Sunnudagsblaðið - 03.06.1956, Blaðsíða 15
271
SUNNUDAGSBLAÐI Ð
útvega tíu aukalestir á stundiiuii, ef þörf hefði verið
á því . , .
„Lestin verður tilbúin til brottfarar héðan af stöð*
inni eftir stundarfjórðung,“ tilkynnti stöðvarstjórinn.
Stanowitz kveilcti sér í sigarettu og gekk svo óró-
legur um gólf. í skrifstofumii. Stundarf jórðungi síðar,
ók eimlestarvagn með einn farþegavagn í eftirdragi
inn á stöðina.
„Gefið lestarstjóranum fyrirskipun um að aka eins
og' ég, legg fyr-ir hann,“ sagði lögreglustjórinn við
stöðvárstjórann, sem auðmjúkur stóð með hattinn í
hendinni og hneigði sig fyrir hverju orði, sem út
gekk af munni lögreglustjórans. Hann endurtók fyrir-
skipunina við lestai’stjórann.
■ „Beriö fapajrgur minn inn í farþegavagninn, og
verið kyrrir þar,“ skipaði lögreglustjórinn þjóni sín-
um, en sjálfur prílaði hann upp í eimlestarvagnirm
til lestarstjórans og kyndarans.
„Akið af stað í nafni ríkisins.“ skipaði hann.
ÍÍLNpI RAIvLL
Lestin, sem Werner og Iwan voru í ók á fullri £erð
eftir teinunum á leið suður tií Evrópu.
Þegar Werner hafði. vegið sig upp í lestina stað-
næmdist hann um stund, svo gekk hann fram eftir
lestarganginum og leit inn í hvern klefa, sem hann
fór fram hjá til að svipast um eftir Iwan og Pluto.
Loksins kom hann auga á þá.
Iwan stóð upp þegar hann sá vin sinn: „Ert þetta
þu eða . , sagði hann . . . „Ég hélt að þú hcfðh-
verið tekinn til fanga.“
„Það skall líka hurð nærri hælum, Ég get raunar
borið þér kvcðju frá Andrew Stanowitz lögreglu-
stjóra.“
„Við skulum ekki hafa þetta í ganuunnáluin/'
sagði lwan.
Werner skýrði honmn í fám orðum frá því sem
fyrir hafði borið.
„Syo að.þá er .hann með öðrum orðum á eftir okkur
núná,“ sagði Iwan, þegar Werner hafði lokið frásögn
sinni,
„Ef hann bíöur næstu lestar, þá kemst hanu ekki
fyrr en eftir nokkra daga, en hafi hann tekið auka-
lest — já, þá er fjandinn laus.“
Onnur lest ók eftir teinunum af slíkri íerð að
gneistaði undan hjólunum, það var aðeins eimvagn-
inn, kolavagninn og einn farþegavagn.
„Akið í nafni ríkisins.“ hrópaði lögreglustjórinn
þar sem hann stpð í lestinni og starði fram fyrir sig
eftir lestinni, sem flutti fjandmenn haixs áleiðis til
frelsisins.
Hann foi'inælti með sjálfum sér ut af heimsku
sinni að hafa ekki haft á sér skotvopn í símstöðina.
Hpnum hafði ekki komið tií hugar að Werner myndi
sýna mótþróa. „Að hann stæði einn frami fyrir um
fimmtíu nxanns og ógnaði þeim öllum“ fnæsti hann
gremjulega. Og nú hafði þeirn seinkað um hálftúna
vegna smábilunar í lestinni.
„Akið hi'aðar, hraðar,“ öskraði hann. „Við kpm-
umst andskotaixn ekkert áfi'am !“
„Vélin þolir ekki nxeira álag,“ svaraði lestai'stjór-
inn,
„Hun verður,“ skipaði lögreglustjórirm.
í tvo daga samfellt ók lestin þaxxnig á fullri ferð,
Við Udinsk var numið staðar. Þar voru teinaniir
eitthvað í ólagi. Lestin þurfti að aka um dal nokkurn
til þess að komast inn til þox'psins, en Dalurinn var
einn vatnsfiaumur.
Lestarstjórimx hemlaði, og lestin nam staðar. Lög-
reglustjóirinn spratt upp: „Hvað er að ?“ hrópaði
lxanjx frá farþegavagninum, þar sem hanu hafði lagst
til hvíldar. „Hversvegna stanzai'ðu án míns leyfis ?“
„Dalurinn er fullur af vatni, og lestin kemst ekki
yíir það. Við stöðvunist bara á miðri leið, og spreng-
iiig getur orðið í katlinum við hina skyndilegu íiitá-
bréytingu,“ mælti lestarstjórinn.
„Hvaðan kémur allur þessi vatixsflaunxur ?"
„Það er snjór frá háfjöllunum, sem hlaupið hefur
niður í leysingunum. Sjáið hér . . .“
Bi'eiður krapelgur af bráðnandi snjó rann niður
hlíðarnar og sanxlagaðist flaumnunx niðri í dalnum.
„Við bölduin áfram ?“ sagði Stanowitz stuttlega.
„Við konxmxist ekk.i.“
„Við skulum. Setjjð vélina af stað, og konxið svo
aftur í fai'þegavagninn. Verði spreixging í vélinni er
okkur alla vega borgið þar. Akið áfram.“
Lestarstjórinn setti vélina í gang, og lestin rann af
stað niður að vatninu. Lögreglustjórimx, lestarstjór-
inn, kyndarinn og þjónninn voru allir í fai'þegavagn-
inum. Lestinn rann á fullri ferð að vatnxnu, en nolck-
uð dró úr ferðinni er fyrsti vagninn rann út í vatniö.
Skyndilega Ixeyi'ðu þeir er vatnið sauð og krumaði
á heiti'i vélinni, og svo kvað við sprenging, brak og
brestir, vélin splunrli'aðist, styklci úr henni þeyttust
í loft upp og féllu svo xxiður í vatnið, og inennimir
aftui' í ■ farþegavagninum féllu um koll. Lestin var
stönzuð xnitt úti í vatninu.
„Hvað langt er héðan tii Udinsk ? spurði lögreglu-
stjói'inn.
„Klukkutíxxxa gaixgur,“ var svai'að'.
„Gott.“ Lögreglustjórinn opnaði dyrnar og vatixiS
streymdi inn í vagninn. Hann stökk út í og lagði til
suixds og hinir á eftir lxonunx,
Holdvotir komu þeir til þoi'psins tveim klukku-
stundum síðar. Ný aukalest var kvödd til, og sex
klukkustundum síðar stóð hún tilbúin á stöðiixni til
að í'elca flótta þeirra Knúts Werners, og ai'tur kvaö
við skipuxx lögi'gglustjórans:
„Alcið í ríkisins íxafni 1“
_______________________________ Framhald. ,