Sunnudagsblaðið - 03.06.1956, Blaðsíða 4

Sunnudagsblaðið - 03.06.1956, Blaðsíða 4
360'. jniindur Guðmundsson, Guðmund- ur. : GuSmundsson) íiafa unniS be)tið 11 sinnum. Það er: synir siéttunar á Suð- urlands-undirlendi hafa unnið 24 Íslandsglíjftur af 45. Eftir þessu mætti ætla það, að áratogin fyrir Eyrum og Lofts- staðasandj Jiafi varið glímunni drýgi-i skóji en hið hvata fjör og. Jiestgleði Norðlendingsins. En hér koma milciu fleiri og aðrar ástæður til greina. En glíman er þó náskyld brimróðrinnm, þar sem yitsmunir og snarræði formaqns- ins stýrir aflinu.. Þessari gömlu . tvímennings- íþrótt verður nú erfitt að tefla við hópleikinai, alþjóða-iþróttirnar. Við köllum glímuna þjóðaríþrótt og alíslenzka íþrótt. Skálholts- pillar og Bessastaðamenn gerðu hana ísienzka. Grettir glímdi al- þjdðaglítnu a Ilegranes-þingi. En hér kem ég að fræði, sem cnn er óráðin. Allir markverðir atburðir sanna sig fyrst í ijósi framtíðarinnar og sögunnar. Þingeyingar fórti heim með glímu Bessastaðamanna, geymdu hana og frömdu, öðrum mönnum fremur. Upphaf íslands- gh'munnar á Akureyri er mikill atburður, vegna æskuvonanna, yegna nýrrar ættjarðarástar nýrrar trúar og ttýrrar lífsskoðunar sém á bak við stóð. Íslandsglíman varð einn meginSppri alls hins i>ezta í sögu lándsjnS síðan; endurvalcning- fomrar íþróttair og frægðarhugar, karlmennskU og bjartsýni, frum- vakning nýrra íbrótta. uppsprettu- lind nýrrar lieilbrigði, hý fjalla- sýn og beiðríkja, ný sólarsýn, sú fyrsta uppfylling sem æskumenn þessarar þjóðar vissu um langar aldir á Inntaki allrg góðra íþrótta, boðorði Páls postula til æskulýðs sinnar tíðar: Vitið þér ekki að líkami yðar er guðs musteri og að guðs andi býr í yður. S U N N U D A G S B L A Ð I P ■ .1 .. .• r™ I ■■■ 11. ■ r ■ ■ 1—-1TIT-,..■y. ■m.'pn ■ ■■ ■ r.n i'u ; Sinúsagai ómur inn ■ a. • t ' " ; • EINU sinni var drengur, sem liét Þór, og hafði liánn ákaflega gaman af því að gabba fólk. og þegar honum tókst það, þá velt- ist hann um af hlátri og dansaði og< hoppaði til pg frá af kátinu; Ilanm gabbaði bæði fullorðið fóllc og börn, og stundum voni hrekkjabrögð hans svo kænlega skipulögð og illkvíttin, að faðir hans flengdi hann með hrísvendi. En strax þegar búið var að flengja Þór, hló hann einungis eins ,og spjátmngur, og leið sjaldan á löngu uhz hann fann upp á nýjum brögðum. Ilelgidag einn, þeffar allir sátu til borðs helma lviá honum, sagði móður Þórs : r-n Eg vildi óska að ég ætti silfurskeiðar og .. gaffla til jvess að nota á sunnudögum. Við getum ekki boðið gestum upp á bað að borða með tréspónum og beingöfflum. — Þú hefur rétt fyrir j>ér kona, svaraði maðurinn. Svo var það dag einn, að Þór kom á einn af nágrannabæjuhum og átti tal við húsbóndanrt þar. Þór og maðurinn voru góðir lcunn- inpiar og höfðu nóg til þess að sp.ialla mh, en á bessum bæ hafði Þór aldrei framið nein prakkára- strik. Þessvegna er einnig jæssi kapp* plíma liér í kvöld mikill atbUrður, af b'd að hún er kvistur af þelm ineifti sem óx af hinni fyrstu. ís- landsglímu; hún ér minning um verk irumherjanna sem kveiktu eldinn og báru fvrstir blysið fram á sóknarveg þjóðai-mnar hin síð- ustu fimmtíu ár. Þeirra verk ér mikið. • I " ,. — Er npkkuð nýtt að frétta niður frá hjá .}>ér, Þór ? spurði mgðurinn. , — Néi, nei. Þar situr aljt .við þáð sama — gengur allt sinn vana gang, svaraði Þór. — Það eina sem orð er á.gerandi er j>að að hann pabbj minn á fimmtugsaf- mæli á sunnudaginn. — Nei, segirðu satt ? mælti bóndinn. -f— Ekki hafði ég hug- mynd um það. , , ■. — Nei, }>að átti nú heldur gng- inn að vita .um það, skilurðu. En nú héf ég gloprað því út úr mér, sem ég mátti ekki segja,“ sagði Þór. , j —- Gptt var nú það, drengur minn. En ég skal steinj>egja.“ sagði bóndinn. — FaSir þinn er fyrirmyndar maður sem verðskuldar viður- kenningu, og allt gott; — og nú mun ég skjóta j>essu með leynd að nokkrum gömlum og góðum vinum hans. — Nei góði gerðu það ekki, Það bitnar einungis á mér, og ég vil ekki gera föður mínum á móti skapi, svaraði Þór. —- Við látum sem ekkert sé.og við höfum ekki iivigmynd um neitt. Við segjum lionvun l>ara að við viljutn ,gefa honum s.mávegis í virðingai' og viðurkenningar- skvnj, ;■..••■ - Snemma pæsta sunnudagsipprg- un, meðan foreldrar Þórs láu enn í bsteli sínu, heyi-ðu þau mlkinn söng úti á túninu, Og )>egar mað* urinn skreiddist fram úr og gægð- ist út í. gluggann, sá harrn karla- kór sveitarinnar syngjandi fullum hálsi. — Hvað í psköpunum stendur til, þetta er undarlegt, sagði hann i

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.