an- ar, 14 Yggur, 15 torf, 17 tjón, 20 grá, 22 kopar, 23 líður, 24 arnar, 25 tarfa. Lóðrétt |1 velja, 2 loppa, 3 aurs, 4 stef, 5 ættin, 6 aular, 10 elgur, 12 lyf, 13 art, 15 tákna, 16 ræpan, 18 jaðar, 19 narta, 20 grær, 21 álít. VANDVIRKNI getur gengið út í öfg- ar. Beina brautin liggur upp í fjögur hjörtu, en NS fara lengri leiðina, alls konar hliðargötur, og ákveða að setjast að í þremur gröndum. Sem er verri samningur. Norður ♠D2 ♥743 ♦ÁK84 ♣ÁD103 Vestur Austur ♠K10863 ♠G75 ♥ÁD ♥1096 ♦765 ♦G102 ♣974 ♣G862 Suður ♠Á94 ♥KG852 ♦D93 ♣K5 Suður gefur; AV á hættu. Vestur Norður Austur Suður – – – 1 hjarta Pass 2 tíglar Pass 2 grönd Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 3 spaðar Pass 3 grönd Allir pass Vestur kemur út með spaðasexu, fjórða hæsta. Sagnhafi lætur drottn- inguna úr blindum og hún heldur slag. Það er mikill léttir, en spilið er ekki unnið enn. Við skulum lifa okkur inn í þankagang suðurs. Til að byrja með hlýtur að vera rétt að spila hjarta, til dæmis á gosann. En vestur á drottninguna og spilar spaða- þristinum á gosa austurs. Svo virðist sem vestur hafi byrjað með fimmlit í spaða. Suður dúkkar gosann og fær næsta slag á ásinn. Nú er rökrétt að prófa laufið, taka þrjá efstu. Báðir fylgja lit, en gosinn kemur ekki. Þá er bara tígullinn eftir: nían upp á ás og lít- ið á drottningu. Og austur fylgir með tvisti og TÍU. Á að svína tíguláttunni eða taka kónginn? Líkindalögmálið um „takmarkað val“ kveður á um svíningu í slíkum stöðum, því að öðru jöfnu er líklegra að varnarspilari eigi 102 tvíspil en G102. Ástæðan er sú að með G102 þá GÆTI austur látið gosann næst, en með 102 VERÐUR hann að láta tíuna. Val hans er takmarkað. En þetta kemur málinu ekkert við hér. Hafi vestur byrjað með gosann fjóra í tígli þá er skipting hans 5-1-4-3, sem þýðir að hægt er að sækja níunda slaginn á hjartakóng. Því er 100% öruggt að stinga upp kóng. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið UNDIRBÚNINGUR Bryggjuhátíðar á Drangsnesi sem haldin verður laugardaginn 17. júlí n.k er í fullum gangi. Það verður að teljast stórvirki að svona fá- mennt samfélag ráðist í það árlega að halda sum- arhátíð til að skemmta sér og gestum sínum. Virkilega er vandað til og mikill metnaður lagður í að allt gangi vel. Brygg- juhátiðin á Drangsnesi er nú haldin í níunda sinn. Hún hefur skapað sér sess og margir sem koma á hverju ári skipuleggja sumarfríið með hátíðina í huga. Búist er við svip- uðum fjölda og undanfarið en talið er að íbúatalan tífaldist þessa helgi. Myndlistarmaðurinn Björn Lúð- víksson sýnir í grunnskólanum og þar eru einnig sýndar gamlar ljós- myndir og verk eftir Valgerði Magn- úsdóttur. Því hefur löngum verið haldið fram svona í gamansömum tón að Drangsnesingar hafi fundið upp grásleppuna og er sett upp grá- sleppusýning á Bryggjuhátíðinni. Á sjávarréttasmakkinu er gestum boð- ið að smakka ýmislegt sem ekki er á borðum fólks dagsdaglega svo sem grillaða signa grásleppu og annað í þeim dúr. Margir þeir sem sækja Drangsnes heim á Bryggjuhátið bregða sér í siglingu út í Grímsey á Steingríms- firði. Krakkar hafa nóg að gera allan daginn það er dorgveiði, hestar, hoppukastalar og söngvarakeppni. Það er grillveisla, kvöldskemmtun, varðeldur og svo ekta sveitaball um kvöldið. Á Bryggjuhátíð er það ekki endi- lega það sem er á dagskránni sem skapar stemminguna heldur fólkið sjálft sem kemur saman og á saman góða helgi. Bryggjuhátíð undirbúin Búist við að íbúafjöldinn tífaldist Frá Bryggjuhátíð í fyrra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.