Morgunblaðið - 12.07.2004, Page 31

Morgunblaðið - 12.07.2004, Page 31
www .regnboginn.is www.laugarasbio.is Spennutryllir í anda The Sixth Sense og What Lies Beneath Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 11.30. Hverfisgötu  551 9000 Nýr og betri Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. ETERNAL SUNSHINE ÓHT Rás 2 ÓÖH DV „Tvímælalaust besta sumarmyndin...“  SV MBL "Afþreyingarmyndir gerast ekki betri."“ MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. JÚLÍ 2004 31                                                                 !" ## # #$%&#%  #'( #)* #+#, #- #.# / #0#1 #) . 2#  3  42# #%!2# .-5 2#64 #7 2#&+#(#/ 2#8#9/  (#(##!"                            <0;((! *!"! H  #!    :/  :/  :/  :/  :/  6"#; ( &* <    =  ##>(  :/  &* :/  )4 ( & ( &* &* ?#  #' :/  :/  &* %5#3" ( % #%( %5 (-#6( 84 &* #7  = #$ *( %#)4 )(## /0#  &#//#.# #+ ,  #+ "0 )"  8(@A# 6"#; ( &* )4 B(CD!-#7(#%(E = #3 9 ( (# F$ B  G#H9/#I ,  #1. 4 1(J#) B/#1  %##B  & #( #8 44 >#-#- ?#  #>*-#(##! K44+- 5#(  60BL #7A#5 )#I   !(#!-# #%(( - =#="  #7 #3(/ M"0  )#N#& 7.#7 (  )*#)( $#-#O(          9    9 ) .  ) .  )  O( 8(@A 90 K  %&= K  9&$ K  )  >(  O( K  K  (/( K  ) .  ) .  K  ) .  9&$ )/   9&$ 3# #. #P K  ) .  O( %&=    Sumarsafnplatan Sólargeislar inni- heldur samansafn laga af hljóm- plötum sem eru væntanlegar frá út- gáfufyrirtækinu Sonet. Góðar við- tökur safn- plötunnar góðu gefa fögur fyrirheit um það sem koma skal en þann 1. júlí lækkaði Sonet verð á íslenskum hljómplötum og það efni sem gefið er út á þeirra vegum mun ekki fara yfir 2.000 krónur í verslunum. Markmiðið með þessari lækkun var að auka sölu á íslensku efni og allar líkur eru á því að það markmið ná- ist ef mið er tekið af árangri Sólargeisla. Sólargeislar! METALLICA er móðins á Ís- landi en æði virðist hafa grip- ið landsmenn í kjölfar stórbrot- inna rokk- tónleika sveit- arinnar í Egilshöll fyrir skömmu. Því til sönnunar á Metallica sex plötur á listanum þessa vikuna. St. Anger er hástökkvari vikunnar og að auki er að finna á listanum plöturnar Metallica, Kill ’Em All, Master of Puppets, Ride the Lightning og S&M. Já, þeir eru eflaust margir sem stilla nú hljómflutningstæki heimilisins á hæsta styrk og minnast ógleymanlegra tónleika í Eg- ilshöll. Málmkennt æði! SAFNPLÖTURNAR Svona er sumarið hafa verið gefnar út frá árinu 1998 við góðan orðstír og nú virðist engin breyting ætla að verða þar á en Svona er sumarið 2004 skýst beint í efsta sæti listans. Platan er tvöföld og inniheldur 35 lög með mörgum af helstu tónlist- armönnum Íslands og fleirum til. Safnplöturnar Svona er sumarið gefa jafnan nasasjón af því sem vinsælustu poppsveitir landsins eru að gera hverju sinni og hvað þær ætla sér á sveitadansleikjum sumarsins. Sumarið er komið! ÞEIR Magnús Eiríksson og Pálmi Gunn- arsson hafa verið kjarni Mannakorns frá upphafi og hafa ýmsir tón- listarmenn lagt þeim lið í gegnum tíðina en á næsta ári fagnar hljóm- sveitin 30 ára starfsafmæli. Nýjasta plata Mannakorns heitir Betra en best og inniheldur 14 ný lög úr smiðju Magnúsar. Á plötunni leika þeir Þórir Úlfarsson píanóleikari og Sigfús Ótt- arsson trommuleikari með Mannakorni auk söngkonunnar Ellenar Kristjánsdóttur sem syngur með þeim eitt lag. Langbest! MARGT var um manninn í Félags- heimili Seltjarnarness síðdegis á föstudag til að samfagna Davíð Á. Gunnarssyni, ráðuneytisstjóra í heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneyt- inu og nýorðnum formanni fram- kvæmdastjórnar Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunarinnar (WHO), á sextugsafmæli hans. Eðlilega voru áberandi þar fulltrúar úr heilbrigðiskerfinu enda hefur Davíð verið þar í framvarð- arsveit um áratugaskeið, fyrst fram- an af sem forstjóri Ríkisspítalanna en síðan ráðuneytisstjóri um árabil. Margir ræðumanna voru enda úr þeim geira og þar á meðal núver- andi yfirmaður Davíðs, Jón Krist- jánsson, heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra. Óbrigðult kennileiti Fyrir utan að láta vel af samstarf- inu við ráðuneytisstjóra sinn og hversu stór í sniðum hann væri jafnt í starfi sem einkalífi, nefndi Jón sér- staklega hve þægilegt það væri að hafa uppi á Davíð á ráðstefnum og mannamótum erlendis, þar sem hann er mikill að burðum og hávax- inn eftir því og þannig óbrigðult kennileiti þar sem hann gnæfir upp úr mannskaranum. Ráðherra rifjaði þó upp að eitt sinn hefði hann týnt ráðuneytisstjóra sínum, þurft að fara í móttökuna til að spyrjast fyrir um ferðir hans og þá fengið þetta lotningarfulla svar: „The big man has left the building“ – sem verður helst útlagt á íslensku: Stórmennið hefur yfirgefið bygginguna! Hlátrasköll veislugesta gáfu enda til kynna að þeir voru vel með á nót- unum. Morgunblaðið/Árni Torfason Sjá mátti mörg kunnugleg andlit úr heilbrigðiskerfinu í afmælisveislunni enda Davíð þar með áratuga feril að baki. Afmælisbarnið Davíð Á. Gunn- arsson og eiginkona hans, Elín Hjartar, taka á móti gestum í Fé- lagsheimili Seltjarnarness. Ráðuneytisstjóri á tímamótum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.