Sunnudagsblaðið - 03.06.1956, Blaðsíða 12
2GS
SUNNUDAGbBLAÐID
Maðurinn og öryggið
VÉLAMENNINGIN hcfur ckki
gcrt starfið áhættuminna, og þcss
vegna cr nú á dögum lcitazt við
að bægja frá sem flestu, er hættu
geti valdið á vinnustöðum. Sam-
kvæmt skýrslum frá verkamála-
ráðuneyti Bandaríkjanna biðu
vcrkamenn og vinnuveitendur þar
i landi tjón, sem nam 3.500.000.000
dollara, vegna slysa og óbappa,
er urðu í sambandi við iðnaðinn
árið 194(5. Auk þess eru þján-
iugar, örkuml og dauðsföll, sem.
ekki vcröur reiknað til fjár. I’að
liJýtur þess vegiía að vera áhuga-
mál hvcrs þjóijfélags að fækka
slysum, og menn láta sór ckki
lengur nægja þá skýringu, að lil
viljun ráði, hvcnær slysin vcrða,
heldur reyna menn að finna
orsakasamhengið. Nú er Ijóst orð-
ið, að áriðandi er vegna öryggis
viö starfið, að vinnuslaðurinn sc
vcl lýstur, vinnufötin Iientug og
veikfærin í lagi og að stigar og
smiðapallar séu traustir o. s.Xrv.
Ætlunin með þessum þælti cr
ckki aö ræða ýtarlcga hina tækni-
Jegu hlið öryggisráðstafananna,
cn öllu fremur að beina alhygl-
inni að hinni sálfræðilegu hlið
öj'yggismálanna. Gerum i stuttu
máli grcin fyrir slysum og orsök-
um þeirra.
Kamkvæmt árbók liagstofumi-
ar dtítta árlega á götum Kaup-
mannahafnar um það bil 1(500
manns, og árbókin tilfærir einnig
orsökina : „hálku og þess háttar".
Enn er jsessi orsakaskýring full-
nægjandi ? Það hafa árlega verið
‘miklu fleiri en 1600 manns á
götunni í hálku — hvers vegna
duttu þeir ekki ?
Iljólreiðamaður rennur til á
sporvagnstcini, vcrkamaður sær-
ist af flís úr klaufhamri, maður
ofreynir sig á þungri byrði o. s.
frv. Ef við spyrjum þá, sem fyrir
óhöppunum hafa orðið, er svarið
oftast á þá leið, að það hafi vcr-
ið teinninn, hamarinn cða byrð-
in, sem var orsök óhappsins. Og
þetta má til sanns vegar færa,
þar cð óhappið hefði naumast
orðið, cf tcinninn, hamarinn cða
byrðin hcfðu ckki komið við sögu.
En ]>á má vekja athygli á því,
að margt annað fólk bisaði við
byrðar á sama tíma, handlék
slitinn áhöld og fór yfir teina,
án þess að óhapp kæmi fyrir.
En samt sem áður eru þcir
menn, sem hér eiga hlut að máli,
ekki sýknir saka, og ef þeir eru
spurðir ofurlítið nánar, viður-
kennir sá, sem féJl á hálkunni, að
hann hafi vcrið þreyttur vcgna
ónógs svcfns, hjólreiðamaðurinn,
að liann var að horfa á laglega
stúlku á gangstcttinni, maðurinn
með hamarinn, að sér hafi láðst
að athuga hann, um leið og hann
tók hann úr vcrkfærakistunni, og
verkamaðurinn með byrðina, að
hann hafi lyft henni mcð stífum
hnjám, Eru þá allar orsakir þar
með taldar ? Er þá vissa fyrir því,
að fullnægjandi skýring Jaist með
liálkimni og þreytimnj. livað
snertir himi gangandi nnum. Ef
til vii.1 var hann að flýta sér vfir
götuna undan bíl, ef til vill var
birtan ekki góð, og ef til vill var
móða á gleraugunum hans — og
ef til vill hefur cnn flcira komið
íil greina.
Þegar um cr að ræða slys og
óhöpp, cr mjög mikilvægt að
gera sér Jjóst, að oftast nær cr
t'kki hægt að benda á eina orsök,
heldur samfellda orsakakeðju, og
síðan ríður á að gera sér grein
fyrir höfuðástæðunum - sem ekki
eru alltaf þær augljósustu — til
þess að athuga að lokum, livort
ckki megi breyta þcim eða bafa
áhrif á þær.
Í stórum dráttum cr vcnja að
grcina á milli hinna tæknilegu og
sálfræðilcgu orsaka. Það liggur í
augum uppi, að hætta gctur staf-
a.ð af hlXfðarlausúm hjóLslöngi
um, slitnum slu'úfstykkjum, ber-
um tannhjólum, bráðnum málum
o. s. frv. Aftur á móti eru ýmsar
sálfræðilcgar ástæður, sem valdið
geta slvsum. ekki eins aþreifan-
legar. Þar getur mcðal annars
komið til greina: skortur á ábvrgð-
ar t.i 1 f i nn i ngu, v i ðvan ingsliá t tu r,
hugsunarleysi, fJjótfærni, biluð
fjarlægðar — og hraðaskynjun,
viðbragðssljólciki, þréyta, tauga-
óstyrkur o. fl. Tilgangslaust er að
rökræða, livort hinar efnislegu
eða mannlegu orsakir hafi meiri
álirif, þar eð um er að ræða gagn-
virk áhrif, og það vii'ðist vera
ahncnn skoðun, að hinar mann-
legu orsakir eigi sinn þátt í 75—
80 af hverjum hundrað slysum.
Að þessu er þannig farið, hlýtur
auðvitað að hafa sín áhrif á það,
hvaða i'áða cr leitað i baráttunrii
fvrir auknu öryggi. — (Úr bók-
inni „Hugu og hönd“).
Maður nokkur, sem eilt sinn
kom í hcinisókn l il Bernard Shaýý,
spurði undrandi hinn fræga rit-
höfund, hvers vegna liann heföi
hvergi blóm í vasa í húsi sinu:
„Ég hél.t cinmitt að yður þætti
svo vænt um blóm,“ sagði hann.
„Já, ég clska blóm, svaraði
Shaw. „Mér þvkir líka ákaflcga
vænt um börn, — og þó detlur
mcr ekki í hug að skera af þcim
böfuöið og stilla þeim upp í vasa
liér og þar um húsið.“