Sunnudagsblaðið - 03.06.1956, Blaðsíða 1
He!g! Hjörvar:
Islandsglíman og Greltis-beltið.
(Ávarp flutt á 50 ára afmæli Íslandsglímunnar 1956).
HEIMILDIR um hina fyrstu
Íslandsglímu eru enn ærnar, því
að margir þeirra, sem þar stóðu
að, lifa enn og eru hér mitt á
meðal okkar. En ég hef tekið
þanh kost að velja eingöngu opin-
berar heimildir af sjálfum vett-
vangi; Akuréyrarblööin sem þá
komu út.
í fvpsta blaði ,,Norðra“, sem
bvrjaði á Akureyri með nýári
1906, segir hinn 5. jan.:
„Verðlaunagííma verður þreytt
hér í leikhúsinu nú á þrettándan-
um og fær sigurvegarinn 100 kr.
í peningnm áð verðlaunum. Þeir
sem ætlá að freista hamingjunnar
í því efni eru verzlunarstjóri
Jóhannes Jósepsson, Strandgötu,
og verzlunarmaður Óiafur V.
Davíðsson, Hafnarstræti,“
Hitt blaðið. ,.NórðurÍand“. seg-
ir frá því, nð Grímur I.avdai kaun-
maður. hafi lavt fram 100 kr. til
þessa, og Jóhannes Jóseossou
einnig af sinni hálfu 100 kr. —
,.og urðu síðar margir í því féíagi“,
segir blaðið. „ÞaÖ er kunnugt, að
ýmsir hafa skorað á Guðlaug
Púlsson snikkara, sem talinn er
einn af beztu glímumönnum bæj-
arins, að æfa flokk manna og
sýna glímur á leiksviðinu.“
Síðan segir Norðurl. frá glím-
unni, en allir ljúka upp einum
munni um það, að hún hafi verið
ágæt og drengileg. „Jóhannes
felldi glímubróður sinn fyrst á
kloíbragði, en tvær seinni glím-
urnar á krækju.“ Það er athyglis-
vert í þessu sambandi, hið gamía
Ólafur V. DavíSssóh
fyrsti glímukappi íslands.
orð „glímubróðir“, ekki lceppi-
nautur.
í dómnefnd að þessari glímu
voru Ásgeir Pétursson kaupm.,
Guðlaugur Pálsson snikkari og
Vigfús Sigfússon hóteleigahdi.
Það er sögulega fróðlegt áð sjá,
hverjir voru þeir hinir rosknari .
menn, sem studdu glímuna og
þóttust kunna hana svo vel, að
þeir gætu um hana dæmt.
Norðri segir frá glímunni, og
síðan: „Nú hafa nokkrir menn J
hér í bænum tekið sig saman um J
að leggja fram grip af siii'rl, . . . 11
ef þessari skemmtun -heldur %
áfram, eins og vonandi er, þannig
að einhver í'áist til að glíma við
Jóhannes. En sú skylda skal
fvlgja, að handhafi verður að
reyna opinberlega glímu við bvern,
íslending, sem á hann skorax til
þess. Tilgangurinn er sá, að grip-
urinn verði í vörzlum bezta glímu-
mannsins á íslandi á hverjum
tíma.“
Úr þessum silfurgrip urðu raun-
ar tveir gripir.
Noöurland hvetur, tll dáða. a.l-
mennt, og segir : „Hvað segja t, d.
Mývetningaf um að g'líma hér
eitt kvöld, eða jyreyta gl.ímur við
Akureyi inga ?
Og liafi þurft hvatningar, þá
lu-eif hún. Jóhannes Jóaepsson
var formaður U. M. F. Akureyrar,
en Guðlaugur Pálsson, sem Norð-
url. kallar snikkara, en Norðri
timburmanu, stofuar nýtt félag,
það bét „Glimufélagið Valurinu11.
Og 6. marz hinn sama vetur þeyja
j>essi tvö félög þændagUmp, 16
úr hvoru, og 8. apríl enn aðra,