Sunnudagsblaðið - 03.06.1956, Blaðsíða 11

Sunnudagsblaðið - 03.06.1956, Blaðsíða 11
SONNUDAQSBL Aö l Ð VORMORGU N í kvæðinu „Vormorgun“, sem birtist í siðasta tölublaði var mis- prentun í fyrstu Ijóðlínu síSasta erindisins. — Rétt er erindið svona: Ltnda niðinn vaknar viS vængjaft lift urn himlnsvið, lofnr frift meft fögrum klift, flytur kviftu ljósslns snvift. jietta ferðálag liafi baft djúptæk áhrif á Baudouin og hafi markað þáttaskil í Jífi hans. Frá því er hami sté fæti sínum á Congos vár ferðin sannkölluð sigurför. Af einhverjum ástæðum — kannske mést fyrir það, að hér fann hann sig frjálsan og lausan við hin pólitísku viðhorf heima fyrir, —- var éins og harrn sléppti frarn af sér belzlinu, og framkoma hans gagnvái-t hinum innfasddu vitnaði bæði um hjartalilýju hans og að hattn átti yfir glaðlyndi að ráða. Biáðafréttir um ferðalág hans greindu tiðar og tíðar frá því, að konungurinn hefði brosað, og þeir innfæddu, — af öllum stéttum — dáðu liann og virtu. Dagskráin á ferðalaginu, sem Baudouin hafði sjálfur samið var svo laus við formsatriði sem unnt var. Að sjálfsögðu varð ekki kom- ist hjá nokkrum opinberum mót- tökum hér og þar. En oftast sást hann á ferð sinni í opinni bifreið, snöggkJæddur með uppbrettar skyi-tuermamar, eins óg hver atthár plltur í súmarleyfi. Haivn helmsótti SVéitaþorp, sjúkrahús, skólá og fleiri stofnanir. Og fram- kotna hafts Var frjálsmannleg og eðllleg. Hann stóð ekki álengdar umvafinn lögregluvferði, en reyndi hlns végar að kónfiast í sem nán- ast s&mband við fólkið, heilsaði með handabandi, þetm sem næstir honum komust og veifaði og brosti til hinna. Hann vann í þessari ferð mikinn persónulegan sigur og einnig fyrir Belgíu. ,Heima í Belgíu varð fólk sífellt meira undrandi, eftir því sem það las meira um þetta ferðalag. Gat þetta Verið konungur þess, sem það þekkti fyrrum ? Afskiptaleys- ið og fálætið, sem ríkt hafi milli konugs og þegna hans, sem báðir aðilar áttu sök á, vék nú íyrir forvitni og éhuga, því að öllum varð það ljóst að ferðalag kon- ungsins hafði mikla pólitíska þýð- ingu og styrkti sambandið við nýienduna. Forvitnin kom Brusselbúum til þess að fjölmenna á flugvöllinn þegar konungurinn kom aftur heim. Mundi liann enn sýna bros sitt, þegar lianti stigi fæti á belg- iska grund ? Belgar urðu ekki fyrir vónbrigðum. Þetta var nýr Baudouin, sem steig út úr flug- vélinni. — Hann brosti! Og það var ekki þetta breiða uppgerðar- bros, sem opinberar persónur verða svo tíðum að temja sér, heldur einlægt bros, sprottið af innri gleði og hlýleika. Útvarps- þulirnir, sem lýstu móttökunum, gátu vart komið orðum að hrifn- ingunni, og fólkið hyllti konung- inn einlæglega. Það lá nærri að hirðmarskálkurinn fengi taugæ- áfall, þegar Baudouin lagði lylíkju á leið sína og gekk út að köðlun- um, sem strengdir höfðu verið fvrir framan áhorfendur, og tók að heilsa með handabandi hverj- um sem hann náði til, í stað þess að ganga beina leið eftir braut- inni inn í flugstöðina. Útvarpsfregnimar um bros konungsins kom þúsudum fólks til þess að streyma út á göturnar, og beið það í þéttum þyrpingum við göturnar, sem konunguxinn ók um. öllum vörnum og girðingum var rutt úr vegi, og fólkið þusti $67 -------- ---- ■ mmmr ait' - utan um bílinn, sem varð að aka mjög hægt. Þeir áköfustu stigu upp á bretti bifreiðarinnar, sem var opinn, og konungurinn tok í hendur svo margra sem hivnn gat lcomist yfir, og blómvöndum ringdi yfir hann . . . Þar með \rar ísinn brotinn! Konungurinn og þjóðin var aftur orðin eitt, eins og jafnan fyrrum í sögu Belgíu. Og vér skulum vona að þessi hlýleiki og einlægni haldist. Og vér skulum ennfremur vona, að konungnrinn uppfylli þá ósk þjóð- ar sinnar, að ná sér í drottningu, sem bæði verði góð húsfreyja og móðir, og veröugur fulltrúi í kon- ungshúsinu, sem standi við lilið manns síns í blíðu og stríðu. Ef til vill verður það Isabeiia —• Jcannslce einhver önnur. — Það sem mest er um vert, er að hjóna- bandið verði íarsælt og ástúðlegt, svo að hinn ungi konimgur mæti lífinu framvegis með brosi á vör. Dani nokkur, sem haffti stöðu í Shanghai kom heim til fæðing- arbæjarins í sumarleyfi. Þar kynnt ist hann ungri la.glegri stúlku og giftist henni. „Þú munt áreiðan- lega kunna vel við þig Shanghai,“ sagði hann fullvissanai. ,Og þar þarftu ekki að hreyfa við neinum heimilisstörfum, ég hef ágætan þjón, sem gerir allt. Hann hcitir Ling.“ — Þegar ungu hjóvun komu til Shanghai, sá brúðuriun þjóninn og liugsaði gott til starfs hans. Fyrsta morguninn fór inað- ur hennar snemma til vinnu, og um leið og hann kyssti konu sína, sagði hann: „Sof þú rólcg, I.ing, sér um húsverkin.“ — Litlu síðar vaknaði hún við að Ling þreyf í axlir henni og sagði: „Nú er kom- inn fótaferðatími, imgítú. og tírni til kominn fyrir þig að íara lieiir. til.þín.“

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.