Sunnudagsblaðið - 03.06.1956, Blaðsíða 14

Sunnudagsblaðið - 03.06.1956, Blaðsíða 14
270 4UNNUDAGSBLAÐIÐ kaupmaðurinn. Þeir ræddu um kaupin um stund og .ku. . loks saman um 10 000 rublur. ,,Guð veit, hvar hann hefur stolið honum,“ muldr- aði 1 aupmaðurinn, þegar Werner var kominn út úr búðinni . . . „En það kemur mér raunar ekkert við. Hringurinn er að minnsta kosti 30 000 rublna virði.“ Iwan var fx-á sér numinn af ánægju yfir sölunni, og keyptu þeir sér nú þegar ný föt, en fengu sér því nxest að boróa. Eftir aö þ r höfðu borðað gengu þeir til járn- brautarstöðvarinnar til þess að kynna sér hvenær næsta lést áetti að íara, og það var nákvæmlega stundai'fjórðungur þar til hún átti að leggja af stað. Þeir flýttu sér að kaupa farseðla, og Iwan og Pluto fóru upp í lestina. Werner, sem hafði hugsað með sjálfum sér að senda Sonju símskeyti strax og hann kæmi til Irkutsk, í'Iýtti sér yfir á símstööina, sem var beint á móti járnbraútarstöðinni. „Vertu nú ekki of lcngi,“ sagði Iwan um leið og halm tók sér sæti í lestinni. Woii.er skrifaði skeytið við skrifpult inni í sím- stöðinni. Hann las fyrir símskeytamanninum : „Kæra Sonja. Lifi í bezta gengi . . .“ En i sömu andrá . . . ? Logreglustjórinn hafoi yfirgefið kofann, þar sem þeir Werner og Iwan gistu, og hélt beint til Irkutusk, en hvernig var hann kominn þangað ? Eftir að hann hafði kvatt Sonju og hersliöfðingjan heima hjá sér, hafði hann tekið hraðlest beina leið ti] Irkuísk, þaðan hafði hann aftur haldið beina leið til Ortisli, þar sem hann, haföi fengið staðfestingu á bréfinu um flótta fanganna. Werner og Iwan voru horfnir þaðan, og var álitið að þeir mundu hafa drukknað á Baikalhafinu. Þá hafði lögreglustjórinn orðið rólegri og hugðist fara hægara yfir á heímleiðinni. Og þegar liann kom aftur til Irkutsk frétti hann að lestin færi 'ekki fyrr en iiæsta dag til Leningrad, og beið hann þá rólegur eftir ær ns. Lögregrusijórinn heimsótti þvi meðan hann stóð við nokkra embættismenn í bænum, en gekk þvi næst til hóteisíns þar sem hann gisti. Þennan morg- un hafði hann vaknað i þeirri fullvissu, að Werner væri drukknaður, varp öndinhi léttilega, og hugsaði svo ekki meira um þetta má 1. Og nú var hann að Jeggja af stað með lestinni. En fyrst fór hann til símstöðvarinnar til þess að senda þaðan símskeyti. Hann gekk inn í skevtaafgreiðsluna ásamt þjóni sínum, og þar mætti augum hans óvænt sýn . . . Þar sem Werner stóð. og las fyrir skevti sitt, h< _ rði hann allt í einu þrumandi í'ödd er sagði: „í nafni ríkisins, Knútur Werner, ex*uð þér hand- tekinn !“ Werner leit snöggt við, og honum var þegar Ijóst hvað gei’st hafði — all.t var tapað — frami fyrir honum stóð sjálfur lögreglustjórinn. Nei, ef til vill var ekki allt tapað. Engu vópni var beint að honum, en skyndilega glampaði á byssu í hönd Werners. „Ilendurnar upp !“ hi'ópaði hann, og allir í sim- skeytaafgx'eiðslunni höi'fuðu aftur á bak upp að veggnum, og stóðu frami fyrir honurn með uppréttar hendur. Augu lögreglustjórans glóðu af heift. Afgi'eiðslumaðurinn á stöðinni kom í Ijós. Ilann ætlaði að hlaupa út og kalla á hjálp. „Standið kvrrir,“ skipaði Wemer, og maðurinn nam staðar. Werner var það Ijóst, að ef nokkur kæmist undan, var úti um hann, og liann veitti nákvæma athyglj hverri minnstu hreyfingu. Hönd Wernex's scm hélt á byssunni titraði •ofurlítið af óstyrk og þreytu. En allir stóðu grafkyrrir. Werner stóð einnig kyrr og hlustaði, hlustaði og beið. Ilvers beið hann ? Ilanij ætlaöi sér hglzt aí öllu að komast með lestinni, og hún var á förum á hverju augna- bliki. Skyndilega kvað eimlestarflautan við, og lcstin mjakaðist af stað. Wei'ner liafði þolrað sér hægt, 411 dyranna, og í söiiiu andrá og cimlestarflautan kvað við, skall hurðin á hæla honurn og hann hljóp yíir götuna og upp á brautarpallinn. „Lestin er lögð of stað,“ var hrópað t,il hans. En Werner anzaði þyí engu. Hann hjjóp eins og lífið ætti aö leysa eftir lestinni, sem ennþá yar ekki komin á hájfa íe.rð. Hann náði síðasta vagninum, stökk á hann og hékk utan á honum og Jiéll sér með annarri bcndi, unz hann gat vegið sig upp og náð fótfeslu. Hann hafði ná,ð lestinni, sem nú ók á fullri ferð áleiöis til Rússlands. Stundar korn eftir að Werner var horfin út úr sírristöðinni stóðu allir kyrrir, með uppréttar hendur, cn smáin sainan létu menn hendurnar sígá. „Á eftir honum“ þrunulði lögreglustjórinn, og alJir þutu út. Sjálfur var hann kyrr á símstöðinni og seudi skcyti með lýsingu á Wernér á allár viðkomu- siöðvar lestai'innar. Síðan flýtti harin sér út á jám- brautarstöðina, til þess að fullvissa sig um að lestin væri farin, en sá hana aðeins sem lítið svart strik í órafjarlægð. Fullur bræði yfir því að hafa orðið of seinn að ná lestinni, þaut hann inn í skrifstofu járn- braut.arstöðvari nnar. „Auka-lest,“ þrumaði hann. „Aukalest þegar í stað.“ „Það er ckki hægt.“ „Þér verðið,“ skipaði hann. „Nafn mitt er Andrew Stanowitz lögreglustjóri, Stöðvarstjórinn hneygði sig auðmjúklega. Nafn þessa volduga lögrcglustjóra hefði nægt til þess að

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.