Sunnudagsblaðið - 03.06.1956, Blaðsíða 10

Sunnudagsblaðið - 03.06.1956, Blaðsíða 10
SUNNUDAGSBLAÐIÐ 266 sagnir Koinizt á kreik. Að þessu sinni er það lsabelia prinnsessa aí Frakklandi sem tilnefnd er sem vaentanleg drottning. Þetta er raunar ekki í fyrsta sinn sem þessi tvö nöfn eru nefnd i sömu andránni. Fyrir íjórum til fimm árura vildu heimsblöðin trúloía þau, cn það náði ekki legra. En nn virðist aftur á móti sem aivara sé á bakvið samband þeirra. í desembermánuði voru þau bœði á frönsku Riverunni, og þá voru þau saman upp á hvem einasta dag. Og nú er fullyrt að umræð- ur hafi farið fram um hjónaband — og að þau muni innan tíðar opinbera trúlofun sína. Fædd í landflótta. Isabella prinsessa af Frakklandi sá fyrst dagsins ljós þann 8. apríl 1932 í höllinni Anjou í Belgíu. Frá þvi á cildinni sem leið hefur franska koungsættin lifað land- fiótta, og er Isabella elzt af böm- um greifans af París, en hún var ekki lengi einkabarn. Litlu síðar fæddist elzti bróðurinn, Henri og nú skortir aðeins eitt til þess að fylla dúsinið. Meðan greifinn af París lifði í útlegð í Belgíu var náin kunningsskapur milli hans og belgísku konungsfjölskyldunn- ar, og einn af leikbraeðrum Isa- bellu á þessum árum var einmitt Baudouin, sem er tveimur áram eldri en hun. Þegar faðir greifans af París andaðist, fluttist greifinn frá Belgíu og settist fyrst að í spönsku Matokko og síðan í Portugal. En svo braust stríðið út. Frcmsk lög banna það, að hann gegni herþjónuStu í fraska hernum — enda er hann landflótta — en gfeifinn fann til skyldu sinnar gagnvart föðuxlandinu, og inn- ritaðist í lierdeild eina undir dul- arnafni. Böm greifans nUtu ekki neins sérlegs yfirstéttaruppeldis. Með- an þau voru'í Márokko á stríðs- tímunum, sváfu þau á hálmdýnum og hlupu mn berfætt liti við og léku við arabisk börn í nágrenni sínu. Eftir styrjöldina settist íjöl- skyldan að á sveitasetxi föðut- móður barnanna í Portugal. Þama lifðu börnin heilbrigðu og ein- földu sveitalífi. Greifynjan og ivær elztu dætur hennar Isabella og HeJena önuðust mjaltimar, en greifinn og Henri sonur hans önnuðust gegningar og hirtu 100 sauðkindur og unnu við hevskap- inn á sumrin. Isabella prinsessa er sérstaklega lagin við börn, og kannske er það ekkert undarlegt, með því að hún var eb:t af systkinunum og varð að hjálpa móður sinni við barna- gæzluna, hiruai fögru Isabellu af Orleans-Braganee. Þegar hún var lítil þeklcti hún vöndinn, en hann hefur verið velmetið uppeldistæki í frönsku lconungsfjöiskylduíun allt frá frægðardögum I.uðvig- anna. Þegar Iiún stálpaðist meira var refsingin mildari, þótt hún hefði eitthvað brotið af sér. Með- an önnur konungabörn fengu að gjöf góðhesta — áttu Isabella og systkini hennar asna einn, sem þau héldu mikið upp á. Ómegðin hefur valdið greifa- hjónunum nokkrum áhyggjum, en með bjartsýni og úrræðasemi hefur þeim heppnast að leysa öll vadamál. Minhstu bömin sofa í kojum, sem eru tvær og þrjár hver upp aí' annarxi, eins og í þriðja flokks svefnvagni. Fyrir greifann af París myndi það ekki hafa svo litla þýðingu að dóttir hans gii'tist Baudouin konungi. Slíkt hjónaband myndi minna gervallan heimihn á hann og hið kommglega blóð sem renn- ur honum í æðum. Og ellir sjó, hverja þýðingu það hefði fyrir Belgíu. Þjóðin bíður þess eins að Baudouin konungur fastni sér drottningu — það er hans konung- légá skýlda að látá eftir sig ríkis- erfingja. Italska prinsessan Ales- sandrá af Torlonia, sem eitt sinn var nefnd sem tilvonandi hrúðUr Baudoúins, er nú trúlofuð öðrum, og það styrkir enn trú fólks, á það að Baudouin felli nú hug til Isabellu. Hún talar sömu tungu og hann — þar að auki er hún fh'ð og mjög geðþeklt, gáfuð og vel mehntuö, og fús til þess áð tfæða honum minnst eitt dúsin erfingj a . . . Hún var nefnilega eitt sinn um það spurð, hvort hún mundi vilja eiga eins mörg böm og móðir hennar, og hún svaraði: — Hví ekki það ? Lítið á mömmu. Er hún ekki laglegri og unglegri, en margar konur á hennar aldri, sem ekki hafa eign- ast böm ?“ Það má því ætla, að ef Isabella verður drpttning Baudouins, muni belgisku þjóðinni veiða að ósk sinni tím nýjan rí'kiserlingja. Hin lífsglaða og brosmilda franska prinsessa hei’ur að minnsta kosti getað töfrað frani bros á vatir Baudouin, sem áður var svo alvörugefiíin og innhverfur. Þáð er einmitt þetta bros, sem belgiska þjóðin hefur fagnað undanfarið — ásamt þeirri staðreynd að Baudouin konungur hefur sýnt vilja til meiri samvinnu og skiln- ings gagnvart þegnum sínum, bæði heima og í nýlenduntím. Nýr maður. í sumar sem leið heimsótti Baudouin í fyrsta sinn nýlendu sína, Belglsku Congo. Frá upphafi var konunguíinn mjög áhugasam- ur fyrir þessu lerðalagi. Þegar ferðaáætlunin og hin opinbera dagskrá var lögð fyrir hann til staðfestingar var hann ekki alls- kostár ánægður með skipulagið. Hann sfettist því sjálfur hiður og samcli ferðaáætlunina, og sama var að segja um dagskrána varð- andi móttökurnar. Svo virðist sfem

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.