Sunnudagsblaðið - 03.06.1956, Blaðsíða 8
264
SUNNUDAGSBLAÐI0
Isabella prinsessa líkiegí droítningarefni í Belglu
Belgiska þjóÖin gle&st yfir því, al hínsi ungi konungur hofur nú lært
bro$a? en ber áhyggjur út af því, ad hann skuli ekkí enn hafa gefið
landinu drottningu
ÞEGAR Leopolcí Bejgíukonung-
ur sagði af sér konungdúmi í júlí
1951, var beigíska þjoðin
reiðubúin til þess að taka
syni lians opnum örmum.
En það hversu Baudouin tók fá-
lcgá hyllingu íólksins, gcrði það
að vcrkum að tilfinningar þess í
gaxð bans kólnuðu brátt. .Í>á hcf-
ur það og maeJzt illa fyrir, livre
óyinsámlega bann hcfur komið
fram við það fóík er vur póli-
tískir andstmðingar föður hans
Belgiumenn segja líka að Lco-
poíd fyrrverandi konungur haldi
raunar áfrain að stjórna gegnum
son siiui. Og það var alls ekki
ætjunbi. að viðhakla áhrifum
hahs, þegar þjóðin losaði sig við
hatm.
Og þaö cr ýmislegt íieira, sem
þjóðin bcfur út á hinn unga kon-
ung að sctja. Ilv'ers vcgna giftir
hann síg ckki og lætur landinu í
té ríkiserfingja ? Það er þó nóg
til af prinscssum, ■ sem sjálfsagt
vildu fegnar verða drottningar.
Ýfirleitt benti allt. til jtess að
Baudoutns konungu myndi eiga í
crfiðleikum við stjóm landsins.
A siðustu tímum bafa |tó komið
fyrir atvik, sem lofa góðu um
framtiðina. Konuiigurinu liefur
til dæmis lætur að brosa! Og jxttta
hefur vakið hinar hlýju tilfinn-
ingar bclgizku þjóðarinnar til lífs-
ins á ný. Ef til vill á jtað
cftlr að fara svo að „vandræða-
barnið'* cigj cflir að verða álika
.vinsælt og afj jteas, Aibert kon-
ungur I. þjóðhetja Beiga írá fyrri
lieiinsstyrj öldinni.
Gleðivana barnæska.
Af öllum einkennum Baudouins
er aivará lians mest áberandi,
cnda átti báitn ekki ntargar gleði-
stundir i bamæsku sinni. Fimrn
ára gamall missti bann móður
Bautíouin Belgíukonungur.
sína, cr Ástríður drotlning fórst í
bííslysi i Sviss l!)ö.ri. Upp frá jiví
var Jtað eiuungis faðirinn, sem tók
aiíár ákyarðanir varðandi uppeld-
iö. pg hann var mjög strangur og
krafðist meira af börnunt sínum en
hóflegt var. Hvort krónprinsinn
reyndi nokkurntíma að rísa upp
gegn föður sínum veit enginn um.
Að minnsta kosti hefur mótþrói
bans jtá verið bældur niður. Hann
lærði brátt að umgaiigast fyrir-
fólk, og var prúður og háttvís í
ffamgöjigu, en aðeiits eitt niami-
eskja komst inn úr jteirri skum,
sem ltann hjúpaði sig. Það var
stjúpmóður hans, Liliane de
Rethy prinsessa, — fædd Liliano
Baels.
Þegar Liliane de Rethy prins-
essa kont fyrst inn í líf Baudou-
ins var Belgía hersetin af Þjóð-
verjunt. Konungsfjölskyldan var
raunverulega sem íangar .i liöll-
inni. Hinn þunglyndi, og strangi
konungur Lcopold varð ennþá
erfiðari í samltúð en nokkru sitmi
fyrr. Hann bar ábyrgð á Örlög-
unt landsins, og hamt tók auk;
jtess rnjög nærri sér gagnrýni
Jtjóðarinnar út af því að hann
héfði látið undan íyrir Þjóðverj-
unt 1940. Dimmir og Jtungir
skuggár grúfðu yfir höllinni. í
þessu andrúmslofti lifðu kon.ungs-
börnin þrjú, Josephina Charlotta
prinsessa og prinsarnir Baudouin
og Albert,.
Árið 1941 giftist Leopold kon-
ungur Liliane Baels, sent var af
borgaralegum ættum, og nefndi
ltana riú de Rethy prinscssu.
Hjónaband jtetta vakti mikiiut
úlfaþyt og biturleiJka mcðal belg-
izku Jtjóðarinnar. Hin nýbak-
aði prinsessa var neíniiega dóttur
ttianhs, sem kuimur var að vináttu
við Þjóðverja. Og það verður ekki
nteð sanni sagt, að Leopold hafi
orðið vinsælli við þessa giftingu.
Bclgar tóku þennan ráðahag ein-
mitt sem sönnun þess að hann
væri cinnig Jtýzkluitdaður.
Eit unga .konau kom sámt sem
áður eins og solargeislí inn í líf
konungsbarnauna. Húu átti..ástúð